Þjóðviljinn - 18.01.1990, Page 11

Þjóðviljinn - 18.01.1990, Page 11
Viðgerð á Helgafellskirkju lokið Kirkja sú sem stendur að Helgafelli var vígð á nýjársdag 1903 og var kirkjusmiður Sveinn Jónsson snikkari í Stykkishólmi. Sagan hermir að fyrsta kirkja að Helgafelli hafi verið reist árið 1000 af Snorra goða Þor- grímssyni, eða sama ár og kristni var lögtekin á íslandi. Helgafell er sögufrægur staður sem flestum er kunnur og þangað leggja fjölda- margir leið sína á ári hverju, jafnt innlendir sem erlendir. Nú í haust var lokið mikilli við- gerð og endurbótum á kirkjunni og meðal annars færð að miklu leyti í upprunalegt horf. Var þess minnst með hátíðamessu að Helgafelli 22. okt. s.l. að við- stöddu fjölmenni. Sr. Hjalti Guðmundsson fyrrum sóknar- prestur flutti hátíðaræðu og próf. sr. Ingiberg J. Hannesson og sr. Gísli H. Kolbeins þjónuðu fyrir altari. Meðhjálpari Hjörtur Hinriksson organisti fr. Sigríður B. Kolbeins, einsöngvari, Ron- ald Wilson Turner, söngfólk úr kirkjukór Stykkishólms annaðist söng. Að lokinni messu var kirkju- gestum boðið til kaffidrykkju í fé- lagsheimilinu að Skildi. Vegna fréttaflutnings í fjöl- mi'ðlum af ákæru á hendur tveimur forsvarsmönnum Þýzk- íslenzka h/f óskar fyrirtækið eftir að koma á framfæri eftirfarandi: 1. Ákæran virðist að öllu leyti vera byggð á endurálagningu ríkisskattstjóra frá árinu 1986 en um hana hafa staðið miklar deilur og er það mál nú rekið fyrir Hæst- arétti íslands og standa vonir til að niðurstaða hans fáist á þessu ári. 2. Það er því óskiljanlegt hvers vegna ríkissaksóknari bíður ekki eftir niðurstöðu Hæstaréttar í sjálfu skattamálinu úr því hann á annað borð hefur dregið svo lengi að gefa út ákæruna. 3. Ákæran virðist á misskilningi byggð. Hún er villandi og í henni eru rangfærslur. í henni segir að endurskoðandi félagsins hafi yfir- farið og endurskoðað hinn nýja álagningargrundvöll. Þetta er hrein rangfærsla. Nýi álagningar- grundvöllurinn og álagningin sjálf eru algjörlega verk ríkis- skattstjóra og þeim hefur fýrir- tækið harðlega mótmælt. 4. Fréttaflutningur af málinu hefur öll árin einkennst af röng- um og villandi upplýsingum frá yfirvöldum. M.a. má nefna að Þjóðviljinn vardæmdurí Hæsta- rétti vegna meiðyrða sem birtust í ósannindum og rangfærslum í frásögn af þessu máli. 5. 1 upphaflegum fréttum af mál- inu var sagt í ríkissjónvarpinu að Að gefnu tilefni vill Félag ís- lenskra bókaútgefenda lýsa því yfir, að allar bækur, sem tilnefnd- ar voru sem athyglisverðustu bækur ársins 1989, komi að sjálf- sögðu til greina við úthlutun ís- lensku bókmenntaverðlaunanna. I reglum verðlaunanna er aðeins talað um athyglisverðustu bæk- urnar og síðan val bestu bókar- innar, en hvergi kemur fram að orðið bókmenntir beri að skilja f þrengsta skilningi sem skáldverk, enda var það ekki gert við tilnefn- ingar í fyrri umferð. Dómnefnd valdi eftirtaldar tíu bækur sem athyglisverðustu bækur ársins 1989 og skal síðari dómnefnd velja verðlaunabókina úr þeim hópi: Þar tilkynnti sóknarprestur sr. Gísli H. i Kolbeins um peninga- gjöf sem borist hefði Helgafells- kirkju, að upphæð kr. 200 þús- und. Til minningar um hjónin Hall Kristjánsson og Sigríði Illug- adóttur fyrrum ábúendur á Grís- hóli í Helgafellsveit og börn þeirra 5 sem látin eru. Og er gjöf- in frá börnum og barnabörnum þeirra hjóna. Einnig bárust gjafir í tilefni 85 ára afmælis kirkjunnar, kr. 25 þúsund frá Jóni Jónssyni fyrrum bónda á Kóngsbakka. Og frá börnum hjónanna Maríu M. málið snerist að minnsta kosti um á annað hundrað milljónir skv. áreiðanlegum heimildum frétta- stofunnar. í ákæru ríkissaksókn- ara er talað um vantalda skatta að fjárhæð 33 milljónir króna. 6. Þrátt fyrir niðurstöðu ríkis- skattanefndar, sem vísaði málinu frá vegna vanreifunar þ.e. að grundvöllur ríkisskattstjóra fyrir endurálagningunni væri ekki nægjanlega traustur, lét skattam- álaráðherra landsins loka fyrir- tækinu með lögregluvaldi. 7. Það vekur athygli að þrátt fyrir að embættismenn ríkissaks- óknara hafi fylgst með málinu og verið viðstaddir lögregluyfir- heyrslur er tilkvaddur sérstakur saksóknari í þessu máli. 8. Það er athyglisverð tilviljun að þessi sérstaki saksóknari er flokksbróðir skattamálaráðherra og ríkiskattstjóra. 9. Ákæran er algjörlega sam- tengd sjálfu skattamálinu og stendur því og fellur með niður- stöðu Hæstaréttar, því er engin málsmeðferð viðeigandi fýrr en sá dómur er fallinn. Athugasemd Þjóðviljans Vegna þess sem segir í bréfinu frá Þýsk-íslenska um dóm gegn Þjóðviljanum vill blaðið benda á að Þjóðviljinn var ekki dæmdur fyrir að segja rangt frá máli Þýsk- íslenska, heldur eingöngu fyrir að bendla Guðmund G. Þórarinsson alþingismann við mál fyrirtækis- ins. Ég heiti ísbjörg, ég er ljón. Höf. Vigdís Grímsdóttir. Fransí biskví. Höf. Elín Pálma- dóttir. Fyrirheitna landið. Höf. Einar Kárason. Götuvísagyðingsins. Höf. Ein- ar Heimisson. íslensk orðsifjabók. Höf. Ás- geir Bl. Magnússon. Náttvíg. Höf. Thor Vilhjálms- son. Nú eru aðrir tímar. Höf. Ingi- björg Haraldsdóttir. Snorri á Húsafelli. Höf. Þór- unn Valdimarsdóttir. Undir eldfjalli. Höf. Svava Jakobsdóttir. Yfir heiðan morgun. Höf. Stef- án Hörður Grímsson. Kristjánsdóttur og Kristjáns Jó- hannssonar áður ábúenda á Þing- völlum. En þau gáfu rafmagnsþil- ofna til upphitunar kirkjunnar. En María hefði orðð 100 ára 10. ágúst s.l. Þess má geta að María stofnaði sjóð nokkru áður en hún lést, til minningar um mann sinn og systur og nefnist hann Við- haldssjóður Helgafellskirkju og var stofnfé hans kr.155 þúsund. Síðla árs 1983 var ákveðið á safnaðarfundi að hafin skyldi við- gerð á kirkjunni og þótti það við hæfi er kirkjan var áttræð og yrði það nokkurs konar afmælisgjöf. Á þriðja áratugnum var upp- hafleg turnspíra tekin niður vegna leka, en í stað hennar sett- ur lítill turn eða hetta, sem ekki þótti til prýðj. Þar sem enn hafði orðið vart við umtalsverðan leka, var ákveðið að smíða nýjan turn. Og að tillögu húsafriðunaranefndar var hann hafður í líkingu við þann turn sem upphaflega var á Helga- fellskirkju. Þegar hafin var víð- gerð, kom í ljós mikill fúi og eirin- ig að festingar höfðu losnað svo kirkjan hafði raskast á grunni og mænir og þak höfðu skekkst. Er framkvæmdir hófust átti Helgafellskirkja kr. 50 þús. í sjóði og var þá þegar ljóst að svo umfangsmikil viðgerð yrði litlu sveitarfélagi erfið. En brátt fóru kirkjunni að berast gjafir víða að. Ekki er þess kostur að telja upp alla gefendur. En gjafafé á þess- um tíma er komið í eina miljón króna. Fleiri gjafir hefur kirkjan fengið sem ekki verða í krónum taldar en eru ekki minna virði, og er þar átt við alla þá sem gefið hafa vinnu eða sýnt hlýhug sinn í verki á einn eða annan hátt. Eru þeim öllum færðar alúðarþakkir, svo og hreppsnefnd Helgafells- sveitar, sem oftar en einu sinni hljóp undir bagga er fjárhagur var kominn í þrot, einnig eru þakkir til húsfriðunarmanna fyrir veitta aðstoð. Á tveim heimilum hefur mætt öðrum fremur meðan á viðgerð stóð. En það er Helgafells- og Þingvallaheimilin, en Hallvarður Kristjánsson bóndi á Þingvöllum hefur haft á höndum fram- kvæmdastjórn öll árin. Verður honum seint fullþakkað það mikla og góða starf sem hann hef- ur unnið fyrir Helgafellskirkju. En viðgerð hófst var Hafsteinn Sigurðsson smiður og tónlistar- kennari í Stykkishólmi fenginn til verksins. Vann hann með hléum á fjórða ár og smíðaði meðal ann- ars þann fallega og vandaða turn sem nú prýðir kirkjuna. Þegar Hafsteinn lauk verki, tók við verkstæðið Eining h/f í Stykkis- hólmi. Þá hefur Skipavík h/f í Stykkishólmi annast sérsmíðar. Síðasta verkefnið var að mála innan kirkjuna og tók það að sér Jón Svanur Pétursson málari í Stykkishólmi og hefur hann lagt mikla vinnu í að ná uppruna- legum svip á kirkjuna og er það verk honum til sóma. Eru þessum mönnum öllum þökkuð vel unnin störf. Enn er þess ógetið að lagður hefur verið gangstígur að kirkj - unni og steyptar tröppur, gerð skábraut fyrir hjólastóla, ásamt því að útbúið hefur verið bíla- stæði, komið hefur verið fyrir flóð- lýsingu utan dyra og fánastöng sem niðjar hjónanna Jóhanns Magnússonar og Ingibjargar Þor- steinsdóttur gáfu fyrir nokkrum árum. Þá hefur hluti kirkjugarðs verið sléttaður. Að lokum má minnast klukk- unnar fornu frá dögum Helga- fellsklausturs sem nú hefur verið hengd upp í Helgafellskirkju. Orðin sem á hana eru letruð eiga við enn í dag: Gef frið Drottinn, á vorum dögum. Formaður sóknarnefndar Margrét Kjartansdóttir Hvers vegna var ekki beðið eftir Hæstarétti? íslensku bókmenntaverðlaunin þlÓÐVILIINN FYRIR 50 ÁRUM Dagsbrúnarkosning hefst kl. 3 í dag. Dagsbrúnarfundur kl. 6 í dag í Nýja Bíó. A-listinn er listi Dagsbrúnar, listi verkamanna! Þorafulltrúar atvinnurekenda ekki að mæta á Dagsbrúnar- fundi? Þjóðarblöðin ívand- ræðum vegnaafhjúpana Þjóðvilj- ans um kauplækkunina í Krísu- víkurveginum. Ríkisstjórnin verð- ur annaðhvort að fara að vilja fjárveitinganefndar eða Dags- I DAG 18.janúar fimmtudagur. 18.dagurársins. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.48 -sólarlag kl. 16.29. Viöburðir Verkamannafélagið Fram á Seyðisfirði stofnað áriö 1904. brúnar. Og hún veröur að segjatil strax. Missavegavinnumennfríu bílferðirnarum helgar? DAGBÓK APÓTEK Reykjavík. Melgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 12.-18. jan. 1990 er í Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Fyrmef nda apótekiðeropiðumhelgar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Siðarnefnda apótekið er . opiðákvöldin18-22virkadagaogá laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN f Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur............simi 4 12 00 Seltj.nes............sími 1 84 55 Hafnarfj............sími 5 11 66 Garðabær.............sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík...........sími 1 11 00 Kópavogur...........sími 1 11 00 Seltj.nes...........sími 1 11 00 Hafnarfj............sími 5 11 00 Garðabær............sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Sel- tjarnarnes og Kópavog er í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi- dögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir i sima 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8- 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspít- allnn: Göngudeildin eropin 20-21. Slysadeild Borgarspitalans: opin allan sólahringinn simi 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan simi 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, uppiýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Farsími vaktlæknis 985-23221. Keflavfk: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna s. v1966. SJÚKRAHÚS Heimsóknarjímar: Landspítalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítaiinn: virkadaga 18.30-19.30, helgar 15-f8, og eftir samkomulagi. Fæðingardeíld Landspítalans: 15-16. Feðratími 19.30- 20.30. Öldrunarlækningadeild Land- spftalans Hátúni 10 B. Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grenoásdeild Borgarspítala:virkadaga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsuverndarstöðin við Barónsstíg opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspftall: alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: , heimsóknirannarraenforeldrakl. 16-17 daglega. St. Jósefsspftall Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spftalinn: alla daga 15-16 og 18.30-19. Vestmannaeyjum: alla virka daga 15- 16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Húsavfk: alla daga 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ. Neyðarathvarf fyrir ung- linga Tjarnargötu 35. Simi: 622266, opið allansólarhringinn. | Sálf ræðistöðin. Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum.Sími 687075. MS-félagiðÁlandi 13. Opiðvirkadagafrá kl. 8-17. Síminn er 688620. * Kvennaráðgjötin Hlaövarpanum Vestþr- götu3.Opiðþriðjudagakl.20-22, . fimmtudaga 13.30-15.30 og kl. 20-22, *' sími21500, símsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um eyðni. Simi 622280, beintsamband við lækni/hjúkrunarfræðing ámiðvikudögumkl. 18-19, annarssím- svari. Samtök um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78. Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsíma félags lesbia og homma á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - '23. Símsvari á öðrum tímum. Síminn er 91-28539. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Raf magnsveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Sími 21260 aila virkadaga kl. 1-5. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laga- nema, er veitt í síma 11012 milli kl. 19.30 og 22.00 á fimmtudagskvöldum. „Opið hús“ krabbameinssjúklinga Skógarhlíð 8 er „Opið hús“ fyrir alla krabb- ameinssjúklinga og aðstandendur þeirra á ' fimmtudögum kl. 17.00-19.00. Samtök ahugafólks um alnæmlsvand- ann sem vilja styöja við smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra. Hringið í síma 91 - 22400 allavirkadaga. GENGIÐ 17. jan. 1990 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.............. 60.96000 Sterlingspund.............. 101.09000 Kanadadollar.................. 52.36400 Dönsk króna.................... 9.28910 Norskkróna..................... 9.33390 Sænsk króna.................... 9.90090 Finnskt mark.................. 15.26670 Franskurfranki................ 10.57230 Belgískurfranki................ 1.71440 Svissneskurfranki............. 40.44450 Hollenskt gyllini............. 31.87370 Vesturþýsktmark............... 35.94450 (tölsklíra..................... 0.04826 Austurrískursch................ 5.10660 Portúg. Escudo................. 0.40870 Spánskurpeseti................. 0.55580 Japansktyen.................... 0.41893 Irsktpund..................... 94.98500 * KROSSGATA Lárétt: 1 bjargbrún4 sófl6ofn7tala9við- auki 12 karlmannsnafn 14 lyftiduft 15 leiði 16 skýjaþykkni 19 risa 20 keyrðum21 bölva Lóðrótt: 2 nuddi 3 heiður 4 röska 5 barði 7 friðleiki8gegn 10 brölta 11 skokka 13 Stórfljót17hljóma18 glép Lausnásíðustu krossgátu Lárétt: 1 gabb4sæll6 afl 7 slor 9 æsir 12farga 14 rot 15 kot 16 amman 19sósa2pgagn21 trú- ir Lóðrétt: 2 afl 3 bara4 aðeins4slæg5lúi7 særast8oftast10 saknarll rotinn13rám 17 mar 18 agi Flmmtudagur 18. janúar 1990 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.