Þjóðviljinn - 18.12.1990, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.12.1990, Blaðsíða 9
mtmvnJl Tómas R. Einarsson skrifar um jass Sterkur gítarleikur hjá Jóni Páli Fyrir rúmum þremur áratug- um kom fram ungur gítarleikari sem vakti sérstaka athygli fyrir það hve músíkalskt og gáfulega hann spilaði. Hann spilaði engar vitlausar nótur, það sluppu svo sem ýmsir við sem höfðu sæmi- lega heym, en hitt var fáheyrðara, nótumar sem þessi gítarleikari spilaði skiptu allar máli; þær vom allar nauðsynlegar í línunum góðu sem hann teygði yfir marg- vislegan hljómaganginn. Þar réði ekki ferð hið góðkunna hippsum- happs viðhorf til spunagaldurs djassins, heldur djúp tónhugsun. Þau dæmi sem til em um leik Jóns Páls Bjamasonar tvítugs að aldri vitna um mjög bráðan þroska. Og hann er sennilega eini bíboppar- inn í islenskum djassi. Svíngtón- listin átti rík tök í flestum, hinn svali hvíti djass var einnig vin- sæll, en Jón Páll var einn um að aga tónhugsun sína að biboppsins hljómskiptu grein. Og nú er loksins kominn geisladiskur, þar sem Jón Páll stýrir for. Þótt fýrr hefði verið myndu margir segja, og einhver kunnasti djassskríbent aldarinnar, Leonard Feather, spyr í baksíðu- texta hvar þessi maður hafi eigin- lega haldið sig. Skemmst er frá þvi að segja að vel hefur hér til tekist. Aferð tónlistarinnar er mild og mjúk, laglínur flestar ofn- ar saman af gítar og flautu, en einnig bregður fyrir fagotti, sópr- an- og tenórsaxi. Meðspilarar Jóns em atvinnumenn í betri kant- inum, kunnastur þeirra er trúlega bassaleikarinn Andy Simpkins, sem lengi lék með Söm Vaughan. Hann og trommuleikarinn Lew Malin leggja ljómandi gmnn fyrir framlínuna, hlusta vel og trana sér sist fram. Hinn fjölhæfi blásari Ray Pizzi fer prýðilega með öll sín hljóðfæri, verður þó ekki eftir- minnilegur við hliðina á Jóni Páli Bjamasyni. Sannleikurinn er nefnilega sá að það er alltof lýð- ræðislega staðið að skiptingu á sólóum og lengd þeirra; ég hefði viljað að Jón hefði spilað miklu lengri sólóar í flestum lögum! Lagaval er fjölbreytt, þama er að finna ýmis ágæt djasslög, sem ekki er alltaf verið að spila, eins og Subconscious-Lee, Dam that dream og Moose the Mooche, Jón Múli á þama sinn Vikivaka og síðast en ekki síst kom Jón Páll vinum sínum á óvart með því að semja á diskinn þijú lög, þau fyrstu á ævinni, svo vitað sé. í lokalaginu, Ice, sem einnig Hallbjöm á bók Maria er nýstofnað bókaforlag á ísafirði sem gcfið hefur út sína fyrstu bók. Bókin heitir HALLBJÖRN og er lífsreynslu- og baráttusaga Hallbjamar Hjartarsonar, cn Hallbjöm hefur sem kunnugt er verið manna ötulastur að flytja og kynna dreifbýlistónlist eða sléttusöngva af bandarískri ætt „en með séríslenskum blæ“ eins og segir í frétta- tilkynningu frá forlaginu. Þá segir: „í bókinni er reynt að draga upp skýra og afdráttarlausa mynd af listamanninum með bamshjartað og hvcrgi vikist und- an því að horfast í augu við sannleik- ann, hversu óþægilegur sem hann kann að vera.“ Höfundur bókarittnar er Páll As- geir Asgeirsson blaðamaður á DV. Byggir hann frásögnina á samtölum við Hallbjöm og fjölda samtíðarmanna og samstarfsmanna. Auk þess cr skyggnst í blaðagreinar og skrif sem orðið hafa um Hallbjöm í gcgn um árin. Bókin er prýdd fjölda mynda. er titillag plötunnar, töfrar Jón hveija setninguna annarri flnni undan fingrum sínum og hikstar ekki þótt hraðinn sé ansi mikill, reyndar svo mikill að Ray Pizzi hljómar fumkenndur á sinn tenór eftir hina glæstu ræðu Jóns Páls. En það eru ekki allir sem hafa frá einhveijum markverðum tíðind- um að segja á slíku tempói. Hratt eða hægt, Jón Páll Bjamason hef- ur frásagnargáfu af því tagi að á eftir honum verða flestir að blað- urskjóðum. JON PALL BJARNASON RAY PIZZI WOOOWINDS ANDY SIMPKINS BASS LEW MALIN DRUMS K -. , ‘- i! D 9 9 9 Drfb — lán í óláni eftir Halla og Inga, Inga Hans Jónsson og Harald Sigurðarson. Bráðskemmtileg myndasaga um köttinn Tjúlla. Barnagælur eftir Jókönnu Á. Steingrímsdóttur. Hólmfríður Bjartmarsdóttir myndskreytti. Hrossin í Skorradal eftir Ó1 av Mickelsen. Huglj úf lýsing á örlögum folans Rauðs. Hundalíf Lukka eftir Marcus Pfister. Kátkrosleg saga um ævintýri kundsins Lukka. Varenka eftir Bemadettu. Hugljúft og spennandi ævintýri. Rókinson Krúsó. Myndkreytt útgáfa kinnar sígildu sögu Daniels Defoe. Kr I 40D HundaW UF.UNXPF.TU-, Óvtv 'njOvdygMV.hi * Hrossin í Skorradal m ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.