Þjóðviljinn - 05.12.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
Úr handrað-
anum
Sjónvarpið kl. 20.35
Þátturinn Ur handraðanum er
á dagskrá Sjónvarps á besta tíma í
kvöld og að þessu sinni skoðar
Andrés Indriðason árið 1979.
Meðal annars verður rifjuð upp
sýning Leikfélags Húsavíkur á
Fiðlaranum á þakinu og söngur
ungs söngvara frá Akureyri,
Kristjáns Jóhannssonar, sem nú
hefur rifjað upp feril sinn í bók. Þá
verður sýnt úr viðtali við mynd-
listarmanninn Erró.
Silkileiðin
Sjónvarpið kl. 21.25
Silkileiðin er heiti á breskri
heimildamynd sem verður á dag-
skrá Sjónvarpsins í kvöld. Þáttur-
inn er hluti af myndaflokknum A
langferðaleiðum. Það erbreski rit-
höfundurinn Colin Thubron sem
fer silkileiðina. Hann er fróður utn
Kínaveldi, en á þessari ferð sinni
kynntist hann annarri hlið á land-
inu og fólkinu. Á silkileiðinni býr
fólk af mið- asískum uppruna og
er múhameðstrúar.
Hér og nú
Rás 1 kl. 18.03
Fréttaþátturinn Hér og nú
verður á dagskrá Rásar eitt fjórum
sinnum í viku í vetur, strax að
loknum fréttum klukkan 18.00.
Fréttamenn útvarpsins hafa annast
þennan þátt eftir hádegi á laugar-
dögum á undanfomum árum, en
nú verður sú breyting á að hann
verður síðdegis fjóra daga vik-
unnar og á fostudögum á sama
tíma verður þingmálaþáttur þar
sem tekin verða fyrir þingmál sem
efst eru á baugi hverju sinni.
Miðdegis-
tónar
Rás 1 kl. 14.30
Miðdegistónar eru á dagskrá
Rásar eitt alla virka daga klukkan
14.30. í dag verða flutt tvö íslensk
verk í þættinum: klarinettusónata
eflir Jón Þórarinsson og trompet-
sónata ópus 23 eflir Karl O. Run-
ólfsson. Jón samdi klarinettusón-
ötu sína árið 1964. Egill Jónsson
Ieikur á klarinett og Guðmundur
Jónsson á píanó. Egill var einn af
írumkvöðlum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands, afkastamikill
hljóðfæraleikari og kennari. í
verki Karls leikur Bjöm Guðjóns-
son á trompet og Gísli Magnússon
á píanó.
SJÓNVARPIÐ
17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins (5)
Isbirnan Ólafía. Hafliöi taldi sig
vita hvernig ætti að stýra í suöur.
Eitthvaö hefur þó farið úrskeiöis
því það kólnar stöðugt.
17.50 Töfraglugginn (6)
18.45 Táknmálsfréttir.
18 Mozart-áætlun (10)Fransk/þýsk-
ur myndaflokkur um ævintýri hins
talnaglögga Lúkasar og vina
hans.
19.20 Staupasteinn (15)
19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins
Fimmti þáttur endursýndur.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Úr handraðanum. Árið 1979
Syrpa af gömlu efni sem Sjón-
varpið á (fórum sínum. Sýnt verð-
ur atriði úr uppfærslu Leikfélags
Húsavikur á Fiðlaranum á þakinu,
Ólöf Kolbrún Haröardóttir og
Kristján Jóhannsson taka lagið,
Bragi Hlíðberg leikur á harmón-
iku, viðtal við Erró og nýlista-
mennina Magnús Pálsson og
Rúrí. Umsjón Andrés Indriðason.
21.25 Á langferðaleiðum (8) Silfur-
leiðin Bresk heimildamynd.
22.25 Sápuþjófurinn ítölsk bíó-
mynd I léttum dúr..
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Sápuþjófurinn - Framhald.
00.00 Útvarpsfréttir og dagskrár-
lok.
STÖÐ 2
16.45 Nágrannar. Ástralskur fram-
haldsþáttur.
17.30 Saga jólasveinsins.
18.00 Með sól í hjarta Endurtekinn
þáttur frá slðastliðnum sunnudegi
19.19 19.19 Fréttir.
20.15 Framtíðarsýn Athyglisverður
fræðsluþáttur um allt þaö nýjasta I
heimi vísindanna.
21.15 Hitchock-þáttur I anda
meistarans.
21.50 Spilaborgin Breskur fram-
haldsþáttur þar sem allt snýst um
peninga.
22.45 Tíska Nýir þættir þar sem
vetrar- og samkvæmistískan árið
1991 ræðurríkjum.
23.15 ítalski boltinn Mörk vikunnar
23.40 Ákvörðunarstaður: Gobi I
síðari heimsstyrjöldinni var hópur
bandarískra veðurathugunar-
manna sendur til Mongóliu til að
senda þaöan veðurfréttir. Japanir
brugðu skjótt við og gerðu árás á
mennina sem fóru á vergang eftir
að bækistöðvar þeirra og sendi-
tæki voru skemmd. Lokasýning.
01.10 Dagskrárlok.
Rás 1
FM 92,4/93,5
Morgunútvarp kl. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Krist-
ján V. Ingólfsson flytur. 7.00 Morg-
unþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlist-
arútvarp og málefni liðandi stund-
ar. - Soffla Karlsdóttir. 7.32
Segðu mér sögu J\nders I borg-
inni“ eftir Bo Carpelan. Gunnar
Stefánsson les þýðingu sína,
lokalestur (18). 7.45 Listróf -
Meðal efnis er bókmenntagagn-
rýni Matthlasar Viðars Sæmunds-
sonar. Umsjón Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki af vett-
vangi visindanna kl. 8.10. 8.15
Veðurfregnir.
Árdegisútvarp kl. 9.00-12.00
9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt
tónlist með morgunkaffinu og
gestur lítur inn. Umsjón Sigrún
Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan
„Fru Bovary“ eftir Gustave Flau-
bert. Arnhildur Jónsdóttir les þýð-
ingu Skúla Bjarkans (41). 10.00
Fréttir. 10.03 Við leik og störf
Fjölskyldan og samfélagið Um-
sjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá
Akureyri) Leikfimi með Halldóru
Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00,
veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu-
og neytendamál og ráðgjafaþjón-
usta. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegis-
tónar * „Leikfangasinfónlan" I c-
dúr eftir Leopold Mozart. Jean-
Francois Paillard stjórnar kamm-
ersveit sinni. * „Töfrabúðin" eftir
Gioacchino Rossini I útsetningu
Ottorinos Respighis. Hljómsveitin
St. Martin in-the- Fields leikur; Sir
Neville Marriner stjórnar. *
„Bamakrókurinn" eftir Claude
Debussy. Arturo Bendette Miche-
langeli leikur á planó. (Einnig út-
varpað að loknum fréttum á mið-
nætti.) 11.53 Dagbókin.
Hádegisútvarp kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01
Endurtekinn Morgunauki. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Veður-
fregnir. 12.48 Auölindin Sjávarút-
vegs- og viðskiptamál. Dánar-
Auglýsingar. 13.05 l dagsins
önn - Bókasöfnin, hugans auö-
lind Umsjón Hallur Magnússon.
(Einnig útvarpað I næturútvarpi kl.
3.00).
Hádegisútvaip kl. 13.30-16.00
13.30 Homsófinn Frásagnir, hug-
myndir, tónlist. Umsjón: Friðrika
Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurð-
ardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir. 14.03 Utvarpssag-
an: „Undir fönn“, minningar Ragn-
hildar Jónasdóttur, Jónas Árna-
son skráði. Skrásetjari og Sigriður
Hagalln lesa (7). 14.30 Miðdegis-
tónlist * Klarinettusónata eftir Jón
Þórarinsson. Egill Jónasson leikur
á klarinettu og Guömundur Jóns-
son á pianó. * Trompetsónata óp-
us 23 eftir Kari O. Runólfsson.
Björn Guðjónsson leikur á tromp-
et og Glsli Magnússon á pianó.
15.00 Fréttir. 15.03 I fáum dráttum
Brot úr llfi og starfi Ágústs Peter-
sens listmálara. Umsjón Þorgeir
Ólafsson.
Síðdegisútvarp kl. 16.00-18.00
16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrln Kristfn
Helgadóttir les ævintýri og barna-
sögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20
Á förnum vegi I Reykjavík og ná-
grenni með Ásdísi Skúladóttur.
16.40 Hvundagsrispa. 17.00
Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari
Trausti Guðmundsson, lllugi Jök-
ulsson og Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir afla fróöleiks um allt
sem nöfnum tjáir að nefna, fletta
upp I fræðslu- og furöuritum og
leita til sérfróðra manna. 17.30
Tónlist á slðdegi * Aría úr óper-
unni „Alcinu" eftir Georg Friedrich
Hándel. Kathleen Battle syngur
með Hljómsveitinni St. Martin-in-
the-Fields: Sir Neville Marriner
stjórnar. * Konsert númer 12 I C-
dúr fyrir óbó, strengi og fylgirödd
eftir Tomaso Albinoni. Heinz Holli-
ger leikur á óbó með hljómsveit-
inni Camerata Bern. * Konsert I
G-dúr RV 532 fyrir tvö mandólln,
strengi og fylgirödd eftir Antonio
Vivaldi. Gino del Vescovo og
Tommaso Rita leika á mandólln
með hljómsveitinni I Musici.
Fréttaútvarp 18.00-20.00
18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan (Einnig útvarpað
eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýs-
ingar. Dánarfregnir. 18.45 Veður-
fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.35 Kviksjá.
Tónlistarútvarp kl. 20.00-22.00
Frá einleikstónleikum planóleikar-
ans Alfreds Brendels á Vlnarhá-
tlðinni 1990. * Píanósónata I c-
moll, eftir Josef Haydn * Sinfónlsk
etýöa, ópus 13 eftir Robert Schu-
mann * Sex tilbrigði I F-dúr ópus
34 og * Planósónata I As-dúr, óp-
us 110, eftir Ludwig van Beethov-
en 21.38 Nokkrir nikkutónar Jose
Libertella, Glorlu, Ernie Felice og
Franco Scarica leika harmonlku-
tónlist af ýmsum toga.
Kvöldútvarp kl. 22.00 - 01.00
22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (Endur-
tekinn frá 18.18) 22.15 Veður-
fregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins. 22.30 Ur
Hornsófanum I vikunni. 23.10
Sjónaukinn Þáttur um erlend
málefni. Umsjón Bjarni Sigtryggs-
son. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæt-
urtónar (Endurtekin tónlist úr Ár-
degisútvarpi). 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rás-
um til morguns.
Rás 2
FM 92,4/93,5
7.03 Morgunútvarplð - Vaknað til
llfsins Leifur Hauksson og félagar
hefla daginn með hlustendum.
Upplýsingar um umferð kl. 7.30
og litiö I blööin kl. 7.55. 8.00
Morgunfréttir - Morgunútvarpið
heldur áfram. Þættir af einkenni-
legu fólki: Einar Kárason. 9.03
Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2,
fjölbreytt dægurtónlist og hlul-
stendaþjónusta. Umsjón: Jó-
hanna Harðardóttir og Magnús R.
Einarsson. 11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur
Dagsutvarp Rásar 2 heldur áfram.
14.10 Gettu beturl Spurninga-
keppni Rásar 2 með veglegum
verðlaunum. Umsjónarmenn:
Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún
Albertsdóttir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá.
Starfsmenn dægurmálaútvarps-
ins og fréttaritarar heima og er-
lendis rekja stór og smá mál
dagsins. Útvarp Manhattan I um-
sjón Hallgrfms Helgasonar. 18.03
Þjóöarsálin - Þjóðfundur I beinni
útsendingu, slmi 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullsklf-
an úrsafni Joni Michell: „Blue" frá
1971. 20.00 Lausa rásin Útvarp
framhaldsskólanna. Ný tónlist
kynnt. Viðtöl við erlenda tónlistar-
menn. Umsjón: Hlynur Hallsson
og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00
Úr smiðjunni - Crosby, Stills,
Nash og Yong. Fyrri þáttur. Um-
sjón: Sigfús E. Arnþórsson. 22.07
Landið og miöin Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarp-
að kl. 5.01 næstu nótt). 01.00
Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
EFFEMM
FM 95,7
BYLGJAN
FM 98,9
STJARNAN
FM 102,2
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
ALFA
FM 102,9
Miðvikudagsmynd Sjónvarpsins er Itölsk og heitir Sápuþjófurinn (Ladri
di Saponette). Kvikmyndaleikstjóri kemst að þvl sértil mikillar hrellingar
að mynd hans, sem verið er að sýna I sjónvarpi, er rofin með auglýsing-
um hvað eftir annað.
Hér kemur Kalli, hinn heims
frægi sjónvarpsmaður, og
segir ykkur frá nýju súkkulaði
kúlunum: Ég dýrka þær!
Þær eru stökkar að utan,
mjúkar að innan og I þeim
eru engin náttúmefni eða
vltamín sem skemmt gætu
bragð og gæði. Namm!
Krakkar, þær eru svo góðar
að þið getið borðað þær
endalaust. Munið, þetta eru
kúlurnar sem ég mæli með
af þvl að ég er frægur.
Hvað finnst þér? Ertu fullur
löngunar til að borða kúlurnar
sem ég mæli með? Ef svo er
ekki, endurtek ég auglýsing
10.SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 5. desember 1990