Þjóðviljinn - 09.01.1990, Page 10

Þjóðviljinn - 09.01.1990, Page 10
VjÐBENDUM^ íþrótta- spegillinn Sjónvarpið kl. 18.20 Þetta er nýr þáttur fyrir börn og unglinga sem hefur það að mark- miði að fjalla einkum um íþróttir þess aldurshóps. Umsjón hafa Jónas Tryggvason og Bryndís Hólm. Tónstofan Sjónvarpið kl. 20.35 Fyrsti þáttur í röð þarsem íslensk- ir tónlistarmenn verða sóttir heim. Þeir verða á dagskrá aðra hverja viku en í þessum þætti verður rætt við Hauk Morthens söngvara. Jónas Jónasson ræðir við hann í Austurbæjarbíói (Bíó- borginni) þarsem Haukur hefur oft skemmt í gegnum tíðina. Dyngja handa frúnni Rás 1 kl. 22.25 Leikrit vikunnar er að þessu sinni fyrsti þáttur nýs íslensks fram- haldsleikrits eftir Odd Björnsson sem kallast Dyngja handa frúnni. Það segir frá Olafi Magnússen kaupmanni og konu hans sem hefur mikla þörf fyrir að tjá sig í listsköpun. Ólafi er mikið í mun að kona hans haldi andlegu jafnvægi og fellst því á bón henn- ar um að reist verði dyngja þar- sem hún geti unnið ótrufluð að list sinni. Til að draumur hennar um að rita ævisögu sína fyrir jóla- bókamarkaðinn geti orðið að veruleika koma fleiri menn við sögu og veldur það kaupmanni miklum áhyggjum. Helstu hlut- verk í fyrsta þætti leika Árni Tryggvason, Helga Bachmann, Erlingur Gíslason, Guðrún Mar- ínósdóttir, Rúrik Haraldsson, Saga Jónsdóttir og Valdemar Helgason, en leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir. Loftslags- breytingar Stðð 2 kl. 22.35 Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra nefnist þessi þáttur, en kallst hinu smellna nafni „Can Polar Bears Tread Water“ uppá engilsaxnesku. Þátturinn greinir frá því að fjöldi vísindamanna tel- ur loftslagið nú á tímum líkjast æ meira því sem myndast í kjölfar kjarnorkustríðs og hafi því skaðleg áhrif á hvers kyns skepnur. Þátturinn er tekinn upp víðs vegar um heiminn og gerð grein fyrir því hvernig bregðast megi við þessum loftslagsbreyt- ingum. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.50 Sebastian og amma Dönsk teikni- mynd. Sögumaður Halldór Lárusson. Þýöandi Heiöur Eysteinsdóttir. 18.05 Marinó mörgæs Danskt ævintýri um litla mörgæs. Sögumaður Elfa Björk Ellertsdóttir. Þýöandi Nanna Gunnars- dóttir. 18.20 iþróttaspegillinn Nýr þáttur fyrir börn og unglinga hefur göngu sína. Um- sjón: Jónas Tryggvason og Bryndís Hólm. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær Brasilískur framhalds- myndaflokkur. Þýöandi Sonja Diego. 19.20 Barði Hamar Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýöandi Guöni Kolbeins- son. 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttir og veður 20.35 Tónstofan Ný þáttaröð þar sem ís- lenskir tónlistarmenn verða sóttir heim. Aö þessu sinni verður Haukur Morthens heimsóttur. Viðtalið fer fram í Austur- bæjarbíói, þar sem hann hefur oft skemmt. Umsjón: Jónas Jónasson. Dagskrárgerð Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Þættirnir veröa á dagskrá hálfsmánaöarlega. 21.00 Sagan af Hollywood - Vestrarnir Bandarísk heimildamynd í tíu þáttum um kvikmyndaiðnaðinn í Hollywood. Þýöandi og þulur Þorsteinn Helgason. 21.50 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón: Sigurður H. Richter. 22.05 Að leikslokum (Game, Set and Match) Annar þáttur af þrettán. Nýr breskur framhaldsmyndaflokkur, byggður á þremur njósnasögum eftir Len Deighton. Sagan gerist aö mestu leyti í Berlín, Mexíkó og Bretlandi og lýsir baráttu Bernard Samsons viö að koma upp um austur-þýskan njósnahring. Aö- alhlutverk lan Holm, Mel Martin og Mic- helle Degen. Þýöandi Gauti Krist- mannsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ 2 15.25 Engillinn og ruddinn (Angel and the Badman) Sígildur vestri þar sem John Wayne leikur kúreka í hefndarhug. 17.05 Santa Barbara 17.50 Jógi Teiknimynd. 18.10 Dýralíf i Afríku. 18.35 Bylmingur Þungarokk i flutningi ýmissa vinsælla rokkara, meöal annars Ace Frehley, fyrrum liðsmanns Kiss. 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veöur ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Paradísarklúbburinn Nýr breskui framhaldsmyndaflokkur. Fyrsti þáttur af tíu. Bræöurnir Frank og Danny eiga fátt sameiginlegt. Sá tyrrnefndi er prestur, sá síöarnefndi er síbrotamaður. Móöir þeirra ánafnar Frank allar eigur slnar eftir sinn dag, en hún var þekkt glæpa- kvendi. Danny reynir að telja bróöur sín- um, sem og öðrum trú um aö hann haf1 snúið viö blaðinu en það reynist honum erfitt því óvildarmenn móöur hans hafa harma aö hefna. Og þeir ætla aö hefna sín á honum. Aðalhlutverk: Leslie Grantham, Don Henderson og Kitty Aldridge. 21.20 Hunter Spennumyndaflokkur. 22.10 Einskonar líf Breskur grínþáttur. 22.35 Brunar og eldvarnir Mjög vandað- ur bandarískur þáttur sem fjallar á áhrif- aríkan hátt um brunamál á heimilum. Þátturinn er sýndur í samráöi viö Eld- verk h.f. og Brunamálastofnun ríkisins. Vonumst viö tii aö þessi þáttur veki fólk til umhugsunar um brunavarnir á heimil- um sínum á þessum mesta hættutíma ársins hvaö þessi mál varðar. Þessi þáttur er endurtekinn vegna fjölda áskorana. 23.15 Fertugasta og fimmta lögreglu- umdæmi Spennandi og áhrifamikil lög- reglumynd þar sem þeir George C. Scott og Stacy Keach eru í hlutverkum lögreglumanna í glæpahverfum stór- borgar. Aöalhlutverk: George C. Scott, Stacy Keach og Jane Alexander. Stranglega bönnuö börnum. Lokasýn- ing. 0.55 Dagskrárlok - ATH: Takið eftir því að tímar breytast þannig að síð- asta bíómynd hefst 10 minútum fyrr en ráðgert er í Sjónvarpsvísi. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl V. Matthíasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Baldur Már Arn- grímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Litil saga um litla kisu“ eftir Loft Guðmundsson Sigrún Björnsdóttir les. 9.20 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörð- um Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráö til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan viö kerfiö. Umsjón: Björn S. Lárusson. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tið Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Hákon Leifs- son. _ 11.53 Á dagskrá Litiö yfir dagskrá þriðju- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 í dagsins önn - Vottar Jehóva Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í tilverunni" eftir Málfríði Einarsdóttur Steinunn Sigurðardóttir les. 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Onnu Júlíönu Sveinsdóttur söngkonu sem velur eftir- lætislögin sin. 15.00 Fréttir. 15.03 í fjarlægð Jónas Jónasson hittir aö máli Islendinga sem hafa búiö lengi á Norðurlöndum, aö þessu sinni Ragn- hildi Ólafsdóttur i Kaupmannahöfn. 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Þingfréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Sibelíus og Tsjajkovskí „Skógargyðjan", sinfón- ískt Ijóö op. 45 nr. 1 eftir Jean Sibelius. Skoska þjóðarhljómsveitin leikur; Sir Al- exander Gibson stjórnar. Sinfónia nr. 6 í h-moll op. 74, „Pathétique" eftir Pjotr Tsjajkovskí. Fílharmoníusveit Vinar- borgar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur erlend mál- efni. 18,10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir.a 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir liöandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla kisu“ eftir Loft Guðmundsson Sigrún Björnsdóttir les. 20.15 Tónskáldatími Guðmundur Emils- son kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 Kvennafangelsi Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka“ eftir Þórleif Bjarnason. Friðrik Guðni Þórleifsson les. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 22.15 Veðurfregnir. Orö kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.25 Leikrit vikunnar: „Dyngja handa frúnni", framhaldsleikrit eftir Odd Björnsson Fyrsti þáttur af þremur. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Árni Tryggvason, Helga Bachmann, Erlingur Gíslason, Guörún Marinósdóttir, Rúrik Haraldsson, Saga Jónsdóttir og Valdemar Helgason. 23.15 Djassþáttur - Jóna Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 SamhljómurUmsjón: Hákon Leifs- son. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum tii morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn meö hlust- endum. 8 00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis- kveöjurkl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðar- dóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt þaö helsta sem er að gerast í menningu, félagslffi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin Spurning- akeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guörún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffspjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tím- anum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu sími 91-38 500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 „Blítt og létt“ Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskajög. 20.30 Útvarp unga fólksins Sigrún Sig- urðardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríöur Arnardóttir. 21.30 Kvöldtónar 22.07 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. 00.10 í háttinn 01.00 Áfram ísland Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir 02.05 Snjóalög Snorri Guðvaröarson blandar. 03.00 „Blítt og létt“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriöjudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 NorrænirtónarNýoggömuldæg- urlög frá Norðurlöndum. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sin- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapí. Bibba í heimsreisu kl. 10.30. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík síðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóöfélaginu í dag, þín skoöun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gislason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 9. janúar 1990 v

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.