Þjóðviljinn - 25.10.1990, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 25.10.1990, Blaðsíða 9
Ymislegt FLOAMARKAÐUR ÞJOÐVIL JANS Atvinna Stuðningsaðili óskast fyrir fatlaða stúlku virka daga frá kl. 11.30 til 16.30. Uppl. fsfma 79978. Atvinna óskast Reglusamur maður um tvltugt ósk- ar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. I slma 34669 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Atvinna óskast Óska eftirskúringavinnu einu sinni í viku tvo til þrjá t(ma ( senn. Uppl. (slma 91-14051. Píanó Óska eftir að kaupa Iftið, ódýrt pí- anó og svefnstól. Uppl. ( síma 16955. Farsími Nýr og ónotaður Dancall 7000 til sölu á hagstæðu verði. Uppl. ( slma 621880. Eldhúsinnrétting Gömul eldhúsinnrétting f boði. Uppl (s(ma 42094. Fjörugrjót Hver vill fá fjörugrjót úr garðinum okkar gegn þvi að safna því sam- an og flytja það burt? S(mi 24456. Til sölu vegna flutnings Uppþvottavél Blomberg Ktið notuð kr. 30.000, leikgrind úr beyki, sem ný kr. 3.000, bamarúm með góðri dýnu kr.1000, barnaborð úr beyki kr.500, límtréshillur úr furu 2 st. með hvítum rörauppistöðum kr. 4000, ungbarnastóll kr. 1000, Braun „töfrasproti" kr. 2000, hrað- suðuketill kr. 1500, tvær ömmu- stangir m/uppistöðum og hringjum kr. 1000. Uppl. ( s(ma 12528. Ofnæmi? Exem? Psóriasis? Ör? Sár? Hárlos? Græðandi llnan: Banana Boat E- gel, Aloe Vera varasalvi, hreinsi- krem, andlitsvatn. M.FI. Nýtt! Hár- lýsandi næring, sárasprey, sól- brúnkufestir f/ljósaböð. Fáðu bæk- ling. Heilsuval Barónsstlg 20, s.626275,; Baulan; Stúdló Dan (saf; Flott form Hvammstanga; Blönduóssapótek; Ferska Sauðár- króki; Hllðarsól Sigríðar Hannesd. Ólafsfirði; Sól & snyrting Dalvík; Heilsuhornið Akureyri; Hilma Húsavík; Heilsuræktin Reyðarfirði; SMA Egilsst.; Sólskin Vestm.eyj- um; Heilsuhornið Selfossi; Bláa lónið; Sólarlampi Margrétar Helg- ad. Vogum; Heilsubúðin Hafnarf.; Bergval Kóp.; Árbæjarapótek; Breiðholtsapótek; Borgarapótek. Einnig I Heilsuvali: Hnetubar, heilsunammi, te, vítamín, hárrækt með leiser, svæðanudd, megrun. Húsnæði Til leigu Tveggja herb. (búð til leigu f tak- markaðan t(ma á góðum stað I gamla bænum. Nánari uppl. I sima 43039 eftir kl.19. Herbergi Óska eftir góðu herbergi til leigu. Helst forstofuherbergi eða með sérinngangi. Sími 678689. fbúð óskast Tvær reglusamar námskonur leita að Iftilli Ibúð til leigu frá 1. nóvem- ber. Olga Bergmann I slma 685264 eftir kl. 17 næstu daga. Heyrðu nú, húseigandi Hér er nokkur vandi. Við erum fimm hin bestu skinn og viljum leigja bústað þinn. Viljirðu fá vitn- eskju þá veldu þetta númer 687816 eftir kl. 20. Húsgögn Eldhúsinnrétting og hjónarúm Til sölu eldhúsinnrétting og 6 ára gamalt hjónarúm. S(mi 687759. Heimilis- og raftæki Ertu einmana? Vantar þig einhvern að tala við? (s- skápur með róttækar Kfsskoðanir fæst gefins. S(mi 28384. Skipti Frystiskápur 320 lltra óskast I skiptum fyrir 500 Ktra frystikistu vegna plássleysis. Uppl. I s(ma 13807. Til sölu Óska eftir að selja nýlegan D og R 16 rása mixer. Uppl. ( síma 11287 eða 21255. Indriði. (sskápur Óskum eftir að kaupa notaðan ís- skáp, ekki breiðari en 55 sm. Uppl. Isíma 611136 Fyrir börn Ungbarnastóll Til sölu Britax ungbarnastóll upp ( 10 kfló. Aðeins notaður af einu barni. Uppl. I slma 671217. Tvíburavagn til sölu Tvíburavagn, eins árs gamall, til sölu á góðu verði. Notaður af ein- um tvíburum. Uppl. á auglýsinga- deild Þjóðviljans, slmi 681333. Dagmamma (miðbænum Tek böm ( gæslu, hef leyfi. Uppl. ( s(ma 18456. Bamakarfa óskast Óska eftir bamakörfu á hjólum, Blindrafélagskörfu. Uppl. í sfma 98-22014. Bílar og varahlutir Jeppadekk Fjögur finnsk NOKIA jeppadekk, óslitin, á nýjum Suzukifelgum, jafn- vægisstillt, til sölu með miklum af- slætti. Henta einnig undir Lada Sport. Uppl. (síma 42094 Skoda Til sölu Skoda 130 Gl '87, bíll ( toppstandi. Staðgreiðsluverð kr. 130.000. Uppl. I slma 17084 kl. 15-19. Bílbelti Ónotuð rúllubelti I aftursæti til sölu. Uppl. Isíma 75619. f Skoda Til sölu alternator og rafeinda- kveikja ( Skoda. Uppl. I slma 75619. Kennsla og námskeið FRÁ FULLORÐINS- FRÆÐSLUNNI Námskeiðin -BYRJUN FRÁ BYRJ- UN-I og II og Áfram I og II, helstu efni gmnnskóla ofl. frá gmnni á morgun- dag- kvöld- og helgartím- um að hefjast. Verð kr. 8.500 m.kennslugögnum.Enska,lsl. stærðfr. sænska, danska, þýska, spænska og Isl. f. útlendinga. Litlir hópar. Níu vikur, einu sinni ( viku. T(mar: 10-11.30, 12-13.30, 14- 15.30,16-18.30,18-19.30 eða 22- 23.30. - EFNISSTUNDASKRÁ - Enskudagar: Mánud. og miðvikud. 10-11,30; 12-13,30; 14-15,30; 16- 17,30; 18-19,30; 20-21,30. Fimmtud. 16-17,30 og 22-23,30. Mánud. 14-15,30 -II. Þriðjud. 22- 23,30 Áfram I. Laugard. 14-15,30 II. (slenskudagar: Þriðjud. 10-11,30; 12-14,30; 16-17,30; 18-19,30. Fimmtud. 14-15,30. Laugard. 10- 11,30. Stærðfræðidagar: Fimmtud. 14- 15,30; 18-19,30. Föstud. 10-11,30; 14-15,30. Sunnud. 10-11,30. Dönskudagar: Föstud. 16-17,30. Laugard. 12-13,30. Þýskudagarnir: Þriðjud. 14-15,30. Sunnud. 12-13,30. Sænskudagarnir. Fimmtud. 20- 21.30. Föstud. 12-13.30. Laugard. 16-17.30. Spænskudagar Föstud. 18-19,30. - TlMASTUNDASKRÁ - „Morgunstund gefur“ kl. 10-11.30. Mánud/enska; þriðjud/enska; mið- vikud/ (sl.; fimmtud/enska; föstud/stærðfr.; laugard/ísl.; sunnud/stærðfr. „Heiti potturinn" kl. 12-13.30. Mánud/ enska; Þriðjud/ísl.; mið- vikud/enska; fimmtud/stærðfr.; föstud/sænska; laugard/danska; sunnud/þýska. „Upp úr hádeginu" kl. 14-15,30: Mánud/enska, þriðjud/þýska, Mið- vikud/enska, fimmtud/ísl., föstud/stærðfr., laugard/enska byrjun II, sunnud/enska byrjun I. „Degi hallar" kl. 16-17,30: Mánud/enska, þriðjud/lsl., mið- vikud/enska, fimmtud/enska, föstud/danska, laugard/sænska, sunnud/enska áfram I. „Kvölda tekur" kl. 18-19,30: Mánud/ísl.; þriðjud/enska; mið- vikud/enska; fimmtud/stæröfræði. „Kvöldvakan" kl. 22-23.30: Mánud/enska; miðvikud/enska; fimmtud/enska. Uppl. alla d. 9-17.30 og 22-23.30. (Aðra tlma símsvari eða slmboði) FULLORÐINSFRÆÐSLAN sími 71155 Þjónusta MEIRIHÁTTAR TILBOÐI Permanent og klipping frá kr. 2.900. Strípur og klipping frá kr. 1.900. Litur og klipping frá kr. 1.900. Athugið örorku- og elliKfeyr- isþegar: Permanent, klipping og lagning á aðeins kr. 3.400. Pantið tíma (síma 31480. Hárgreiðsiustofan Elsa Ármúla. Málningarvinna Málaranemi tekur að sér innan- hússmálun. Uppl. (s(ma 674506. •:LL!.e Verkakvennafélagið Framtíðin, Hafnarfirði Tillögur stjórnar og trúnaðarráðs félagsins um stjórn og aðrar trúnaðarstöður fyrir árið 1990 liggja frammi á skrifstofu félagsins að Strand- götu 11 frá og með þriðjudeginum 23. október til föstudagsins 26. október kl. 17.00. Öðrum til- lögum ber að skila fyrir kl. 16.00 föstudaginn 26. október og er þá framboðsfrestur útrunn- inn. Tillögum þarf að fylgja meðmæli fimmtíu fullgildra félagsmanna. Stjórnin ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið á Reykjanesi Aðalfundur kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Reykja- neskjördæmi verður haldinn laugardaginn 3. nóvember n.k. í Flug-Hóteli að Hafnargötu 57 í Keflavík kl. 13.00 stundvíslega. Dagskrá: 1. Ávarp Geirs Gunnarssonar alþingismanns. 2. Aðalfundarstörf. 3. Stjórnmálaumræður. 4. 'Önnur mál. Stjórnin Alþýðubandalagið Kópavogi Spilakvöld Spilakvöld verður i Þinghóli, Hamraborg 11, 3. hæð, mánu- daginn 29. október kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin Aöalfundur miðstjórnar Alþýðubandalagsins Akureyri 26.-28. október Aðalfundur miðstjórnar Alþýðubandalagsins verður haldinn á Akureyri dag- ana 26.-28. október í Alþýðuhúsinu. Dagskrá: Föstudagur 26. október Kl. 17.00 Setning. Ávarp - gestir boðnir velkomnir til bæjarins. Formaður miðstjórnar kynnir viðfangsefni fundarins. Aimennar stjórnmálaumræður Framsögumaður: Ölafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubandalags- ins. Umræður Undir þessum lið verða einnig ræddar fyrirliggjandi til- lögur á sviði landbúnaðarmála, stóriðju o.fl. Laugardagur 27. október Kl. 09.00 Framhald almennra stjórnmálaumræðna Kl. 12.00 Hádeglsmatur/heimsóknir Kl. 14.00 Flokksstarflð Skýrsla flokksstarfsnefndar - afgreiðsla tillagna Kosningaundirbúningur Vinna að kosningastefnuskrá Kl. 15.30 Alþýðubandalagið í rfkisstjórn Ráðherrar flokksins kynna málefni ráðuneyta sinna og sitja fyrir svörum Kl. 17.00 Starfshópar Kl. 20.00 Kvöldverður/vaka Sameiginlegt borðhald ásamt léttri dagskrá í umsjá heimamanna Sunnudagur 28. október Kl. 09.00 Starfshópar Kl. 10.30 Umræður/afgreiðsla mála Kl. 15.00 Fundarsllt Þátttökutilkynningar: Ferðaskrifstofan Nonni á Akureyri tekur við skráningum á fund- inn, bókar far með flugi og sér um að panta gistingu fyrir mið- stjórnarmenn. Tilkynnið þátttöku strax: Vegna þess stutta tíma serm er til stefnu verða fulltrúar sem mæta á miðstjórnarfundinn að hafa samband við ferðaskrifstofuna nú þegar og eigi síðar en þriðjudaginn 23. október. Símarnir eru 96-27922 og 96-27923. Formaður mlðstjórnar Námsgagnastofnun Námsgagnastofnun óskar eftir að ráða starfs- mann við sérpöntunarþjónustu. Um er að ræða starf hálfan daginn. Starfið felst í að annast og hafa umsjón með erlendum sér- pöntunum á vegum Skólavörubúðar. Einnig að veita viðskiptavinum faglega ráðgjöf og aðstoð við öflun sérhæfðra gagna. Leitað er að áhuga- sömum starfsmanni með kennaramenntun og reynslu af skólastarfi. Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 28088. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Námsgagnastofnun, Lauga- vegi 166, 105 Reykjavík, eða í pósthólf 5192, 125 Reykjavík, fyrir 1. nóvember næstkom- andi. Alþýðubandalagið í Kópavogi Haustferð í Landmannalaugar 27. október 1990 Laugardaginn 27. október fér ABK haustferö (Landmannalaúgar. Fario verður frá Þinghóli klukkan 9 að morgni og ekið austur Hellisheiði. Farið verður um Ölfus og Flóa, austur yfir Þjórsá, upp Landveg að Tröllkonuhlaupi við Búrfell. Með viðkomu í Foss- brekkum verður farið um Sölvahraun á Landmannaleið. Skammt frá Landmannahelli verður ekið upp á Mógilshöfða og yfir í Hrafntinnusker og skoðaður íshellirinn þar sem jarðhitinn bræðir íshelluna án afláts. Allt um kring eru spúandi hverir á þessu mikla háhitasvæði. Þaðan verður aftur haldið á Dómadalsleið og hjá Frostastaðavatni í Landmannalaugar þar sem gist verður í skála Ferðafélags fslands eftir kvöldvöku og söng. Á sunnudeginum verður árdegis gengið á Bláhnjúk en sumir taka sér styttri göngu eða baða sig í lauginni Ijúfu. Laust eftir hádegið verður haldið af stað heimleiðis. Þá verður ekið hjá Hófsvaði á Tungnaá, niður með Vestur-Bjöllum, hjá Sigölduvirkjun og Hrauneyjarfossvirkjun, yfir Þjórsá hjá Sandafelli, niður Hrossa- tungur að Gjánni og Stöng í Þjórsárdal. Þaðan verður svo ekið að Hjálparfossi og heim um Gnúpverjahrepp og Skeið. Heimkoma er áætluð klukkan 20 að kvöldi sunnudagsins. Gistigjald í skála er kr. 550 og fargjald er kr. 2.500. Hálft fargjald er fyrir eftirlaunaþega og ófermda og ókeypis fyrir börn átta ára og yngri. Skráið ykkur sem allra fyrst hjá fararstjóranum Gísla Ólafi Pét- urssyni í síma 42462. ATHUGIÐ að þátttaka er ÖLLUM velkominl! Ferðanefnd ABK Fimmtudagur 24. október 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.