Þjóðviljinn - 24.10.1989, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.10.1989, Blaðsíða 12
Inga Rós Karlsdóttir, 10 ára Mér finnst Fransbrauð með smjöri mjög skemmtileg og fram- haldsbókin Fallin spýta líka. Ég les mikið, bæði af gömlum og nýj- um bókum. Hrefna Vilborg Jónsdóttir, 10 ára Uppáhaldið mitt eru Elíasarbæk- urnar, en þær hef ég lesið allar. Annars les ég ekki mjög mikið af bókum. ■■SPURNINGIN™ Hver er uppáhalds bókin þín? Björn Kristinsson, 11 ára Hún heitir Ein af strákunum. Ég les alls konar barna- og unglinga- bækur og mikið af knattspyrnu- bókum. Sölvi Tryggvason, 10 ára Ævintýrafljótið er uppáhaldsbók- in mín. Ég les töluvert og þá helst ævintýrabækurnar og aðrar barna- og unglingabækur. Auður Agla Óladóttir 7 ára Ég á enga sérstaka uppáhalds- bók, en finnst mest gaman aö myndasögubókum. þlÓÐVIUINN briAii iHnni ir OA nl/iAHnr 1 OOfl 1 70 lAlnklnA C A Þriðjudagur 24. október 1989 178. tölublað 54. órgangur SÍMI 681333 Á KVÖLDIN 681348 SÍMFAX 681935 Nei takk. ^7 ' MMSk ilS. vsk.í%? Tilkynna þarf skattskylda starfsemi fyrir 31. október . kylda til aö tilkynna starfsemi sína til skráningar hjá skattstjóra hvílir á öllum sem stunda virðisaukaskattsskylda starfsemi. Eyöublað fyrir tilkynningu (RSK 10.11) á að hafa borist flestum sem eiga að innheimta og skila virðisaukaskatti frá 1. janúar nk. Eyðublaðinu á að skila til skattstjóra í því umdæmi sem rekstraraðili á lögheimili. Þeir sem ekki hafa fengið tilkynningar- eyðublað þetta sent, en stunda virðisauka- skattsskylda starfsemi, geta nálgast eyðublaðið hjá skattstjóra eða hjá RSK. Þeir sem hefja virðisaukaskattsskyldan rekstur eftir 31. október skulu tilkynna starfsemi sína til skattstjóra eigi síðar en átta dögum áður en starfsemin hefst. Áritaðar upplýsingar um starfeemi eða koma á framfæri viðbótarupplýsingum er það gert á eyðublaðinu áður en því er skilað til skattstjóra. Einnig skal færa á eyðublaðið aðrar umbeðnar upplýsingar, t.d. hverjir eru eigendur og stjórnendur fyrirtækja. Skráningarnúmer . yi yðublaðið erfyrirfram áritað með þeim upplýsingum sem skattyfirvöld hafa um rekstraraðila. Ef ástæða er til að leiðrétta egar skattstjóri hefurtekið rekstraraðila á skrá mun hann senda honum staðfestingu um skráninguna og jafnframt tilkynna honum um skráningarnúmer hans í tölvukerfi RSK. Skráningarnúmer þetta á að koma fram á sölureikningum fyrirtækis (rekstraraðila). Upplýsiiieasírni RSK vusjins viroisaykasiatfs er íá FT JmiQmí RSK RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.