Þjóðviljinn - 18.01.1991, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 18.01.1991, Blaðsíða 17
MINNING ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið I Hveragerði Félagsfundur El(n Ragnar Ingibjörg Félagsfundur verður haldinn laugardaginn 19. janúar kl. 10 árdegis I sal Verkalýðsfélagsins Boðans, Austurmörk 2. Dagskrá: Margrét Frlmannsdóttir, Ragnar Óskarsson, Anna Kristín Sigurðar- dóttir, Elín Jónsdóttir og Ingibjörg Sigmundsdóttir ræða stjórnmála- viöhorfið, atvinnumálin, bæjarmálefnin og kosningaundirbúning. Heitt á könnunni. Félagar takið með ykkur gesti. Alþýðubandalagið í Kópavogi Bæjarmálaráð Á fundi I Þinghóli mánudaginn 21. janúar kl. 20.30 verða kynntar fyr- irhugaðar stjórnkerfisbreytingar hjá Kópavogskaupstað. Nefndafólk er hvatt til að mæta. / , 1 Sigfús Tryggvason Nú er Fúsi farinn hinsta róð- urinn, yfir móðuna miklu, fyrr en skyldi, að okkur finnst sem eftir stöndum. Hann fer ekki framar að draga bein úr sjó á bátnum sín- um, Kóra, sem nú liggur einmana við bryggju. Þá var Fúsi í essinu sínu, þegar hann stóð teinréttur á fleytunni milli himins og hafs, tröilslegur og mennskur og sáttur við höfúðskepnumar. Ekki er því að neita að hann var dulur maður, en hann hafði lag á að hæna að sér böm. Yfir- borðið var hijúft, en undir því bjó göfug sál og ljúf lund. Hann sýndi natni við allt sem hann tók sér fyrir hendur, en hann var hóg- vær og lét jaftian lítið fyrir sér fara. Hann lifir áfram í minningu okkar. Við söknum hans. Verkakvennafélagið Framsókn Leiðbeiningar við framtalsgerð Verkakvennafélagið Framsókn gefur félagsmönn- um sínum kost á leiðbeiningum við gerð skattfram- tala. Þær sem hafa hug á þessari þjónustu eru beðnar um að hafa samband við skrifstofu Framsóknar og láta skrá sig til viðtals eigi síðar en 2. febrúar n.k. í síma 688930. Ekki er unnt að taka við viðtalsbeiðn- um eftir þann tíma. Verkakvennafélagið Framsókn Allsherjar atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæða- greiðslu um kjor stjórnar og trúnaðarmannaráðs í Starfsmannafélaginu Sókn. Tillögur skulu vera samkvæmt B-lið 21. greinar í lögum félagsins. Framboðslistum eða tillögum skal skila á skrifstofu félagsins, Skipholti 50a, eigi síðar en kl. 12 á há- degi föstudaginn 25. janúar 1991. Kjörstjórn Sóknar Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslu A-Hún., Skagaströnd, vantar hjúkrun- arfræðing nú þegar eða eftir samkomulagi. Stjórn bæjarmálaráðs Alþýðubandalagið i Kópavogi Þorrablót ABK verður haldiö 9. febrúar. Á boðstólum verður hinn sívinsæli þorramatur og siðan verður stig- inn dans. Alþýðubandalagsmenn í Reykjanesi sérstaklega boðnir velkomnir. Nánar auglýst síðar Stjórn ABK Alþýðubandalagið i Kópavogi Morgunkaffi í Þinghóli, Hamraborg 11, laugardaginn 19. janúar. Elsa Þorkelsdóttir bæjarfulltrúi kemur á fundinn. ABK Elsa Forval G-listans í Reykjavík vegna alþingiskosninga 199T Forvalið ferfram I einni umferð á sérstökum forvalsfundi laugardag- inn 19. janúar 1991 kl. 10.00-20.00, að Laugavegi 3, 4. hæð. Þeir sem ekki verða ( Reykjavík á forvalsdaginn eiga kost á þvi að kjósa I sérstakri forkosningu dagana 16., 17. og 18. janúarkl. 16.00- 19.00 alla dagana, að Laugavegi 3, 4. hæð. Atkvæðisrétt hafa félagsmenn ( Alþýðubandalaginu f Reykjavik og aðrir félagar f Alþýðubandalaginu sem lögheimili eiga (Reykjavík og voru á félagaskrá Alþýðubandalagsins 9. janúar sl. Kjörnefnd AB Reykjanesi Kjördæmisráð AB Reykjanesi (aðalmenn og varamenn) Fundur í kjördæmisráði Alþýðubandalagsins á Reykjanesi verður haldinn laugardaginn 19. janúar nk. i Þinghóli, Hamraborg 11, Kópavogi, kl. 13.30. Dagskrá: 1. Tekin ákvörðun um skipan framboðslista fyrir alþingiskosn- ingar á vori komanda. 2. Önnurmál. Til fundarins eru boðaðir aðal- og varamenn samkvæmt samþykkt síðasta fundar ( kjördæmisráði. Stjómin. Alþýðubandalagið í Kópavogi Spilakvöld Spilakvöld verður í Þinghóli, Hamraborg 11, mánudaginh 21. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjómin Eftirlifandi kona Sigfúsar er Guðlaug, mikil merkiskona. Eg votta henni, bömum þeirra hjóna og bamabömum innilega samúð. Missir þeirra er mikill. Ólöf Pétursdóttir Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Heilsugæslu- stöðvarinnar, Blönduósi, vs. 95-24206, hs. 95- 24237. HELGARFERÐIR I JANUAR FEBRUAR OG MARS Skemmtiskrepp um helgi, kostar ekki mikið... ...með Flugleiðum. AMSTERDAM Amsterdam iðar af mannlífi og skemmtun. Amsterdam er borg sælkera og listunnenda. Sigling á síkjunum eða rómantískur kvöldverður - Amsterdam er lifandi borg að nóttu sem degi. Hagstætt vöruverð og vöruval. Amsterdam er borg verslunar og glæsileika. FÖSTUDAGUR TIL ÞRIÐ JUDAGS HÓTEL MTJSEUM TVEIR í HERB. KR. 38.610 Á MANN X FLUGLEIÐIR Þjónusta alla leið Allar nánari Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjarqötu 2, Hótel Esju og Kringlunni. Upplýsingar og farpantanir i sima 6 90 300. lari upplýsingar færðu á söluskrifstofum Fluqíeiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.