Þjóðviljinn - 22.12.1989, Blaðsíða 30

Þjóðviljinn - 22.12.1989, Blaðsíða 30
>^SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Tólf jólagjafirtil jólasveinsins 10. þáttur. Jólaþáttur fyrir börn. Lesari Örn Guðmundsson. 17.55 Gosi Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa. Leikraddir Örn Árnason. 18.20 Pernilla og stjarnan Lokaþáttur. Sögumaður Sigrún Waage. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær Brasiliskur framhalds- myndaflokkur. 19.20 George og Mildred Breskur gam- anþáttur. Gamlir kunningjar birtast á ný og lífga upp á jólaundirbúninginn. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 Kynning á jóladagskrá Sjón- varpsins. Kynnir: Rósa Guðný Þórs- dóttir. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 21.00 Derrick Þýskur lögregluþáttur. 22.00 Hákarlinn við Bora Bora Banda- rísk kvikmynd frá árinu 1981. Aðalhlut- verk Dayton Kane, Maren Jensen og Kathleen Swan. Myndin gerist í suður- höfum og fjallar um dreng sem vingast við ungan hákarl. Hákarlinn verður hon- um og eyjarskeggjum að miklu liði, þeg- ar fram liða stundir. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur Þorláksmessa 16.00 Iþróttaþátturinn Meðal efnis verð- ur leikur Arsenal og Glasgow Rangers í meistarakeppni í knattspyrnu. 17.50 Tólf gjaflr til jólasvelnsins 11. þáttur. Jólaþáttur fyrir börn. Lesari: Örn Guðmundsson. 17.55 Sögur af Narníu 1. þáttur af sex í fyrstu myndaröð af þrem um Narníu. Ný sjónvarpsgerð, sem hlotið hefur mikð lof, eftir sígildri barnasögu C. S. Lewis. Fjögur börn uppgötva furðulandið Narn- íu þar sem búa talandi dýr og vonda, hvítar nornin. 18.25 Bangsi bestaskinn Breskur teikni- myndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Háskaslóðir Kanadískur mynda- flokkur 19.30 Fréttir og veður 20.00 Rarg Nýstárleg og umtöluð bresk teiknimynd úr smiðju Jims Hensons. Sagan fjallar um landið Rarg og íbúa þess, sem komast að því að þeir eru aðeins til í draumi eins manns. 20.30 Lottó 20.40 Basl er bókaútgáfa Breskur gam- anmyndaflokkur 21.05 Snati, komdu heim Bandarísk teiknimynd frá árinu 1972, um hina þekktu teiknimyndahetju, hundinn Snata og félaga hans úr „Peanuts" eða Smáfólkinu eins og það heitir á islensku. 22.30 Hrakfallabálkurinn Bandarísk kvikmynd frá árinu 1986. Aðalhlutverk Robin Wiiliams, Kurt Russel og Pamela Reed. Fótboltakempa hóar í gamla liöið úr menntaskóla til síðbúins úrslitaleiks. 00.10 Útvarpsfréttir í dagsrkárlok. Sunnudagur Aðfangadagur 13.00 Fréttir og veður 13.15 Barnaefni: Töfraglugginn Endur- tekinn þáttur frá sl. miövikudegi. 14.05 Lubbi og Lína Stutt teiknimynd án tals sem fjallar um litla telpu og hundinn hennar. 14.10 Jólasveinninn Jólasveinninn kem- ur til Finnlands og á góða stund með börnunum þar. 14.45 Lubbi og Lína 14.50 Blátá Saga um bláálfinn og mör- gæsina, vin hans. 15.15 Lubbi og Lína 15.20 Fjóluhafið og hviti svanurinn Mynd um konungsríkið sem hvarf en kærleikurinn lifði allt af. 15.30 Lubbi og Lína 15.35 Jólaævintýri Bensa 16.00 Götóttu skórnir Myndin byggir á ævintýri úr sögusafni Grimmsbræðra. Hvað gera prinsessurnar tólf að nóttu til? 16.15 Pappírs-Pési Sjónvarpsmynd eftir Ara Kristinsson byggð á sögu eftir Her- dísi Egilsdóttur. 16.45 Hlé 21.20 Með gleðiraust og helgum hljóm Maríuvísur og gömul jólavers í flutningi Hamrahlíðarkórsins og leikaranna Kristjáns Franklíns Magnúss og Ragn- heiðarSteindórsdóttur, Stjórnandi kórs- ins Þorgerður Ingóifsdóttir. Upptaka fór fram í Seltjamarneskirkju. 22.00 Aftansöngur jóla Biskupinn yfir Is- landi herra Ólafur Skúlason, predikar í Bústaðakirkju. Kór kirkjunnar og barn- akór syngja. 23.00 Jólatónleikar með Jessye Norm- an Hin heimsfræga bandaríska söng- kona syngur á tónleikum í Ely dómkirkj- unni í Cambridgeshire ásamt amerísk- um drengjakór, Sinfóniuhljómsveitinni í Bournemouth og kirkjukórum. Áður á dagskrá á aðfangadag 1987. 23.55 Nóttin var sú ágæt ein Helgi Skúlason les kvæðið og Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur ásamt kór Öldu- túnsskóla. Fyrst á dagskrá á aðfanga- dag 1986. 00.10 Dagskrárlok Mánudagur Jóladagur 9.30 Friðartónleikar frá Berlín - Bein útsending Tónleikarnir verða í Schauspielhaus í Austur-Berlin og sjón- varpað beint um víða veröld. Leonard Bernstein stjórnar hljómsveit og kór sem í verður skipuð tónlistarmönnum frá báöum þýsku ríkjunum og þeim þjóð- um er hernámu Berlín í stríðslok. Á dag- skrá verður níunda sinfónía Beetho- vens. Sinfóniuhljomsveit útvarpsins í Bæjaralandi leikur, en við hana bætast hljóðfæraleikarar úr Fílharmoníu New York borgar, Sinfóníuhljómsveit Lundúna, Parísarhljómsveitinni, Borg- arhljómsveitin í Dresden og Sinfóniu- hljómsveit Leníngradborgar. Söngfólk er úr kór útvarpsins í Bæjaralandi og kórum í Dresden, alls 125 manns. Ein- söngvarar: June Anderson sópran, Waltraud Maier alt, Klaus König tenór, og Jan Hendrik Rootering bassi. (Þessi dagskrárliður er með fyrirvara um að tenging við gervihnött verði mögu- leg). 10.50 Hlé 13.30 Hamlet Uppfærsla breska sjón- varpsins (BBC) á leikriti Shakespeares, einu frægasta verki heimsbók- menntanna. Leikstjóri: Rodney Bennet. Aðalhlutverk: Hamlet - Derek Jacobi, Geirþrúður - Claire Bloom, Póloníus - Eric Porter, Kládíus - Patrick Stewart, Vofa föður Hamlets - Patrick Allen, Óf- elfa - Lalla Ward, Hóras - Robert Swann. 17.50 Blóð og blek Heimildamynd Sjón- varpsins um Gunnar Gunnarsson skáld, gerð í tilefni af þvi að á þessu ári eru 100 ár liðin frá fæðingu skáldsins. Handrit og umsjón Matthías Viðar Sæmundsson. Áður sýnd 17. júní 1989. 18.00 Jólastundin okkar Þar kennir margra grasa. Krakkarnir dansa i kring- um jólatréð og það verður einnig dans- að í kringum hann Laufa. Sérstakur jóla- bragur verður yfir brúðunum hennar Helgu. 18.55 Hnotubrjóturinn Einn hinn vinsæl- asti allra sígildra balletta, gerður eftir ævintýri E.T.A. Hoffmann. Tónlist eftir Tsjajkovski. Dansarar m.a. Melissa Ha- ydn, Patricia McBride, Helga Heinrich, Margot Werner, Edward Villella og Nils Kehlet. 19.55 Táknmálsfréttir 20.00 Fréttir og veður 20.20 Anna 1. þáttur af sex. Þýskur myndaflokkur gerður af þýska, austur- ríska, svissneska og spænska sjón- varpinu. Sagan er af ungu stúlkunni Önnu sem dreymir um að verða ballett- dansmær, en slasast alvarlega í bilslysi og verður að berjast við nær óyfirstígan- lega innri og ytri erfiðleika á leið sinni til heilbrigðis og frama. 21.15 Þorlákur helgi Þorlákur biskup Þórhallsson er einilslendingurinn, sem opinberlega hefur verið gerður að dýrl- ingi: I þessum heimildaþætti er sagt frá lífi hans og áhrifum. Umsjón: Ólafur H. Torfason. 22.10 Síðasti keisarinn (The Last Em- peror) Hin margverðlaunaða stórmynd frá árinu 1987, gerð af ítölskum, bresk- um og kinverskum kvikmyndagerðar- mönnum. Höfundurog leikstjóri Bernar- do Bertolucci. Rakin er saga síðasta keisara Kína, Pú Jí. Hann var tekinn frá heimili sínu aðeins þriggja ára og gerður að keisara. Fylgst er með sérstæðri ævi hans, eins og hún kom breskum kenn- ara hans fyrir sjónir. Myndin hlaut 9 ósk- arsverðlaun, auk fjölda annarra viður- kenninga. 00.50 Dagskrárlok. STÖÐ 2 Föstudagur 15.25 Upp fyrir haus Piparsveinn fellir hug til giftrar konu og áður en langt um líður snýst ást hans upp í þráhyggju. 17.00 Santa Barbara 17.45 Jólasveinasaga Fólkið í Tonta- skógi veit að sumarið er komið vegna þess að svanirnir eru komnir á tjarnirn- ar. 18.10 Sumo-glíma 18.35 A la Carte Skúli Hansen mat- reiðslumeistari reiðir fram Ijúffengan há- tíðarkalkún. Endurtekinn þáttur. 19.19 19.19 Frétta- og fréttaskýringar- þáttur. 20.30 Geimálfurinn 21.05 Sokkabönd í stil Frábær tónlistar- þáttur fyrir aila aldurshópa. 21.40 David Lander Hann hittir beint i mark þessi meinfyndni breski gaman- þáttur. 22.15 Eftir loforðlð Áhrifarik mynd sem byggð er á sannsögulegri bók eftir Se- bastian Milito. Myndin greinir frá erfiðri baráttu föður við að endurheimta yfir- ráðaréttinn yfir tveimur sonum sínum en þeim var komið fyrir á stofnun eftir að móðir þeirra lést. Aðalhlutverk: Mark Harmon og Diana Scarwid. 23.50 Þokan Mögnuð draugamynd sem lýsir þeim áhrifum sem hundrað ára gamalt skipsstrand hefur á kastalabæ í Kaliforníu. Hin dulmagnaöa þoka leggst yfir bæinn þegar sist er von á og er enginn óhultur fyrir henni. 01.20 Thornwell Sannsöguleg kvikmynd um misþyrmingar á blökkumanni þegar hann gegndi herþjónustu í Frakklandi árið 1961. Sextán árum síðar tekur hann sig til og undirbýr málshöfðun gegn hernum. 02.50 Dagskrárlok. Laugardagur Þorláksmessa 09.00 Með afa Jæja krakkar, þá er Þorl- áksmessa runnin uþp og aðfangadagur á morgun og þess vegna er afi önnum kafinn við að leggja síðustu hönd á jól- aundirbúninginn. Tuttugu myndir verða dregnar úr myndahappdrættinu í dag og verða verðlaunin óvæntur jólapakki fyrir þau börn sem myndin er af. Síðan ætlar afi að segja ykkur hvernig jólin voru í gamla daga þegar hann var ungur og hvernig honum finnst þau í dag. Mynd- irnar sem sýndar verða eru: Ferðin til Disneylands, Jólasvelnninn í Grímsey, Villi vespa, Jólasveinninn á Korfafjalli og Besta bókin. 10.30 Jólasveinasaga Það er mikill hamagangur í öskjunni þvi krökkunum í Tontaskógi kemur eitthvað illa saman um þessar mundir. 10.50 Stjörnumúsin Teiknimynd. 11.10 Ævintýri moldvörpunnar 11.40 Alf á Melmac Teiknimynd. 12.00 Sokkabönd í stíl Endurtekið frá þvi i gær. 12.25 Fréttaágrip vikunnar Fréttum síð- astliðinnar viku gerð skil. 12.45 Drottning útlaganna Kit er falleg kona og útlagi, sem hefur auðgast á því að vinna með glæpaflokki Butch Cassi- dy. Maður nokkur sækist eftir inngöngu í flokinn en er raunar lögreglumaður sem hefur í hyggju að draga glæpaflokkinn fyrir dóm. 14.20 Slæm meðferð á dömu (No Way To Treat A Lady) Náungi sem er iðinn við að koma konum fyrir kattarnef kór- ónar venjulega verknaðinn og hringir í lögregluforingjann sem ítrekað hefur reynt að hafa hendur í hári morðingjans. 16.05 Falcon Crest 17.00 Iþróttir á laugardegi 18.00 Leontyne Price Sópransöngkon- an Leontyne Price syngur nokkur falleg jólalög. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Höfrungavík Dolphin Cove Gull- falleg fjölskyldumynd í átta hlutum sem segir frá lífi bandarísks föður og tveggja barna hans þar sem hann vinnur við rannsóknir á höfrungum í Ástralíu. 20.55 Kvikmyndvikunnar-MaxDugan reynir aftur Þetta er lauflétt gaman- mynd sem segirfrá miðaldra manni sem skyndilega uppgötvar að hann hefur vanrækt dóttur sína og barnabarn í mörg ár. Hann ákveður að bæta fyrir þessa ófyrirgefanlegu hegðun sína og fer að gefa þeim gjafir án þess að hafa efni á því. Aukasýning 2. febrúar. 22.30 Magnum P.l. Vinsæll spennu- myndaflokkur 23.20 Carmen Jones Þettaerspennandi og hádramatísk mynd með sígildri tón- list eftir óperunni Carmen eftir Bizet. Að- alhlutverk: Dorothy Dandridge, Harry Belafonte, Pearl Baily, Roy Glenn og Diahann Carroll. Aukasýning 3. febrúar. 01.05 Hljómsveitariddarar Mikil sam- keppni er á milli tveggja hljómsveita en þegar liðsmaður annarrar verður ástfanginn af stúlku í sveit mótherjanna vandast málið. 02.40 Dagskrárlok Sunnudagur Aðfangadagur 9.00 Dotta og jólasveinnlnn Teikni- mynd. 10.15 Jólasveinasaga Þetta er lokaþátt- ur þessarar Ijúfu jólasveinasögu sem Stöð 2 hefur sýnt á hverjum degi frá 1. desember. 11.00 Ævintýraleikhúsið —Mjallhvít og dvergarnir sjö Gullfalleg ævintýra- mynd. 11.55 Síðasti einhyrnlngurlnn Einhyrn- ingurinn fallegi hefur týnt systkinum sín- um. Hann ákveður að leggja af stað út í óvissuna og leita þeirra. 13.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 13.35 Músin sem elskaði að ferðast Músastrákurinn Stefán ákvað einn dag- inn að drifa sig í ferðalag meö lest. Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalman- ak Utvarpsins 9.20 Morgunleikfimi 9.30 Að hafa áhrif. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytenda- punktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. 11.00 Fréttir. 11.03 Sam- hljómur. 11.53Ádagskrá. 12.00 Fréttayfir- lit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfrétt- ir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Jólapotta- glamur. 13.30 Miðdegissagan: „Sama- staður í tilverunni". 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Sjó- mannslíf. 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ðarnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Sibelius og Berwald. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins. 20.15 Gamlar glæður. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöld- skuggar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturút- varp. Laugardagur Þorláksmessa 6.45 Veðurfregnir. Bæn. V.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsíns. 9.20 Bókahornið. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Vikulok. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir.13.00 Hérognú. 14.00 Leslampinn. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 Jólakveðjur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólakveðjur. 18.35 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Jólakveðjur. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins. 20.15 Jólakveðj- ur. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólakveðjur. 24.00 Fréttir. 00.10 Jólakveðjur. 01.00 Veður- fregnir. 01.10 Næturútvarp. Sunnudagur Aðfangadagur 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. 8.15 Á sunnudagsmorgni. 830 Veðurfregnir. Daa- skrá. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Ut- varpsins. 9.15 Magnificat í D-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach. 10.00 Fréttir. 10.03 Ádagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 ffjar- lægð. 11.00 Litla jólabarn. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. 14.00 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti. 15.00 „Búðajól", smásaga eftir Evu See- berg. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið- Dýra- jól. 17.00 Jólaklukkur kalla. 17.40 Hlé. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni í Reykja- vík. 19.00 Jólatónleikar Útvarpsins. 20.00 Jólavaka Útvarpsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólaþátturinn úr óratoríunni „Messl- as" eftir Georg Friedrich Hándel. 23.30 Miðnæturmessa í Hallgrímskirkju. 00.30 MusicaAntiqua. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Mánudagur Jóladagur 8.00 Klukknahringing. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Morgunstjarnan. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Jólin mín. 11.00 Messa í Árbæjarkirkju. 12.10 Litið yfir dag- skrá jóladags. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 „Helg eru jól“. 13.00 Jólafundur fjölskyldunnar. 14.30 „Eitt sinn lifði ég guðanna sæld". 15.20 Þættir úr Hnotubrjótnum eftir Pjotr Tsjækovskí. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tilbrigði fyrir orgel eftir Sigurð Þórðarson um íslenska sálmalagið „Greinir Jesú um græna tréð". 16.30 Dagskrárstjóri í klukkustund. Biskup Islands. herra Ólafur Skúlason. 17.30 Klar- inettukonsert í A-dúr K622 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 18.00 „Fffukveikur", smásaga eftir Guðmund Friðjónsson. 18.25 Sónata nr. 31.1 As-dúr op. 110 eftir Ludwig van Beethoven. 18.45 Veðurfregn- ir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 „Nóttin helga" jólaóratória. 20.00 Islenskir einleikarar. 21.00 „Á jólunum er gleði og gaman". 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veður- fregnir. 22.20 Kammersveit Reykjavíkur og Islenska hljómsveitin. 23.00 Jólaguð- spjöllin. 24.00 Fréttir. 00.10 Jólastund í dúr og moll.01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætur- útvarp. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.03 Hvað er að gerast? 14.06 Milli mála. 16.03 Stóra spurningin. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt". 20.30 Á djasstón- leikum. 21.30 Fræðsluvarp: Enska. 22.07 Kaldur og klár. 02.00 Næturútvarp - Frétt- ir. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 „Blítt og létt". 04.00 Fréttir. 04.05 Undirværðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Áfram Island. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Blágresið blíða. 07.00 Úr smiðjunni. Laugardagur Þorlaksmessa 8.05 Á nýjum degi. 10.03 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. 13.00 (stopp- urinn. 14.00 Iþróttafréttir. 14.03 Jólin koma. 16.05 Söngurvilliandarinnar. 17.00 I Þorláksmessuönnum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Hangikjötið I pottinn. 22.07 Bitið aft- an hægra. 02.00 Næturútvarp. - Fréttir. 02.05 Istoppurinn. 03.00 Rokksmiðjan. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Áfram Island. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Af gömlum listum. 07.00 Tengja. 08.05 Söng- ur villiandarinnar. Sunnudagur Aðfangadagur 9.03 „Hann Tumi fer á fætur ..." 11.00 Úrval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. 13.00 Sögur af frægum jólalögum. 14.00 Jólakassinn. 16.05 „Kátt er um jólin ..." 17.25 Básúnukór Tónlistarskólans í Reykjavík leikur jólalög. 17.55 Hlé. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni [ Reykjavík. 19.00 Kom bliða tíð. 19.30 Heims um ból. 20.30 Útvarp unga fólksins. 22.00 I kyrrð jólanna. 24.00 Jólanæturtónar. 4.30 og 6.45 Veðurfregnir. 02.00 og 04.00 Fréttir. Mánudagur Jóladagur 9.00 Gul jól. 11.00 Með sænskum lúsíum. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Jólablanda. 14.00 Jólabókin. 17.00 I jólaboðinu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Sjómannajól. 20.20 Út- varp unga fólksins. 22.07 Hvítar nótur. 00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp - Heims um ból. 02.00 Fréttir. 02.05 Jólatón- list. 03.00 Sjómannajól. 04.00 Fréttir. 04.05 Jólatónlist. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Jólatónlist. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Jólatón- list. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Áfram (slensk jól. ÚTVARP RÓT FM 106,8 BYLGJAN FM 98,9 EFF-EMM FM 95,7 30 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 15. desember 1989 14.10 Skraddarinn frá Gloucester Þetta er skemtileg ævintýramynd og fjallar um skraddarann sem er svo stoltur i dag. 14.55 Jólaljós I þessum Ijúfa þætti verður i tali og tónum skyggnst inn í líf banda- risku söngkonunnar Fredericu von Stadt oft nef nd Flicka og barna hennar á jóladag. Flutt verða falleg jólalög og tón- list eftir Hándel og Bach. 15.50 Jólagæsin Bráðskemmtileg þýsk teiknimynd sem fjallar um roskin hjón sem fá að gjöf gæs í jólamatinp 16.00 Stikilsberjastelpurnar Þær eru vinkonur, önnur er munaðarlaus en hin býr með móður sinni. Þær búa í litlu þorpi við ána Mississippi. 16.45 Þrir fiskar Skemmtilegt ævintýri um þrjá fiska sem dreymir um að drýgja hetjudáðir. 17.10 Dagskrárlok. Mánudagur Jóladagur 12.30 1001 Kanínunótt Allir krakkar þekkja Kalla kanínu. að þessu sinni ætla Kalli og vinur hans að keppa um það hvor geti selt fleiri bækur. I söluferð þessari lenda þeir félagar i miklum ævintýrum. 13.40 Ópera mánaðarins - Don Gio- vanni Jólaópera Stöðvar 2 að þessu sinni er ein af þekktustu óperum Moz- arts, Don Giovanni. Kór og hljómsveit frönsku óperunnar undir stjórn Lorin Maazel sjá um flutning hennar. Mörg hlutverk í sýningunni eru í höndum þekktra söngvara þar á meðal Kiri Te Kanawa og Teresa Berganza. 16.45 Kraftaverkið í 34. stræti Yndisleg jólamynd sem öll fjölskyldan horfir á saman. Hérna segir frá því þegar jóla- sveinninn ákvað að sanna það, fyrir litl- um dreng, að hann væri raunverulega jólasveinninn. Þessi upprunalega mynd, sem Stöð 2 sýnir, hlaut fjölda óskarsverðlauna en hún var endurgerð árið 1973 við lítinn orðstír. Aukasýning 29. jan. 18.20 Mahabharata - f árdaga Hin mikla saga mannkyns eða Mahabharata eins og það heitir á sanskrít er stærsta bók- menntaverk sem til er í heiminum. Til samanburðar þá er þetta safnrit, sem telur um hundrað þúsund erindi, fimmtán sinnum lengra en Biblían. Ma- habharata er verk á borð við Eddu- kvæðin okkar (slendinga, kenningar og boðskapur ekki óskyldur Hávamálum og sagan oft næsta samhljóða Völuspá. Þessi sagnabálkur er heimur spennandi og heillandi ævintýra fyrir alla fjölskyld- una. Fyrsti þáttur af sex. Annar þáttur er á dagskrá kl. 17.25 á morgun. 19.19 Hátiðarfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 19.45 Jólalandsleikur Bæirnir bítast Þessi þáttur er sérstaklega helgaður jól- unum. Margt verður til gamans gert og ætti því fjölskyldan að sameinast fyrir framan skjáinn og skemmta sér með Ómari og fylgdarliði hans ásamt gestum þáttarins. 20.45 Áfangar - Skálhoit Skálholt er án efa einn merkasti sögustaður landsins næst á eftir Þingvöllum og saga Skál- holts er samofin íslenskri kirkjusögu. Fyrsti biskup var vígður til Skálholts árið 1056 og 900 árum siðar var lagður hornsteinn að þeirri dómkirkju, sem þar stendur nú. Þegar grafið var fyrir kirkj- unni fannst steinþró með jarðneskum leifum Páls biskups Jónssonar sem lést árið 1211. Dómkirkjan sem þá stóð í Skálholti var ein mesta timburbygging á Norðurlöndum og helmingi stærri en núverandi kirkja. 21.00 Aldarminning - Þórbergur Þórð- arson Hann var án efa einn sérkenni- legasti og áhrifamesti rithöfundur þess- arar aldar. Er ekki ofsögum sagt að bók hans „Bréf til Láru“ hafi vakið heila kyn- slóð til nýrrar vitundar. Auk þess sem skerfur hans til íslenskrar tungu og mál- ræktar var ómetnalegur hvalreki fyrir nýsjálfstæða þjóð. I þessum þætti verð- ur fjallað um framlag baráttuskáldsins með barnshjartað til íslenskra bók- mennta fyrr og nú. Frisklegur, lifandi og skemmtilegur íslenskur umræðuþáttur um íslensk málefni. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 21.40 Gandhi Margföld óskarsverð- launamynd sem fjallar um líf og starf þjóðarleiðtogans Mahatma Gandhi. Hann barðist af lífi og sál fyrir land sitt, Indland. Túlkun Ben Kingsley á hlut- verki Gandhis er stórkostlegt og er þessi mynd ógleymanleg. 00.40 Fjör á framabraut Michael J. Fox leikur hér ungan framagosa sem kemur til New York til að slá I gegn í viðskipta- heiminum. Honum gengur erfiðlega að fá vinnu þar til hann lætur reyna á fjöl- skylduböndin og fær vinnu hjá frænda sínum. 02.30 Dagskrárlok. í DAG 22. desember föstudagur. 356. dagurársins. Sólarupprás (Reykjavík kl. 11.22 -sólarlag kl. 15.31. Viðburðir Stefán Jónsson rithöfundur fæddur1905.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.