Þjóðviljinn - 05.12.1989, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.12.1989, Blaðsíða 8
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LÍTIÐ FJÖLSKYLDU FYRIRTÆKI gamanleikur eftir Alan Ayckbourn fö. 8. des. kl. 20.00 lau. 9. des, kl. 20.00 su. 10. des.kl. 20.00 Síðasta sýning fyrir jól ÓVITAR barnaleikrit eftir Guðrúnu Helga- dóttur sunnudag 10. des kl. 14.00 Síðasta sýning fyrir jól Barnaverð: 600. Fullorðnir 1000. Leikhúsveislan fyrir og eftir sýningu Þríréttuð máltíð í Leikhús- kjallaranum fyrirsýningu ásmt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir um helgar fylgir meö. Miðasalan er opin alla dag nema mánudagafrá kl. 13-20. Símapantanir einnig virka daga kl. 10-12ogmánudagakl. 13-17 Simi: 11200 GREIÐSLUKORT i i;ikí f:i.\i, KKYKJAVlkl ÍK í Borgarleikhúsi Á litla sviði: HtlhSl tSS fös. 8. des. kl. 20.00 lau.9. des. kl. 20.00 sun.10.des.kl. 20.00 Síðustu sýningar fyrir jól Á stóra sviði: And$\ns fös. 8. des. kl. 20.00 lau. 9. des. kl. 20.00 Síðustu sýningar fy rir jól Ástórasviði: JÓLAFRUMSÝNING Barna- og fjölskyidu- leikritið TÖFRA SPROTINN Frumsýning 2. í jólum Miðasaian er opin alla daga nema mánudagakl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í símaallavirkadagakl. 10.00-12.00 og á mánudögum kl. 13.00-17.00. Miðasölusími 680.680. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR Tilvalin jólagjöf Á mjóu slitiagi (einbreiöu) þurfa báöir bílstjórarnir aö hafa hægri hjól fyrir utan slitlagiö við mætingar. IUMFEROAR RÁÐ REGNBQGINN Spennumyndin ' A WELCOME BLÁStr LEIKHUS KVIKMYNDAHUS Óvænt aðvörun Hér er kominn hinn fullkomni „þrill- er” frá þeim sömu og framleiddu Platoon og The Terminator. Miracle mile er spennumynd sem kemur þér sífellt á óvart og fjallar um venju- legan mann í óvenjulegri aðstöðu. Erl. blaðadómar: „Frábær leikur hjá þeim Anthony Edwards og Mare Winningham". L.A. Weekly „Blandar saman á skemmtilegan hátt gamni og magn- aðri spennu”. Village Voice Aðalhlutverk: Anthony Edwards og Mare Winningham Leikstjóri: Steve De Jarnatt Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára j\mi:sWixh)s S(-. \n Mh nc jm, THKBOOST Tálsýn The Boost er mögnuð mynd sem sýnir velgengni í blíðu og stríðu. Þau James Woods og Sean Young eru frábær í þessari mynd sem gerð er af Harold Becker, en hann er einn vinsælasti leikstjórinn vestan hafs í dag. Mbl. * * * U2 Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Refsiréttur Mbl. * * * Spennumynd eins og þær gerast bestar. Aðalhlutverk: Gary Oldman og Ke- • vin Bacon. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Björninn Mbl. * * » Missið ekki af þessari frábæru mynd Jean-Jacques Annaud. Mynd fyrir alla fjölskyldunal Aðalhlutverk: Jack Wallace, björn- inn Kaar og bjarnarunginn Youk. Sýnd kl. 5, 7 og 11 Von og vegsemd (Hope and glory) Hin frábæra mynd leikstjórans John Boorman endursýnd i nokkra daga kl. 9. Jack snýr aftur (Jack's Back) Geðveikur morðingi leikur lausum hala í Los Angeles. Aðferðir hans minna á aðferðir „Jack the Ripper” hins umdeilda 19. aldar morðingja sem aldrei náðist. Aðalhlutverk leikur James Spader (Wall Street) Leikstjóri: Rowdy Herrington (Road House) Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Líf og fjör í Beverly Hills (Troop Beverly Hills) Hér kemur ein sem kitlar hlátur- taugarnar. Shelley Long upp á sitt besta i þessari bráðskemmtilegu og glæ- nýju gamanmynd sem sannarlega kemur öllum I jólaskap. Hvað gerir forrík puntudrós þegar karlinn vill skilja við hana og dóttir hennar lýsir frati á hana? Hún tekur auðvitað til sinna ráða. Það er óhætt að segja að Shelley Long, Emmy-verðlaunahafinn úr „Staupasteini” fari á kostum i þess- ari kostulegu mynd sem með sanni lífgar upp á skammdegið. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Ein geggjuð (She’s out of Control) Vitið þið hve venjulegur unglings- strákur hugsar oft um kyniíf á dag? Tíu sinnum? Tuttugu sinnum? Nei, 656 sinnum. Hún verður alltaf litla stelpan hans pabba en nú eru strákarnir óðir i hana, pabbi hennar er að sturlast og hún að geggjast. Hvað er til ráða? Tony Danza (Who's The Boss?) fer á kostum f þessari sprenghlægilegu, glænýju gamanmynd, ásamt Ami Dolenz (Stand and Deliver), Cat- herine Hicks (Peggy Sue Got Marr- ied, The Razor’s Edge) og Wallace Shawn (Manhattan, All That Jazz, Saigon, Micki og Maude). Leikstjóri er Stan Dragoti (Love At First Bite, Mr. Mom). Flytjendur tónlistar eru m.a. The Kinks, Mam- as and Papas, Frankie Avalon, Jet- boy, Bo Diddley, Boys Club, Ritchie Valens, Brian Wilson o.fl. Sýnd kl. 5 og 11 MAGN - S «yá<1 w»* 'Mk:' yU^FFROAR Gefum okkur táma í umferðinnl. Jjeggum tímanlega af stað! Sími 32075 Salur A Þriðjudagstilboö í bíó! Aðgöngumiði kr. 200,- Stór Coca Cola og stór popp kr. 200,- „Barnabasl” S T E V K M A K T I N fím Parenthood , | Mil I ~1 ~ ‘ ~ ■ I Ein fyndnasta og áhrifamesta gam- anmynd seinni tíma. Skopleg innsýn í daglegt líf stórfjölskyldu. Runa af leikurum og leikstjórinn er Ron How- ard, sem gerði „Splash”, „Willow” og „Cocoon". Aöalhlutverk: Steve Martin (Gil) 3ja barna faðir. Mary Steenburger (eiginkonan). Diane West (Helen), systir Gils, fráskiiin á 2 táninga. Harley Kozak (Susan) systir Gils, - 3ja ára dóttir. Rick Moranis (Natan) eiginm. Susan. Tom Hulce (Larry) yngri bróðir Gils. Jason Robards (Frank) afinn. Sýnd í A-sal kl. 5, 7.30 og 10. Salur B Indiana Jones og síðasta krossferðin Sýnd kl. 5 og 7.10 Pelle sigurvegari Aðalhlutverkin feðgana Lasse og Pelle leika þeir Max von Sydow og Pelle Hvenegaard og er samspil þeirra stórkostlegt. Leikstjóri er Billie August er gerði hinar vinsælu myndir „Zappa" og „Trú, von og kærleikur”. * * * * SV. Mbl. * * * ♦ þóm Þjvl. Sýnd kl. 9.15 Salur C Hneyksli (Scandal) Hver man ekki eftir fréttlnni sem skók heiminn. ♦ ♦ ♦ ♦ D.V. * * * Mbl. Aðalhlutverk: John Hurt, Joanne Whalley. Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Gestaboð Babettu Babetta býður í ókeypis gestaboð! f tilefni af eins árs sýningarafmæli þessarar frábæru Óskarsverð- launamyndar bjóðum við ykkur ( ókeypis gestaboð hjá Babettu. ♦ ♦ ♦ ♦ Mbl. Sýnd kl. 5 og 7 Skuggar fortíðar Hann er fastur í fortíðinni en þráir að brjótast út. Nokkrir fyrrum hermenn úr stríðinu leynast í regnskógi Washington og lifa lífinu líkt og bardagar kunni að brjótast út á hverri stundu. Og dag nokkurn gerist það.... Leikstjóri Rick Rosenthal Aðalhlutverk John Lithgow (Foot- lose, Bigfoot) RalptÝMacchio (The Karate Kid). Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára Saga rokkarans „♦♦♦ Ein besta mynd sem gerð hef- ur verið um dægurtónlistarmann fyrr og síðar. Quaid er ofboöslegur og á ekkert annað en Óskarinn skilið. Já, saga rokkarans kemur þægilega á óvart og á það svo sannarlega skilið að njóta vinsælda. Sleppið ekki þessari mynd meðan enn má njóta hennar I vönduðum hljómflutnings- tækjum og stóru tjaldi Háskólabíós.” SV Morgunblaðið Leikstjóri: Jim McBride Sýnd kl. 7 og 11.10 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 5. desember 1989 • • "sspal, CICBCCÖ 17. .1»! 11 Frumsýnir stórmyndina NEW YORK sögur BiéHÖn Frumsýnir toppgrínmyndina Ungi Einstein Þrír af þekktustu leikstjórum heims eru hér mættir til leiks og hver með sína mynd. Þetta eru þeir Francis Ford Coppola, Martin Scorsese og Woody Allen. New York sögur hefur verið frábær- lega vel tekið, enda eru snillingar hér við stjórnvölinn. Mynd fyrir þá, sem viilja sjá góðar myndlr. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Rosanna Arquette. Talia Shire, Heather McComb, Woody Allen, Mia Farr- ow. Leikstjórar: Francis Coppola, Martin Scorsese og Woody Allen. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15 Whenyou getthere.youwillunderstand. Það er hinn snjalli leikstjóri James Cameron (Aliens) sem gerir The Abyss, sem erein langstærsta mynd sem gerð hefur verið. The Abyss, mynd sem hefur allt til að bera. Aðalhlutverk: Ed Harrls, Mary Eliz- abeth Mastrantonio, Michael Bi- ehn, Todd Graff. Tónlist: Alan Silvestri. Framleiðandi: Gale Anne Hurd. Leikstjóri: James Cameron. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 4.45, 7.20 og 10. Á síðasta snúning Hér kemur toppmyndin Dead Calm sem aldeilis hefur gert það gott er- lendis upp á síðkastið. Enda er hér á ferðinni stórkostleg spennumynd. George Miller (Witches of Eastwick/ Mad Max) er einn af framleiðendum Dead Calm. Dead Calm er topp- mynd fyrir þig. Aðalhlutverk: Sam Neill, Nicole Ki- dman, Billy Zane, Rod Mullian. Framleiðendur: George Miller, Terry Hayes. Leikstjóri: Phillip Noyce. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tveir á toppnum 2 Sýnd kl. 11 Þessi stórkostlega toppgrínmynd meö nýju stórstjörnunni Yahoo Seri- ous hefur aldeilis verið í sviðsljósinu upp á síðkastið um heim allan. Yo- ung Einstein sló út Krókódíla Dund- ee út fyrstu vikuna í Ástralíu, og í London fékk hún strax þrumuað- sókn. Young Einstein toppgrínmynd f sérflokki. Aðalhlutverk: Yahoo Serious, Pee Wee Wilson, Max Helrum, Rose Jackson. Leikstjóri: Yahoo Serious. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bleiki kadilakkinn Frumsýnum hina splunkunýju og þrælfjörugu grinmynd Pinc Cadillac sem nýbúið er að frumsýna vestan- hafs og er hér Evrópufrumsýnd. Það er hinn þekkti leikstjóri Buddy Van Horn (Any Which Way You Can) sem gerir þessa skemmtilegu grín- mynd þar sem Clint Eastwopd og Bernadette Peters fara á kostym. Pink Cadillac mynd sem kemur þér i gott stuð. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Bernadette Peters, Timothy Car- hart, Angela Robinson. Leikstjóri: Buddy Van Horn, fram- leiöandi: David Valdes. Sýnd kl. 4.55, 6.55, 9 og 11.05 Láttu það flakka Hér kemur grinmyndin Say Anything sem framleidd er af þeim sömu sem gerðu hina stórkostlegu grínmynd „Big”. Það er hinn skemmtilegi leikari John Cusack sem fer hér með aðalhlutverkið. Say Anything fékk .frábærar viðtökur í Bandaríkjunum. ♦♦♦♦ Variety ♦♦♦♦ Boxoffice ♦**♦ L.A. Times. Aðalhlutverk: John Cusack, lone Skye, John Mohoney, Lili Taylor. Framleiðandi: Polly Platt, Richard Marks. Leikstjóri: Cameron Crowe. Sýnd kl. 5 og 7. Það þarf tvo til... Hann kom of seint í sitt eigið brúð- kaup og þá var voðinn vís. It takes two, grínmynd sem kemur þér í gott skap. Aðalhlutverk: George Newbern, Kimberly Foster, Leslie Hope, Barry Corbin. Sýnd kl. 9 og 11. Metaðsóknarmyndin Sýnd kl. 5. Nýja James Bond myndin Leyfið afturkallað Sýnd kl. 5 og 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.