Þjóðviljinn - 28.12.1990, Page 2
FRETTIR
Sveitarstiórnarmenn
Mótmæla túlkun ráðherra
Stjórn Sambands sveitarfélaga: Ósammála ákvœðum reglugerðar um húsnœðisnefndir. Túlkanir félagsmálaráðherra eiga
sér ekki stoð í lögum
Stjórn Sambands sveitarfé-
laga hefur í mörgum atrið-
um lýst sig ósammála drögum
að reglugerð þar sem meðal
annars er kveðið á um skipan
og verksvið húsnæðisnefnda
Tíma-
mót í
rekstri
Eins og iesendum Þjóðvilj-
ans er kunnugt hafa undan-
farna mánuði verið í undirbún-
ingi ýmsar breytingar á rekstri
blaðsins sem beinst hafa að því
að létta á skuldabyrðinni með
endurskipuiagningu á fjármál-
um þess.
Meðal aðgerða sem gripið
hefur verið til er stofnun nýs
hlutafélags til að sjá um daglegan
rekstur Þjóðviljans í umboði Ut-
gáfufélagsins. Hlutafélagið var
stofnað þann 20. desember og
hlaut nafnið Útgáfufélagið Bjarki
h/f. Hlutafé þess var ákveðið
20.000.000,- og á Útgáfufélag
Þjóðviljans 55%, eða
11.000.000,-.
Allmargir hafa þegar skráð
sig fyrir hlutum í nýja félaginu,
en leitað verður til velunnara
blaðsins um kaup á hlutabréfum á
næstu vikum og mánuðum.
Útgáfufélagið Bjarki tekur
við rekstri blaðsins um áramótin
samkvæmt samningi milli félag-
anna. Útgáfufélag Þjóðviljans
ræður ritstjóra blaðsins, en Bjarki
framkvæmdastjóra þess.
Fyrst um sinn verður engin
breyting á Þjóðviljanum, en unn-
ið er að breytingum sem sjá
munu dagsins ljós snemma á ár-
inu og nýtt átak til að fjölga
áskrifendum verður hafið um
leið.
í bráðabirgðastjóm útgáfufé-
lagsins Bjarka h/f eru: Ámi Þór
Sigurðsson, Ástráður Haralds-
son, Helgi Guðmundsson, Hrafn
Magnússon og Olga Guðrún
Amadóttir. hágé.
sveitarfélaga. Stjórnin hefur
áréttað þá skoðun að eingöngu
sveitarstjórnarmenn eigi að
sitja í húsnæðisnefndum, en nú
á verkalýðshreyfingin þrjá full-
trúa af sjö í þessum nefndum.
Svo virðist sem áramóta-
brennur verði færri í
Reykjavík í ár en oft áður og
sömuleiðis virðist sem þær séu
sífellt að verða minni.
í gær hafði lögreglan í borg-
inni gefið leyfi fyrir áramóta-
brennum í Ártúnsholti, á Gufú-
nesi, á Fylkisvellinum, við Leiru-
bakka og við Laugarásveg.
Jón Bjartmars lögregluþjónn
sagðist búast við fleiri umsóknir
um brennuhald ættu eftir að ber-
í umsögn stjómarinnar segir
að ýmis ákvæði reglugerðarinnar
orki tvímælis og að túlkun félags-
málaráðherra skorti stoð í lögum.
Samkvæmt lögum um Hús-
næðisstofnun ríkisins hafa hús-
ast inn á borð hjá Iögreglunni, sé
miðað við þá bálkesti sem þegar
er byijað að hlaða án þess að sótt
hafi verið um sérstakt leyfi til að
brenna þá. 1 því sambandi nefndi
Jón köstinn við Faxaskjól- Ægi-
síðu og á Skildinganesi.
Hann sagði að á síðustu ámm
hefði áramótabrennum fækkað í
borginni auk þess sem þær væm
minni um sig en oft áður. Það
mun þó ekki vera vegna skorts á
eldiviði, heldur miklu frekar
næðisnefndir tekið við hlutverkj
stjóma verkamannabústaða. I
lögunum er þó margt óljóst um
skipan og verksvið húsnæðis-
neftida, enda hafa sums staðar ris-
ið deilur vegna þessa. Mjög hefur
vegna áhugaleysis hjá unga fólk-
inu._
í fyrra var tekin upp sú ný-
breytni hjá lögreglunni í Reykja-
vík að heimila ekki sölu á flugeld-
um og öðmm skyldum hlutum
fyrr en þann 28. desember, til þess
að fría almenning við ótímabæm
ónæði sem oft vill verða við notk-
un þeirra.
Það gafst vel, og því er fyrsti
söludagurinn í dag.
-grh
dregist á langinn að fylgja lögun-
um eftir með reglugerð.
Félagsmálaráðuneytið hefúr
túlkað lögin þannig að heildar-
samtök launafólks eigi að tilnefna
fulltrúa í nefndimar. Sveitar-
stjómir hafa ekki allar fallist á þá
túlkun, og í umsögn stjómar Sam-
bands sveitarfélaga segir að túlk-
un ráðuneytisins eigi sér ekki stoð
í Iögunum. í þessu sambandi má
minna á að borgarstjóm Reykja-
víkur óskaði eftir og fékk tilnefn-
ingar frá Dagsbrún og VR. Full-
trúaráð verkalýðsfélaganna í
Reykjavík átti fulltrúa í Stjóm
verkamannabústaða, en var snið-
gengin þegar skipað var í hús-
næðisnefnd.
Stjóm sambandsins telur að
þrátt fyrir túlkun ráðuneytisins á
lögunum verði skipan nefndanna
á þessu kjörtímabili ekki breytt.
Stjóm sambandsins visar til
þess í umsögn sinni að i lögum
um Húsnæðisstofnun sé stefnt að
því að sveitarfélögin beri ótvi-
ræða ábyrgð á framkvæmdum,
uppgjöri og fjármagni sem fer til
félagslegra íbúða. Með hliðsjón
af þessu telur stjómin að farsælast
verði að sveitarstjómir ákveði
það sjálfar til hverra beri að leita
um tilnefningu í húsnæðisnefndir.
Auk þess leggur stjómin til að
formenn húsnæðisnefnda verði
kosnir beint af sveitarstjóm, en
ekki af nefndunum sjálfum. Þess
em dæmi nú að meirihluti i sveit-
arstjóm hafi ekki náð ffam vilja
sínum í formannskjöri í húsnæð-
isnefnd. -gg
Þióðviliinn
Helgarblað
jr
a
morgun
Nýtt Helgarblað Þjóðvilj-
ans kemur út á morgun, á laug-
ardegi, en ekki á föstudegi eins-
og venjulega.
Sami háttur verður hafður á
um næstu helgi. Ástæðan er hag-
ræðing í vinnu.
-Sáf
Þióðviliinn
Án efa mun loga glatt I þessum bálkesti við Ægislðuna þegar kveikt verður f honum á gamlárskvöld. Svo virð-
ist sem áhuginn fyrir brennum fari minnkandi, og trúlega rekur einhvern minni til þess að hrúgan hafi verið
staerri en þessi, hér á ámm áður. Mynd: Jim Smart.
r
Aramót
Færri og minni brennur
Sala á flugeldum hefst í dag
Frá undirritun samstarfssamningsins.
Samstarfssamningur við Sovátríkin
Svavar Gestsson mennta-
málaráðherra og Igor N. Krasavin
undirrituðu nýlega nýja fram-
kvæmdaáætlun um samstarf á
sviði menningar og vísinda á milli
íslands og Sovétríkjanna árin
1991 til 1995. Framkvæmdaáætl-
unin nær yfir samskipti á sviði
vísinda- og ffæðslumála, á sviði
menningar og lista, á sviði fjöl-
miðla, auk samskipta milli sam-
taka sem óháð eru ríkisstjómum
og önnur samkipti.
Eimskip á
Nýfundnalandi
Eimskip hóf rekstur eigin
skrifstofú í St. John’s á Ný-
fúndnalandi skömmu fyrir jól.
Skrifstofan mun annast markaðs-
og sölumál vegna flutningaþjón-
ustu félagsins á Nýfundnalandi,
bæði hvað varðar flutninga milli
Nýfúndnalands og Evrópu og Ný-
fundnalands og Islands. Þetta er
sjötta skrifstofa Eimskips erlend-
is. Forstöðumaður er Eyjólfúr
Sigurðsson.
Flugeldasýning KR
Árleg flugeldasýning KR-
flugelda verður á KR-svæðinu við
Frostaskjól á morgun, laugardag,
kl. 17.30, ef veður leyfir. Best er
að fylgjast með sýningunni úr
stúkunni við KR-vöIlinn. Bannað
er að fara inn á sjálfan völlinn.
Gamlárshlaup ÍR
Gamlárshlaup ÍR, sem nú er
haldið í 15 skipti, hefst kl. 14 á
gamlársdag við IR-húsið Tún-
götu. Skráning hefst kl. 13. Vega-
lengdin sem hlaupin verður er 9,5
kílómetrar. Allir sem ljúka hlaup-
inu fá viðurkenningarskjal. Fyrstu
í hveijum aldursflokki fá verð-
Iaunapening. Þrír fyrstu í mark í
karla- og kvennaflokki fá verð-
launapening og sérverðlaun.
Einnig verða nokkur úrdráttar-
verðlaun. Þátttökugjald er 500
krónur. IR-húsið verður opnað kl.
13, en þar er búningsaðstaða og
sturta.
Símahappdrætti
Styrktarfélags lamaðra
og fatlaðra
Dregið var í símahappdrætti
Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra
24. desember Vinningar komu á
eftirtalin númer: 1. vinningur,
Ford Explorer kom á nr. 91-
32071, 2. vinningur, Saab 9000
CDI á nr. 91-688417, 3.-11. vinn-
ingur, Ford Fiesta C1000 á nr. 91-
680493, 91- 626666, 91-670221,
91-685777, 91- 612484, 91-
50801, 93-66725, 97- 88827, 98-
75104.
Fjórfaldur f Lottó
í fýrsta skipti í sögu lottósins
er fjórfaldur 1. vinningur, en 1.
vinningur gekk ekki út sl. laugar-
dag og færast því 14,3 miljónir
yfir á 1. vinning þessa viku. Ljóst
er að 1. vinningur fer vel yfir 20
miljónir og vinningar alls verða
um eða yfir 30 miljónir. Þá verður
getraunapotturinn einnig íjórfald-
ur nk. laugardag. Það má því bú-
ast við að mikið verði að gera á
sölustöðum lottós og getrauna
fyrir helgi.
Happdrætti
heyrnarlausra
Dregið var í hausthappdrætti
heymarlausra 18. desember sl og
eru vinningsnúmer eftirfarandi:
15408, 270, 13829, 273, 18001,
12720, 3105, 16634, 7290,
17553. Vinninga má vitja á skrif-
stofú Félags heymarlausra Klapp-
arstíg 28 alla virka daga. Sími
13560.
2.SÍÐA— ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 28. desember 1990