Þjóðviljinn - 01.08.1990, Síða 7
Lada Samara hefur alla kosti til aö bera sem
íslenskar aðstœöur krefjast af fólksbíl, í
utanbœjar- sem innanbœjar akstri. Þaö er ekki
aö ástœöulausu sem Lada Samara er
metsölubíll, því veröiö er hreint undur og ekki
spilla góö greiöslukjör.
Lada Samara 5 gíra frá kr. 495.886,- stgr
Lada Samara 4 gíra frá kr. 452.480.- stgr
Opiö alla daga frá kl. 9—18 og laugardaga frá
10-16.
VERIÐ VELKOMIN
AÐARVELAR
Suðurlandsbraut 14 107 Reykjavík, sími 38600 10 iínur
Verslunarmannahelgin 3.-6. ágúst
Bifhjolamenn
hafa enga heimild
til að aka hraðar
en aðrir!
yUMFEROAR
RÁO
FERDABLAD
Föstudagur 3. ágúst.
kl. 21.00 Dansleikur I kúlu:
Hljómsveitin
„Hvergi á (slandi hef ég séð ríku-
íegra safn fornra húsaviða en í
gamla torfbænum á Hólum,“
skrifaði Hörður Ágústsson.
Skálinn þarna innst í Eyjaflarðar-
dal er að mati Harðar Ágústs-
sonar ein merkasta bygging á ís-
landi frá fyrri tíð. Torfbærinn er í
umsjá þjóðminjavarðar, en leyfi
ábúenda þarf til að skoða hann.
Mynd: ÓHT
FRAMDRIFSBÍLL
Á UNDRAVERDI
í GALTALÆKJARSKOGl
Norðurland eystra
kl. 22.00
kl. 03.00 Dansleikjum lýkur.
Laugardagur 4. ágúst.
kl. 11.00 Hjólrelöakeppni
BINDINDISFÉLAGS ÖKUMANNA (BFÖ)
Barnaleikir ,
ÐJÖSSIBOLLA 4*
TRÚÐAR
kl. 14.00 ÖKULEIKNI BFÖ
á bökkum Rangár
Hljómleikar i kúlu:
Hljómsveitin ELSKU UNNUR
kl. 16.00 Bamadansleikir á palli:
HUÓMSVEIT INGIMARS EYDAL
BJÖSSI BOLLA
TRÚÐAR
kl. 17.00 Fimlelkasýning
FIMLEIKAFÉLAGIÐ BJÖRK
kl. 20.30 Mótssetning:
STEFÁN jónatansson
kl. 20.40 KVÖLDVAKA:
Skemmtidagskrá á palli
ROKKPARIÐ
HJÖRTUR BENEDIKTSSON, eftirherma
kl. 22.00
HUÓMSVEIT INGIMARS EYDAL
Hljómsveitin ERTU EKKI ÞOKKALEGA ERN?
Hljómsveitin BUSARNIR
Hljómsveitin ELSKU UNNUR
kl. 00.01 FLUGELDASÝNING
Fjöldasöngur
kl. 04.00 Dansleikjum lýkur
Sunnudagur 5. ágúst.
kl. 11.00 Barnaleikir
BJÖSSI BOLLA
TRÚÐAR
kl. 14.00 Helgistund:
Séra PÁLMI MATTHlASSON
KÓR
kl. 15.00 Danssýning
DANSSKOLI JÓNS PÉTURS OG KÖRU
kl. 15.30 Barnaskemmtun:
BJÖSSI BOLLA
TRÚÐAR o.fl.
kl. 16.00 Bamadansleikur á palli:
HUÓMSVEIT INGIMARS EYDAL
Hljómleikar í kúlu:
Hljómsveitin BUSARNIR
kl. 17.00 MÖGULEIKAHÚSIÐ
kl. 20.00 Hátíðarrasða
INGÓLFSSON, metsðluhðfundur
kl. 20.30
Það er eins gott að halda sér fast og horfa ekki í ána. Mynd: ÓHT
Tveir staðir á Norðurlandi eru kjörnir til
þess að komast í svipað ástand og hetjur
ævintýrabíómynda sem fara glæfraleg ein-
stigi. Annað er gamla göngubrúin, nú milli
þjóðvega 821 og 826, við Hóla í Eyjafjarð-
ardal og hinn við Laxárvirkjun í S-Þing., þar
sem brattur stálstigi liggur upp á brúnina.
Þangað liggja þjóðvegir 854 og 856.
Ferðalangar geta síðan áð á sérstaklega
notalegum veitingastað, Steinhólaskála,
rétt við Æsustaði, og er staðurinn mjög vin-
sæll viðkomustaður þeirra sem hafa áttað
sig á skemmtilegheitunum við að
heimsækja þessar slóðir.
Menningarverðmætin
á Hólum
Hólar heitir einn innsti bærinn í Eyja-
fjarðardal, gamalt og gróið stórbýli að for-
nu og nýju. Tengist hann ýmsum viðburð-
um og sögnum, m.a. um ofstopamanninn
Magnús Benediktsson um 1700. Á Hólum
er m.a. einn merkasti torfbær landsins, í
umsjá þjóðminjavarðar. Eftir mælingar
sínar þar skrifaði Hörður Ágústsson:
„Hvergi á íslandi hef ég séð ríkulegra
safn fornra húsaviða en í gamla torfbænum
á Hólum, ...Allt ber það í senn vott um
horfna húsagerðarmenningu og fornan
höfðingjabrag. Á sama tíma er bærinn, um-
gjörðin eins og hann lítur út nú á dögum,
dæmigert vitni rísandi alþýðumenningar á
19. öld.“
Hörður Ágústsson telur einnig að skálinn
í Hólum sé ,,..með merkustu byggingum
hérlendis frá fyrri tíð“ - og - „...annar af
tveimur skálum íslenskum sem enn
standa.“ Hinn skálinn er á Keldum á Rang-
árvöllum. Lýsingu Harðar er að finna í Ár-
bók Hins íslenska fornleifafélags 1978.
Timburkirkjan í Hólum er lfka merkishús,
reist 1853. Kirkjan þarna var helguð Jó-
hannesi skírara í kaþólskum sið.
Hólarnir sem bærinn er kenndur við eru
framhrun eða gamlar jökulöldur, en sunn-
an þeirra en Hólavatn, þar sem KFUM og
K hafa reist sumarbúðir.
Það sem almennum ferðamanni þykir
kannski einna sérkennilegast núna, er mjó
svifbrúin frá Hólum yfir Eyjafjarðará. Hún
hefur gegnt mikilvægu hlutverki fyrir ábú-
endur, sem meðal annars fluttu yfir hana á
sínum tíma allt byggingarefni í húsin á
staðnum, áður en akfært varð að staðnum.
Þótt líti etv. hálfglæfralega út hafa ábúend-
ur haldið henni við. Ekki er ráðlegt að horfa
í strauminn, ef fólki er gjarnt við að sundla,
heldur festa augun á bakkanum á móti sér.
Brúin getur bylgjast talsvert og vitanlega
alveg fráleitt að nota hana sem nokkurs
konar leiktæki. Að endingu skal það ítrek-
að að brúin er í einkaeigu og leyfis skal afla
hjá ábúendum á Hólum áður en hún er
skoðuð eða notuð.
Og þeir sem eru á ferð um Norðurland og
fara fram hjá Laxárvirkjun ættu kannski að
renna upp að efra stöðvarhúsinu og prófa
lofthræðslu sína eða kjark í mjóum stálstiga
sem þar liggur upp á brún.
Krökkunum þykir það nokkur manndómsþraut að klifra upp stigann við
Laxárvirkjun, og af barminum er líka ágætis útsýni yfir sveitina. Mynd:
ÓHT
Sundlar þig á
svifbrúm?
Söngsveltin RADDBANDIÐ
Danssýning
DANSSKOU JÓNS PÉTURS OG KÖRU
kl. 22.00 Dansleikur á palll:
HLJÓMSVEIT INGIMARS EYDAL
kl. 02.00 Dansleikjum
MUNDU EFTIR 0STINUM
ffluRðSIBff
í nýjum 125 gr umbúðum. Sex bragðtegundir
FERÐABLAÐ
Húsbílaleiga
Sérgrein okkar er HÚSB’ILAR. Höfum
einnig til leigu 11-15 manna bíla og
sumarhús i sveit á Suðurlandi.
BergReisur h/f.
Bílaleiga
BergReisur h/f
Melbraut 8
250 Garði
Sími 92-27938