Þjóðviljinn - 16.12.1989, Blaðsíða 9
UMSÓKNIR
Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir umsóknum um kaup á 90
tveggja til fjögurra herbergja íbúðum, sem eru í byggingu í Grafarvogi í
Reykjavík.
Ennfremur er óskað eftir umsóknum um u.þ.b. 50 eldri íbúðir, sem koma til
endursölu fyrri hluta árs 1991.
Um ráðstöfun, verð og greiðsluskilmála þessara íbúða gilda lög nr. 81/
1988.
Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu V.b. Suðurlandsbraut 30, frá
mánudeginum 18. des. 1989, og verða þar einnig veittar allar almennar
upplýsingar.
Skrifstofan er opin mánudaga-föstudaga kl. 9-12 og 13-16.
Umsóknum skal skila eigi síðar en 15. jan. 1990.
STJÓRN VERKAMANNABÚSTAÐA í REYKJAVÍK
Ný sending af hornsófum í lúxefni.
Verð: 2. sæta, horn, 2. sæta kr. 86.500,- stgr.
2. sæta, horn, 3. sæta kr. 94.000,- stgr.
Eitt besta úrval borgarinnar af hornsófum
íleðri og lúxefni.
Ný sending af sófasettum í lúxefni:
Módel Ríó, 3+1 +1 kr. 110.000,- afb.,
kr. 99.000,- stgr.
Módel Púma, 3+1 +1 kr. 121.000,- afb.,
kr. 109.000,- stgr.
Einnig fjölbreytt úrval af sófasettum í leðri.
Góð greiðslukjör
Armúla 8, símar: 8-22-75 og 68-53-75
Opið til kl. 10 í kvöld
AUGLYSINGAR - AUGLYSINGAR - AUGLYSINGAR
ffl Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hita-
veitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í „Nesja-
vallaæð - Geymar á Reynisvatnsheiði o.fl.,
stálsmíði".
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3 Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudag-
inn 10. janúar 1990, kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800
Styrkir til
háskólanáms
í Danmörku
Dönsk stjómvöld bjóða fram fjóra styrki handa íslend-
ingum til háskólanáms í Danmörku námsárið 1990-
91. Styrkirnir eru ætlaðir þeim sem komnir eru nokk-
uð áleiðis í háskólanámi og eru miðaðir við 9 mánaða
námsdvöl en til greina kemur að skipta þeim ef henta
þykir. Styrkfjárhæðin er áætluð um 3.720 d. kr. á
mánuði.
Umsóknum um styrkina skal komið til menntamála-
ráðuneytisins, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík, fyrir 25.
janúar n.k., á sérstökum eyðublöðum sem þar fást.
Umsóknum fylgi staðfest afrit prófskírteina,
ásamt meðmælum.
Menntamálaráðuneytið,
14. desember 1989
Heimili
Barn með sérþarfir
Heimili óskast í vesturbæ Kópavogs til að ann-
ast barn á skólaaldri hluta dagsins. Vinsam-
legast hafið samband við Hildu Sveinsdóttur,
Félagsmálastofnun Kópavogs í síma 45700.
Tilsjón
Tilsjónarmaður óskast til að hafa eftirlit með
heimili. Vinsamlegast hafið samband við Árna
Stefán Jónsson, Félagsmálastofnun Kópa-
vogs, sími 45700.
Hús til brottflutnings
Tjarnargata 5A,
Reykjavík
Tilboð óskast í timburhúsið að Tjarnargötu 5A,
Reykjavík, án lóðarréttinda og skal flytja húsið
af lóðinni, nú þegar.
Húsið verður til sýnis mánudaginn 18. desemb-
er n.k. kl. 13-16.
Skriflegum tilboðum skal skila á skrifstofu vora
að Borgartúni 7, 105 Reykjavík merkt: Útboð
3545/89 þann 21. desember 1989 kl.11.30 f.h.,
þar sem tilboð verða opnuð í viðurvist bjóðenda.
INNKAUPASTOFIMUN RÍKISINS
_______BORGARTUNI 7 105 REYKJAVIK
Frá Grunnskóla
Siglufjarðar
Vegna forfalla vantar okkur kennara í dönsku og
þýsku á unglingastig og í framhaldsdeild. Upp-
lýsingar í símum 96-71184, 96-71686 og 96-
71363.
^RARIK
RAFMAGNSVEmjR RÍKISINS
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í
eftirfarandi:
RARIK 89007: Aflstrengir, stýristrengir og ber
koparvír.
Opnunardagur: Þriðjudagur 23. janúar 1990
kl.14.00
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík,
fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama
stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess
óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík,
frá og með þriðjudegi 19. desemberog kosta kr.
300,- hvert eintak.
Reykjavík 15. desember 1989
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS