Þjóðviljinn - 14.11.1989, Side 9

Þjóðviljinn - 14.11.1989, Side 9
Heimilisfólkið á Bjarkarási slakar á í heita pottinum eftir að hafa synt í Sjálfsbjargarlauginni. Sjálfsbjörg Sundlaugarviðgerð lokið Viðgerð á sundlauginni í Sjálfs- bjargarhúsinu er lokið, en sl. sumar komu í ljós skemmdir á flísalögn í botni laugarinnar. Þá eru framkvaemdir við nýjan inn- gang laugarinnar á iokastigi og verður hann vaentanlega tekinn í notkun um ármótin og batnar þá aðkoma að lauginni vcrulega. Einsog kunnugt er fór fram landssöfnun í haust til þess að fjármagna þessar framkvæmdir og aðrar hjá Sjálfsbjörg og voru FLÓAMARKAÐURINN SMÁAUGLÝSINGAR Til sölu svefnbekkur með 2 skúffum, ferða- kassi fyrir kött, þvottavél sem þarfn- ast viðgerðar. Upplýsingar í síma 19848. Óskast ódýrt Mann um áttrætt vantar nokkur hús- gögn, s.s. gamlan stól, lítinn sófa, 2 gamla borðstofustóla. Upplýsingar í síma 72776 eftir kl. 16.00. Óska eftir að kaupa litla þvottavél, helst sambyggða þvottavél og þurrkara. Upplýsingar í síma 615534. Til sölu Nýtt lítið ferðasjónvarp. Upplýsingar í síma 83823. Antik Óska eftir gömlu sófasetti, skenk og rúmi. Sími 21154. Til sölu baðborð, stóll, skrifborð og hillusam- stæða. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 45755 eftir kl. 19.00. Eidhúsinnrétting - bíli til sölu Gömul eldhúsinnrétting ásamt vaski fæst fyrir lítið gegn því að hún sé tekin niður. Veggpláss 4,5 m. Á sama stað er til sölu dökkblá Lada Lux '87, vetrardekk, sandpokar og útvarp fylgja, Er vel með farinn, ekinn aðeins 28.000 km. Verð kr. 265.000 eða 219.000 stgr. Upplýsingr í síma 16664 eftir kl. 17.00. Hjónraúm til sölu mjög gott með 2 náttborðum. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 24803. Handlaug og fleira Til sölu handlaug og tvöfaldir kranar- notað. Upplýsingar í síma 29402 eftir kl. 18.00. Tek börn í pössun fyrir hádegi. Upplýsingar í síma 38587. Óska eftir ódýrum bíl Má vera ógangfær. Einnig mótor í Mazda 929 árg. '76-77 eða bíl til nið- urrifs. Upplýsingar í síma 40667 eða 17161. Barnakápa Stærð 122 cm, dökkblá með rauðu loðfóðri til sölu. Upplýsingar í síma 681333 eða 31197. Til sölu Bang og Olufsen útvarpsmagnari og 2 B&O hátalarar. Á sama stað Fiat 128 árg. 76 (Rally). Einnig blátt burð- arrúm. Selst allt á sanngjörnu verði. Upplýsingar í síma 53609. Svefnsófi til sölu með nýju áklæði, dýnu og 2 skúffum. Gardínur í stíl geta fylgt. Upplýsingar í síma 24168. Óska eftir að kaupa gamla ódýra kommóðu. Upplýsingar í síma 20036 á kvöldin. Bróðir minn Páll Bjarnason frá Rauðabergi Mýrum, A-Skaftafellssýslu Vesturgötu 22, Reykjavík lést í Landspítalanum 9. nóvember. Arnbjörg Bjarnadóttir og aðrir aðstandendur Við þökkum hjartanlega öllum þeim sem heiðruðu minn- ingu Sigrúnar Sveinsdóttur Skúlaskeiði 20 Hafnarfirði Sveinn Frímannsson Elísabet Kristjánsdóttir Sigrún Sveinsdóttir Böðvar Sveinsson Frímann Sveinsson Kjartan Sveinsson undirtektir landsmanna mjög góðar. Auk framkvæmda við sund- laugina er nú unnið að uppsetn- ingu 1. áfanga brunaviðvörunar- kerfis í Sjálfsbjargarhúsinu. -Sáf Frystikista til sölu vegna flutnings. Kistan er nýleg 3501. Á sama stað er til sölu bókahilla, 90 cm breið og ca 200 cm á hæð. Upp- lýsingar í síma 82790. Óskast keypt Vel með farin lítil frystikista eða skápur óskast. Upplýsingar í síma 82188 eftir kl. 18.00. Flísalagnir Get bætt við mig verkum í flísalögn, stórum sem smáum: Geri föst tilboð ef óskað er. Upplýsingar í síma 24803. Flísalagnir Get bætt við mig verkum í flísalögn, stórum sem smáum. Geri föst tilboð ef óskað er. Upplýsingar í síma 24803. 3ja fasa trésmíðavél til sölu mjög ódýrt. Upplýsingar í síma 33373. Þykkur svefnsvampur 1V2 rúmbreidd til sölu. Upplýsingar í síma 16596. Barnabílstóll óskast Óskum eftir notuðum barnabílstól fyrir 11/2 árs gamalt barn. Kristín og Jón, sími 12013 eða 16679. fbúft til leigu í Kaupmannahöfn frá 6. des. 1989 til 16. jan. 1990. Upp- lýsingar í síma 10235. Til sölu tveir pelsjakkar, tvær svampdýnur, lítil þvottavél í góðu standi, helst í skiptum fyrir aðra stóra, símaborð með tveimur stólum, gylltir kerta- stjakar á vegg, mjög falleg ný kápa og stórt veggteppi á blindramma. Sími 34931. Jólasveinabúningar til sölu Upplýsingar í síma 32497 eftir kl. 20.00. Sjóminjar Áttu sjóminjar eða veistu um miniar sem tengjast sögu sjávarútvegs á Is- landi? Sjóminjasafn íslands tekur á móti öllum slíkum munum, gömlum og nýjum til varðveislu. Hafið sam- band í síma 91 -52502 á milli kl. 14-18 alla daga. - Sjóminjasafn íslands. Hreingerningar Við erum tvær skólastelpur og tökum að okkur að þrífa í heimahúsum. Erum vanar og vandvirkar. Uppl. í síma 36718, Sara eða 35206, Hrafn- hildur. I Kolaportinu geta allir selt nánast hvað sem er. Pantið sölubása í síma 687063, (kl. 16-18). Útvegum afgreiðslufólk ef óskað er. Seljendur notaðra muna fá núna sölubása á aðeins kr. 1.500. Kolaportið - alltaf á laugardögum. ^2» Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á því að gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina sept- ember og október er 15. nóvember n.k. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið Wf útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Raf- magnsveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í stálmöstur og stagteina úr stáli fyrir 132 kV háspennulínu frá Hamranesi að Hnoðraholti. Heildarþyngd stáls er um 135 tonn. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudag- inn 21. desember 1989, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Sími 25800 Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddági söluskatts fyrir októbermánuð er 15. nóvember. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Raf- magnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í 29.500 m af álvír, 354 mm2 fyrir 132 kV háspennulínu frá Hamranesi að Hnoðraholti. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudag- inn 21. desember 1989, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirk|uvegi 3 Simi 25800 Húsnæði til leigu Auglýst er laus til umsóknar 4ra herbergja íbúð. Leigutími er frá 1. febrúar 1990. Einungis þeir sem eiga lögheimili í Mosfellsbæ koma til greina við úthlutun. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Mosfellsbæjar á þar til gerðum eyðublöðum fyrir 1. desember 1989. Allarfrekari upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 666218. Auglýsið í Þjóðviljanum ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Reykjavík Landsfundarfulltrúar ABR Fundur vegna málefnaundirbúnings fyrir landsfund verður hald- inn þriðjudaginn 14. nóvember kl. 20.30 á Hverfisgötu 105. Kynntar verða niðurstöður vinnuhópa ABR. Nánari upplýsingar um hópa gefur skrifstofa ABR. Stjórnin

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.