Þjóðviljinn - 24.05.1990, Qupperneq 31

Þjóðviljinn - 24.05.1990, Qupperneq 31
SJÓNVARPIÐ Fimmtudagur 24. maí Uppstigningardagur 14.00 Framboðsfundur á Akureyri vegna bæjarstjórnarkosninga 26. maí 1990. Bein útsending frá Ríkisútvarpinu á Akureyri. Fulltrúum flokkanna er gef- inn kostur á stuttri kynningu í upphafi fundarins en síðan hefjast pallborðsum- ræður að viðstöddum áheyrendum. Umsjón Gisli Sigurgeirsson. 16.00 Framboðsfundur í Hafnarfirði vegna bæjarstjórnarkosninga 26. maí 1990. Bein útsending frá Hafnarborg. Fulltrúum flokkanna er gefinn kostur á stuttri kynningu í upphafi fundarins en síðan hefjast pallborðsumræður að við- stöddum áheyrendum. Umsjón Páll Benediktsson. 17.50 Syrpan (5) Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. 18.20 Ungmennafélagið (5) Endursýn- ing frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guð- jónsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (105) (Sinha Moca) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Benny Hill Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veður 20.30 Fuglar landsins Lokaþáttur 27. þáttur - Flórgoði Þáttaröð Magnúsar Magnússonar um islenska fugla og flækinga. 20.45 Samherjar (Jake and the Fat Man) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 21.40 íþróttasyrpa Fjallað um helstu íþróttaviðburði víðs vegar í heiminum. Kynning á liðum sem taka þátt í Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu á Italíu. 22.05 „1814“ Annar þáttur Leikin norsk heimildamynd i fjórum þáttum um sjálf- stæðisbaráttu Norðmanna 1814-1905. Leikstjóri Stein Örnhöj. Aðalhlutverk Jon Eikemo, Erik Hivju, Niels Anders Thorn, Björn Floberg og Even Thorsen. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 23.00 Lystigarðar (Mánniskans lustgárdar) Lokaþáttur - i garði sakn- aðar Heimildamynd um sögu helstu lystigarða heims. Þýðandi og þulur Þor- steinn Helgason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið. 23.50 Dagskrárlok Föstudagur 25. maí 17.50 Fjörkálfar (6) (Alvin and the Chip- munks) Bandarískur teiknimyndaflokk- ur. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 18.20 Unglingarnir í hverfinu (3) (Deg- rassi Junior High) Kanadísk þáttaröð. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars- son. 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (5) (The Ghost of Faffner Hall) Breskur / banda- riskur brúðumyndaflokkur í 13 þáttum úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. KVIKMYNDIR HELGARINNAR Frumherjar Stöð 2 föstudag kl. 22.55 Fyrri föstudagsmynd Stöðvar 2, heitir á frummálinu „The Wings of Kitty Hawk“ og gerist um síðustu aldamót um það leyti sem Wright bræður bisuðu við að koma saman flugvél í sandöldum staðar sem nefnist Kitty Hawk. Þegar það loks tókst leið ekki á löngu þar til þeir eignuðust keppinaut, Glenn Curtiss, sem gerður var út af öðrum uppfinningamanni sem hugðist lækka í þeim rost- ann. Kvikmyndahandbók Maltins segir myndina vera fyrir ofan meðallag en úthlutar ekki stjörnu. Hver er Júlía? Sjónvarp föstudag kl. 23.30 Vafamál heitir föstudagsmynd Sjónvarpsins sem er bandarísk fráárinu 1986. Myndinergerðeftirsögu BarböruS. Harris og fjallar um unga konu sem fær græddan í sig heila annarrar konu. Hún á erfitt með að aðlagast breytingunni og á í baráttu við hið nýja andlit í speglinum, sem og fólkið í kringum hana. Með hlutverk konunnar leikur Mare Winningham, sem sló [ gegn í myndinni „St. Elmo‘s Fire“. Kvikmyndahandbók segir handritshöfund trúan bókinni og myndina fyrir ofan meðallag. Hún fær þó enga stjörnu. 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veður 20.30 Pallborðsumræður í Sjónvarps- sai vegna borgarstjórnarkosninga 26. maí 1990. Bein útsending frá umræð- um fulltrúa flokkanna sem bjóða fram í Reykjavík. Umræðum stýrir Gunnar E. Kvaran. 22.00 Vandinn að verða pabbi (4) (Far pá færde) Danskur framhaldsþáttur í sex þáttum. Leikstjóri Henning Ornbak. Aðaihlutverk Kurt Ravn, Thomas Mörk og Lone Helmer. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir (Nordvision - Danska sjón- varpið) 22.30 Marlowe einkaspæjari (5) (Philip Marlowe) Kanadískir sakamálaþættir sem gerðir eru eftir smásögum Ray- monds Chandlers. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.30 Vafamál (Who Is Julia?) Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1986. Leik- stjóri Walter Grauman. Aðalhlutverk Mare Winningham og Jameson Parker. Myndin er gerð eftir sögu Barböru S. Harris. Ung kona fær græddan í sig heila annarrar konu og á erfitt með að aðlagast breytingunni. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 01.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok STÖÐ2 Fimmtudagur Uppstigningardagur 16.45 Santa Barbara 17.30 Morgunstund Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19.19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöilun um málefni líðandi stundar. 20.30 Sport Iþróttaþáttur þar sem fjöl- breytnin situr í fyrirrúmi. 21.20 Það kemur i Ijós Liflegur skemmti- þáttur I umsjón Helga Péturssonar. 22.20 Á uppleið From the Terrace. Þriggja stjörnu mynd byggð á skáldsögu Johns O'Hara. Paul Newman leikur unga stríðshetju sem reynir að vinna virðingu föður síns með því að ná góð- um árangri í fjármálaheiminum. Aðal- hlutverk: Paul Newman og Joanne Woodward. Aukasýning 7. júlí. 00.35 Trylltir táningar O. C. and Stiggs. Tveir félagar eiga saman skemmtilegt sumarfrí. Aðalhlutverk: Daniel H. Jenk- ins, Neill Barry, Jane Curtin og Paul Dooley. Lokasýning. 02.20 Dagskrárlok Föstudagur Fimmtudagur Uppstigningardagur 8.00 Fréttir. 8.07 Bæn. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.20 Morguntónar á uppstign- ingardegi. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Upprisa, já upprisa. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Messa. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 I dagsins önn. 13.30 Miðdegis- sagan. 14.00 Miðdegislögun. 15.00 Leikrit vikunnar. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Tónlist á síð- degi. 18.00 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Krómatísk fantasía og fúga í d-moll eftir Johann Sebastian Bach. 20.30 Sinfóníuhljómsveit Islands í 40 ár. 21.30 Með á nótum Beethovens. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veður- fregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Kristján áttundi og endur- reisn Alþingis. 23.10 Mæramenning. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veður- fregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tón- menntir. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytenda- punktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kikt út um kýraugaö. 11.00 Fréttir. 11.03 Sam- hljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfir- lit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánar- fregnir. Auglýsingar. 13.00 I dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 „Skáld- skapur, sannleikur, siðfræði". 15.45 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfrétta- blaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03Tónlist á siðdegi - Mozart og Haydn. 18.00 Fréttir 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist Aug- lýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Hljómplöturabb. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að után 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Danslög 23.00 I kvöldskugga. 24.00 Fréttir. 00.10 Omur að utan. 01.00 Veðurfregnir 01 10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Fimmtudagur 9.03 Morgunsyrpa. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Brot úr degi. 16.05 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. 20.30 Gull- skífan. 21.00 Rokksmiðjan. 22.07 Áfram Island. 23.10 Fyrirmyndarfólk. 00.101 hátt- inn. 01.00Áfrívaktinni. 02.00 Fréttir. 02.05 Ekki bjúgu! 03.00 „Blítt og létt..." 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann. 04.30 Veður- fregnir. 04.40 Glefsur. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Áfram Island. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 I fjósinu. Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Gágn og gaman. Þarfaþing kl. 11.30 og afturkl. 13.15.12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegis- fréttir. 14.03 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Sveitasæla. 20.30 Gullskífan. 21.00 Frá Norrænum djassdögum i Reykjavík. 22.07 Kaldur og klár. 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 Istoppurinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoö. Veðurfregnir kl. 4.30.05.00 Fréttir af veðri, færö og fiugsamgöngum. 05.01 Blágresið blíða. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.01 Áfram Island. 07.00 Ur smiðjunni. 16.45 Santa Barbara 17.30 Emilía Teiknimynd. 17.35 Jakari Teiknimynd. 17.40 Dvergurinn Davíð David the Gnome. Falleg teiknimynd fyrir börn. 18.05 Lassý Leikinn framhaldsmynda- flokkur. 18.30 Bylmingur 19.19 19.19 Frétta- og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Ferðast um tlmann Quantum Leap. Bandariskur framhaldsþáttur. 21.20 Frumherjar Winds of Kitty Hawk. Um aldamótin hófu ungir og ómenntaðir reiðhjólasmiðir, Orville og Wilbur Wright, að fikta við vélknúnar svifflugur á sléttunum við Kitty Hawk. Aðal- hlutverk: Michael Moriarty og David Huffman. Aukasýning 6. júlí. 22.55 Miljónahark Carpool. Hvernig er hægt að líta á sextíu miljónir króna sem vandamál? Það tekst aðalsögu- hetjunum í þessari bráðskemmtilegu gamanmynd. Aðalhlutverk: Harvey Korman, Ernest Borgnine og Stephanie Faracy. Aukasýning 8. júll. 00.30 Gatsby hinn mikli The Great Gatsby. Mynd sem gerist á uppgangs- tima jassins þegar Bandaríkjamenn voru gagnteknir af peningum, vini, kon- um og hraðskreiðum bílum. Aðalhlut- verk: Robert Redford, Mia Farrow og Bruce Dern. 02.45 Dasgskrárlok 24. maí fimmtudagur. Uþpstigningardag- ur. 144. dagurársins. Nýtttungl. 6. vika sumars byrjar. Sólarupþ- rás í Reykjavík kl. 3.45-sólarlag kl. 23.06. Simon Estes í hlutverki Martins Luthers Kings. Söngleikur um svarta hetju Söngleikur um mannréttindafrömuðinn Martin Luther King vekur deilur í London Leikhúsið telur sig þurfa á frægu efni að halda sér til vel- gengni, en hvernig verður lífi manns eins og Martins Luthers Kings, forystumanns í mannréttindabaráttu banda- rískra blökkumanna, sem myrtur var 1968, breytt í söngleik svo vel sé? Enda hefur verið deilt hart um leikinn á undirbúningsskeiði. Ekkja Kings, Coretta, hefur kvartað yfir því, að í leiknum sé gert lítið úr manni sínum. Bresk blöð saka svo ekkjuna og fleiri aðstandendur leiksins um kyn- þáttafordóma! Með öðrum orð- um: um að vilja ekki að neinn hvítur maður komi nálægt þessu verki. Saga þessi hófst fyrir sjö árum þegar breska tónskáldið Richard Blackford fékk leyfi hjá Corettu King til að semja söngleik um mann hennar. Maya Angelou, þekkt skáldkona þeldökk, tók að sér að semja söngtextana. En þegar Richard Nelson, hvítur rit- höfundur, hafði samið leiktext- ann að öðru leyti, þá byrjuðu meiriháttar vandræði. Coretta King taldi, að leikur- inn gengi á skjön við sann- leikann, maður hennar væri þar sýndur sem „venjulegur tækifær- issinni“ - auk þess sem hún kunni illa við að minnst var á framhjá- höld hins myrta. Ýmsu var þá breytt í textanum (til dæmis er nú látið sem framhjáhaldið sé ekki annað en liður í ófrægingarher- ferð CIA gegn Martin Luther King). En samt hefur ekki verið friður um sýninguna. Einkum vegna þess sem fyrr segir —að Coretta King og aðalsöngvarinn og framkvæmdastjóri sýningar- innar, Simon Estes, eru sökuð um það í breskum blöðum að vilja engum hvítum manni hleypa nálægt verkinu og túlkun þess. IÐNSKÓLINNIREYKJAVIK Skólaslit verða í Hallgrímskirkju föstu- daginn 25. maí kl. 14.00. Útskriftarnemendur hvattir til að mæta, ætt- ingjar þeirra og velunnarar skólans vel- komnir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.