Þjóðviljinn - 18.12.1990, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 18.12.1990, Qupperneq 5
FRETTIR Skattar Einn miljarður í tekjutap Með tilfærslum á tekjuhlið Jjárlagafrumvarpsins og öðrum skattbreytingum er boðað tekjutap ríkissjóðs uppá einn miljarð kr. oggœtu verðlagsáhrifin orðið 0,10 prósent lœkkun Fjármálaráðherra Ólafur tekjur ríkissjóðs næsta ár miðað Ragnar Grímsson hefur lagt við árið í ár um 500 miljónir kr. fram í Neðri deild Alþingis þrjú þar sem tryggingargjaldið leggst á frumvörp er varða skattamál. breiðari hóp en gjöldin fimm sem það leysir af hendi. Þannig verða rauntekjur næsta árs einum mil- jarði minna en í ár. I öðrum breyt- ingum á íjárlagafrumvarpinu Að þeim samþykktum, og ásamt öðrum breytingum, yrðu tekjur ríkissjóðs næsta ár ein- um miljarði kr. minni í ár og telur ráðuneytið að það gæti lækkað verðlag í landinu um 0,10 prósent. Tvö frumvarpanna lúta að tryggingargjaldi sem koma á i stað fimm mismunandi gjalda sem fyrirtæki greiða nú. Sam- kvæmt frumvarpinu fengi ríkis- sjóður 500 miljónir kr. meira í aðra hönd í stað 1660 miljóna meira einsog gert er ráð fyrir í fjárlagafrumvarpinu eins og það er nú. Þriðja frumvarpið er lagt fram til að skattbyrði einstaklinga verði jöfn árið 1991 og fyrir árið í ár. Þannig koma skattleysismörk- in til með að hækka samkvæmt ffumvarpinu úr 53.988 kr nú í 58.600 krónur að jafnaði á næsta ári. Miðað við tekjur ársins i ár verða tekjur ríkissjóðs næsta ár um 1500 miljónum minni vegna niðurfellingar á virðisaukaskatti af bókum og viðhaldi íbúða, vegna lægra söluskattshlutfalls, lækkunar jöfnunargjalds og vegna afnáms leyfisgjalds af fjármagns- hreyfmgum. Hinsvegar aukast er gert ráð fyrir að hætt verði við fyrirhugað hafnarmálagjald, en með því hefðu tekjur ríkisins auk- ist um 560 miljónir. Húsaleigu- bætur koma ekki til ffamkvæmda á næsta ári, en skattframtöl verða notuð til að afla upplýsinga um húsaleigumarkaðinn. Umræða verður um fjárlagafrumvarpið á fimmtudaginn. en til að sam- þykkja frumvörpin þijú þarf þing- ið að hafa hraðar hendur því það þarf sex umræður í vikunni áður en jólaleyfi þingmanna hefst. -gpm Flestir höfundar, þýðendur og umsjónarmenn útgáfurita Hins (slenska bókmenntafélags á kynningarfundi ( gær. Mynd: Jim Smart. Bókaútgáfa Mestu umsvif Bókmenntafélagsins Saga Islands, tímans, Skálholts og steinsteypunnar fylgja Freud, heimsku, lygi, hag- fræði, bókfræði og upplýsingu á markaðinn Hið íslenska bókmenntafélag hefur ekki í annan tíma gef- AB Norðurlandi vestra Ragnar efstur Fyrri umferð forvals Alþýðu- bandalagsins á Norðurlandi vestra fór fram um helgina og fólst í tilnefningum og fékk Ragnar Arnalds þingmaður kjördæmisins yfir 90 prósent kosningu. Alls voru 54 tilnefhdir, en 20 þeirra verða i kjöri við seinni um- ferð forvalsins sem fer fram 12. janúar. Um atkvæðatölur annarra var ekki getið, en átta næstu voru Anna K. Gunnarsdóttir, Björgvin Karlsson, Hafþór Rósmundsson, Ingibjörg Hafstað, Rögnvaldur Ólafsson, Sigurður Hlöðversson, Unnur Kristjánsdóttir og Þorvald- ur G. Jónsson. -gpm ið út jafn mörg rit og í ár, tólf alls, að sögn Sigurðar Líndals, forseta félagsins. Fimmta bindið af Sögu ís- lands nær frá um 1400 framundir miðja 16.öld. Meginkaflinn er Enska öldin, eflir Bjöm Þor- steinsson og Guðrúnu Asu Grims- dóttur. Jónas Kristjánsson ritar bókmenntasögu og Bjöm Th. Bjömsson myndlistarsögu. Hörður Agústsson er höfúnd- ur ritsins Skálholt II, Kirkjur, sem fjallar um allar kirkjubyggingar þar til 1956. Ingi Sigurðsson er ritstjóri ritgerðasafhsins Upplýs- ingin á íslandi, en Lýður Bjöms- son skrifar fimmta bindi iðnsög- unnar: Steypa lögð og steinsmíð ris. Einar G. Pétursson og Ólafiir F. Hjartar sjá um 3. bindi af Is- lenskri bókfræði, en Siguijón Bjömsson hefur þýtt Undir oki Siðmenningar, eitt aðalrit Sig- mund Freuds. Þorvaldur Gylfason prófessor sendir frá sér ritið Al- mannahagur, 75 ritgerðir um hag- fræði og efnahagsmál, og loks hafa komið þijú lærdómsrita, Manngerðir Þeófrastosar í þýð- ingu Gottskálks Þórs Jenssonar, Lof heimskunnar eftir Erasmus frá Rotterdam í þýðingu Þrastar Asmundssonar og Arthúrs Björg- vins Bollasonar og metsölubókin Saga tímans eflir Stephen W. Hawking í þýðingu Guðmundar Amlaugssonar. ÓHT # r Helgi Olafsson skrifar um skák Bensín Innflutningur frjáls Innflutningur á bflabensíni verður gefínn frjáls frá og með 1. janúar n.k. að telja. Akvörð- un þar að lútandi tók viðskipta- ráðherra í kjölfar þess að sýnt er að samningaviðræðum við Sovétmenn um bensínkaup á næsta ári er lokið án þess að samkomulag hafi náðst. Að sögn Bjama Bjamasonar, markaðsstjóra Oliufélags íslands hf., er ekki við því að búast að breytingar verði á bensínverðinu í kjölfar þess að innflutningurinn verður gefinn fijáls. -Verð á bens- íni verður eftir sem áður háð eftir- liti og ákvörðun Verðlagsráðs - á því verður tæpast nein breyting. Islendingar hafa til þessa fengið allt sitt bensín frá Sovét- ríkjunum, og hefur verðið verið miðað við Rotterdammarkað. - Það er því mikill miskilningur sem stundum hefur heyrst að bensínið frá Sovétmönnum væri dýrara en gerðist á Rotterdam- markaði, sagði Bjami. Aðspurður um það hvort olíu- félögin myndu hér eftir sem hing- að til hafa samastarf um olíuinn- kaup, sagði Bjami að það ætti eft- ir að koma í ljós. -rk AB Vesturlandi Jðhann í fyrsta, Skúli ísjöunda Gengið hefúr verið frá lista Alþýðubandalagsins á Vesturlandi vegna þingkosninga í vor. í fyrsta sæti er Jóhann Ársælsson, Akra- nesi, en núverandi þingmaður, Skúli Alexandersson, skipar sjö- unda sæti Iistans. í öðm sæti er Ragnar Elbergs- son, Grundarfirði, í þvi þriðja Bergþóra Gísladóttir Borgamesi, þá Ami E. Albertsson Ólafsvík. Fimmta sætið skipar Ríkharð Brynjólfsson Hvanneyri og það sjötta Bryndís Tryggvadóttir Akranesi. Valdis Einarsdóttir Lambeyram er í áttunda sæti og Einar Karlsson Stykkishólmi er i því níunda. í tíunda er svo Ingi- björg Bergþórsdóttir Fljótstungu. -gpm Kasparov með tveggja vinninga forskot Einhver fallegasta skák ársins sá dagsins ljós er Garrij Kasparov lagði Anatoly Karpov að velli í tuttugustu skák einvígisins um heimsmeist- aratitilinn sem nú fer fram í Lyon í Frakkalandi. Með vinnings for- skot og aðeins fimm skákir eflir virðist Garrij leggja allt að veði i þessari skák: titilinn, sál sína og heiður. Af hverju fómar maður í þessari stöðu einvígisins? Það er vegna þess að hann getur ekki fal- ið sig. Hann verður að vera hann sjálfúr. Og nú er stutt til loka ein- vígisins. Ösigur Anatolys er fyrir- sjáanlegur. Þar með lýkur tímbili litla mannsins frá Uralfjöllum; mannsins sem kom inn í skákina með litlu leikina. 20. einvígisskák: Garrij Kasparov - Anatoly Karpov Spænskur leikur 1. e4 e5 2. RO Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Bb7 (Tsjigorin-afbrigðið, 9... Rd7, er lagt til hliðar í þessari skák, en það hefúr verið helsta vopn Kar- povs gegn kóngspeðinu i þessu einvígi.) 10. d4 He8 11. Rbd2 Bf8 12. a4 h6 13. Bc2 exd4 14. cxd4 Rb4 15. Bbl c5 16. d5 Rd7 17. Ha3 f5 18. Hae3 Rf6 (Af hveiju ekki 18. .. f4? eins og leikið var i síðustu einvígis- skák Karpovs og Timmans í Ku- ala Lumpur fyrr á þessu ári?) 19. Rh2 Kh8 (Þeir sem leita að blettum í sólinni hljóta að hnjóta um þenn- an leik. Það er ekki algilt að kóng- urinn standi betur á h8. 19. .. Hc8 var betra.) 20. b3 bxa4 21. bxa4 c4 22. Bb2 fxe4 23. Rxe4 Rfxd5 24. Hg3 He6 25. Rg4 De8 a b c d e f g h 26. Rxh6! (Fyrsta sprengjan fellur. Þessi bráðskemmtilegi leikur kemur í beinu framhaldi af hemaðarupp- byggingu hvíts á kóngsvængn- um.) 26... c3 (Millileikur sem Karpopv hefúr áreiðanlega talið nægjan- lega sterkt móteitur við 26. leikn- um. Engu að síður kom til greina að leika 26. .. Hxh6, en eftir 27. Rxd6! Dxel+ (eftir 27... Dd7 28. Dg4 er svartur glataður) 28. Dxe2 Hxdf6 29. Be5! Hh6 30. Dcl! er svarta staðan afar erfið viðfangs.) 27. Rf5 cxb2 28. Dg4 Bc8 (Með hugmyndinni 29. Rxg7 Hxe4! og svartur nær hagstæðuin uppskiptum.) 29. Dh4+ Hh6 (Eftir 29. .. Kg8 30.Kh2 á svartur enga vöm gegn 30. Rg5 o.s.frv.) 30. Rhx6 gxh6 31. Kh2! (Rétt eins og i hinni frægu 16. skák einvígisins í London/Len- íngrad 1986 reynist 31. leikur heimsmeistarans sigurleikurinn.) 31... De5 32. Rg5 Df6 33. He8 B15 34. Dxh6+!! (Leikur einvígisins.) 34.. . Dxh6 35. RÍ7+ Kh7 36. Bxf5+ Dg6 37. Bxg6+?? (Auðvitað vinnur þessi leikur, en ég er handviss um að Kasparov á eftir að naga sig í handarbökin fyrir að hafa ekki leikið 37. Hxg6 með óveijandi máthótunum.) 37.. . Kg7 38. Hxa8 Be7 39. Hb8 a5 40. Be4+ (Auðveldasta leiðin út, en 40. Rh6 var fljótvirkara.) 40.. . Kxf7 41. Bxd5+ - og Karpov gafst upp. Eftir 41. .. Rxd5 42. Hxb2 er öll mót- staða fýrir bí. Staðan: Kasparov 11 Karpov 9 Þriðjudagur 18. desember 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.