Þjóðviljinn - 29.03.1990, Blaðsíða 10
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
VIÐ BENDUMÁ
Utangarðs
Sjónvarpið kl. 22.05
Svíum er lagið að búa til ágætis
sjónvarpsefni, sem allt of sjaldan
kemst á skjái íslendinga. Sjón-
varpið sýnir þó í kvöld nýja, sæn-
ska heimildamynd um Samfélag
utangarðsfólks, þarsem fjallað er
um lífskjör utangarðsfólks í
Gautaborg. Hér er um að ræða
hóp fólks sem kallar sig A-liðið
og hefur komist upp á kant við
sænska velferðarþjóðfélagið. Pví
hefur ekki tekist að aðlaga sig
hinu borgaralega lífi venjulegra
Svía, þrátt fyrir góðan vilja fé-
lagsmálayfirvalda. En þetta fólk
gefst ekki upp þótt á móti blási,
heldur tekur til við umbótatil-
raunir á eigin spýtur. Endur-
reisnin hófst með allsherjar
hreingerningu á Kortedala-
torginu í Gautaborg, þar sem
hópurinn hefur kjörið sér veru-
stað. Nú er málum svo komið að
hópurinn lýtur eigin stjórn, hefur
eigið húsnæði til umráða og lýtur
ekki boðum eða bönnum.
Vorið í
íslenskri
tónlistarsögu
Rás 1 kl. 20.30
Ríkisútvarpið heldur áfram að
senda Sinfóníuhljómsveit íslands
afmæliskveðju vegna 40 ára af-
mælis hljómsveitarinnar. í kvöld
mun Óskar Ingólfsson meðal
annars segja frá því sem hann
nefnir vorið í íslenskri tónlistar-
sögu. í þættinum í kvöld verða
leiknar upptökur frá fyrstu tón-
leikum hljómsveitarinnar, flutn-
ingi hennar og Sænsku óperunnar
á Brúðkaupi Fígarós og öðrum
tónlistarviðburðum vorið 1950.
Einnig verður rætt við Ingvar
Jónasson lágfiðluleikara.
Vídalíns-
postilla
Rás 1 kl. 22.30
Séra Gunnar Kristjánsson verður
með þátt um Vídalínspostiilu á
gufunni í kvöld. Postilla Vídalíns
var lesin á flest öllum íslenskum
heimilum í hátt á aðra öld eða allt
frá því hún kom fyrst út á árunum
1718-1720 og þar til Péturspost-
ílla leysti hana hægt og sígandi af
hólmi á síðustu öld. Ipredikun-
um sínum tekur Jón biskup Ví-
dalín fyrir þau málefni sem lágu
fólki á hjarta. En postilla hans er
ekki síður merk sem eitt af
meistaraverkum íslenskrar
tungu. Vídalínspostilla hafði því
áhrif á hugsunarhátt fólks og mál-
far en auk þess að vera áhrifa-
valdur er hún jafnframt spegill
síns tíma. Um þetta ætlar séra
Gunnar að fjalla í kvöld.
SJÓNVARPIÐ
17.50 Stundin okkar (22) Endursýning
frá sunnudegi.
18.20 Sögur uxans (Ox Tales) Hollen-
skur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Ingi
Karl Jóhannesson. Leikraddir Magnús
Ólafsson.
18.50 Táknmálsfróttlr
18.55 Yngismœr(81) (Sinha Moa) Bras-
ilískur framhaldsmyndaflokkur.hýöandL
Sonja Diego.
19.20 Heim f hreiðrið (Home to Roost)
Breskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi
Ólöf Pótursdóttir.
19.50 Blelkl pardusinn
20.00 Fréttir og veður
20.35 Fuglar landsins 22. þáttur - Krían
Þáttaröð Magnúsar Magnússonar um
íslenska fugla og flækinga.
20.45 Matlock Bandarískur framhalís-
myndaflokkur. Aöalhlutverk Andy Griff-
ith. Þýöandi Kristmann Eiösson.
21.35 fþróttasyrpa Fjallað um helstu
íþróttaatburði vlðs vegar í heiminum.
22.05 Samfélag utangarðsfólks (Mot
alla odds) Sænsk heimlldamynd um
utangarðsfólk í Gautaborg sem reynir
aö byrja nýtt líf upp á eigin spýtur.
Nokkrir úr hópnum byrjuöu á því aö þrífa
f kringum aðsetur sitt á Kortedala tor-
ginu. Þýöandi Hallgrímur Helgason.
(Nordvision - Sænska sjónvarpið)
23.00 Ellefufréttir
23.10 Krabbameinsrannsóknir (Disp-
atches: A Cure for Cancer?) Siðastliöið
haust þróuöu þrír vísindamenn í New
York lyf sem talið er að vinni á frumum
sýktum krabbameini. Lyfið er það nýtt
að það hefur ekki enn hlotið nafn. Fylgst
er með uppgötvun lyfsins og þróun þess
á 12 ára timabili. Þýðandi Jón O.
Edwald.
STÖÐ2
15.35 Með afa Endurtekinn þáttur frá sfð-
astliönum laugardegi.
17.05 Santa Barbara.
17.50 I Skeljavik Sérlega falleg brúðu-
mynd.
18.00 Kátur og hjólakrílin Teiknimynd.
18.15 Fríða og dýrið Bandarískur
spennumyndaflokkur.
19.19 19.19 Fróttir.
20.30 Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur.
21.20 Það kemur f Ijós Lfflegur og
skemmtilegur þáttur f umsjón Helga
Póturssonar.
22.10 Sams konar morð Internal Affairs.
Vönduð framhaldskvikmynd I tveimur
hlutum. Richard Crenna er hér f hlut-
verki rannsóknarlögreglumannsins
Frank Janek sem kom yfirmanni sfnum
Hart á bak við lás og slá fyrir morð.
Aðalhlutverk: Richard Crenna, Kate
Capshaw og Cliff Corman. Leikstjóri
Michael Tuchner. Stranglega bönnuð
börnum. Seinni hluti verður sýndur 5.
apríl.
23.40 Á tveimur tfmum Time after Time.
Myndin fjallar um H. G. Well sem er
kunnur uppfinningamaður. Hann er
fenginn tii þess að finna upp tímavól í
þeim tilgangi að hafa upp á margs-
lungna morðingjanum Jack the Ripper.
Hann er síðan neyddur til þess að fara
f'vélinni aftur I tímann. Aðalhlutverk:
Malcolm McDowell, David Warner og
Mary Steenburgen. Leikstjóri Nicholas
Meyer. Stranglega bönnuð börnum.
Lokasýning.
RÁS 1
FM.92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sóra Sigurður
Pálsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið - Erna Guðmunds-
dóttir. Fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs-
ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00.
9.00 Fréttir. Auglýsingar.
9.03 Lltli barnatfminn: „Eyjan hans
Múmínpabba" eftir Tove Jansson Lára
Magnúsardóttir les þýðingu Steinunnar
Briem (19). (Einnig útvarpað um kvöldið
kl. 20.00)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi
Umsjón: Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar Hollráð til
kaupenda vöru og þjónustu og baráttan
við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45).
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tfð Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar-
insson. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti).
11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá
fimmtudagsins I Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs-
ingar.
13.001' dagsins önn - Ættgengi krabba-
meina, börn og aðstandendur Um-
sjón: Þórarinn Eyfjörð.
13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk“
eftir Tryggva Emilsson Þórarinn
Friðjónsson les lokalestur (27).
14.00 Fréttir.
14.03 Snjóalög Umsjón: Snorri Guðvarð-
arson. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað
aðfaranótt miðvikudags að loknum
fróttum kl. 2.00). 15.00 Fróttir.
15.03 Leikrlt vikunnar: „Brúðkaups-
bréfið hennar“ eftir Botho Strauss
Þýðandi: Hafliði Arngrimsson. Leik-
stjóri: Arnar Jónsson. Guðrún Gísladótt-
ir leikur. (Endurtekið frá þriðjudags-
kvöldi).
15.45 Neytendapunktar Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn
þáttur frá morgni).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin
16.08 Þingfréttir
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarplð Umsjón: Kristfn
Helgadóttir. 17.00 Fróttir.
17.03 Tónlist á sfðdegi eftlr Johannes
Brahms Sfgaunaljóð op.103.Jessye
Norman syngur og Daniel Barenboim
leikur á píanó. Strengjasextett í B-dúr
op.18. Norbert Brainen og Sigmund
Nissel leika á fiðlur, Peter Schidlof og
Cecil Aronowitz leika á víólur og Martin
Lovett og Williams Pleeth á selló.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum kl. 22.07).
18.10 Á vettvangl Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn-
ig útvarpað aðfaranótt mánudags kl.
4.40).
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.,
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og
listir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatfmlnn: „Eyjan hans
Múmfnpabba" eftir Tove Jansson Lára
Magnúsardóttir les þýðingu Steinunnar
Briem (19). (Endurtekinn frá morgni)
20.15 Pfanótónlist Pólónesa nr. 7 f As-
dúr op. 61 Frédéric Chopin. Vladimir
Horowich leikur á pfanó.
20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands f 40
ár Afmæliskveðja frá Rfkisútvarpinu.
Þriðji þáttur. Vorið 1950, vorið í íslenskri
tónlistarsögu. Umsjón: Óskar Ingólfs-
son.
21.30 Með á nótunum Joan Sutherland
syngur lög úr kvikmyndum. Fílharmóní-
usveit Vínarborgar leikur tónlist eftir Jo-
hann Strauss; Lorin Maazel stjórnar.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passfusálma Ingólfur
Möller les 39. sálm.
22.30 Vídalfnspostilla sem aldarspegill
Umsjón: Sr. Gunnar Kristjánsson.
(Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03)
23.10 Spjall um slðfræðl ArthúrBjörgvin
Bollason og Eyjólfur Kjalar Emilsson
ræða saman um siðfræði. (Áður flutt í
þáttaröðinni „Uglan hennar Mínervu"
15. febrúar sl.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar-
insson. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS 2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrlnu,
inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár-
sæll Þórðarson hefja daginn með hlust-
endum.
8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið
heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfs-
dóttir.
11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu
Harðardóttur. Með Jóhönnu eru Bryndís
Schram og Ásta Ragnheiður Jóhannes-
dóttir. Molar og mannlífsskot f bland við
góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 og
aftur kl. 13.15.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir - Gagn og gaman
Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram.
Þarfaþing kl. 13.15
14.03 Brot úr degi Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Róleg miödegisstund með Evu,
afslöppun f erli dagsins.
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef-
án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir
og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall
og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál
dagsins á sjötta tímanum.
17.30 Meinhornlð: Óðurinn tll gremj-
unnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu
þvf sem aflaga fer.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur f beinni
útsendingu, sfmi 91-68 60 90
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Zikk-Zakk Umsjón: Hlynur Halls-
son og norðlenskir unglingar. Nafnið
segir allt sem þarf - krassandi þáttur
sem þorir.
20.30 Gullskffan: „Legend“ með Bob
Marley
21.00 Rokksmiðjan Lovísa Sigurjóns-
dóttir kynnir rokk f þyngri kantinum. (Úr-
vali útvarpað aðfaranótt sunnudags að
loknum fréttum kl. 2.00).
22.07 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og
leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl.
03.00 næstu nótt á nýrri vakt).
23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Egils
Helgasonar [ kvöldspjall.
00.10 I háttinn Ólafur Þórðarson leikur
miðnæturlög.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Á frívaktinnl Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn
þáttur frá mánudegi á Rás 1).
02.00 Fréttir.
02.05 Ekki bjúgul Rokkþáttur f umsjón
Skúla Helgasonar. (Endurtekinn þáttur
frá sunnudagskvöldi á Rás 2).
03.00 „Blftt og létt...“ Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva-
dóttur frá liðnu kvöldi.
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Endurtekinn þáttur frá deginum áður á
Rás 1).
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
gönaum.
05.01 Á djasstónleikum Frá norrænum
útvarpsdjassdögum: Kvartett Jörgens
Svares og Brassbræðurnir norsku .
Vernharður Linnet kynnir. (Endurtekinn
þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
06.01 I fjóslnu Bandarískir sveitasöng-
var.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-
19.00
Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00
BYLGJAN
FM 98,9
STJARNAN
FM 102
ÚTRÁS
FM 104,8
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 29. mars 1990