Þjóðviljinn - 01.09.1990, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 01.09.1990, Qupperneq 8
Sími ^ V ^ 18936 Fram í rauðan dauðann (I Love you to Death) Joey Boca hafði haldið framhjá konu sinni árum saman þar til hann gerði grundvallarmistök og lét hana góma sig. Eiginkonan var til í að kála hon- um en ekki meiða hann. Besti vinur- inn lokaði augunum og tók í gikkinn svo tengdamamma réð morðingja á útsöluverði og fékk það sem hún átti skilið. Kevin Kline, Tracey Ullman, River Phoenix, William Hurt, Joan Plowright og Keanu Reeves í nýj- ustu mynd leikstjórans Lawrence Kasdan. Stórkostlegri gamanmynd sem, þótt ótrúlegt megi virðast, er þyggö á sannsögulegum atburðum. Otrúleg, óviðjafnanleg og sþlunkuný gamanmynd með úrvalsleikurum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Með fausa skrúfu (Loose Cannons) Gene Hackman, Dan Aykroyd, Dom DeLuise og Ronny Cox í ban- astuði f nýjustu mynd leikstjórans Bobs Clark (Porky's, Turk 182, Rhinestone). Tvær löggur (eða kannski fleiri) eltast við geggjaða krimma í þessari eldfjörugu gaman- mynd. Hackman svíkur engan, Aykroyd er alltaf jafngeggjaður, De- Luise alltaf jafnfeitur og Cox sleiþur eins og áll. Ein með öllu sem svíkur engan. Sýnd kl. 11. Stálblóm (Steel Magnolias) Sifl) Duflt Shirln llanl (Hinipía julia rajj) p\kth\ m«i.\in> iiwmii inktkK w»jns The funnint motie rwr to makr w>u cn. Framleiðandi er Ray Stark (Funny Girl, Fat City, The Electric Hores- man, Biloxi Blues). Leikstjóri er Herbert Ross (The Go- odbye Girf, Play it again, Sam). Mynd i hæsta gæðaflokki. Sýnd kl. 7 Íalking IHSlUPiaUHS____IdJiiHJIJID W»(it.... .juh HKntt«e.~ n«Tuau hbw huey KH IHK W aiM M5 8« Siai « M -.~-i OfiíH) tllil.,:.^'-- IHOMAS KIHHH ttt ' --.-DIIMðEtti:.- - WIIKgillC W Pottormur f pabbaleit Look who's talking) Hann brosir eins og John Travolta, hefur augun hennar Kristie Alley og röddina hans Bruce Willis. Hann er því algjört æði, ofboðslega sætur og hrikalega töff. Hann er ánægður með lifið en finnst þó eitt vanta. Pabbal Og þá er bara að finna hressan náunga sem er til í tuskið. Nú er hún komin, myndin sem hefur slegið öll aðsóknarmet og fengið hálfa heimsbyggðina tll að gráta af hlátri. John Travolta, Krlstie Alley, 01- rmpla Dukakis, George Segal og 3ruce Willis sem talar fyrir Mikey. Flytjendur tónlistar: The Beach Boys, Talking Heads, Janls Jopl- In, The Bee Gees o.fl. Sýnd kl. 3, 5 og 9 IKI0NBOOIINNI Frumsýnlr Framtiðarþrlllerinn Tímaflakk Flugslysarannsóknarmaðurinn Bill Smith hefur fundið undarlega hluti i flaki flugvóla og við nánari rannsókn áttar hann sig á því að fólk úr fram- tíðinni er á ferðalagi um tímann. Millennium er þrælskemmtilegur og stórkostlega vel gerður framtíð- arþriller uþpfullur af spennu og fjöri. „Millennium" hasar í nútíð og fram- tíð fyrir alla aldurshópa! Aðalhlutverk: Krls Kristofferson, Cheryl Ladd og Daniel J. Travanti. Leikstjóri: Michael Anderson. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Refsarinn M society wo.rt puiush the gutfív, he wrli. Hér er komm spennu- og nasar- mynd eins og þær gerast bestar. Bullandi hasar út í gegn þar sem þeir félagar Dolph Lundgren (Rocky IV), Lois Gossett, |r. (Officer and a Gentleman) og Jeroen Krabbe (The Living Daylights) eru f bana- stuði. Leikstjóri er Mark Goldblatt og framleiðandi er Robert Mark Kam- en (Karate Kid) í samvinnu viö Mace Neufeld (The Hunt for Red Octo- ber). „THE PUNISHER" topp hasarmynd sem hristir ærlega upp I þér! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Sýnd laugardag kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Braskarar Aðalhlutverk: Rebecca DeMorney, Paul McGann og Derrlck O'Connor. Leikstjóri: Colin Buckley. Sýnd kl. 7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára. í slæmum félagsskap *** SV.-Mbl. *** HK-DV. *** SIF— Þjóðv. Frábærspennumyndþar sem Rob Lowe og James Spader faraá kostum. Aðlhlutverk: Rob Lowe, James Spader og Lisa Zane. Leikstjóri: Curtis Hanson. Framleiðandi: Steve Tisch. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. Nunnur á flótta WANTED ____ S5S jæ., Frábær grinmynd sem aldeilis hefur slegið í gegn. Aðalhlutverk: Eric Idle, Robbie Coltrane og Camille Coduri. Leik- stjóri: Jonathan Lynn. Fram- leiðandi: George Harrlson. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Hjólabrettagengið Sýnd laugardag kl. 3, 5 og 11 Sýnd sunnudag kl. 3 og 5 Síðustu sýningar. Bönpuð börnum Innan 12 ára. Barnasýningar laugardag og sunnudag. Miðaverð 200 kr. Allt á fullu, frábærar teiknimyndir sýnd kl. 3 Unga nornln, skemmtileg grínmynd sýnd kl. 3 LEIKHUS KVIKMYNDAHUS 7 ASKOLABlO S/MI1Í14C Stórmynd sumarslns Aðrar 48 stundir [DDIí MURPHY HICKHOITE ^ésta spennu- og grínmynd sem’ sýnd hefurverið í langan tíma. Eddie Murphy og Nick Nolte eru stórkost- legir. Þeir voru góðir í fyrri myndinni, en eru enn betri nú. Leikstjóri: Walter Hlll. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Nick Nolte, Brion James, Kevin Tighe. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hrlf h/f frumsýnir laugardaginn 1. sept. nýja stórskemmtilega ís- lenska barna- og fjölskyldumynd. Ævintýri Pappírs Pésa Handrit og leikstjórn: Ari Krlstins- son. Framleiðandi: Vllhjálmur Ragnars- son Tónlist: Valgeir Guðjónsson Byggð á hugmynd Herdfsar Egils- dóttur Aðalhlutverk: Kristmann Óskars- son, Högni Snær Hauksson, Rannveig Jónsdóttir, Magnús Ól- afsson, Ingólfur Guðvarðarson og Rajeev Muru Kesvan. Sýning laugardag kl. 17, sunnudag kl. 15 og 17, virka daga 17-19-21. Cadillac maðurinn Leikstjóri: Roger Donaldson (No Way out, Cocktail) Aðalhlutverk: Robln Williams, Tim Robblns. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Sá hlær best... fichael Cainó og Elizabeth McGo- vern eru stórgóð i þessari háalvar- legu grínmynd. Graham (Michael Caine) tekur til sinna ráða fregar honum er ýtt til hliðar á braut sinni upp metorðastigann. Getur manni fundist sjálfsagt að menn komist upp með morð? Sá hlær best sem siðast hlær. Leikstjórh Jan Egleson. Sýnd ki. 9.10 óg 11i Leitin að Rauða október Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9.15 „SHlRlfY VALENTINE Sýnd kl. 3 og 5 Paradísarbíóið Sýnd kl. 7. Vinstri fóturinn Sýnd kl. 3 og 7.20 Ath. Sýningar laugardag sunnudag. og LAUGARAS= Frumsýnir Jason Connery Upphaf 007 ffnf Xtm exciWrrwnt of a ftond movóe'* CONNERY 3cjut.ifv) Wmwt. 0*>9tTWrt EsjWhjge E«ot»c Attwnture 3S»Y!v Æsispennandi mynd um lan Flemming sem skrifaði allar sögu- rnar um James Bond 007. Það er enginn annar en Jason Connery (sonur Sean Connery) sem leikur aðalhlutverkið. Fallegar konur, spilafikn, njósnaferðir og margt fleira prýðir þessa ágætu mynd. Blaðaummæli: „öll spenna Bond myndar" - NY Daily News. „Ekta Bond. Ekta spenna" - Wall Street Journal. „Kynþokkafyllsti CONNERYINN - US Magazine. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Aftur til framtíðar III MICHAELJ.F0X CHRIST0PHER LL0YD MARY STEENBURGEN Fjörugasta og skemmtilegasta myndin úr þessum einstaka mynda- flokki Steven Spielbergs. Marty og Doksi eru komnir í Vlllta vestrið árið 1885. Þá þekktu menn ekki bila, i bensín eða Clint Eastwood. Aðal- ‘ hlutverk: Michael J. Fox, Christop- her Lloyd og Mary Steenburgen. Mynd fyrir alla aldurshópa. Frítt plakat fyrir þá yngri. Sýnd I B-sal kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Sýnd sunnudag í A-sal kl.2.30, mið- averð kr. 300. Unglingagengin "‘•sr.ra'reu Gamanmynd með nýju sniði sem náð hefur miklum vinsældum vest- anhafs. Leikstjórinn John Waters er þekktur fyrir að fara ótroðnar slóð- ir í kvikmyndagerð og leikaravali. Aðalstjarnan í þessari mynd er Johnny Depp sem kosinn var „1990 Male Star of Tomorrow" af bíóeigendum í USA. Myndin á að gerast 1954 og er um baráttu unglinga „betri borgara" og þeirra „fátækari". Þá er Rock'n Roll- ið ekki af verri endanum. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Amy Lorane og Susan Tyrell. Sýnd f C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd sunnudag ( B-sal kl. 3, miða- verð kr. 200 Buck frændi Sýnd sunnudag I C-sal kl. 3, miða- verð kr. 200. sra'----------- að öllu áður en' I M HTjP Frumsýnir mynd sumarslns Á tæpasta vaði 2 Það fer ekki á milli mála að Die Hard 2 er mynd sumarsins eftir topp- aðsókn í Bandaríkjunum í sumar. Die Hard 2 er núna frumsýnd sam- tímis á Islandi og i London, en mun seinna í öðrum löndum. Oft hefur Bruce Willis verið i stuði en aldrei eins og í Die Hard 2. (Úr blaðagrelnum f USA): Die Hard 2 er besta mynd sumarsins. Die Hard 2 er betri en Die Hard 1. Die Hard 2 mynd sem slær í gegn. Die Hard 2 er mynd sem allir verða að sjá. Góöa skemmtun á þessari frá- bæru sumarmynd. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnle Bedelia, William Atherton, Regin- ald Veljohnson. Framleiðandi: Joel Silver, Lawr- ence Gordon Leikstjóri: Renny Harlin Rönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Fullkominn hugur CHWAR2ENÍ Total Recall toppmynd eins og þær gerast bestar. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Stranglega bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Stórkostleg stúlka Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Tltlllagið: Oh Pretty Woman, flutt af Roy Orbinson Framleiðendur: Arnon Mllchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall Sýnd kl. 4.50, 7, 9og 11.10 Barnasýnlngar á sunnudag Oliver, sýnd kl. 3, verð kr. 200 Stórkostleg stúlka, sýnd kl. 3, verö kr. 200 Allt á hvolfl, sýnd kl. 3, verð kr. 200 Mmnum hvert annað á - Spennum beltin! Bfénfin Frumsýnir mynd sumarsins Á tæpasta vaði 2 Góða skemmtun á þessarj frá- bæru sumarmynd. Aðalhlutverk: Bruce Wlllls, Bonnie Bedella, William Atherton, Regin- ald Veljohnson. Framleiðandi: Joel Silver, Lawr- ence Gordon Leikstjóri: Renny Harlin Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Frumsýning á úrvalsmyndlnnl Blaze 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 1. september 1990 BLAZE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Fimmhyrningurinn The First Power - toppþriller sumarsins. Aðalhlutverk: Lou Dia- mond Phlllips, Tracy Griffith, Jeff Kober, Elizabeth Arlen. Fram- leiðandi: Robert W. Cort. Leikstjóri: Robert Reshnikoff. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Þrír bræður og bíll ‘Þrfr bræður og Blll, grfnsmellur isumarslns. Aðalhlutverk: Patrlck Dempsey, Arye Cross, Daniel Stern, Annabeth Gish. Leikstjóri: Joe Roth. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Fullkominn hugur Total Recall toppmynd eins og þær gerast bestar. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen- egger, Sharon Stone, Rachel Tic- otln, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Stranglega bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 11.10. ' Stórkostleg stúlka Aðalhlutverk: Richard Gere, Julla Robarts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Tltlllaglð: Oh Pretty Woman, flutt af Roy Orbinson Framleiðendur: Amon Mllchan, Steven Reuther. Leiksfjóri: Garry Marshall Sýnd kl. 5 og 9 Barnasýnlngar laugardag og sunnudag .Spiunkuný bamamynd: Stórkostieglr ferðalangar Sphinkuný ævintýramynd um skrftnaferoalangasemkomatHjarð- arfnnar og gera alk viUausL kl.3. Sýnd I , verð kr. 200.- Oliver Sýnd kl. 3, verð kr. 200.- Heiða , Sýnd Id. 3, verð kr. 200,- Litll lávarðurinn Sýnd kl. 3, verð kr. 200,- Ráðagóði róbótinn Sýnd Id. 3. verð kr. 200.-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.