Þjóðviljinn - 02.02.1990, Síða 24

Þjóðviljinn - 02.02.1990, Síða 24
I. $ ÞJÓDLEIKHÚSIÐ VE&Hföm/Wfc eftir Federlco Garcia Lorca su.4.febr. kl.20.00 síðasta sýning LITIÐ FJÖLSKYLDU FYRIRTÆKI gamanleikur eftir Alan Ayckbourn Ikvöldkl. 20.00 fáeln saetl laus lau.S.feb.kl. 20.00 fö. 9. feb. kl. 20.00 sun. 11. feb. kl.20.00 Fáar sýnlngar eftlr Leikhúsveislan Þrfréttuð máltfð I Leikhúskjallar- anum fyrir sýningu ásamt leikhús- miða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir um helgar fylgir með. Miðasalan er opin alla daga nema mánudagafrákl. 13-18ogsýningar- daga fram að sýningu. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sfmi: 11200 Greiðslukort JL í.k]kí’í:ia(; 3(2 RKYKIAVÍKliK “ í Borgarleikhúsi ■* KXiOI íkvöldkl. 20.00 Blá kortgilda 5. sýn. sun. 4. feb. kl. 20.00 Gulkortgilda 6. sýn. fim. 8. feb. kl. 20.00 grænkortgilda 7.sýn. lau. 10. feb. kl.20 hvftkortgilda Á litla sviði: ybjÓ? HtlhSl íkvöldkl. 20.00 lau.3.feb. kl. 20.00 Á stóra sviði: JUMAR* JVNPSINS lau.3.feb.kl.20.00 fös. 9. feb. kl. 20.00 lau. 17. feb. kl. 20.00 Fáarsýningareftlr Ástórasviði: Barna- og fjölskyldu- leikritið TÖTRA SPROTINN lau.3. feb. kl. 14.00 uppselt sun.4. feb. kl. 14.00 uppselt lau. 10. feb.kl. 14.00 sun. 11. feb.kl. 14.00 lau. 17. feb. kl. 14.00 sun. 18. feb. I. 14.00 Muniðgjafakortin. Einniggjafakort fyrirbömákr. 700.- Miðasalan er opin alia daga nemá mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-00-12.00 og á mánudögum kl. 13.00-17.00 Miðasölusími 680-680. 1 REGNBOGUNN Frumsýnir grfnmyndina Köld eru kvenna ráð Hór kemur hreint frábær grfnmynd með hinum skemmtilega leikara John Lithgow sem er hér í essinu sfnu. Erl. blaðadómar: „Mjög fyndin... Out Cold og Ftskur- inn Wanda eru sams konar myndir”. La Magazine. „Heldur þór f Máturkasti...” Glamo- ur. Out Cold skemmtileg grínmynd sem kemur á óvart! Aðalhlutv.: John Lithgow, Terl Garr og Randy Quald. Leikstjóri: Malcolm Mowbray Bönnuð Innan 12 ára. Sýnd kf. 5, 7, 9 og 11 Frumaýnlr spennu-hrollvekjuna Hryltingsbókin Hér er á ferðinni hörku spennandi og hrollvekjandi mynd sem fjallar um Virginíu, unga leikkonu með ótrú- lega fjörugt imyndunarafl og mikinn áhuga á hryllingssögum. Hryllileg morð eru framin og vekur það furðu að öll fórnarlömbin þekktu Virginíu... Er þetta raunverulegur skáld- skapur eða þín versta martröð? Aðalhlutv. Jenny Wright og Clayton Rohner. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Fjölskyldumál Hér er á ferðinni skemmtileg mynd fyrir fólk á öllum aldri sem fjallar um það er þrir ólíkir ættliðir, afi, faðir og sonur ætla að fremja rán, en margt fer öðruvísi en ætlað er. „Famlly Buslness topp mynd sem allir verða að sjál Aðalhlutverk: Sean Connery, Dustin Hoffmann, Matthew Broderick. Framleiðandi: Larry Gordon, Leik- stjóri: Sidney Lumet. Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.05 Spennumyndin Neðansjávarstöðin Topp spennutryllir, framleidd af þeim sömu og gerðu „First Blood" Aðalhlutverk: Taurean Blaque, Nancy Everhard, Greg Evlgan og Nla Peeples. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára Síðasta lestin Ein frægasta og besta mynd leik- stjórans Francois Truffaut. Sýnd kl. 5 og 9. Kristnihald undir Jökli Hin frábæra mynd með Sigurði Sig- urjónssyni. Sýnd kl. 7.15 Sfðasta slnn. Björninn Hin frábæra fjölskyldumvnd. Sýnd kl. 5 NEMENDA LEIKHÚSIÐ LEIKLISTARSKOLIISIANDS LINDARBÆ simi 21971 Óþelló eftir Wllliam Shakespeare f þýð- ingu Helga Hálfdanarsonar Leikendur: Baltasar Kormákur, Björn Ingi Hilmarsson, Edda Arn- Ijótsdóttir, Eggert ArnarKaaber, Er- ling Jóhannesson, Harpa Arnardótt- ir, Hilmar Jónsson, IngvarEggert Sigurðsson og Katarína Nolsöe. Leikstjórn: Guðjón Pedersen Leikmynd: Grétar Reynisson Dramatúrgía: Hafliði Arngrímsson Frumsýn.fö2.feb.kl. 20.30 uppselt 2. sýn. su 4. feb. kl. kl. 20.30 uppseit 3. sýn. fim 8. feb. kl. 20.30 4. sýn.fö9. feb. kl. 20.30 5. sýn. su 11. feb. kl. 20.30 LEIKHUS KVIKMYNDAHUS 7 Sfmi .▼ 18936 Skollaleikur (See No Evil Hear No E vll) RlCHARD PRyOR • GENE WllDER MURDERI MORÐtm Sá blindi sá það ekki- sá heymar- lausi heyrði það ekki en báðir voru þeir eftirlýstir. Drepfyndin og glæný gamanmynd með tvíeykinu alræmda Rlchard Pryor og Gene Wllder í aðal- hiutverkum í leikstjórn Arthurs Hill- er (The Lonely Guy, The In-laws, Plaza Suite, The Hospital). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Draugabanar II Ghostbusters II Myndin sem allir hafa beðið eftir. Þeir komu, sáu og sigruðu - aftur. Leikstjórinn Ivan Reitman kynnir: Blll Murray, Dan Aykroyd, Sigo- urney Weaver, Harold Ramis, Rlck Moranis, Ernie Hudson, Annie Potts, Peter Macnicol og tví- burana William T. og Henry J. De- utschendorf II í einni vinsælusfu kvikmynd allra tima - Ghostbust- ers II. Kvikmyndatónlist: Randy Edelman. - Búningar: Gloria Gresham, - Kvik- myndun: Michael Chapman. — Klipping: Sheldon Kahn, A.C.E. og Donn Cambern A.C.E. - Brellu- meistari: Dennis Muren A.S.C. - Höfundar handrits: Harold Ramis og Dan Aykroyd. - Framleiðandi og leikstjóri: Ivan Reitman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SPECTRal recoRDING . nni DOLBY STEREO iHfíl MAGN S .('lvHnjalrtf «yá<f xon wnjoWyl Mí: Sýnd kl. 7.10 Simi.32075 Salur A LOSTI PA C / N O > morðlngjaleíhlttl hann konu ti var annað Kvort ástin mesta Vlði sem \ eða sú hlnsta. Umsögn um myndina: (hæsta ainkunn) „Sea of Love er*frumlegastl og erótfskasti þriller sem gerður hef- ur verlð sfðan „Fatal Attraction” - ‘ | bara betrl - Rex Reed. At the Mo- 1 vles. Aðalhlutverk: Al Pacino (Serpico, Scarface o.ff.) Ellen Barkln („Big Easy”, „Tender Mercies”) John Goodman („RoseAnne”) Leikstjóri: Harold Becker (The Bo- ost) Handrit: Rlchard Prlce (Color of Money) Óvæntur endir. Ekki segja frá hon- um. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.10. Bðnnuð börnum innan 14 ára. Salur B RFfín\^« m mmrtmM Fjör í framtíð nútíð og þátíð Þrælfyndin mynd fuli af tækni- brellum. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Christopher Lloyd og fleiri. Leikstjóri: Robert Zemedfs. Yfirumsjón: Steven Splelberg. ★ F.F. 10 ára Æskilegt að börn innan 10 ára séu í fylgd fullorðinna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Salur C Pelle sigurvegari Aðalhlutverkin feögana Lasse og Pelle leika þeir Max von Sydow og Pelle Hvenegaard og er samspil þeirra stórkostlegt. ★ ★★★ SV. Mbl. ★ ★★★ þóm. Þjv. Sýnd kl. 5 Barnabasl \ „Fjölskyldudrama, prýtt stórum hópi óllkra einstaklinga.” * * * SV Mbl. Sýnd kl. 9 Dauðafljótið Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 16 ára. RfeJMOUBIO li SJM/22140 Innan fjölskyldunnar Svart regn They already have a lot in common. Herhusbandis sieeping witti hts wife. CoiAsins ruuwKivT niTUUEitMM- . ttnmiHin\r>.ui»A .t*i wiiuuuim u« (UNN' DDDINVA hUflHIHMIIN 'H\I'«V, klllIWflTIHY -\-«iUUIM\l»>-IU*IKINUiW\C;„IUIH>iKlt.ni Cr4i<KUiUlKM1\ . —:'!in»\MHi«ii 'uuimvHim"iitivhumi<iiik fy Michael Douglas er hreint frábær í þessari hörkugóðu spennumynd, þar sem hann á 1 höggi við morð- ingja i framandi landi, Leikstjóri myndarinnar Ridley Scott sá hinn sami og leikstýrðí hinni eftirminni- legu mynd „Fatal Attraction” (Hættuleg kynni). Leikstjóri: Ridley Scott Aðalhlutverk: Michael Douglas, Andy Garcla, Ken Takakura og Kate Capshaw. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 16 ára Bráðfyndin gamanmynd um alvar- leg málefni. Þau eiga heilmikið sam- eiginlegt. Konan hans sefur hjá manninum hennar. Innan fjöl- skyldunnar er kvikmynd sem fjallar á skemmtilegan hátt um hin ýmsu fjöl- skyldumái. Mynd fyrir fólk á öllum aldrl. Leikstjórí: Joel Schumacher Aðalhlutverk: Ted Danson (Staupa- steinn), Sean Young (No Way Out), Isabella Rossellinl (Blue Velvet). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Háskólabió hefur nú bætt við sig stórglæsllegum sal. Þessi salur tekur 158 manns f sætl og er allur sérstaklega þægilegur fyrir áhortendur, sætin mjög góð og bil á mllli sætaraða meira en við eigum að venjast. Salurlnn er bú- Inn fullkomnustu tækjum sem völ er á, þar á meðul Dolby Stereo hljómflutningstækjum. « 9 INI1JK Frumsýnlr stórmyndina Bekkjarfélagið Hinn snjalli leikstjóri Peter Welr er hér kominn með stórmyndina Dead Poets Soclety sem var fyrir örfáum dögum tilnefnd til Golden Globe verðlauna í ár. Það er hinn frábæri leikari Robin Williams (Good Morning Vietnam) sem er hér í aðalhlutverki og sem besfi leikari er hann einnig tilnefndur til Golden Globe 1990 Dead Poets Society ein af stór- myndunum 1990 Aðalhlutverk: Robin Williams, Ro- bert Leonard, Kurtwood Smith, Carla Belver. Leikstjóri: Peter Weir. Sýnd kl. 5. 7.30 og 10 Grinmynd ársins 1989 Löggan og hundurinn Turner og Hooch er einhver albesta grínmynd sem sýnd hefur verið á árinu enda leikstýrt al hinum frá-. bæra leikstjóra Roger Spottiswoode (Cocktail). Einhver allra vinsælasti leikarinn í dag er Tom Hanks og hér er hann í sinni bestu mynd ásamt risahundinum Hooch. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Mare Wlnningham, Craig T. Nelson, Reginald Veljohnson. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Öliver og félagar OUVÉR Oliver og félagar eru mættir til (s- lands. Hér er á ferðinni langbesta teiknimynd f langan tíma. Leikritið var sýnt í Þjóðleikhúsinu i haust við gifurlegar vinsældir. Raddir: Bette Mldler, Billy Joel, Dom DeLuise. Sýnd kl. 5. Elskan ég minnkaði börnin íílWyí)' Ein langvinsælasta kvikmyndin vestan hafs í ár er þessi stórkostlega ævintýramynd „Honey I shrunk the kids”. Myndin erfull af tæknibrellum, gríní, fjöri og spennu. Enda er úr- valshópur sem stendur hér við stjórnvölinn. Aðalhlutverk: Rick Moranls, Matt Frewer, Marci Strassman, Thom- as Brown. Leikstjóri: Joe Johnston. Sýnd kl 5, 7, 9 og 11 24 SÍÐA-NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 2. febrúar 1990 No onc thought a rcbcl likc Joc Skr.uk would make it through mcdical schoo). Það eru þau Matthew Modlne (Bir- dy), Christlne Lahtl (Swing Shift) og Daphne Zuniga (Spaceballs) sem eru hér komin I hinni stórgóðu grinmynd Gross Anatomy. Spútnik- fyrirtækið Touchstone kemur með Gross Anatomy, sem framleidd er af Debra Hill sem gerði hina frábæru grfnmynd Adventures in Babysitt- ing. Gross Anatomy Evrópufrumsýnd á fslandi. Aðalhlutverk: Matthew Modlne, Christine Lahti, Daphne Zuniga, Todd Field. Framleiðandi: Debra Hlll/ Howard Roseman Leikstjóri: Thomeberhardt Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.05. Johnny myndarlegi Nýjasta spennumynd Mickey Ro- urke Johnny Handsome er hér komin. Myndinni er leikstýrt af hin- um þekkta leikstjóra Walter Hill (Red Heat), og framleidd af Guber- Pewters (Rain Man) í samvinnu við Charles Roven. Johnny Handsome hefur verið umtöluð mynd en hér fer Rourke á kostum sem „Fílamaðurinn” Jo- hnny. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Ell- en Barkin, Forest Whltaker, Eliza- beth McGovern. Framleiðendur: Guber-Peters/ Charles Roven Leikstjóri: Walter Hlll Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bekkjarfélagið Dead Poels Society er ein af stór- myndunum 1990. Aðalhlutverk: Robin Williams, Ro- bert Leonard, Kurtwood Smith, Carla Belver. Sýnd kl. 9 Ævintýramynd ársins Elskan ég minnkaði börnin Ein langvinsælasta kvikmyndin vestan hafs (ár er þessi stórkostlega ævintýramynd' Honey I shrunk the kids: Myndin erfull al tæknibrellum, gríni, fjöri og spennu. Enda er úr- valshópur sem stendur hér við stjórnvölinn. Aðalhlutverk: Rick Moranis, Matt Frewer, Marcia Strassman, Thomas Brown. Leikstjóri: Joe Johnston Sýnd kl 5, 7, 9 og 11 Grínmynd ársins 1989 Löggan og hundurinn Turner og Hooch er einhver albestaj grinmynd sem sýnd hefur verið á árinu enda leikstýrt af hinum frá-, bæra leikstjóra Roger Spottiswoode (Cocktaii). Einhver allra vinsælasti leikarinn í dag er Tom Hanks og hér er hann ( sinni bestu mynd ásamt, risahundinum Hooch, . '. ! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Vogun vinnur Splunkuný og þrælfjörug grínmynd með hinum skemmtilega leikara Mark Harmon (The Presidio) sem lendir í miklu veðmáli við þrjá vini sína um að hann geti komist í kynni við þrjár dömur þegið stefnumót og komist aðeins lengra. Splunkuný og smellin grínmynd. Aðalhlutverk: Mark Harmon, Lesl- ey Ann Warren, Madeleine Stowe, Mark Blum Leikstióri: Will Mackenzie. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.