Þjóðviljinn - 14.11.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
Tuminn
útá
heimsenda
Rás 1 kl. 13.30
Ný miðdegissaga hefur göngu
sína í dag og er það Turninn útá
heimsenda eftir William Heines-
en í þýðingu og flutningi Þorgeirs
Þorgeirssonar. Þetta var fyrsta
bók Heinesens sem Þorgeir þýddi
á íslensku en nú hefur hann unnið
þýðinguna upp svo að stílsnilld
höfundar komist betur til skila.
Heinesen þessi er Færeyingur og
skrifar á dönsku og þykir einn af
sagnameisturum Norðurlanda.
Þessi saga ber undirtitilinn Ljóð-
ræn skáídsaga í minningarbrotum
úr bernsku. Sögusviðið er Þórs-
höfn á fyrstu áratugum aldarinn-
ar og ber ýmsar minnisverðar
persónur fyrir augu og eyru.
Atburðir
í A-Þýska-
landi
Stöð 2 ld. 20.00
Frétt liðinnar viku var auðvitað
opnun landamæra Austur-
Þýskalands yfir til vestursins.
Einsog venjulega á þriðjudögum
er fréttaskýring að loknum hefð-
bundnum fréttum í fréttaþættin-
um 19.19 og verður hún að þessu
sinni helguð atburðunum í A-
Þýskalandi. Þórir Guðmundsson
er nýkominn frá Berlín þarsem
hann aflaði frétta í máli og mynd-
um. í þessari 20 mínútna fréttask-
ýringu reynir hann að sýna okkur
andrúmsloftið í borginni eftir að
múrinn féll, ma. með því að ræða
við borgarbúa beggja vegna
múrsins.
Djass-
þáttur
Rás 1 kl. 23.15
í djassþætti í kvöld mun Jón Múli
Árnason fjalla um nokkra af
stærstu djassistum sögunnar sem
eiga það sameiginlegt að rekja
ættir sínar til New Orleans. Borg-
in við ósa Mississippifljóts hefur
verið kölluð fæðingarstaður
djasstónlistar og þótt hún sé ekki
lengur háborg djassins eru margir
hljóðfæraleikarar enn jafnan
með hugann við þetta umhverfi. í
þættinum í kvöld koma helst við
sögu þeir Jelly Roll Morton,
Marsalis bræður, Jouis Arm-
strong, Danny Barker, Dr. Mic-
hael White, Marcus Roberts ofl.
SJÓNVARPIÐ
17.00 Fræðsluvarp 1. Marabústorkur-
inn Myndin lýsirdegir úr lifi Mabú, Mara-
bústorks, sem lifir á gresjum Austur-
Afríku og fer víða til að leita sér matar.
Myndin er ætluð nemendum grunn-
skóla og er 18 mínútur að lengd. Hún er
til útláns hjá Námsgagnastofnun. 2.
Fylgst með dýrum 12 min.
18.00 Flautan og litirnir Fjórði þáttur.
Kennsluþættir í blokkflautuleik. Umsjón
Guðmundur Norðdahl tónlistarkennari.
18.15 Hagalín húsvörður Barnamynd
um húsvörð sem lendir í ýmsum ævint-
ýrum með íbúum hússins.
18.25 Sögusyrpan (Kaboodle) Breskur
barnamyndaflokkur. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson. Sögumenn Helga Sigríður
Harðardóttir og Hilmir Snær Guðnason.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Fagri-Blakkur Breskur framhalds-
myndaflokkur.
19.30 Steinaldarmennirnir Bandarísk
teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðna-
son.
20.00 Fréttir og veður
20.40 Atlantshaf Þriðji hluti - I dimmum
sjó (Atlantic Realm) Breskur fræðslu-
myndaflokkur í þrem hlutum. Þýðandi
og þulur Óskar Ingimarsson.
21.40 Bragðabrugg (Codename Kyril)
Annar þáttur. Breskur sakamálamynda-
flokkur í fjórum þáttum, eftir sögu John
Trenhaile. Aðalhlutverk Edward Woo-
dward, Denholm Elliot og lan Charle-
son. Þýðandi Gauti Kristmannsson.
22.25 Haltur ríður hrossi 3. þáttur:
Heimilið. Þættir sem fjalla um stöðu fatl-
aðra í samfélaginu. Endurtekinn þáttur
úr Fræðsluvarpi.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Dagskrárlok.
STÖÐ 2
15.30 Eins manns leit Hands of a Stran-
ger Endursýnd framhaldskvikmynd í
tveimur hlutum. Fyrri hluti. Armand Ass-
ante er hér í hlutverki ungs lögreglu-
manns að nafni Joe Hearn. Aðalhlut-
verk: Armand Assante, Beverly D'Ang-
elo og Blair Brown. Seinni hluti verður
sýndur á sama tíma á morgun. Loka-
sýning.
17.05 Santa Barbara
17.50 Jógi Teiknimynd.
18.50 Veröld - Sagan í sjónvarpi
18.40 Klemens og Klementfna Leikin
barna- og unglingamynd.
19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun,
íþróttir og veður ásamt fréttatengdum
innslögum.
20.30 Visa-sport Blandaður íþrótta- og
sportþáttur.
21.30 MaðurinnsembjóáRitzTheMan
Who Lived At The Ritz Stórkostleg
framhaldsmynd í tveimur hlutum. Seinni
hluti. Aðalhlutverk: Perry King, Leslie
Caron, Cherie Lunghi, David McCall-
um, Sophie Barjac Patachou, David
Robb, Mylene Demongeot og Joss Ack-
land. Sýningartími 95 mín.
23.05 Hin Evrópa The Other Europe.
Lokaþáttur.
23.55 Börn götunnar The Children of
Times Square Hinn fjórtán ára gamli
Eric Roberts ákveður að hlaupast að
heiman vegna ósættis við stjúpföður
sinn. Aðalhlutverk: Howard E. Rollins,
Johanna Cassidy, David Acroyd og
Larry B. Scott. Bönnuð börnum.
01.30 Dagskrárlok
RÁS 1
FM,92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Tómas
Sveinsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 1 morgunsarið Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir
kl. 8.15. Tilkynningar laustfyrirkl. 7.30,
8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Neytendapunktar Hollráö til
kaupenda vöru og þjónustu og baráttan
við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson.
(Einnig útvarpað kl. 15.45).
9.20 Landpósturinn - Frá Vestfjörð-
um Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Þlngfréttir
10.10 yeðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur Umsjón: Óskar Ing-
ólfsson. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti).
11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá þriðju-
dagsins í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.00 I dagsins önn - Heimasaumur
Umsjón: Ásdís Loftsdóttir (Frá Akur-
eyri).
13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá
heimsenda” eftir Willlam Heinesen
Þorgeir Þorgeirsson byrjar lestur þýð-
ingar sinnar.
14.00 Fréttir.
14.03 Eftlrlætislögin Svanhildur Jak-
obsdóttir spjallar við Erlu Þorsteinsdótt-
ur sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig
útvarpað aðfaranótt þriðjudags að lokn-
um fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 í fjarlægð Jónas Jónasson hittir að
máli Islendinga sem hafa búið lengi á
Norðurlöndum, að þessu sinni Soffíu
Grímsdóttur í Stokkhólmi. (Endurtekinn
þáttur frá sunnudagsmorgni).
15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn
S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin
16.08 Á dagskrá
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Hvenær eru
frfmfnútur f Digranesskóla? Umsjón:
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Debussy og
Fauré Prelúdíur eftir Claude Debussy.
Claudio Arrau leikur á píanó. Strengja-
kvartett í e-moll op. 121 eftir Gabriel
Fauré. Medici-strengjakvartettinn leik-
ur.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum kl. 22.08).
18.10 Á vettvangl Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn-
ig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40).
18.30 Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og
listir iíðandi stundar.
20.00 Litli barnatíminn - „Loksins kom
lltli bróðir" eftir Guðjón Sveinsson
Höfundur les (7).
20.15 Tónskáldatími Guðmundur Emils-
son kynnir islenska samtímatónlist.
21.00 Konur - læknar - kvenlæknar
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endur-
tekinn þáttur úr þáttaröðinni „I dagsins
önn’’ frá 25. f.m.).
21.30 Útvarpssagan: „Gargantúa” eftir
Francois Rabelais Erlingur E. Hall-
dórsson þýddi. Baldvin Halldórsson
byrjar lesturinn.
22.00 Fréttir
22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Með þig að
veði”, framhaldsleikrit eftir Graham
Greene Annar þáttur af þremur. Leik-
gerð: Jon Lennart Mjöen. Þýðandi: Úlfur
Hjörvar. Leikstjóri: Ágúst Guðmunds-
son. Leikendur: Arnar Jónsson, Baldvin
Halldórsson, Sigrún Edda Björnsdóttir,
Gérard Chinotti, Lilja Þórisdóttir, Árni
Pétur Guðjónsson, Jóhann Sigurðar-
son, Ágúst Guðmundsson og Sigurður
Skúlason. (Einnig útvarpað nk.
fimmtudag kl. 15.03).
23.15 Djassþáttur - Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags
að loknum fréttum kl. 2.00).
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Óskar Ing-
ólfsson. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS 2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu,
inn f Ijóslð Leifur Hauksson og Jón Ár-
sæll Þórðarson hefja daginn með hlust-
endum.
8.00 Morgunfréttir Spaugstofan: Allt
það besta frá liðnum árum.
9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis-
kveðjur kl. 10.30. Spaugstofan: Allt það
besta frá liðnum árum kl. 10.55 (Endur-
tekinn úr morgunútvarpi) Þarfaþing með
Jóhönnu Harðardótur kl. 11.03.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Umhverfis landið á áttatfu með
Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri)
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir
kynnir allt það helsta sem er að gerast i
menningu, félagslífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur
nýju lögin. Stóra spurningln. Spurn-
ingakeppnni vinnustaða, stjórnandi og
dómari Flosi Eiriksson kl. 15.03.
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef-
án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir,
Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J.
Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas-
son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman-
um.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni
útsendingu sfml 91-38 500
19.00 Kvöldfréttir
19.32 „Blitt og létt..." Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og
leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl.
03.00 næstu nótt á nýrri vakt).
20.30 Útvarp unga fólksins Sigrún Sig-
urðardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón
Atli Jónasson og Sigríður Arnardóttir.
21.30 Fræðsluvarp: Enska Fjórði þáttur
enskukennslunnar „I góðu lagi" á veg-
um Málaskólans Mímis. (Einnig útvarp-
að nk. föstudagskvöld á sama tíma).
22.07 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason
kynnir. (Úrvali útvarpað aðfaranótt
laugardags að loknum fréttum kl. 2.00).
0.10 I háttinn
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morauns.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Áfram ísland Dægurlög flutt af ís-
lenskum tónlistarmönnum.
02.00 Fréttir.
22.05 Lögun Snorri Guðvarðarson
blandar. (Frá Akureyri) (Endurtekinn
þáttur frá fimmtudegi á Rás 1).
03.00 „Blftt og létt...” Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva-
dóttur frá liðnu kvöldi.
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Endurtekinn þáttur frá deginum áður á
Rás 1).
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
05.01 Bláar nótur Pétur Grétarsson
kynnir djass og blús. (Endurtekið úrval
frá mánudagskvöldi á Rás 2).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
06.01 Norrænir tónar Ný og gömul dæg-
urlög frá Norðurlöndum.
BYLGJAN
FM 98,9
07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls
kyns uþplýsingar fyrir hlustendur sem
vilja fylgjast með, fréttir og veður á sln-
um stað.
10.00-14.00 Valdfs Gunnarsdóttir Sér-
staklega vel valin og þægileg tónlist
sem heldur öllum í góðu skapi.
14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds-
son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt
á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur.
18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir -
Reykjavfk sfðdegls. Finnst þér að
eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu (
dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn
er 61 11 11.
19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp-
andi tónlist I klukkustund.
20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er
með óskalögin í pokahorninu og ávallt f
sambandi við fþróttadeildina þegar við
á.
24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
09.00 Rótartónar.
10.00 Poþþmessa í G-dúr E.
12.00 Tónafljót.
13.00 Sagan.
13.30 Mormónar Kirkja Jesú Krists hinna
siðari daga heilögu.
15.30 hanagal E.
15.30 UmrótTónlist, fréttir og upplýsingar
um félagslíf.
17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guðjóns-
son.
18.00 Kvennaútvarpið Ýms kvenna-
samtök.
19.00 Fimmtudagur til fagnaðar Gunn-
laugur og Þór.
20.00 Fés Unglingaþáttur.
21.00 Úr takt Tónlistarþáttur með Hafliða
Skúlasyni og Arnari Gunnari
Hjálmtýssyni.
22.00 Tvífarinn Tónlistarþáttur í umsjá
Ásvalds Kristjánssonar.
23.30 Rótardraugar Lesnar draugasögur
fyrir háttinn.
24.00 Næturvakt.
<■>
Ég var að lesa um hvað
margar dýrategundir eru í
útrýmingarhættu vegna
eyðileggingar mannsins
á skógum jarðar.
<s>
Stundum finnst mér öruggasta
sönnun fyrir vitsmunalífi annars
staðar í alheiminum vera, að ekkert
af því hefur haft
samband við jarðarbúa.
10 SÍÐA - ÞJÓÐVIUINN Þriðjudagur 14. nóvember 1989