Þjóðviljinn - 09.01.1990, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 09.01.1990, Qupperneq 9
Fæst gefins Góö Thor þvottavél fæst gefins. Einn- ig lítil strauvél sem stendur á boröi. Sími 82534 kvölds og morgna. Til leigu lítil en góð 2ja herbergja einstaklings- íbúð I gamla bænum. Fyrirfram- greiösla ekki nauðsynleg en góö um- gengni skilyrði. Þeir sem áhuga hafa sendi tilboð merkt „Góð umgengni" til auglýsingadeildar Þóðviljans, Síðu- múla 6, 108 Reykjavík. Trésmíðavélar Óska eftir að kaupa Eincostar tré- smíðavél, Schroll sög, litla bandsög og handverkfæri. Myndvarpi óskast á sama stað. Uppl. I síma 98-34367. Lítill ísskápur og vel með farinn til sölu. Verð kr. 7000,-. Sími 611426. 8-10 manna bor&stofuborð til sölu og 4 stólar geta fylgt með. Á sama stað er einnig til sölu hornborð. Uppl. I síma 686114. Klassískur gítar Get bætt við mig nokkrum nemend- um I klassískum gítarleik. Uppl. I síma 686114. Til sölu 10 vikna hvolpur af Labradorkyni (hundur), verð kr. 8000,-. Sími 61478 e. kl. 18. Marshall gítarmagnarastæða til sölu. Sími 29091. Geislaspilari óskast Óska eftir ódýrum, góðum, nýlegum geislaspilara. Verðhugmynd 15000 krónur. Sími 657712. Kettlingar fást gefins. Sími 53215. Óska eftir 14" litsjónvarpstæki og lyklaborði fyrir Armstrad PC. Á sama stað eru til sölu Fischer skíði stærð 1,50 og box- púði. Sími 52842. Tækniteiknara vantar vinnu á teiknistofu, er lærður húsasmiður. Uppl. I síma 38538. Eldavél Þarf nokkur að losna við eldavél fyrir lítinn pening? Ef svo er viltu þá vin- samlega láta mig vita I síma 666842 e. kl. 18 á kvöldin. Vorum að byrja að búa Óskum eftir sófasetti og sófaborði fyrir lítið sem ekkert. Uppl. I síma 666121 e. kl. 18. Rafmagns og dyrasimaþjonusta Þarftu að láta laga raflögnina eða dyrasímann? Höfum sérhæft okkur I lagfæringum og breytingum á gömlum raflögnum. Þúfærðvandaða vinnu á sanngjörnu verði. Gerum kostnaðaráætlanir eða tilboð. Krist- ján Sveinbjörnsson rafvirkja- meistari, simi 44430. Ungbarnanudd Kenni foreldrum ungbarna á aldrin- um 4 vikna til 10 mánaða nudd fyrir ungbörn. Ragnheiður, sími 41734. Til leigu 2ja herbergja íbúð I kjallara I Selja- hverfi. Uppl. I sima 75990. Til sölu svartur leðurjakki fyrir 13-14 ára. Verð kr. 5000,-. Sími 75990. Herbergi til leigu á besta stað I vesturbæ, án aðgangs að eldhúsi. Uppl. I síma 13589. Til sölu „Pony“ höll, snyrtistofa og hestar. Vel með farið, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 37549. Mokkakápa til sölu nr. 40-42, verð kr. 5000,-. Einnig tweedkápa nr. 42, verð kr. 4000,-. Uppl. I síma 36117. FELAGSMALASTOFNUH REYKJAVÍKURBORGAR Droplaugarstaðir Snorrabraut 58, Reykjavík Sjúkraliðar Þetta er orðsending frá félögum ykkar á Drop- laugarstöðum. Okkur langar til að benda ykkur á að hingað vantar sjúkraliða til starfa. Sam- komulag um vinnutilhögun. Hér er mjög góð vinnuaðstaða, skemmtilegt umhverfi, góður starfsandi og miðsvæðis í borginni. Hvernig væri að koma og skoða og kynna ykkur stofnunina. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811 milli kl. 9-12 fyrir hádegi virka daga. ALÞÝÐUBANDALAGIP Birting Birting og borgar- stjórnarkosningarnar Félagsfundur verður haldinn í Tæknigarði, Dunhaga 5 fimmtudaginn 11. janúar klukkan 20.30 um þátttöku Birtingar í komandi borgarstjórnarkosningum. Stjórnin Alþýðubandalagið á Ólafsfirði Félagsfundur Alþýðubandalagið á Ólafsfirði heldur félagsfund sunnudaginn 7. janúar klukkan 20.30 í Tjarnarborg. Á fundinum mætir Steingrím- ur J. Sigfússon samgöngu- og landbúnaðarráðherra og ræðir stjórnmálaviðhorfið. Dagskrá: 1. Undirbúningur fyrir sveitarstjórnarkosningar. 2. Önnur mál. Stjómin Eskifjörður - Félagsfund- ur Alþýðubandalagið á Eskifirði heldurfélags- fund í Valhöll fimmtudaginn 18. janúar kl. 20.30 Dagskrá: 1. Landsmálin - staða og horfur. Hjörleifur Guttormsson alþingismaður. 2. Félagsstarfið framundan. 3. Nýjungar í atvinnumálum. Félagar - mætum öll. Stjórnin Hjörleifur Fundir á Austurlandi Steingrímur J. Sigfússon samgöngu- og landbúnaðarráðherra og Hjörleifur Gutt- ormsson alþingismaður verða á opnum fundum: í Staöarborg í Breiðdal laugardaginn 13. janúar kl. 13:30. Á Fáskrúösfiröi í Verkalýðshúsinu laugardaginn 13. janúar kl. 17. Á Reyðarfirði í Verkalýðshúsinu sunnu- daginn 14. janúar kl. 13:30. Allirvelkomnir. Alþýðubanda,agið Fundir á Austurlandi Hjörleifur Guttormsson ræðir landsmál og heimamálefni á opnum fundum á næstunni sem hér segir: Á Bakkafirði í félagsmiðstöðinni, mánu- daginn 15. janúar kl. 20.30 Á Vopnafirði í Austurborg, þriðjudaginn 16. janúar kl. 20.30 Á Seyðisfirði í Herðubreið, miðvikudaginn 17. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir Alþýðubandalagið Hjörleifur Fjármálaráðuneytið - eignadeild - Til sölu eru hlutabréf Ríkissjóðs íslands í hf. Raftækjaverksmiðjunni (RAFHA). Nafnverð hlutabréfanna nemur kr. 10.800 þús., en það er sem næst 31 % hlutafjárins. Kauptilboðum skal skilað til fjármálaráðuneytis- ins eigi síðar en 16. janúar 1990. Upplýsingar eru veittar í fjármálaráðuneytinu, eignadeild. REYKJMJÍKURBORG jÍcumcvi Atödcvi íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur óskar eftir starfsfólki á eftirtaldar félagsmið- stöðvar: Bústaði, Fellahelli, Tónabæ og Fjörgyn. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun og/eða reynslu af uppeldisstarfi. Um er að ræða fullt starf og hlutastörf. Upplýsingar gefa æskulýðs- fulltrúi, Fríkirkjuvegi 11, sími 622215, og for- stöðumenn félagsmiðstöðvanna. •I Félagsmálastofnun Ml 1 Reykjavíkurborgar Droplaugarstaðir Snorrabraut 58, Reykjavík Sjúkraþjálfari óskast frá og með 1. febrúar næstkomandi. Um er að ræða 70% stöðu en 50% ef sjúkraþjálfar- inn óskar eftir að vinna sjálfstætt. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811 milli kl. 9.00- 12.00 fyrir hádegi alla virka daga. Verkamannafélagið Dagsbrún Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1990 liggja frammi á skrifstofu félagsins frá og með þriðjudeginum 9. janúar 1990. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Dags- brúnar fyrir kl. 17.00 fimmtudaginn 11. janúar 1990. Kjörstjórn Dagsbrúnar FELAGSMALASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Félagsráðgjafa vantartil afleysinga nú þegar við vinnslu forsjár- mála. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar gefa yfirmaður fjölskyldudeildar, eða félagsráð- gjafar forsjárdeildar í síma 25500. Ökumenn þreytastfyrr yp ^ noti þeir léleg J sólgleraugu. Vöndum v§ val þeirra! i M É UMFERÐAR WRÁO Skrifstofuhúsnæði óskast Lítið fyrirtæki óskar eftir skrifstofuhúsnæði (ca. 25-30 ferm.), helst í Síðumúla, Ármúla eða þar í grennd.Upplýsingarísíma 681290 á skrifstofu- tíma (kl. 8-16) og á kvöldin í síma 82432. Vestmannaeyingar Upplýsingafundur um Evrópska efnahagssvæðið, EES, verður haldinn á vegum utanríkisráðuneytisins þann 10. jan. kl. 21.00 á Skansinum, Vestmannaeyjum Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra hefur framsögu og mun ásamt embættis- mönnum utanríkisráðuneytisins svara fyrir- spurnum um viðræður Fríverslunarsamtaka Evrópu, EFTA, og Evrópubandalagsins, EB, um myndun sameiginlegs markaðar í Evrópu. Utanríkisráðuneytið

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.