Þjóðviljinn - 11.11.1989, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.11.1989, Blaðsíða 9
Bygging sumarbústaða Athygli sveitarstjórna sem eru að fjaila um leyfisumsóknir fyrir byggingu sumar- bústaða félagasamtaka og einstaklinga er vakin á ákvæðum í byggingarreglugerð nr. 292/1979 og breytingum á grein 6.10.4 sem tóku gildi 1. ágúst 1989. Þar segir m.a.: Ekki má reisa sumarhús, né önnur áþekk hús nema þar sem skipulag ákveður. Um skipu - lagningu sumarbústaðahverfa gilda ákvæði 4. 3. 7. í skipulagsreglugerð nr. 318/1985. Nú er skipulag ekki fyrir hendi og getur byggingar- nefnd þá gefið leyfi fyrir einstökum sumarbú- stöðum eða áþekkum húsum enda liggi fyrir umsögn frá viðkomandi jarðanefnd, heilbrigðis- nefnd og náttúruverndarnefnd, ásamt sam- þykki hlutaðeigandi sveitarstjórnar og skipu - lagsstjórnar ríkisins sbr. 2. mgr. 5. gr. laga nr. 19/1964. SKIPULAG RÍKISINS LAUGAVEGI 166.105 REYKJAVÍK - S. 29344 snt //r/sv^ Innkaupastofnun ríkisins fyrir hönd Ríkisspítala óskar eftir tilboðum í byggingu hæðar ofan á Eldhús Landspítala. Hæðin er að hluta til inndregin, 715 m2 og 2752 m3 að stærð. Skila á hæðinni fullfrágenginni að utan en einangraðri og múrhúðaðri að innan fyrir 15. júní 1990. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, frá og með þriðjudeg- inum 14. nóvember 1989, gegn 15.000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudag 1. desember 1989 kl. 11.00. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RIKISINS BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVIK Aukavinna Þjóðviljinn óskar eftir fólki til starfa við áskriftar- söfnun. Nánari upplýsingar veitir afgreiðslu- stjóri blaðsins, í síma 68 1333. þJÓÐVIUINN Laus staða Staða aðalgaldkera Tryggingastofnunar ríkis- ins er laus til umsóknar. Staðan veitist af heilbrigðis- og tryggingaráðherra frá 1. janúar n.k. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkis- ins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Tryggingastofnun ríkisins fyrir 10. desember n.k. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS 9. nóvember 1989 ^SJS * ’w"1 Innkaupastofnun ríkisins fyrir hönd Ríkisspítala óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetningu á eldvarnahurðum á Landspítala. Um er að ræða 7 A-60 hurðir og 23 F-30 hurðir. Verkinu skal að fullu lokið 1. maí 1990. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 15.000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudag 5. desember 1989 kl. 11.00. INNKAUPÁSTOFNUN RIKISINS Borgartúni 7, simi 26844 ^ RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Húsbyggjendur Þeim húsbyggjendum, sem þurfa á rafmagns- heimtaug að halda í hús sín í haust eða vetur, er vinsamlegast bent á að leggja inn umsókn um hana sem allra fyrst til þess að unnt sé að leggja heimtaugina áður en frost er komið í jörðu. Gætið þess að jarðvegur sé kominn í sem næst rétta hæð, þar sem heimtaug verður lögð, og að uppgröftur úr húsgrunni, byggingarefni eða annað hindri ekki lagningu hennar. Heimtaugar verða ekki lagðar ef frost er komið í jörðu, nema gegn greiðslu þess aukakostnaðar sem af því hlýst. Jafnframt bendir Rafmagnsveitan á, að inntakspípur heimtauga fyrir einbýlis- og raðhús skulu ná út fyrir lóðamörk. Nánari upplýsingar eru gefnar á heimtaugaaf- greiðslu Rafmagnsveitunnar, Suðurlandsbraut 34, í síma 686222. AUGLYSINGAR Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík óskar eftir til- boðum í lagningu holræsis við Ægisíðu, milli Faxaskjóls og Starhaga. Verkið heitir Ægisíðuræsi 1. áfangi. Helstu magntölur eru: Gröftur u.þ.b. 24000 m3 Sprengingar u.þ.b. 11000 m3 Grúsfyllingar u.þ.b. 6000 m3 Lagning 1600 mm röra u.þ.b. 410 m Lagning 1400 mm röra u.þ.b. 550 m Skiladagur verksins er 1. desember 1990. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeg- inum 14. nóvember, gegn kr. 15000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 28. nóvember 1989, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikírkjuvegi 3 Simi 25800 Allir þurfa að nota ENDURSKINSMERKI! y UMFERÐAR RÁÐ Alþýðubandalagið Reykjanesi Aðalfundur kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Reykjanesi verður haldinn laugardaginn 11. nóvember klukkan 13 í Gaflinum Hafnarfirði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarsförf. 2. Ný stjórn kjörin. 3. Fulltrúar á landsfund kjörnir. 4. Magnús Jón Árnason bæjarfulltrúi í Hafnarfirði ræðir um sveitarstjórnarmál og samstarfið við Alþýðuflokkinn í bæjarstjórn- inni. Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra og formaður Al- þýðubandalagsins ásamt Geir Gunnarssyni alþingismanni mæta á fundinn og gefst fundarmönnum tækifæri til að ræða stjórnmálaviðhorfið á komandi vetri. Stefnt er að því að fundi verði lokið klukkan 18. Kvöldvaka: Um klukkan 20 er kvöldverður og kvöldvaka. Mið- averð krónur 2.300. Félagar sýna á sér hina hliðina. Steinar Guðmundsson leikur undir borðhaldi og Heimir Pálsson syng- ur. Leynilögreglan kemur á staðinn. Skyndihappdrætti Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi. Dregin verður út utanlandsferð frá Samvinnuferðum Landsýn að eigin vali fyrir 50 þúsund krónur auk margra annarra góðra vinn- inga. Allir félagar í Alþýðubandalaginu og gestir þeirra eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Stiórnin Alþýðubandalagið Kópavogi Almennur félagsfundur Almennur félagsfundur verður haldinn mánudaginn 13. nóvem- ber um skipulagsmál í Þinghól kl. 20.30. Birgir H. Sigurðsson skipulagsstjóri Kópavogsbæjar kynnir skipulagið. Fulltrúar Alþýðubandalagsins í skipulagsnefnd og bæjarfulltrú- ar flokksins sitja fyrir svörum og svara fyrirspurnum. Mikilvægt að allir mæti. Stjórnln Alþýðubandalagið Akranesi Bæjarmálaráð Bæjarmálaráðsfundur í Rein mánudaginn 13. nóvember kl. 20.30. Dasgskrá: 1. Undirbúningur fjárhagsáætlunar 1990. 2. Dagskrá bæjarstjórnarfundar. 3. Önnur mál. Mætum öll Stjórnin Alþýðubandalagið Kópavogi Morgunkaffi Morgunkaffi næsta laugardag, 11. nóvember, kl. 10 í Þinghól. Bæjarfulltrúarnir mæta. Stjórnin Alþýðubandalagið Reykjavík Gögn fyrir landsfund Landsfundarfulltrúar ABR athugið. í dag gefst lands- fundarfulltrúum ABR kostur á að nálgast gögn landsfundar á skrifstofu ABR. Stiórnin Alþýðubandalagið Reykjavík Landsfundarfulltrúar ABR Fundur vegna málefnaundirbúnings fyrir landsfund verður hald- inn þriðjudaginn 14. nóvember kl. 20.30 á Hverfisgötu 105. Kynntar verða niðurstöður vinnuhóþa ABR. Nánari upplýsingar um hópa gefur skrifstofa ABR. Stjórnln ALÞYÐUBANDALAGIÐ Laugardagur 11. nóvember 1989 ÞJÓDVIUINN - SlÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.