Þjóðviljinn - 16.01.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 16.01.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á Betri vika Utrás alla vikuna Alla þessa viku verður á útvarps- stöðinni Útrás (FM 104.8) svo- kölluð „betri vika“. Á dagskrá verða rabbþættir og fræðandi þættir um málefni sem eru efst á baugi hjá framhaldsskólanem- um. f tónlistarþáttum verður rak- inn ferill ýmissa hljómsveita, tónlistarstefnur verða kynntar og tónlistarmenn allt frá Mozart til Einstiirzende Neubeuten! Eftirlætislögin Rás 1 kl. 14.05 Átti Hemmi Gunn virkilega eftir að segja okkur hver væru uppá- haldslögin hans? Þá bætir hann úr því í dag í þætti Svanhildar Jak- obsdóttur. Bófamyndir Sjónvarpið kl. 21.00 Það er með öllu óskiljanlegt hvers vegna þættirnir um sögu Hollywoodmyndanna eru ævin- lega sagðir bandarískir í kynning- um sjónvarpsins. Kannski halda ráðamenn þar á bæ líka að við viljum ekkert sjá nema það sé amerískt. Raunin er sú að þessir ágætu þættir eru frá BBC í London og sá sem kynnir þá er ástsæll kvikmyndarýnir breska ríkissjónvarpsins, Barry Norm- an. I kvöld segir hann okkur (áreiðanlega með blik í auga og bros á vör) frá bófamyndum. Skuggsjá Sjónvarpið kl. 21.50 Og rakleiðis á eftir Barry kemur ástsæll íslenskur kvikmynda- stjóri, Ágúst Guðmundsson, og segir okkur frá því helsta sem er að gerast í kvikmyndaheiminum núna. Dyngja handa frúnni Rás 1 kl. 22.30 Annar þáttur framhaldsleikrits Odds Bjömssonar er í kvöld. Sig- ríður, kona Ólafs kaupmanns, er bæði söngelsk og bókmenntalega sinnuð, og nú hefur hún þar að auki ákveðið að gefa út endur- minningar sínar fyrir næstu jól (hún veit ekki ennþá að markað- urinn er mettaður). En til þess að geta skrifað þarf hún að fá sérher- bergi, eins og Viginia Woolf benti á fyrir mörgum árum, og að því rær hún öllum árum. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.50 Sebastian og amma Dönsk teikni- mynd Sögumaöur Halldór Lárusson. Þýðandi Heiður Eysteinsdóttir. (Nord- vision - Danska sjónvarpið) 18.05 Marinó mörgæs Danskt ævintýri um litla mörgæs. Sögumaður Ella Björk Ellertsdóttir. Þýðandi Nanna Gunnars- dóttir. (Nordvision - Danska sjónvarp- ið). 18.20 Uppogniðurtónstigann2. þáttur Tónlistarþáttur tyrir börn og unglinga. Umsjón Hanna G. Sigurðardóttir og Ólafur Þórðarson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (53) Sinha Moca) Bras- ilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Barði Hamar (Sledgehammer) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Frétir og veður 20.35 Neytendaþáttur Annar þáttur í nýrri þáttaröð um neytendamál. Umsjón Kristín S. Kvaran og Ágúst Ó. Ágústs- son. Dagskrárgerð Hákon Oddsson. 21.00 Sagan at Hollywood (The Story of Hollywood) Bófamyndir Bandarísk heimildamynd í tíu þáttur um kvik- myndaiðnaðinn í Hollywood. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 21.50 Skuggsjá Fjallað er um það helsta sem er að gerast í kvikmyndaheiminum. Umsjón Ágúst Guðmundsson. 22.05 Að leikslokum (Game, Set and Match) Þriðji þáttur af þrettán. Breskur framhaldsmyndaflokkur, byggður á þremur njósnasögum eftir Len Deighton. Aðalhlutverk lan Holm, Mel Martin og Michelle Degen. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Lffsgæðakapphlauðið Umræðu- þáttur í beinni útsendingu. Reynt verð- ur að bregða birtu á lífsstil og verðmætamat (slendinga. Áhorfendur geta hringt meðan á útsendingu stendur og lagt spurningar fyrir þátttakendur í umræðunni. Stjórnandi Arthúr Björgvin Bollason. 23.50 Dagskrárlok STÖÐ2 15.40 Landgönguliðinn Baby Blue Mar- ine Marion stendur sig ekki í undirstöðu- þjálfuninni fyrir síðari heimsstyrjöldina og er sendur heim. Á heimleiðinni hittir hann raunverulega striðshetju og eiga kynni þeirra eftir að draga dilk á eftir sér. Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Glynnis O'Connor, Katherine Heimond og Dana Elcar. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara 17.50 Jógi Yogi's Treasure Hunt Teikni- mynd. 18.10 Dýralff i Afríku Animals of Africa 18.35cBylmingur Rokk í þyngri kantinum meö stórstjörnum á borð við Disneyland After Dark, en þessi danska þunga- rokkhljómsveit heldur tónleika á Islandi síðar I mánuðinum. 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun, iþróttir og veður ásamt fróttatengdum innslögum. 20.30 Háskóli íslands Mjög athyglis- verður þáttur um sögu Happdrættis Há- skóla (slands. Hann verður mánaðar- lega á dagskrá í vetur og verður leitast við að kynna fyrir áhorfendum [ máli og myndum í hvað því geysimikla fjár- magni, sem komið hefur inn vegna sölu happdrættismiða, hefur verið varið. Einnig verða hæstu vinningstölur úr Happdrætti Háskóla Islands birtar, þar sem dregið verður sömu daga og út- sendingarverða. Umsjón: Helgi Péturs- son. 20.45 Paradisarklúburinn Paradise Club Spennandi framhaldsmynda- flokkur. 21.35 Hunter Spennumyndaflokkur, 22.25 Eins konar líf A Kind of Living Breskur gamanmyndaflokkur. 22.50 Kókaín Coca-in 23.40 Eldur Fire Ibúar smábæjarins Sil- verton eiga við sameiginlegan óvin að etja, nefnilega hættuna sem að þeim steðjar af skógareldum. Aðalhlutverk: Ernest Borgnine, Vera Miles, Patty Duke Astin, Alex Cord og Donna Mills. Bönnuð börnum. 01.15 Dagskrárlok RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sóra Þórhallur Heimisson flytur 7.00 I morgunsárið - Baldur Már Arngrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatfmlnn: „Lítil saga um litla kisu” eftir Loft Guðmundsson Sigrún Björnsdóttir les (12). (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfiml með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörð- um Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráð tii kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tlð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Hákon Leifs- son. (Einnig útvarpað að loknum frótt- um á_ miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá þriðju- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnir, Dánarfregnir. Til- kynningar. 13.00 Idagsinsönn-Aðveraábænum Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir (Frá Akureyri). 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í tilverunni” eftir Málfríði Einarsdóttur Steinunn Sigurðardóttir les lokalestur (24). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Hermann Gunnarsson sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig út- varpað aðfaranótt þriðjudags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 15.00 Fróttir. 15.03 I fjarlægð Jónas Jónasson hittir að máli Islendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Ragn- hildi Ólafsdóttur í Kaupmannahöfn. (Endurtekinn þáttur frá sunudags- morgni). 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Á dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Poulenc og Bartók „Improvisations” eftir Francis Poulenc. Pascal Rogé leikur á píanó. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Béla Bartók. Gidon Kremer leikur á fiðlu og lury Smornov á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Lftil saga um litla kisu” eftir Loft Guðmundsson Sigrún Björnsdóttir les (12). (Endur- tekinn frá morgni). 20.15 Tónskáldatimi Guðmundur Emils- son kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 íslendingar frá Víetnam Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „I dagsins önn" frá 28. des- ember sl.). 21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka” eftir Þórleif Bjarnason Friðiik Guðni Þórleifsson les(6). 22.00 Fréttir 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Dyngja handa frúnni”, framhaldsleikrit eftir Odd Björnsson Annar þáttur af þremur. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leik- endur: Árni Tryggvason, Helga Bach- mann, Guðrún Marinósdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Randver Þorláksson, Árni Pétur Guðjónsson, Saga Jónsdóttir, Valdemar Helgason og Erlingur Glsla- son. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.15 Djassþáttur - Jón Múli Ámason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Hákon Leifs- son. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis- kveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðar- dóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (FráAkureyri). 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er aö gerast i menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnars- son. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu sími 91-38 500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 „Blítt og létt...” Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Útvarp unga fólksins Spurningakeppni framhalds- skólanna Lið Flensborgarskóla og Verkmenntaskóla Austurlands keppa. 21.30 Kvöldtónar 22.07 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). 00.10 I háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram ísland Dægurlög fiutt af ís- lenskum tónlistarmönnum. 02.00 Fréttir. 02.05 Snjóalög Umsjón: Snorri Guðvarð- arson. (Frá Akureyri). Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Raá 1). 03.00 „Blítt og létt...” Endurtekinn sjómannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggva- dóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekiö úrval frá mánudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.01 NorrænirtónarNýoggömuldæg- urlög frá Norðurlöndum. BYLGJAN FM 98,9 •07.00:10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdis Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapl. Bibba i heimsreisu kl. 10.30. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík síðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara i þjóöfélaginu í dag, þin skoðun kemst til skila. Siminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. ■ ■ " Svona slappaðu af. Ef viðskipti væru r annarsvegar þá myndir þú nopna [ útibú í Moskvu. í Moskvu? Ég? j Þú er heppin / að ég ber aldrei stelpur. r; 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 16. janúar 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.