Þjóðviljinn - 16.06.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 16.06.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Reykjavíkur- blóm Sjónvarp sunnudag kl. 20.10 Reykjavíkurblóm er kabarett sem byggir á lögum Gylfa Þ. Gíslasonar fyrrverandi ráðherra. Þau eru flest samin við ljóð Tómasar Guðmundssonar en eínnig Þorsteins Gíslasonar. Edda Þórarinsdóttir hefur fært þennan efnivið í búning Reykjavíkursögu frá árunum í kring^im 1920. Þar segir frá ástum og örlögum tveggja kærustupara og það eru lög og ljóð eins og Eg leitaði blárra blóma, Hanna litla og Þjóð- vísa og mörg fleiri sem tvinna þessa örlagavefi kærustuparanna. Leikarar qg söngvarar eru Arnar Jónsson, Ása Hlín Svavarsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Eggert Þor- leifsson og Oddný Arnardóttir. Hljómlistarmenn eru Edward Frederiksen, Sigurður I. Snorra- son og Símon Kvaran. „1890" Sjónvarp sunnudag kl. 21.45 „Átjánhundruðogníutíu" er dagskrá í samantekt Arthúrs Björgvins Bollasonar þar sem rifj- að er upp sitthvað fróðlegt úr ann- álum ársins 1890. Stökkbreyting- ar hafa orðið í íslensku þjóðfélagi frá því að það herrans ár rann í aldanna skaut og í því skyni að endurvekja anda þessarra tíma bregður Arthúr upp miklum fjölda gamalla ljósmynda og fléttar auk þess inn í annálinn leiknum atrið- um. Má þar m.a. nefna kafla úr leikriti Matthíasar Jochumssonar, Helga magra, sem var frumsýnt á minningarhátíð í tilefni þúsund ára byggðar í Eyjafirði. Af öðrum merkisviðburðum má nefna lagn- ingu „málmþráðar" milli Reykja- víkur og Hafnarfjarðar. Arthúr fjallar um Kambránsmálið, og í lokin fær hann heimsókn afmælis- barns sem heldur upp á aldaraf- mæli sitt í ár. Helgar- útgáfan Rás 2 laugardag kl. 11-16 Helgarútgáfa Rásar 2 byggist upp á skemmtilegri tónlist og fjöl- breyttu talmálsefni, þar sem gerð er grein fyrir viðburðum helgar- innar. Rokkskógar, tónleikar sem haldnir verða á laugardagskvöldið með þátttöku þekktustu tónlistar- manna landsins, verða kynntir í þættinum og Orðabókin, hinn vin- sæli orðaleikur, tengist því fram- taki. í Sælkeraklúbbnum geta hlustendur leitað ráða hjá meist- arakokknum Hilmari B. Jónssyni varðandi matreiðslu á laxi og sil- ungi og á fjórða tímanum verður íslensk tónlist í öndvegi með kynningu á efnilegri hljómsveit frá Reykjavík: Orgill. SJONVARPIÐ 14.45 HM í knattspyrnu Bein útsend- íng frá Italíu. Brasilía-Kosta Ríka. (Evróvision) 17.00 Iþróttaþátturinn 18.00 Skyttumar þrjár (10) 18.20 Bleiki pardusinn 18.40 Táknmálsfréttir 18.45 HM í knattspyrnu Beinútsend- ing frá Italíu. England-Holland. (Evróvision) 20.50 Fréttir 21.20 Lottó 21.25 Fólkið ( landinu Hún fór I hundana Sigrún Stefánsdóttir ræöir við Guðrúnu Ragnars Guðjohnsen hundaræktarkonu og formann Hundaræktarfélags Islands. 21.50Hjónalíf(4) 22.25 Hjónaband til hagræðis (Gett- ing Married in Buffalo Jump) Kanadísk sjónvarpsmynd frá árinu 1989. Leikstjóri Eric Till. Aðalhlut- verk Wendy Crewson, Paul Gross og Marion Gilsenan. Ung stúlka býr á bóndabæ ásamt móður sinni. Þær ráða til sín vinnumann og á það eftir að draga dilk á eftir sér. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 00.05 Svartklædda konan (Woman in Black) Nýleg bresk sjónvarps- mynd gerð eftir skáldsögu Susan Hill. Leikstjóri Herbert Wise. Aðal- hlutverk Adrian Rawlins. Ungur lög- fræðingur þarf að sinna erindagjörð- um í smábæ og gerir ráð fyrir að staldra stutt við. Sérkennilegir at- burðir eiga sér stað sem eiga eftir að gjörbreyta lífi hans. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 01.20 Útvarpsfréttir I dagskrártok STÖÐ2 09:00 Morgunstund Umsjón: Saga Jónsdóttir og Erla Ruth Harðardóttir. 10:30 Túni og Tella Teiknimynd. 10:35 Glóálfamir Teiknimynd. 10:45 Júlli og töfraljósið Teiknimynd. 10:55 Perla Teiknimynd. 11:20 Svarta Stjaman Teiknimynd. 11:45 Klemens og Klementína Leik- in bama- og unglingamynd. 12:00 Smithsonian Iþessum fjórða- þætti verður fjallað um þróun skýja- kljúfa I Bandaríkjunum, skoðaöir- verða geimferðabúningar, sagt frá athyglisverðum tilraunum með kjamaeindir og heimili Harry S.- Trumans, fyrrum Bandarlkjaforseta, heimsótt. 12:55 Heil og sæl Úti að aka Endur- tekinn þáttur um slys og slysavamir. Umsjón: Salvör Nordal. 13:30 Með storminn í fangiö (Riding the Gale) Seinni hluti tveggja- tengdra þátta um MS-sjúkdóminn og fórnarlömb hans. 14:30 Veröld - Sagan í sjónvarpi Þáttaröð sem byggir á Times AtJas mannkynssogunni. 15:001 skólann á ný (Back To School) Gamanmynd sem fjallar um dálítiö sérstæðan föður sem ákveður að- finna góða leið til þess að vera syni sínum stoð og stytta I framhalds- skóla. Og pabbi gamli finnur bestu leiðina. Hann skráir sig f sama- skóla! Aðalhlutverk: Sally Kellerm- an, Burt Young, Keith Gordon, Ro- bert Downey Jr., og Ned Beatty. Leikstjóri: Alan Metter. 16:45 Glys Nýsjálenskur framhalds- myndaflokkur. Fyrsti þáttur. 18:00 Popp og kók Blandaður þáttur tyrir unglinga. Umsjón: Bjami Hauk- ur Þórsson og Sigurður Hlöðvers- son. 18:30 Bílaíþrórtir Umsjón og dag- skrárgerð: Birgir Þór Bragason. 19:19 19:19 Fréttir. 20:00 Séra Dowling 20:50 Kvikmynd vikunnar Hún á von á barni (She's Having A Baby) Myndin fjallar um ung hjón sem eiga von á bami. Eiginmaðurinn er ekki alls kostar ánægður með tilstandið og tekur til sinna ráða. Aðalhlutverk: Kevin Bacon og Elizabeth Mc- Govem. Leikstjóri: John Hughes. stein Sommerfeldt. Erik Stensta- vold leikur á gítar. „Guia prático"eft- ir Heitor Villa-Lobos. Christina Ortiz leikur á píanó. Tvö lög eftir Lennon og McCartney. 12 sellóleikarar úr Filharmóníusveit Bertinar leika. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar 10.10Veðurfregnir. 10.30 Sumar í garðinum Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Einnig út- varpað nk. mánudag kl. 15.03). 11.00 Vikulok Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. 12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá laugardagsins I Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. » m ¦*" i :--:.' Wm k * w__ H • Ws$Q$m t" W Æ mY'zMr 'C'f':.:'' ¦*¦'" m Sj ly^J ¦ Á Rás 1 á laugardag kl. 23.10 verða leiklesin nokkur ævintýri Basils fursta, konungs leynilögreglusagnanna, og I kvöld verður fluttur fyrri hluti sög- unnar „Hættuleg hljómsveit". 22:35 Elvls rokkari Lokaþáttur. 23:00 Bláa eldingin (Blue Lightning) Spennumynd um ævintýramanninn Harry sem langar alveg óskaplega til að eignast ómetaníegan ópal- stein. Aðalhlutverk: Sam Elliott,- Rebecca Gillin og Robert Culp. Leikstjóri: Lee Phillips. Bönnuð bömum. 00:55 Undirheimar Miami 01:40 Lengi liftr í gömlum glæðum (Once Upon A Texas Train) Nýlegur vestri þar sem mörgum úrvals vestrahetjum hefur verið safnað saman. Aðalhlutverk: Willie Nelson, Richard Widmark og Angie Dickin- son. Leikstjóri: Burt Kennedy. 03:10 Dagskrárlok RÁS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ragn- heiður E. Bjamadóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku sagðar kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dag- skrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pét- ursson áfram að kynna morgunlög- in. 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar - Heitir, langir, sumardagar Umsjón: Inga Karls- dóttir. 9.30 Morguntónar Þrjárprelúdiurfyr- irpianó eftir George Gershwin. Eric Parkin leikur á píanó. Gítarsóló úr „Norsku landslagi" op. 61 eftir Öi- 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulok- in. 13.30 Ferðaflugur 14.00 Sinna Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Sigrún Proppé. 15.00 Tónelfur ( samantekt Hönnu G. Sigurðardóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Sagan: „Mómó" eftir Michael Ende Ingibjörg Þ. Stephensen les þýðingu Jórunnar Sigurðardóttur (13). 17.00 Frá Listahátíð í Reykjavík - Óperutónleikar með Fiamma Izzo D'amico sópran og Sinfóníuhljóm- sveit fslands Stjórnandi: John Neschling. Kynnir: Bergþóra Jóns- dóttir. 18.35 Dánarfregnir. 18.45Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32Ábætir Leikin létt lög. 20.00 Sumarvaka Útvarpsins Um- sjón: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15Veöurfregnir. 22.20 Dansað með harmonlkuunn- endum Saumastofudansleikur I Út- varpshúsinu. Kynnir Hermann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basll fursti - konungur leynilögreglumannanna Leiklest- ur á ævintýrum Basils fursta, að þessu sinni „Hættuleg hljómsveit", fyrri hluti. Flytjendur: Gíslí Rúnar Jónsson, Harald G. Haraldsson, Andri Öm Clausen, Ragnheiður Elfa Amardóttir, Jóhann Sigurðarson, Ingrid Jónsdóttir og Guðmundur Ó- lafsson. Umsjón og stjóm: Viðar Eggertsson. (Einning útvarpað nk þriðjudagW. 15.03). 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Hákon Leifsson kynnir sigilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS2 FM90,1 8.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur létta tónlist I morgunsárið. 11.00 Helgarútgáfan Allt það helsta sem á döfinni erog meira til. Helgar- útvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 11.10 Litið I blöðin. 11.30 Fjölmiðlungur i morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir - Helgarútgáfan helduráfram. 13.00Menningaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur I léttum dúr. 15.30SælkeraklúbburRásar2. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 16.05 Söngur villiandarinnar Sig- urður Rúnar Jónsson leikur Islensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarp- að næsta morgunn kl. 8.05) 17.00 íþróttafréttir Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslit- um. 17.03 Með grátt ( vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað I næturútvarpi að- faranótt fimmtudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Blágresið blíða Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatón- list, einkum „bluegrass"- og sveita- rokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri). 20.30 Guilskífan 21.00 Úr smiöjunni - Áttunda nótan Annar þáttur af þremur um blús I umsjá Siguröar Ivarssonar og Árna Matthíassonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 6.01). 22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Mar- grét Blöndal. 00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Broti úr þættinum útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00,22.00 og 24.00. UTVARP RÓT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM90,9 Nei, þú þyrftir að borða heila tötu af skordýrum fyrir tíkall. En ég skal borga þér tíkall fyrir að tína greinarnar af blettinum áður en ég slæ. Allir mínir BESTU hæfileikar eru vanmetnir. T Sf) ei990UnivifMlPTW!SylKliCil« WB30 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 16. júní 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.