Þjóðviljinn - 02.02.1990, Qupperneq 27

Þjóðviljinn - 02.02.1990, Qupperneq 27
KVIKMYNDIR HELGARINNAR SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Tumi Belgískur teiknimyndaflokk- ur. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór Lárusson. Þýðandi Bergdís Ell- ertsdóttir. 18.20 Að vita meira og meira Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálfréttir 18.55 Máttur tónlistarinnar Breskur heimildaþáttur um notkun tónlistar í þjálfun þroskaheftra. Bítillinn Paul McCartney er umsjónarmaður. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fróttir og veður 20.35 Auga hestsins - Lokaþáttur Sænsksjónvarpsmynd. Leikstjóri Lárus Ýmir Óskarsson. Aðalhlutverk Jesper Lager og Ulrika Hansson. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 21.25 Derrick — Lokaþáttur Aðalhlut- verk Horst Tappert. 22.25 Laukakurinn (The Onion Field) Lögregluþjónn verður vitni að morði samstarsfmanns síns. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum. Aðalhlut- verk John Savage, James Woods og Franklyn Seales. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 14.00 íþróttaþátturinn 14.00 Meistara- golf. 15.00 Enska knattspyrnan Li- verpool — Everton Bein útsending. 17.00 Þorramót í glímu. Bein útsending úr sjónvarpssal. 17.00 Billi kúreki Bandarísk teiknimynd. Sögumaður Aðalsteinn Bergdal. Þýð- andi Hallgrímur Helgason. 18.20 Dáðadrengur Astralskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Háskaslóðir Kanadískur mynda- flokkur. 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 20.35 ’90 á stöðinni Æsifréttaþáttur í um- sjá Sþaugstofunnar. 21.00 Söngvakeppni sjónvarpsins Annar þáttur af þremur Undankepþni fyrir Söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evrópu 1990. I þessum þætti verða kynnt sex lög og af þeim velja áhorfend- ur I sjónvarpssal þrjú til áframhaldandi keppni. Kynnir Edda Andrésdóttir. Hljómsveitarstjóri Vilhjálmur Guðjóns- son. Dagskrárgerð Egill Eðvarðsson. 21.45 Allt í hers höndum Þáttaröð um gamalkunnar, seinheppnar hetjur and- spyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja jáeirra. 22.10 Fóstrar Kanadisk sjónvarpsmynd frá árinu 1987. Verslunareigandi af gyð- ingaættum tekur að sér lítinn dreng, er hann finnur yfirgefinn við heimili sitt. Hann tekur ástfóstri við barnið en nokkr- um árum síðar verður gyðinglegur sanntrúnaður samskiptum þeirra fjötur um fót. Aðalhlutverk Will Korbut, Scott Highlands og Lou Jacobi. 23.45 Uppgjör Dönsk bíómynd frá árinu 1973. Miðaldra fjölskyldumaður verður atvinnulaus og kemur það miklu róti á hugsanir hans og lífssýn. Aðalleikarar Bibi Andersson og Ove Sprogöe. Atriði ( myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 16.40 Kontrapunktur - Fyrsti þáttur af ellefu Spurningaþáttur tekinn upp í Osló, þar sem lið Danmerkur, Islands, Noregs og Svíþjóðar eru spurð i þaula um tóndæmi frá ýmsum skeiðum tónl- istarsögunnar. I liði Islands eru Gylfi Baldursson og Ríkharður Örn Pálsson auk Valdimars Pálssonar sem sigraði f samnefndri keppni Ríkisútvarpsins sl. haust. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 17.40 Sunnudagshugvekja Séra Geir Waage flytur. 17.50 Stundin okkar Umsjón Helga Steffensen. 18.20 Ævintýraeyjan Áttundi þáttur. Kanadískur framhaldsmyndaflokkur í 12 þáttum. 18.50 Táknmálsfréttir 19.00 Fagri-Blakkur Breskur framhalds- myndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi Fréttir og fróttaskýringar. 20.35 Á Hafnarslóð - Fimmti þáttur - Vestur með bæjarvegg Gengið með Birni Th. Björnssyni listfræðingi um söguslóðir landans i borginni við sund- ið. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.00 Barátta Fyrsti þáttur af sex. Bresk- ur myndaflokkur um ungt fólk á auglýs- ingastofu. Til að ná settu marki þarf það að leggja hart að sér og oft verða á- rekstrar milli starfsins og einkalífsins. Ástir, afbrýði og öfung skipa veglegan sett í myndaflokknum. Aðalhlutverk Penny Downie. 21.55 Söngur næturgalans Bresk sjón- varpsmynd sem gerist í Newcastle í seinni heimsstyrjöldinni og segir frá meðlimum Stotts fjölskyldunnar I blíðu og stríðu. Aðalhlutverk Phyllis Logan, Tom Watt, Joan Plowright og John Wo- odvine. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.35 Listaalmanakið Febrúar. Þýöandi og þulur Þorsteinn Helgason. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mándagur 17.50 Töfraglugginn Endursýning frá sl. miðvikudegi. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær Brasilískur framhalds- myndaflokkur. 19.20 Leðurblökumaðurinn Bandarisk- ur framhaldsmyndaflokkur. 19.50 Bleiki parduslnn 20.00 Fréttir og veður 20.35 Brageyrað 7. þáttur. Umsjón: Árni Björnsson. 20.40 Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur. 21.05 Litróf Meðal efnis að þessu sinni verður viðtal við Stefán Hörð Grímsson. Þá er Ólafur Haukur Símonarson tekinn tali í tilefni af nýju leikriti hans „Kjöti” sem nú er sýnt í Borgarleikhúsinu. Um- sjón Arthúr Björgvin Bollason. 21.45 fþróttahornið Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar. 22.05 Að striði loknu (After the War). Vinirog fjendur. 1. þátturaf 10. Nýbresk þáttaröð sem hlotið hefur mikið lof. Fylgst er með hvernig þremur kynslóð- um reiðir af áratugina þrjá eftir seinni heimsstyrjöldina. Tveir ungir skóla- drengir kynnast í lok stríðsins. Annar hefur reynt hörmungar stríðsins en hinn ekki. Leiðir þeirra eiga eftir að liggja saman þegar fram líða stundir. 23.00 Ellefufróttir 23.10 Þingsjá Umsjón: Árni Þórður Jóns- son. 23.30 Dagskrárlok. STÖÐ 2 Föstudagur 15.30 Max Dugan reynir aftur Þetta er lauflétt gamanmynd sem segir frá mið- aldra manni sem skyndilega uppgötvar að hann hefur vanrækt dóttur sína og barnabarn (mörg ár. 17.05 Santa Barbara 17.50 Dvergurinn Davið Sérstaklega falleg teiknimynd með islensku tali. 18.15 Eðaltónar Tónlistarþáttur. 18.40 Vaxtarverkir Léttur gamanmynda- flokkur fyrir alla fjölskylduna. 19.19 19.19 Frétta- og fréttaskýringaþátt- ur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Lff f tuskunum Bráðskemmtilegur gamanmyndaflokkur boðinn velkominn á dagskrá Stöðvar 2 á ný. Hann fjallar, eins og kannski þið munið, um miðaldra mann I góðum efnum sem ákveður að ganga fimm munaðarlausum stúlkum f föðurstað og er það sannarlega ekki alltaf dans á rósum. 21.25 Sokkabönd ístíl Blandaður tónlist- arþáttur að hætti Stöðvar 2. 22.00 Með graslð í skónum Á skugga- legum strætum Los Angeles borgar ger- ast margir óhugnanlegir atburðir i skjóli nætur. Charles Stoker er metnaðarfull- ur lögregluþjónn í siðgæðisdeild og ætl- ar að vinna sig upp í starfi með því að koma einni alræmdustu gleðikonu borg- arinnar bak við lás og slá. Bönnuð börn- um. 23.40 Sögur að handan Magnaður spennumyndaflokkur. 00.05 Góðir vinir (Such Good Friends) Julie Messinger er húsmóðir á Manhatt- an með útsýni yfir Central Park. ( dag- draumum sínum dansar hún viðungan og spaugilega fáklæddan rithöfund. 01.40 f Ijósaskiptunum Ovenjuleg spenna einkennir þessa þætti. 02.10 Dagskrárlok. Laugardagur 09.00 Með afa 10.30 Denni dæmalausi Teiknimynd. 10.50 Jól hermaður Spennandi teikni- mynd. 11.15 Perla Teiknimynd 11.35 Benji Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn skemmti- lega, Benji. 12.00 Sokkabönd i stii Endurtekinn þátt- ur frá þvi í gær. 12.35 Carmen Jones Þetta er spennandi og hádramatísk mynd með sigildri tón- list gerð eftir óperunni Carmen eftir Biz- et. Aðalhlutverk Dorothy Dandridge, Harry Belafonte, Pearl Bailey, Roy Glenn og Diahann Caroll. 14.15 Frakkland nútímans Fræðsluþátt- ur. 14.45 Fjalakötturinn - Toni Leikstjórinn Jean Renoir var ákaflega hreykinn af þessu sköpunarverki sínu enda telst það forveri þeirra kvikmynda sem meistarar eftirstríðsáranna leikstýrðu. Kvikmyndin „Toni" er um margt á undan sinni samtið en sérstakiega þó efnis- lega. Myndin er beinskeytt, einföld og þrungin tilfinningum. Söguþráðurinn fel- ur í sér ástarferhyrning, morð, réttar- höld, aftöku og játningu. 16.10 Baka-fólkið Einstök fræðslumynd um Baka-þjóðflokkinn sem býr I regn- skógum Afríku 3. hluti endurtekinn. 16.40 Myndrokk Tónlist. 17.00 íþróttir Umsjón Jón Örn Guðbjarts- son og Heimir Karlsson. 17.30 Falcon Crest 18.20 Á besta aldri I þessum þætti ætla þau Helgi og Maríanna að taka fyrir líf- eyrismálin sem mikið eru í sviðsljósinu þessa dagana vegna kjarasamninga og væntanlegra breytinga á lífeyrissjóðs- lögunum. Endurtekinn frá 24. jan sl. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Sérsveitin Spennandi framhalds- myndaflokkur. 20.50 Hale og Pace Grin og aftur grin eins og það gerist best að hætti Breta. 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Að hafa áhrif. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunkt- ar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kikt út um kýraugað. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljóm- ur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 ( dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhalds- maðurinn". 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflings- lög. 15.00 Fréttir. 15.03 Er gullið í sandin- um geymt? 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir.16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Strauss, Offenbach og Lehár. 18.00 Frétt- ir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatfminn. 20.15 Gamlar glæður. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöld- skuggar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturút- varp. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur”. 9.00 Frétt- ir. 9.03 Litli barnatiminn á laugardegi. 9.20 Konsert nr. 2 i D-dúr, fyrir fiðlu og hljóm- sveit, eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlust- endaþjónustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dag- skrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. 13.00 Hérog nú. 14.00 Leslampinn 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 Is- lenskt mál. 16.15 Veðurtregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins: Viðtalið eftir Vaclav Havel. 17.20 Tékknesk tónlist. 18.10 Bókahornið. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglý- singar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglý- singar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli bamatím- inn á laugardegi. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi." 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fréttlr. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðurf regnir. 10.251 fjarlægð. 11.00 Messa í Laugarneskirkju. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hádegisstund i Útvarpshúsinu. 14.00 Armenía - skáldskapur að austan. 15.00 Með sunnudagskaffinu. 15.20 I góðu tómi. 16.00 Fróttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga. 17.00 Tónlist á sunnu- dagssiðdegi. 18.00 Rimsírams. 18.30Tón- list. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. 20.00 Eitthvað fyrir þig. 20.15 Eitthvað fyrir þig. 21.00 Húsin i fjörunni. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 (slenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Frétt- ir. 00.07 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Mánudagur 6.45 Veðuriregnir. Bæn. 7.00 Fróttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tlminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 (álenskt mál 9.40 Búnaðarþátturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Eldurog regn“. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. 13.00 I dagsins önn. 13.30 Mið- degissagan: „Fjárhaldsmaðurinn". 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fróttir. 15.03 Rimsírams. 15.25 Lesið úr forustu- greinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Frétt- ir. 18.03 Aö utan. 18.10Á vettvangi. 18.30 Tónlist. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barokktónlist. 21.00 Og þannig gerðist það. 21.30 Útvarps- sagan. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Samantekt um hernaðarbandalög á tíunda áratugnum. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfróttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.03 Hvað er að gerast? 14.06 Milli mála. 16.03 Dag- skrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundurí beinni útsendingu sími 91-38500. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.32 „Blítt og létt“. 20.30 Á djass- tónleikum. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Kaldur og klár. 02.00 Fróttir. 02.05 Rokk og ný- bylgja. 03.00 „Blítt og létt”. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri o.fl. 05.01 Áfram (sland. 06.00 Fréttir af veðri o.fl. 06.01 Blágresið blíða. 07.00 Úr smiðjunni. Laugardagur 8.05 Á nýjum degi. 10.03 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45Tónlist. 13.00 (stopp- urinn. 14.00 Iþróttafróttir. 14.03 Klukkan tvö á tvö. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Iþróttafréttir. 17.03 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið blíða. 20.30 Úr smiðjunni. 21.30 Áfram (sland. 22.07 Bitið aftan hægra. 02.00 Fréttir. 2.05 (stoppurinn. 03.00 Rokksmiðjan. 04.00 Fróttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Sjónvarpiö: Föstudagur kl. 22.25 Laukakurinn (The Onion Field) Ein af fjölmörgum kvikmynd- um sem gerðar hafa verið eftir reynslusögum Joseph Wamb- augh, en hann var lögga áður en hann sneri sér að ritstörfum. Þessi, sem gerð var árið 1979, segir frá því þegar tveir smá- krimmar taka tvær löggur til fanga og endar sú för með ósköpum. Löggan sem heldur lífi á síðan í gífurlegum erfiðleikum með að laga sig að lífinu á ný. Það er einkanlega góður leikur sem gerir þessa mynd jafn trúverðuga og tilfinningaríka og raun ber vitni. James Woods er auðvitað sýkópatinn holdi klæddur og átti þessi mynd stóran þátt í að sú skapgerð festist við hann, John Savage sýnir hjartnæman leik, en kannski er það Franklyn Seales sem stelur senunni í hlutverki hins áhrifagjarna félaga Woods. Þá leika kunnir menn á borð við Ted Danson og Ronny Cox í myndinni, en leikstjóri er Harold Becker (sá hinn sami og stýrir Losta í Laugarásbíói). Þrjár stjörnur. Stöó 2: Laugardagur kl. 21.20 Skær Ijos borgarinnar (Bright Lights, Big City) Rithöfundur í basli með sjálfan sig, mamma nýdáin, kærastan hefur sagt honum upp og skáld- æðin þurr. Hann ánetjast vímu- gjöfum og fótfestan í tilverunni gefur eftir. Myndin er byggð á þekktri sögu eftir Jay Mclnerney. Leikstjóri er James Bridges og í aðalhlutverkum Michael J. Fox, Kiefer Sutherland, Phoebe Cates og Swoosie Kutz. Handbókin gefur tvær og hálfa stjömu. 21.20 Kvlkmynd vikunnar - Skær Ijós borgarinnar (Bright Lights, Big City) Myndin byggir á samnefndri metsölu- bók rithöfundarins Jay Mclnerney sem kom út 1984. Jamie Conway, er ungur rithöfundur og berst viö aö halda starfi sínu hjá virtu tfmariti en sá hængur er þó á aö hann stundar næturlífiö af ívið meiri elju en starfiö. Aöalhlutverk Michael J. Fox, Kiefer Sutherland, Phoebe Cates og Swoosie Kurtz. 23.05 Frumskógardrengurinn Saga Lazaro, sem er sögð af séra O'Reilly er líkust ævintýralegri þjóðsögu. Trúboði nokkur, aö nafni Mahoney, er ekki sam- mála O'Reilly um útbreiöslu guösorös- ins guðsorðsins og þeim verður eitthvaö sunduroröa. Mahomey leitar sér hug- hreystingar með siglingu niöur ána. Á þessari ferð sinni hittir hann fallega konu sem er aö synda meðal höfru- nganna. Hann fær engan veginn staöist hana og þau njóta ásta. Mahomey er svo drepinn á ferð sinni upp fljótið en þessi fallega kona er þá þunguð. Mörg- um árum seinna berst þjóðsagan um drenginn sme lifir á meðal höfrunganna til eyrna O'Reilly. Hann fer og sækir drenginn en móðir hans hafði verið myrt af gullgröfurunum. Drengurinn, Lazaro, hefur hins vegar strengt þess heit að hefja móður sinnar. 00.45 Vinargreiði Skipulagðri glæpast- arfsemi í Chicago hefur verið sagt stríð á hendur af vörðum laganna. En þetta lífur ekki vel út í upphafi. Vöðvabúntið Arnold Schwarzenegger er hér i hlut- verki fyrrverandi lögregluþjóns sem fær tækifæri til þess að sýna hvað í honum býr fyrir tilstilli vinar sins og fyrrum yfir- ’ manns. Stranglega bönnuð börnum. 02.20 Svikin Julianne og Michael eru Fróttir af veðri ofl. 05.01 Áfram Island. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Af gömlum listum. 07.00 Tengja. 08.05 Söngur villi- andarinnar. Sunnudagur 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. 13.00 Bitlarnir. 14.00 A sunnudegi. 16.05 Konungurinn. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 „Blítt og lótt". 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Áfram Island. 22.07 Klippt og skorið. 01.00 Áfram Island. 02.00 Frétlir. 02.05 Djass- þáttur. 03.00 „Blítt og létt’ ... 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 04.30 Veður- fregnir 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Harmoníkuþáttur. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Suður um höfin. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfiriit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.03 Hvað er aö gerast? 14.06 Milli mála. 16.03 Dag- skrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blitt og létt". 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Bláar nótur. 00.10 I háttinn. 01.00 Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftirlætislögin. 03.00 „Blítt og létt". 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi.05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Lísa var það heillin. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Á gallabuxum og gúmmískóm. EFF-EMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 hamingjusöm hjón, eða svo hetur virst þar til einn daginn birtist ókunnugur maður og eftir það gerast atburðirnir hratt. Aöalhlutverk: James Brolin, Melo- dy Anderson, Pamela Bellwood og Morgan Stevens. Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 9.00 Paw, paw. Teiknimynd. 9.20 Litli folinn og télagar Teiknimynd. 9.45 Selurinn Snorri Teiknimynd. 10.00 Köngulóarmaðurinn Teiknimynd. 10.20 Mimisbrunnur Fræðandi teikni- mynd fyrir börn á öllum aldri. 10.50 Fjölskyldusögur Leikin barna- og unglingamynd. 11.35 Sparta sport Þátturinn fjallar sér- staklega um íþróttir barna og unglinga. 12.05 Sitthvað sameiginlegt Myndin er bæði rómantisk og gamansöm og fjallar um ekkju sem býr með tvítugum syni sínum. Sambúð þeirr hefur gengið með miklum ágætum, þar til drengurinn er sendur á matreiðslunámskeið. 13.35 Iþróttir Bein útsending frá leik í it- ölsku knattspyrnunni og leikur vikunnar í NBA körfunni. 16.30 Fréttaágrip vikunnar 16.55 Heimshornarokk Tónlistarþættir þar sem sýnt er frá hljómleikum þekktra hljómsveita. 17.50 Menning og listir Saga Ijósmynd- unar. Fjórði hluti. 18.40 Viðskipti f Evrópu Nýir þættir sem fjalla um viðskiptalíf Evrópu á líðandi stundu. 19.19 19.19 Fréttir 20.00 Landsleikur - Bæirnir bitast - Njarðvik og Grindavik Umsjón: Ómar Ragnarsson. 21.00 Lögmál Murphy’s Léttur lögreglu- þáttur. 21.55 Ekkert mál Mörg stórkostlegustu flug sögunnar leikin eftir. Sjón er sögu ríkari. 22.50 Listamannaskálinn - Toulouse Lautrec Skyggnst er inn á oþnun sýn- ingar á verkum hans í Royal Academy i London. Toulouse Lautrec þykir einn af litskrúðugri persónuleikum síðari hluta nítjándu aldar og frægur fyrir myndir sínar af dans- og kabarettsölum París- ar. 23.45 Nítján rauðar rósir Þessi rómant- íska spennumynd er byggð á sam- nefndri bók eftir danska rithöfundinn Torben Nielsen. Hún fjallar I stuttu máli um mann sem hefur i hyggju að hefna unnustu sinnar sem lést í umferðarslysi er ölvaður maður ók á hana. Aðalhlut- verk: Henning Jensen, Poul Reichardt, Ulf Pilgaard, Jens Okking og Birgit Sa- dlin. Eiönnuð börnum. 01.30 Dagskrárlok. Mánudagur 15.30 í skólann á ný Gamanmynd sem fjallar um dálítið sérstæðan föður sem ákveður að finna góða leið til þess að vera syni sínum stoð og stytta í fram- haldsskóla. 17.05 Santa Barbara 17.50 Hetjur himingeimsins Teikni- mynd með íslensku tali. 18.15 Kjallarinn Tónlistarþáttur. 18.40 Frá degi til dags Bandariskur gam- anmyndaflokkur fyrir alla aldurshópa. 19.19 19.19 Fréttir, veður og dægurmál. 20.30 Dallas Framhaldsmyndaflokkur 21.25 Nemendasýning Verslunar- skólans á Hótel íslandi Nemendur úr Verslunarskóla Islands flytja „Bugsy Maione". Umsjón og dagskrárgerð ann- ast Maríanna Friðjónsdóttir, tónlistar- stjóri er Jón Ólafsson en danshöfundur og leikstjóri er Henný Hermannsdóttir. Það er Islandsbanki sem styrkir þessa útsendingu. 22.15 Saga Klaus Barbie Annar hluti af þremur. 23.10 Óvænt endalok Spennumynda- flokkur. 23. 35 Þokan Mögnuð draugamynd. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Dagskráriok. Föstudagur 2. febrúar 1990 | NYTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 27

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.