Þjóðviljinn - 13.11.1990, Síða 10
VIÐ BENDUM A
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
Á förnum
vegi
Rás 1 kl. 16.20
í síðdegisútvarpinu kl. 16.20
hefst þáttur sem heitir A fomum
vegi. Þar verður brugðið upp
mynd af mannlifi í landinu, fjallað
um daglegt líf, störf og áhugamál
landsmanna hvar í sveit sem þeir
búa. Við fylgjumst með Kristjáni
Siguijónssyni á fömum vegi
Norðanlands á mánudögum og
fimmtudögum, Haraldi Bjama-
syni Austanlands á þriðjudögum,
Asdísi Skúladóttur í Reykjavík og
nágrenni á miðvikudögum, en
Finnbogi Hermannsson rekur lest-
ina á Vestfjörðum á föstudögum.
Kór Öldutúnsskóla.
Upp
og niður
tónstigann
Sjónvarpið kl. 18.25
Hanna G. Sigurðardóttir
stendur við stjómvöl Tónstigans
að þessu sinni, en þau Ólafur
Þórðarson skipta með sér verkum
um stjómina. Hanna mun kanna
skipan tónlistarkennslu í gmnn-
skólum og leikskólum hérlendis í
þættinum. Hún bregður sér í
heimsókn í Laugamesskólann i
Reykjavík, þar sem hlýtt verður á
morgunsöng, og einnig fá áhorf-
endur að fylgjast með æfingu hjá
Öldutúnsskólakómum. Saga Film
stendur að gerð þáttanna.
Konan í list
Ásmundar
Sveinssonar
Sjónvarpið kl. 20.35
Þetta er stundarfjórðungs löng
mynd sem gerð var að tilhlutan
Ásmundarsafns fyrir fjómm ámm
og fjallar um túlkun þessa þekkta
listamanns á kvenlíkamanum og
þætti konunnar í hinum ýmsu við-
fangsefnum myndlistamannsins.
Bmgðið er upp íjölmörgum
myndverkum Ásmundar og fjall-
að á fræðilegan hátt um þátt kven-
vera í listsköpun hans. Handrit og
stjóm myndarinnar önnuðust þau
Guðni Bragason og Hope Mill-
ington, en listfræðilega ráðgjöf
veitti Gunnar Kvaran. Kvikmynd-
un annaðist Páll Reynisson, en
hljóð Jón Ingi Friðriksson.
Flókið
sakamál
Stöð 2 kl. 22.00
Hunter er mættur á skjáinn og
nýtur enn um sinn dyggrar að-
stoðar Dee Dee. Að þessu sinni
munu þau skötuhjú fást við það
flókið sakamál að einn þáttur
nægir ekki og verður því framhald
effir viku.
SJÓNVARPIÐ
17.50 Einu sinni var... (7) (II était
une fois...) Franskur teiknimynda-
flokkur með Fróða og félögum þar
sem saga mannkyns er rakin.
Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Leik-
raddir Halldór Björnsson og Þór-
dís Arnljótsdóttir.
18.25 Upp og niður tónstigann I
þættinum verður m.a. hlýtt á
morgunsöng í Laugarnesskóla og
fylgst með æfingu hjá kór Öldu-
túnsskóla. Umsjón Hanna G. Sig-
uröardóttir.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Fjölskyldulíf (6)
19.20 Hveráaðráða? (19)
19.50 Dick Tracy - Teiknimynd.
Þýðandi Kristján Viggósson.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Konan í list Ásmundar
Sveinssonar Þáttur sem Guðni
Bragason og Hope Millington
gerðu fyrir Ásmundarsafn. Gunn-
ar B. Kvaran samdi texta og veitti
listfræðilega ráðgjöf.
20.50 Campion (4) Breskur saka-
málamyndaflokkur.
21.50 Nýjasta tækni og vfsindi I
þessum þætti verður sýnd ný Is-
lensk mynd um línuveiðar, rann-
sóknir og tækni. Umsjón Siguröur
H. Richter.
22.15 Kastljós á þriðjudegti Um-
ræðu- og fréttaskýringaþáttur.
23.00 Ellefufréttirog dagskráriok
STÖÐ2
16.55 Nágrannar Skemmtilegur
framhaldsmyndaflokkur.
17.30 Mæja býfluga
17.55 Fimm fræknu Spennandi
framhaldsmyndaflokkur um hug-
rakka krakka.
18.20 Á dagskrá Endurtekinn þáttur
frá því í gær.
18.35 Eðaltónar
19.19 19.19 Fréttir, veður og iþróttir.
20.10 Neyðarlínan Sannsögulegur
þáttur um hetjudáðir venjulegs
fólks.
20.40 Ungir eldhugar
21.30 Stuttmynd Oskarsverðlauna-
mynd um ungan mann á uppleiö
sem fer á klúbb fyrir kynvisa karla
til að koma sér áfram í lífinu.
22.20 Hunter Að þessu sinni munu
Hunter og McCall fást við fiókið
sakamál. Þessi þáttur er i tveimur
hlutum og mun seinni hlutinn
verða að viku liðinni.
22.50 í hnotskurn Fréttaskýringa-
þáttur frá fréttastofu Stöðvar 2.
23.20 Pukur með pilluna Fjörug
gamanmynd um mann sem á
bæði eiginkonu og hjákonu. Aöal-
hlutverk: David Niven, Ronald Ne-
ame og Deborah Kerr.
00.50 Dagskrárlok.
RÁS 1
FM 92,4793,5
Morgunútvarp kl. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra
Brynjólfur Gíslason flytur. 7.00
Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar
1 fjölþætt tónlistarútvarp og mál-
efni liðandi stundar. - Soffía
Karlsdóttir. 7.32 Segðu mér sögu
„Anders I borginni“ eftir Bo Car-
pelan. Gunnar Stefánsson les
þýðingu sína (2). 7.45 Listróf -
Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og
Morgunaukinn kl. 8.10. Veður-
fregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfiriit
og Daglegt mál, sem Mörður
Árnason flytur. (Einnig útvarpað
kl. 19.55).
Árdegisútvarp kl. 9.00-12.00
9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt
tónlist með morgunkaffinu og
gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasag-
an. „Frú Bovary" eftir Gustave
Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les
þýöingu Skúla Bjarkans (28).
10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og
störf Fjölskyldan og samfélagið.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir,
Sigríður Arnardóttir og Hallur
Magnússon. Leikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur eftir fréttir kl.
10.00, veðurfregnir kl. 10.10,
þjónustu- og neytendamál og um-
fjöllun dagsins. 11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar „Sche-
herazade" og „Flug býflugunnar“
eftir Rimsky Korsakov. Hljóm-
sveitin Fílharmonia leikur; Vlad-
imir Ashkenazy stjórnar. (Einnig
útvarpað að loknum fréttum á
miðnætti). 11.53 Dagbókin
Hádegisútvarp kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01
Endurtekinn Morgunauki. 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin Sjávarútvegs-
og viðskiptamál. 13.05 I dagsins
önn - Peningar Umsjón: Gísli
Friðrik Gislason. (Einnig útvarpað
í næturútvarpi kl. 3.00).
Miðdegisútvarp kl. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn Frásagnir, hug-
myndir, tónlist. Umsjón: Friðrika
Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurð-
ardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir. 14.03 Utvarpssag-
an: „Undir gervitunglF eftir Thor
Vilhjálmsson. Höfundur les (13).
14.30 Klarinettukonsert númer 2 I
Es-dúr, ópus 74 eftir Cari Maria
von Weber. Gervase de Peyer
leikur með Sinfóníuhljómsveit
Lundúna; Colin Davis stjórnar.
15.00 Fréttir. 15.03 Kikt út um kýr-
augað Umsjón: Viðar Eggertsson.
(Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 21.10).
Síðdegisútvarp kl. 16.00-18.00
16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin Kristín
Helgadóttir litur I gullakistuna.
16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förn-
um vegi Austur á fjörðum með
Haraldi Bjarnasyni. 16.40 „Ég
man þá tíð“ Þáttur Hermanns
Ragnars Stefánssonar. 17.00
Fréttir 17.03 Vita skaltu Ari
Trausti Guðmundsson, lliugi Jök-
ulsson og Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir afla fróðleiks um allt
sem nöfnum tjáir að nefna, fletta
upp i fræöslu- og furðuritum og
leita til sérfróðra manna. 17.30
Holbergsvita ópus 40 eftir Edward
Grieg Strengjasveit hljómsveitar-
innar Filharmóniu ( Lundúnum
leikur; Anatoli Fistulari stjórnar.
Fréttaútvarp kl. 18.00-20.00
18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú 18.18
Að utan (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07). 18.30 Dánar-
fregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00
Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá 19.55
Daglegt mál Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Árnason
flytur.
Tónlistarútvarp kl. 20.00-22.00
20.00 I tónleikasal Hljóöritun frá tón-
leikum í Sant Paul del Camp kirkj-
unni í Barcelona á Spáni 2. mai i
fyrra; Manuel Gonzales leikur á
gftar. Stef og tilbrigði eftir Mauro
Giuliani, Partíta BWV 1006, eftir
Johann Sebastian Bach, „Til
dansins", eftir Leo Brouwer, Part-
íta I, eftir Stephen Dodgson,
Söngur og dans númer 1, eftir An-
toni Ruiz-Pipo, Spænsk svita, eft-
ir isaac Albeniz, Adante úr sóna-
tínu, eftir Jorge Morel og Prelúdía
og gavotta eftir Francesco Tarr-
ega. 21.10 Stundarkorn i dúr og
moll Umsjón: Knútur R. Magnús-
son.
Kvöldútvarp kl. 22.00-01.00
22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (Endur-
tekinn frá 18.18). 22.15 Veður-
fregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins. 22.30 Leikrit
vikunnar: „Undirbúningur ferða-
lags“ eftir Angelu Cácerces Qint-
ero Þýðandi: Örnólfur Árnason.
Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir.
Leikendur: Guðmn Gisladóttir,
Álfrún Örnólfsdóttir, Jóhann Sig-
urðarson, Helga Jónsdóttir, Skúli
Gautason, Guðlaug Maria Bjarna-
dóttir, Sigurður Pálsson, Aðal-
steinn Bergdal, Margrét Ákadóttir,
Bryndls Petra Bragadóttir, Þórdís
Arnljótsdóttir, Eggert A. Kaaber,
Eriing Jóhannesson, Pétur Ein-
arsson, Pétur Eggerz og Lára L.
Magnúsdóttir. ( 23.20 Djassþáttur
Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00
Fréttir. 00.10 Miönæturtónar (end-
urtekin tónlist úr Árdegisútvarpi).
01.00 Veöurfregnir. 01.10 Nætur-
útvarp á báðum rásum til morg-
uns.
Rás 2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til
llsins Leifur Hauksson og félagar
hefja daginn með hlustendum.
Upplýsingar um umferð kl. 7.30
og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00
Morgunfréttir - Morgunútvarpið
heldur áfram. Hollywoodsögur
Sveinbjöms I. Baldvinssonar.
9.03 Nfu fjögur Dagsútvarp Rás-
ar 2, fjöibreytt dægurtónlist og
hlustendaþjónustsa. Umsjón: Jó-
hanna Harðardóttir og Magnús R.
Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00
Fréttayfirlit og veður. 12.20 Há-
degisfréttir 12.45 Nfu fjögur
Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
14.10 Gettu betur! Spuminga-
keppni Rásar 2 með veglegum
verðlaunum. Umsjónarmenn:
Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún
Albertsdóttir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá
Starfsmenn dægurmálaútvarps-
ins og fréttaritarar heima og er-
lendis rekja stór og smá mál
dagsins. 18.03 Þjóðarsálin -
Þjóðfundur i beinni útsendingu,
simi 91-686090 19.00 Kvöldfréttir
19.32 Gullskífan úr safni Led
Zeppelins: „Houses of the holy“
frá 1973 20.00 Lausa rásin Útvarp
framhaldsskólanna - bióþáttur.
Umsjón: Oddný Ævarsdóttir og
Hlynur Hallsson. 21.00 Á tónleik-
um með Elton John Lifandi rokk.
22.07 Landið og miðin Sigurður
Pétur Harðarson spjallar við hlust-
endur til sjávar og sveita. (Úrvali
útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt).
00.10 I háttinn 01.00 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
EFFEMM
FM 95,7
BYLGJAN
FM 98,9
STJARNAN
FM 102,2
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
Þrir af umsjónarmönnum dægurmálaútvarpsins Dagskrár, sem hefst
upp úr 16 og stendur til 19 einsog alla aðra virka daga vikunnar. Þetta
eru þau Sigurður G. Tómasson, Kristin Ólafsdóttir og Katrín Baldurs-
dóttir.
(vísindaleiðangri sínum, til að\ | kanna hvað gerist þegar tvær J | pláentur rekast á, kastar J 1 geimmaðurinn Spliffakkeri!^/ | Akkerið nær gripi á klettasyllu! Spliff skiptir um gir og þenur mótorinn!
^
f fyrstu mjakast plánetan rólega af stað, toguö áfram af hetjunni okkar, þar til... ^ ...hún kemst á braut um pláentu 5 og eykur hraöann i átt að henni.
S|
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 13. nóvembor 1990