Þjóðviljinn - 05.10.1989, Page 9

Þjóðviljinn - 05.10.1989, Page 9
FLÓAMARKAÐURINN SMÁAUGLÝSINGAR Sjóminjar Áttu sjóminjar eöa veistu um minjar sem tengjast sögu sjávarútvegs á Is- landi? Sjóminjasafn íslands tekur á móti öllum slíkum munum, gömlum og nýjum til varðveislu. Hafið sam- band í síma 91 -52502 á milli kl. 14 og 18 alla daga. Sjóminjasafn íslands. Yfirstærðir Ný og notuð föt í yfirstærðum. Sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 19131 kl. 17.00 til 20.00 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir notuðu borðstofuborði, má vera Ijótt og illa farið. Uppl. í síma 688413 eftir kl. 18.00. Haglabyssa Falleg tvíhleypt haglabyssa, caliber 16, til sölu. Uppl. í síma 17398 eftir kl. 18.00. Teppi til sölu Lítið notuð gólfteppi 10 fm. og 5,5 fm. fást fyrir lítið. Uppl. í síma 41639. Vantar þig heimilishjálp? Tek að mérþrif íheimahúsum. Uppl. í síma í síma 74212 á kvöldin Áttu rúm/stóra dýnu? sem þú mátt sjá af? Ef svo er þá vantar mig rúm eða jafnvel ennfrekar þykka dýnu sem getur staðið sem rúm ein og sér. Greiðslugeta mín er ekki mjög mikil. Vinsamlegast hringið í síma 681310 eða 681331 kl.9-17en 36718 eftir kl. 18. Til sölu hjól fyrir 6 ára á kr. 2000,- og svefn- bekkur með skúffum og lausum púð- um á kr. 2000.-. Á sama stað óskast frambretti á Opel Caravan '75. Uppl. í síma 17087. Húsnæði Par með 2 börn óskar eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð í lengri tíma. Getum borgað 30 til 40 þúsund á mánuði. Uppl. í síma 681461. Ódýr frystikista óska eftir ódýrri frystikistu. Uppl. í síma 27792. Til sölu Tekksófaborð og tveir stólar til sölu mjög ódýrt. Uppl. í síma 73360. Hreingerningar Tek að mér hreingerningar í heima- húsum. Er vön. Uppl. í síma 11089. Guðrún. Til sölu leikgrind, barnaburðarrúm og barna- stóll. Uppl. í síma 17731. Til sölu allskonar varahlutir úr Lödu '81 og Cortínu '79. Einnig óskast á sama stað ódýr ísskápur. Uppl. í síma 78998. Óska eftir Hondu Accord '78 til '80 til niðurrifs. Uppl. í síma 30608. Góifteppi Ljóst ullargólfteppi um 37 fm. til sölu. Uppl. í síma 53902. Klæðaskápur óskast helst einn af þessum gömlu góðu með fatahengi, hillum og hurðarlæs- ingum. Uppl. í síma 52842. Til sölu mikið af varahlutum í Hondu MTX '83. Selst á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 17992. Óska eftir frystikistu og hillu eða skáp undir barnaleikföng. Uppl. í síma 43311. Til sölu MMC Galant 1981. Sjálfskiptur, ek- inn 135.000 km. Margrét í síma 653060 eða 29798 á kvöldin. Til sölu Myndlykill og bensíndæla. Uppl. í síma 24512. Nýjung frá Banana Boat Sólbrúnkufestir fyrir Ijósaböð. E- vítamíngel, græðir exem, psoriasis, ör. Hárnæringarúði, upplitar, lýsir. Græðandi varasalvi. Aloe Vera gel úr töfrajurtinni sem inniheldur yfir 50 ví- tamín og steinefni. Heilsuval, Lauga- vegi 92 (Stjörnubíóplaninul, póstkröfusími 626275, 11275. Hödd, Barónstíg, Árbæjar-, Borgar- og Garðsapótek, Baulan, Borgarfirði, Stúdíó Dan, ísafirði, Ferska, Sauðár- króki, Hlíðarsól, Sigríður Hannes- dóttir, Ólafsfirði, Heilsuhornið, Akur- eyri, Snyrtist. Hilma, Húsavík, Bláa lónið, Grindav., Heilsubúðin, Hafnar- firði, Bergval, Kópav. Heilsuval er einnig með: Megrun, svæðanudd, vítamingreiningu, orkumælingu, hár- rækt með leiser, rafmagnsnuddi og „akupunktur". Til sölu 20 tommu litsjónvarp með fjarstýr- ingu, Blaupunkt kr. 15.000.- einnig bambusstóll og borð með blómasúlu og blaðagrind, kr. 5.000,- Uppl. í síma 31939 eftir kl. 18.00. Trésmíðavél óskast til kaups (sambyggð) og einn- ig bandsög. Uppl. í síma 25825. Til sölu Emmaljunga barnavagn. Uppl. í síma 15482. Svefnsófi - píanóstóll Góður svefnsófi með springdýnu og furugrind til sölu. Verð kr. 10.000.- A sama stað óskast píanóstóll til kaups. Uppl. í síma 36233. Vetrardekk 4 negld vetrardekk 155x14 og 4 vetrardekk 78x15 til sölu. Einnig 2 afturbretti á Chevrolet '54. Uppl. í síma 40701. Til sölu Tveggja sæta sófi, fallegur, vínrauður og mjög vel með farinn. Uppl. í síma 678748. Til sölu Gott hvítmálað barnarúm með dýnu. Verð kr. 3.800.- Uppl. í síma 46861 eftir kl. 18.00. ísskápur Vantar vel með farinn ísskáp á hag- stæðu verði. Uppl. í síma 627005 eða 612064. Fossvogur Get bætt við mig börnum, hef leyfi. Uppl. í síma 31884. Til sölu Danskar antikmublur frá 1930 tveggja sæta sófi, 4 stólar og borð. Einnig vandaö stórt gamalt píanó, Sinphonic, frá Smith og Nixon. Til sölu eða í skiptum fyrir lítið píanó. Uppl. í síma 20176 eða 27180. Til sölu tvö sjónvörp, annað svart-hvítt, hitt litatæki (Samsung). Einnig svefns- tóll, tvær svampdýnur, vöfflujárn, kryddhilla og stórt veggteppi. Uppl. í síma 34931. Rafmagnsþjónustan og dyrasímaþjónustan Þarftu að láta laga raflögnina eða dyrasímann? Við höfum sérhæft okk- ur í lagfæringum og breytingum á gömlum raflögnum. Þú færð vandaða vinnu á sanngjörnu verði. Gerum kostnaðaráætlanir eða tilboð. Krist- ján Sveinbjörnsson rafvirkjameistari, sími 44430. í Kolaportinu geta allir selt nánast hvað sem er. Pantið sölubása í símum 621170 (kl. 16-18) og 687063 (á kvöldin). Útveg- um afgreiðslufólk ef óskað er. Selj- endur notaðra muna fá núna sölu- bása á aðeins kr. 1.500. Kolaportiö - alltaf á laugardögum. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Æskulýðsfylkingin í Reykjavík Aðalfundur Aðalfundur Æskulýðsfylkingarinnar í Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn 19. október klukkan 20,30 að Hverfisgötu 105. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund Alþýðubandalagsins. 3. Önnur mál. Félagar hvattir til að mæta. Stjórnin. Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins Landsþing Landsþing Æskulýðsfylkingar Alþýðubandalagsins verður haldið laugar- daginn 21. október klukkan 12.30 að Hverfisgötu 105 Reykjavík. Dagskrá nánar augiýst síðar. Stjórnin FRÉTTIR Kornrœkt Getum fullnægt eigin komþörf? Ný samtök kjarnfóð- urframleiðenda Fyrir nokkru stofnuðu kjarnfóðurframleiðendur með sér sérstök samtök. Er þar þá komið 13. búgreinafélagið. Ekki munu hin nýju samtök vera orðin fullgildur aðili að Stéttarsam- bandi bænda. Fulltrúi frá þcim, Magnús Finnbogason bóndi á Lágafelli í Landeyjum, sat þó að- alfund Stéttarsambandsins, með málfrelsi og tillögurétti, og gerði hann þar grein fyrir hinum nýju samtökum. Magnús á Lágafelli upplýsti m.a. að kornbændur á landinu væru nú um 60. Flestir eru þeir sunnanlands en þó einnig víðar, svo sem austur á Héraði. Árs- framleiðsla á korni næmi 300-400 tonnum. Uppskeruhorfur nú eru víða hvar allgóðar. Magnús taldi að í flestum árum hefðum við möguleika á að framleiða mun meira korn en sem næmi innf- lutningi á því. Reynslan sýnir að við kornframleiðsluna er heppi- legast að hafa skiptiræktun og með skynsamlegu skipulagi er hægt að koma við sameign á þeim vélum og tækjum, sem nota þarf, öllum til hagsbóta. f*á benti Magnús á Lágafelli á, að undirstaða svepparæktar sem þegar er orðin nokkur hérlendis væri hálmurinn sem kæmi frá kornræktinni. Nú flytjum við inn hálm frá Englandi, - vel að merkja þegar búið er að blanda í hann hænsnaskít. Hver ábyrgist að slíkum innflutningi fylgi ekki einhver sjúkdómahætta? Eðlilegt má telja, að með aukinni sérhæfingu í búrekstri, skipi menn sér í búgreinafélög. Hinu mega þó bændur aldrei gleyma, að framtíð þeirra sem stéttar byggist öllu öðru fremur á samstöðunni. - mhg s Utvarp Rótin ftytur Verður „stöðin lengst í vestur“ Útvarp Rót stendur í flutning- um þessa dagana og munu út- sendingar raskast lítillega vegna þess. Stöðin flytur úr Mjölnisholti á Vesturgötu 52 og telst nú „stöð- in iengst í vestur“ einsog þeir hjá Rót orðuðu það. Rótin gerði leigusamning til næstu fimm ára þannig að þetta húsnæði er býsna varanlegt. Það er talsvert stærra og rúmbetra en fyrra húsnæði en starfsmenn Rót- ar eru nú í óða önn að koma tækj- abúnaði fyrir. Á næstu dögum verður einungis leikin tónlist á Rótinni en í næstu viku er ráðgert að hefja dagskrárgerð að nýju. Hvers konar aðstoð við flutning- ana kemur sér vel fyrir Rótina og eru þeir sem áhuga hafa beðnir að hafa samband hið fyrsta. -þóm ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið í Hafnarfirði Aðalfundur bæjarmálaráðs Bæjarmálaráð ABH heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 5. október klukk- an 20,30 í Skálanum Strandgötu 41. Dagskrá: 1. Skýrsla formanns. 2. Lagabreytingar. 3. Kjör stjórnar. 4. Kjör fulltrúa í meirihlutaráð. 5. Undirbúningur Haustráðstefnu bæjarmálaráðs. 6. Önnur mál. Allir nefndarfulltrúar og aðrir félagar hvattir til að mæta. Formaður Alþýðubandalagið Suðurlandi Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Suðurlandi verður dagana 7. og 8. október 1989. Fundurinn hefst á laugardag 7. október kl. 10.00 í Brydebúð við Víkurbraut, Vík í Mýrdal. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestir fundarins verða Ólafur Ragnar Grímsson og Svanfríður Jónasdóttir. Stjórn kjördæmisráðs Alþýðubandalagið á Akranesi Fundur í bæjarmálaráði Fundur verður haldinn I bæjarmálaráði Alþýöubandalagsins á Akranesi mánudaginn 9. október klukkan 20.30 í Rein. Dagskrá: Bæjarmálin. Undirbúningur að gerð fjárhagsáætlunar bæjarins fyrir næsta ár. Félagar hvattir til að fjölmenna. Stjórnin Alþýðubandalagið í Kópavogi Spilakvöld Fyrsta spilakvöld í fimmkvölda keppni hefst mánudaginn 9. október klukkan 20.30 að Hamraborg 11 þriðju hæð. Spilað verður annan hvern mánudag. Verðlaun verða veitt hvert kvöld og heildarverðlaun í lok keppn- innar. Alþýðubandalagið í Garðabæ og Bessastaðahreppi Félagsfundur verður haldinn sunnudagsmorguninn 8. október klukkan 10 í safnaðar- heimilinu Kirkjuhvoli. Dagskrá: 1. Geir Gunnarsson ræðir stjórnmálaástandið. 2. Framboðsmál í sveitarstjórnarkosningunum í maí n.k. 3. Önnur mál. Stjórnin Alþýðubandalagið í Kópavogi Bæjarmálaráð heldur fund mánudaginn 9. október kl. 20.30 í Þinghól, Hamraborg 11. Dagskrá: 1. Aðalskipulag Kópavogs 2. Önnur mál Stjórnin Fundir á Austurlandi Breiðdalur - félagsfundur Alþýðubandalagsfélag Breiðdals og nágrennis heldur félagsfund í Staðar- borg, Breiðdal, fimmtudagskvöldið 5. október kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa í kjördæmisráð. 2. Kjör fulltrúa á landsfund. 4. Staðan í landsmálunum: Hjörleifur Guttormsson alþingismaður. 4. Önnur mál. Stjórnin Höfn Hornafirði - félagsfundur Alþýðubandalag Austur-Skaftafellssýslu heldur félagsfund í Miðgarði á Höfn föstudagskvöldið 6. október kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa í kjördæmisráð. 2. Staðan I landsmálunum: Hjörleifur Guttormsson alþingismaður. 3. Önnur mál. Stjórnin Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra Aðaifundur kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra verður haldinn á Húsavík dagana 21 .-22. október. Dagskrá: Laugardagur 1. Kl. 13.00 Þingsetning skipun starfsnefnda og rannsókn kjörbréfa. 2. Sveitarstjórnarmál - Verkaskipting ríkis og sveitarfélaga - Staða sveitarfélaga á landsbyggðinni - Sveitarstjórnarkosningar Almennar umræður um málefni sveitarfélaga og komandi kosningar. Fulltrúar og varafulltrúar í sveitarstjórnum, nefndarmenn og annað áhugafólk um sveitarstjórnarmál er sérstaklega boðið velkomið. 3. Kl. 20.00 Léttur kvöldverður og kvöldvaka í umsjá heimamanna. Sunnudagur 4. Kl. 09.30 Venjuleg aðalfundarstörf. 5. Kl. 11.00 Stjórnmálaviðhorfið - þátttaka í ríkisstjórn. Framsaga og al- mennar umræður. Kl. 13.00 Framhald almennra umræöna. 6. Kl. 15.30 Afgreiðsla mála. Kosning stjórnar, fulltrúa í miðstjórn o.fl. 7. Kl. 16.30 Þingslit. Framsögumenn og gestir fundarins verða auglýstir siöar. Stjórn kjördætnisráðs

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.