Þjóðviljinn - 25.10.1990, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 25.10.1990, Blaðsíða 8
i.f.ikfMiac, £.m KEYKIAVlKllK “ Borgarleikhús Á stóra sviði ff-6 á kmtfi Eftir Georges Feydeau Þýðing: Vigdis Finnbogadóttir föstud. 26. okt. uppselt laugard. 27. okt. uppseit fimmtud. 1. nóv. föstud. 2. nóv. uppselt sunnud. 4. nóv. uppselt fimmtud. 8. nóv. föstud. 9. nóv. laugard. 10. nóv. uppselt sunnud. 11. nóv. fjölskyldusýn- ing kl. 15 Ú Ek HcTrt/k/ FáMNA/i eftir Guðrúnu Kristinu Magnusdóttur 3. sýn. fim. 25. okt. rauö kort gilda 4. sýn. sun. 28. okt. blá kort gilda 5. sýn. miöv. 31. okt. gul kort gilda 6. sýn. lau. 3. nóv. græn kort gilda A litla sviði ■eger^imfíim eftir Hrafnhlldi Hagalin Guömundsdóttur fimmtud. 25. okt. uppselt laugard. 27. okt. uppselt föstud. 2. nóv. uppselt sunnud. 4. nóv. uppselt þriðjud. 6. nóv. uppselt Aukasýning miöv. 7. nóv fimmtud. 8. nóv. uppselt laugard. 10. nóv. uppselt Aukasýning miöv. 14. nóv. uppselt föstud. 16. nóv. uppselt Sigrún Ástrós eftir Willy Russell föstud. 26. okt. uppselt sunnud. 28. okt. uppselt fimmtud. 1. nóv. laugard. 3. nóv. Sýningar hefjast kl. 20.00 Miöasala opin daglega frá kl. 14 til 20, nema mánudaga frá kl. 13 til 17. Auk þess er tekið á móti miöapöntunum I sima alla virka daga frá kl. 10-12. Slmi 680680. Greiöslukortaþjónusta Muniö gjafakortln okkar Furðuleg fjölskylda Sýnd I A-sal kl. 5, 7, 9 03 11 Heilög hefnd (Eddi Magon's Run), Ned Beatty (Superman), George Kennedy (Airport Dallas), Apollonia (Purple Rain), Yaphet Kotto (Midnight Run), James Tolkan (Top Gun). Leikstjóri: Peter Maris. Sýnd I B-sal kl. 5 og 11 Bönnuð innan 16 ára Með tvær í takinu Tom Berenger (Platoon), Eliza- beth Perkins (Big) og Anne Arc- her (Fatal Attraction) I nýjustu mynd leikstjórans Alans Rudolph (Choose Me, The Modems), ásamt Kate Capshaw, Annette O'Toole, Ted Levine og Ann Magnusson Sýnd I C-sal kl. 7 og 9 Þ.ÍÓDLEIKHÚSIÐ I fslensku óperunni kl. 20.00 Örfá sæti laus Gamanleikur með söngvum eftir Kart Ágúst Úlfsson, Pálma Gestsson, Randver Þortáks- son, Sigurð Sigurjónsson og Óm Ámason. fö. 26. okt. lau. 27. okt. fö. 2. nóv. lau. 3. nóv. su. 4. nóv. miö. 7. nóv. fslenski dansflokkurinn Pétur og úlfurinn og aðrir dansar 1. Konsert fyrirsjö 2. Fjarlægöir 3. Pétur og úlfurinn Fimmtudag 25. okt. kl. 20.00 Miöasala og sfmapantanir I fs- lensku óperunni alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og sýn- ingardaga fram að sýningu. Slmapantanir einnig virka daga frá 10-12. Símar: 11475 og 11200. Ósóttar pantanir selaar tveimur dögum fyrir sýningu. Leikhúskjallarinn er opinn föstu- dags- og laugardagskvöid LAUGARAS= „Pabbi draugur" BmHBa COSBY thc joys of traæpaKnthood! Fjörug og skemmtileg gaman- mynd meö Bill Cosby I aðalhlut- verki. Engum slðan Danny Kaye tekst eins vel að hrífa fólk með sér I grlniö. Pabbinn er ekkjumaöur og á þrjú böm. Hann er störfum hlaö- inn og hefur lítinn tlma til að sinna pabba-störfum. Leikstjóri: Sidney Poitier. Sýnd I A-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Skjálfti < E V I N BACON ÍBEH0RS „Jaws" kom úr undirdjúpunum, .Fuglar" Hitchcocks af himnum, en „Skjálftinn" kom undan yfirboröi jarðar. Hörkuspennandi mynd um feriíki sem fer með leifturhraöa neöanjaröar og skýtur aðeins upp kollinum þegar hungriö sverfur aö. Tveir þumlar upp. Siskel og Eb- ert. *~Daily Mirror ***USA TODAY Aöalhlutverk: Kevin Bacon og Fred Word. Sýnd I B-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 16 ára Á bláþræði Sýnd I C-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð Innan 12 ára LEIKHUS/KVIKMYNDAHUS ÉaSSSljNN ASKOLABÍO Frumsýnir stærstu mynd árslns Drauaar Metaösóknarmyndin Draugar (Ghost) er komin. Patrick Swayze, Demi Moore og Whoopi Goldberg sem fara meö aöalhlut- verkin I þessari mynd, gera þessa rúmlega tveggja tlma bíóferð að ógleymanlegri stund. Hvort sem þú trúir eða trúir ekki. Leikstjóri: Jerry Zucker Sýndkl. 5, 7.30 og10 ATH. breyttan sýningartlma. Bönnuö innan 14 ára Dagur þrumunnar Frumsýnir nýjustu grlnmynd leikstjórans Percy Adlon Rosalie bregður á leik Ef þú skuldar 10 þús. er þaö þitt mál, en ef þú skuldar miljón þá er bað vandamál bankansl Loksins er komin ný mynd gerð af hinum frábæra leikstjóra Percy Adlon, sem sló svo eftirminnilega I gegn meö „Bagdad Café". Hér er á ferðinni létt og skemmtileg gam- anmynd sem fjallar um húsmóður- ina Rosalie sem á 7 böm, 37 kred- itkort og getur engan veginn staö- ist freistingar. Það er hin frábæra leikkona Marianne Sagebrecht, sem viö þekkjum einnig úr „Bagd- ad Café", sem hér fer á kostum ásamt Brad Davis (Midnight Ex- press) og Judge Reinhold (Be- verly Hills Cop) „Rosalie", skemmtileg gaman- mynd gerö af skemmtilegu fólkil Aöalhlutverk: Marianne Sage- brecht, Brad Davis og Judge Reinhold Leikstjóri: Percy Adlon Framl.: Percy og Eleonore Adl- on. Frábær spennumynd þar sem tveir óskarsverölaunahafar fara meö aöalhlutverkin. Tom Crulse (Bom on the Fourth of July) og Robert Duvall fTender Mercies). Tom Cruise leikur kappaksturs- hetju og Robert Duvall er þjálfari hans. Framleiösla og leikstjóm er I höndum á pottþéttu tríói þar sem eru Don Slmpson, Jerry Bruck- helmer og Tony Scott, en þeir stóðu saman aö myndum eins og Top Gun og Beveriy Hills Cop II. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10 Sumar hvítra rósa Tom Conti (Shirtey Valentine), Susan George (Straw Dogs) og Rod Steiger (In the Heat of the Night) Leikstjóri: Rajko Griic Sýndkl. 9.10 og 11.10 Bönnuö innan 12 ára Krays bræðurnir Leikstjóri: Peter Medak Aöalhlutverk: Billie Whitelaw, Tom Bell, Gary Kemp, Martin Kemp Sýndkl. 5, 9 og 11.10 Stranglega bönnuð innan 16 ára Ævintýri Pappírs Pésa Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Frumsýnir grfnmyndina Líf og fjör í Beverly Hills Þaö getur margt gerst á einni helai I hæðum Hollywood, þar sem gja- llfiö ræöur rikjum... Það sannast I þessari eldfjörugu gamanmynd sem gerð er af leikstjoranum Paul Bartel. Bartel er þekktur fyrir að gera ööruvlsi grlmyndir og muna eflaust margir eftir mynd hans „Eating Raoul". Nú hefur hann fengiö til liðs við sig úrvalsleikara á borö viö Jacqueline Bisset, Ray Sharky, Paul Mazursky og Ed Begley Jr. og útkoman er léttgeggjuð gamanmynd sem kití- ar hláturtaugarnar. Leikstj.: Paul Bartel Framl.: James C. Katz Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10 Frumsýnlr nýjustu mynd Kevin Costner Hefnd „Revenge" úrvalsmynd fyrir þig og þína! Aöalhlutverk: Kevin og Kostner, Madeleine Anthony Quinn Stowe. Leikstjóri: Tony Scott Framleiöandi: Kevin Costner Sýnd kl.4.50, 6.55, 9 og 11.10 Bönnuö innan 16 ára Aðalhlutverk: Kristmann Oskars- son, Högni Snær Hauksson, Rannveig Jónsdóttir, Magnús Ólafsson, Ingólfur Guðvarðar- son og Rajeev Muru Kesvan. Sýnd kl. 5 Paradísarbíóið Sýnd kl. 7 Vinstri fóturinn Sýndkl. 7.10 Náttfarar Veriö velkomin i martröö haustsins! Aöalhlutverk: Craig Sheffer, Dav- id Cronenberg og Anne Bobby. Sýndkl. 11.10 Bönnuð innan 16 ára f slæmum félagsskap Aðalhlutverk: Rob Lowe, James Spader og Lisa Zane. Leikstjóri: Curtis Hanson Framleiöandi: Steve Tisch Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Nunnur á flótta Coltrane og Camilfe Coduri. Leikstjóri: Jonathan Lynn. Framleiðandi: George Harríson Sýnd kl. 5, og 7 Frumsýnir úrvalsmyndina Hvíta valdið Hér er hún komin úrvalsmyndin Dry White Season sem er um hina miklu baráttu svartra og hvltra I Suöur- Afrlku. Það er hinn marg- snjalli leikari Marion Brando sem kemur hér eftir langt hlé og hann sýnir sína gömlu góöu takta. Dry White Season - mynd með úr- valsleikurum. Aðalhlutverk: Donald Suther- land, Marlon Brando, Susan Sarandon Leikstjóri: Euznan Palcy Sýndkl. 4.50, 7, 9 og 11.10 Villt líf Wild Orchld, villt mynd með villt- um leikurum. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Jacquellne Bisset, Carre Otis, Assumpta Sema. Framleiöandi: Mark Damon/Tony Anthony. Leikstjóri: Zalman King Bönnuö innan 16 ára Sýndkl. 7, 9og11 Dick Tracy Dlck Tracy, ein stærsta sum myndin I ár. Aðalhlutverk: Warren Beat Madonna, Ai Pacino, Dus Hoffman, Charlie Korsrr Henry Sllva. Handrit: Jlm Cach og Jack Ep Jr. Tónlist: Danny Elfman Leikstjóri: Warren Beatty Bönnuö innan 10 ára Sýnd kl. 5 Hrekkjalómarnir 2 Gremlins 2, stórgrínmynd fyrir alla. Aöalhlutverk: Zach Galllgan, Phoebe Cates, John Glover, Ro- bert Prosky Framleiöendur Steven Spiel- berg, Kathleen Kennedy, Frank Marshall. Leikstjóri: Joe Dante Sýnd kl. 5 og 7 Á tæpasta vaði 2 Bönnuð innar> 16 ára Sýnd kl. 9 og 11.10 bMmiöii Frumsýnlr toppmyndina Svarti engillinn Aöalhlutverk: Andrew Dice Clay, Wayno Newton, Pricilla Presley, Morrid Day. Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon 1&2) Fjármálastjón: Michael Levy (Pretador & Commando) Leikstjóri: Renny Harlln (Die Hard 2) Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Dick Tracy Dlck Tracy, ein stærsta sumar- myndin I ár Aöalhlutverk: Warren Beatty, Madonna, Al Pacino, Dustin Hoffman, Charlie Korsmo, Henry Sllva Handrit: Jim Cash og Jack Epps Jr. Tónlist: Danny Elfman Leikstjóri: Warren Beatty Bönnuð innan 10 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hrekkjalómarnir 2 Gremlins 2, stórgrlnmynd fyrir alla. Aöalhlutverk: Zach Galllgan, Phoebe Cates, John Glover, Ro- bert Prosky Framleiöendur Steven Spiel- berg, Kathleen Kennedy, Frank Marshall Leikstjóri: Joe Dante Bönnuð innan 10 ára Sýnd kl. 5 og 9 Á tæpasta vaði 2 Góða skemmtun á þessari frá- bæru sumarmynd. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnle Bedelia, William Ather- ton, Reginald Veljohnson. Framleiöandi: Joel Silver, Lawr- ence Gordon Leikstjóri: Renny Hariln Bönnuö Innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 11 Stórkostleg stúlka Þaö er þessi frábæra spennu- mynd Dark Angel sem hefur kom- ið hinum skemmtilega leikara Dolph Lundgren aftur I tölu topp- leikara eftir aö hann sló svo ræki- lega I gegn I Rocky IV. Dark Angel var nýiega frumsýnd I Bretlandi og sló þar rækilega I gegn. Dark Angel, þrumumynd með þrumuleikurum. Aðalhlutverk: Dolph Lundgren, Brian Benben, Betsy Brantley, Michael Pollard. Framleiðandi: Jeff Young Leikstjóri: Craig R. Baxley Bönnuö Innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Töffarinn Ford Fairlane KIJAL titunt ■niun Aöalhlutverk: Rlchard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Ellzondo Titillagiö: Oh Pretty Woman, flutt af Roy Orbison Framleiöendur. Amon Milchan, Steven Reuther Leikstjóri: Garry Marshall Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10 8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 25. október 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.