Þjóðviljinn - 25.10.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.10.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Grænu blökku- konurnar Sjónvarpið kl. 22.20 Seint á dagskrá Sjónvarps i kvöld er upptaka frá tónleikum írönsku nýbylgjusveitarinnar Les negresses vertes á Hótel Islandi. Tónleikamir voru haldnir á veg- um Listahátíðar í Reykjavík á síð- ast liðnu sumri. Blökkukonur þessar eru reyndar ekki blakkar, hvað þá grænar, og konur eru þar i minnihluta. Hér em hins vegar á ferð ellefu hljóðfæraleikarar af ýmsum þjóðemum, átta karlar og fjijár konur. Hljómsveitin leikur tónlist tíunda áratugarins með hæfilegum blendingi harm- onikku- og flamencó-tónlistar og hrærir saman í eitt jafhólíkum stefnum sem rómantískri dægur- tónlist, rai, jasii, og rytmablús. Til skiln- ingsauka Rás 1 kl. 23.10 í þættinum Til skilningsauka i kvöld ræðir Jón Ormur Halldórs- son við prófessor Erlend Haralds- son um rannsóknir hans á meintri reynslu manna af ffamliðnum og rannsóknir hans á reynslu íslend- inga af dulrænum fyrirbæmm. Kross og hálfmáni Sjónvarpið kl. 21.55 Fréttamaður Sjónvarps og tæknilið hafa verið í Jórdaníu í tengslum við aðstoð íslenskra yi- irvalda við flóttafólkið þar. í kvöld sýnir Sjónvarpið þátt um aðstoð Islands við flóttafólk og ræðir fréttamaður við flóttafólk, fulltrúa hjálparstofnana og fleiri. Bizarre tón- leikarnir Stöð 2 kl. 23.20 Á dagskrá Stöðvar tvö í kvöld er upptaka frá hljómleikum þar sem fram koma ýmsar hljómsveit- ir sem kenna sig við óháða rokkið. Þeirra á meðal em Sykurmolamir. Einnig verða þama sýnd viðtöl við hljómsveitarmeðlimi. SONVARPIÐ 17.50 Syrpan (27) Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfenduma. 18.20 Ungmennafélagið Umsjón Valgeir Guðjónsson. Dagskrár- gerö Þór Elís Pálsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (168) 19.25 Benny Hill (10) Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 DickTracy-Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Skuggsjá Kvikmyndaþáttur ( umsjón Hilmars Oddssonar. 20.55 Matlock (10) Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.40 fþróttasyrpa 21.55 Kross og hálfmáni Þáttur sem Árni Magnússon fréttamaður gerði um aðstoð Islendinga við flóttafólk er hann var á ferð um Jórdaníu fyrir skömmu. 22.20 Grænu blökkukonurnar Upptaka gerð á tónleikum frönsku hijómsveitarinnar Les Négresses Vertes á Listahátíð í sumar. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ 2 16.45 Nágrannar Ástralskur fram- haldsmyndaflokkur um fólk eins og mig og þig. 17.30 Með Afa Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19.19 Lengri og betri fréttatími ásamt veðurfréttum. 20.10 Óráðnar gátur Sannsöguleg- ur þáttur um nýlegar aðferöir við lausn dularfullra sakamála. 21.05 Aftur til Eden Spennandi framhaldsmyndaflokkur. 21.55 Nýja öldin Lokaþáttur. 22.25 Listamannaskálin Leikrita- höfundinum og Ijóðskáldinu De- rek Walcott hefur verið lýst af samtíðarmönnum sem besta nú- lifandi skáldi sem skrifar á enskri tungu. Derek Walcott er fæddur og uppalinn á eyjunni St. Lucia og fer hann þangað hvert sumar til að skrifa en þess á milli kennir hann við Boston háskólann. 23.20 Bizarre tónleikarnir Þama koma fram hinar ýmsu hljómsveit- ir sem kenna sig við óháða rokkið, nýbylgju og kjallaratónlist, þar á meðal Sykurmolamir. Einnig eru viðtöl við hljómsveitimar. 00.10 Með ástarkveðju frá Rúss- landi (From Russia with Love) Sl- gild James Bond mynd þar sem hann er sendur til Istanbul I þeim tilgangi að stela leynigögnum frá rússneska sendiráðinu. Aðalhlut- verk: Sean Conneiy, Robert Shaw og Daniela Bianchi. Bönnuð börn- um 02.00 Dagskrárlok Rás 1 FM 92,4/93,5 Morgunútvarp kl. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunn- ar E. Hauksson flytur. 7.00 Fréttir 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjöl- þætt tónlistarútvarp og málefni liðandi stundar. - Soffía Karlsdótt- ir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segðu mér sögu „Við tveir, Óskar" eftir Bjame Reuter. Valdís Ósk- arsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 7.45 Listróf 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður- fregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55). Árdegisútvarp kl. 9.00-12.00 9.00 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ölafur Þórðarson. 9.40 Laufskála- sagan „Frú Bovary“ eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýöingu Skúla Bjarkans (19). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, 20.55. Sigrlður Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og um- fjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar I minningu Le- onards Bernsteins Tónlist úr söngleiknum „Candide" eftir Le- onard Bernstein. Kór og hljóm- sveit New York City óperunnar flytur; Harold Price stjórnar. (Einn- ig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókin Hádeglsútvarp kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. 13.05 I dagsins önn Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Einnig út- varpað I næturútvarpi kl. 3.00). Miðdegisútvarp kl. 13.30-16.00 13.30 Hornsófmn Frásagnir, hug- myndir, tónlist. Umsjón: Friörika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurð- ardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan „Undir gervitunglF eftir Thor Vil- hjálmsson. Höfundur les (3). 14.30 Miðdegistónlist - Negra- sálmar. Barbara Hendricks, Sim- on Estes og Howard Roberts kór- inn, Jessye Norman og Ambrosi- an söngvararnir og Kathleen Battle syngja nokkra bandarlska negrasálma. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Höfuð Hydru“, spennuleikrit eftir Carlos Fuentes Fjórði og lokaþáttur: „Baráttan við Hydru“. Leikgerð: Walter Adler. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Arnar Jónsson, Sig- urður Skúlason, Ólafla Hrönn Jónsdóttir, Pétur Einarsson, Krist- ján Franklín Magnús, Viðar Egg- ertsson, Edda Amljótsdóttir, Björn Ingi Hilmarsson, Harald G. Har- aldsson, Sigrún Edda Björnsdóttir og Guðrún Gísladóttir. (Endurtek- ið frá þriðjudagskvöldi). Síðdegisútvarp kl. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Kristln Helgadóttir litur I gullakistuna. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förn- um vegi með Kristjáni Sigurjóns- syni á Norðurtandi. 16.40 „Ég man þá tlð" Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jök- ulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á slðdegi úr Vesturheimi Tónlist eftir tvo meistara þöglu myndanna, þá Albert W. Ketébey og Charlie Chaplin. Fréttaútvarp kl. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hérog nú 18.18 Að utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. Tónlistarútvarp kl. 20.00-22.00 20.00 I tónleikasal Hljóðritun af óp- erunni „Iphigénie en Tauride“ eftir Christolph Willibald Gluck. Diana Montague, Thomas Allen og John Aler syngja ásamt Monteverdi kórnum og Óperuhljómsveitinni I Lyon; John Elliott Gardiner stjórn- ar. Kvöldvarp kl. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (Endur- tekin frá 18.18). 22.15 Veöur- fregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Móð- urmynd (slenskra bókmennta Fjórði þáttur. Umsjón: Soffía Auð- ur Birgisdóttir. Lesari: Þóra Kristln Ásgeirsdóttir. 23.10 Til skilnings- auka Jón Ormur Halldórsson ræðir við Erlend Haraldsson pró- fessor um rannsóknir hans á sviði dulsálarfræði. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðdegistónar 01.00 Veðurfregn- ir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til llfsins Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir- Morgunútvarp- ið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Nlu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Ein- arsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Nlu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 helduráfram. 14.10 Gettu betur! Umsjónarmenn: Guðrún Gunn- arsdóttir, Eva Asrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Mein- hornið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yíir öllu þvl sem aflaga fer. 18.03 Þjóðar- sálin - Þjóðfundur I beinni útsend- ingu, slmi 91-686090 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Lausa rásin Útvarp fram- haldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskífan frá 7. áratugnum: „Stand!" með Sly and the family Stone frá 1969 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.30 Grænu blökkukonurnar. 23.00 Landið og miðin. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Landshlutaútvarp Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og , 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35- 19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00. ÚTVARP RÓT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 Matlock er fastur liður á dagskrá Sjónvarpsins á fimmtudögum. Kappinn og aðstoðarfólk hans eru á slnum stað á dagskránni I kvöld klukkan Þegar við foreldramir komum [ skólastofuna sáum við að krakkamir höfðu allir teiknað sjálfsmynd I teiknitíma og lagt hana á stólinn sinn svo foreldramir fyndu sætið sitt. Það er sætn Það var ein Fannstu mynd af sætiö hans grænum Kalla? J krakka með vfgtennur, ^\ sex augu og fingur uppi f nefinu.^ ^ S3 ? j 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 25. október 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.