Þjóðviljinn - 18.01.1991, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 18.01.1991, Blaðsíða 27
sjónvarp SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Litli víkingurinn (14) 18.15 Lína langsokkur (9) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Gömlu brýnin (6) 19.20 Dave Thomas bregður á leik Bandarískur skemmtiþáttur. 19.50 Hökki hundur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Utangarösunglingar I þætt- inum er rætt við nokkra utangarð- sunglinga um líf þeirra og hugar- heim en einnig er rætt við fulltrúa útideildar félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar. Umsjón Einar Vilberg. Dagskrárgerð Guðmund- ur Þórarinsson. 21.10 Derrick (9) 22.15 Fjallasveitin Bandarísk sjón- varpsmynd um ævintýri fjallalög- reglumanna. 23.55 Quireboys Breska rokksveit- in Quireboys á tónleikum. 00.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Laugardagur 14.30 Iþróttaþátturin 14.30 Úr einu i annaö. 14.55 Enska knattspyrn- an. Bein útsending frá leik Leeds og Luton. 16.45 Islenski handbolt- inn - bein útsending. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (14) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Kalli krít (7) 18.40 Svarta músin (7) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn 19.25 Háskaslóðir (14) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó 20.40 '91 á stöðinni 21.00 Fyrirmyndarfaðir 21.30 Fólkið í landinu Með einleik- arann í blóðinu Sonja B. Jónsdótt- ir ræðir við Sigrúnu Eövaldsdóttur fiðluleikara. Dagskrárgerö Nýja bíó. 21.55 Prinsinn og betlarinn Bandarísk bíómynd frá 1978, byggð á samnefndri sögu eftir Mark Twain um ungan prins og betlara sem hafa hlutverkaskipti. 23.50 Verndararnir Sænsk saka- málamynd um lögreglumanninn Roland Hassel. Aðalhlutverk Lars: Erik Berenett. 01.25 Útvarpsfréttir (dagskrárlok. tv2001.gk Sunnudagur 14.00 Islandsmeistaramótið í at- skák 16 manna útsláttarkeppni í beinni útsendingu. í atskák er um- hugsunartími 30 mínútur á hvorn keppanda. Stjórn útsendingar Tage Ammendrup. 17.50 Sunnudagshugvekja Flytj- andi er sr. Þorbjörn Hlynur Árna- son biskupsritari. 18.00 Stundin okkar (12) Fjölbreytt efni fyrir yngstu börnin. Umsjón Helga Steffensen. 18.30 Graenlandsferðin (3) Þriðji og sfðasti þátturinn um lítinn dreng á Grænlandi. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Dularfulli skiptineminn (5) Breskur myndaflokkur í léttum dúr. 19.25 Fagri-Blakkur (11) Breskur myndaflokkur um ævintýri svarta folans. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós Á sunnudögum verður kastljósinu sérstaklega beint að málefnum landsbyggðarinnar. 20.50 Ófriður og örlög (15) Banda- rískur myndaflokkur, byggður á sögu Hermans Wouks. Þar er rak- in saga Pugs Henrys og fjölskyldu hans á erfiðum tímum. Aðalhlut- verk Robert Mitchum, Jane Seymour, John Gielgud, Polly Bergen og Barry Bostwick. 21.50 Aldarlok Þáttur um heimsókn rússneskra myndlistarmanna og sýningu þeirra í Listasafni Islands. Dagskrárgerð Þór Elís Pálsson. 22.20 Skuldbinding Breskt sjón- varpsleikrit frá 1989. Þegar leyni- þjónustumaður nokkur kemur heim úr frii eru aðstæöur hans all- ar breyttar. Hann hefur verið leyst- ur frá störfum en fær ekki að vita hvers vegna. Leikstjóri Gareth Davies. Aðalhlutverk Clive Wood, Donald Burton, Peny Brownjohn og Tim Wylton. 23.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 17.50 Töfraglugginn (12) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fjölskyldulíf (32) 19.20 Victoria (5) 19.50 Jókibjörn 20.00 Fréttir og veður 20.35Simpson-fjölskyldan .21.05 Liróf I þættinum verður leitað svars við því hvaða erindi Herm- es, sendiboði guðanna, eigi við borgarstjórn Reykjavikur. Rætt veröur við þýska rithöfundinn Wolfgang Schiffer sem hefur verið ötull við að kynna íslenska sam- tímalist og var sæmdur fálkaorð- unni fyrir skömmu. Lísbet Sveins- dóttir myndlistarmaöur veröur heimsótt og Hamrahlíöarkórinn flytur þjóðlög frá (srael og Finn- landi. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð Þór Elís Pálsson. 21.40 (þróttahornið Fjallað um iþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knatt- spyrnuleikjum víðs vegar i Evr- ópu. 22.00 Boðorðin (6) (Dekalog) Pólsk- ur myndaflokkur frá 1989 eftir Krzystoff Kieslowski, einn fremsta leikstjóra Pólverja. Aðalhlutverk Grazyna Szapolowska og Olaf Lubaszenko. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Þingfréttir 23.30 Dagskrárlok STÖÐ2 Föstudagur 16.45 Nagrannar Ástralskur fram- haldsþáttur. 17.30 Túni og Tella Teiknimynd. 17.35 Skófóikið Teiknimynd. 17.40 Ungir afreksmenn I dag kynnumst við Ólöfu Ingu Halldórs- dóttur sem fer allra sinna ferða i hjólastól og stendur sig mjög vel i skóla. Umsjón og stjórn upptöku: María Maríusdóttir. 17.55 Lafði lokkaprúð 18.05 Trýni og Gosi 18.30 Bylmingur Rokkaður þáttur i þyngri kantinum. 19.19 19.19 Fréttir. 20.15 Kæri Jón Bandarískur gam- anmyndaflokkur um fráskilinn mann. 20.40 MacGyver Nýr, bandarískur spennumyndaflokkur. Mac Gyver fæst við hina ýmsu þrjóta sem komist hafa i kast við lögin. 21.30 Brúðkaupið Frönsk grín- mynd eins og þær gerast bestar um manngrey sem þarf að giftast og eignast son innan átjan mán- aða svo hann verði arfleiddur að talsveröum auði. Ef honum tekst þetta ekki rennur arfurinn til gráð- ugs frænda hans. 23.00 Skuggalegt skrifstofuteiti Spennandi mynd um hægláta skrifstofublók sem tekur sam- starfsmenn sína í gíslingu og heldur þeim yfir helgi. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 Heilabrot Gamanleikarinn Steve Martin fer hér á kostum I hlutverki heilaskurðlæknis sem veröur ástfanginn af krukku sem inniheldur heila. Aðalhlutverk: Steve Martin og Cathleen Tumer. Lokasýning. 02.10 Dagskrárlok. Laugardagur 9.00 Með afa. 10.30 BiblíusögurTeiknimynd. 10.55 Táningarnir f Hæðagerði Teiknimynd. 11.20 Herra Maggú Teiknimynd. 11.25 Teiknimyndir úr smiöju Warner-bræðra. 11.35 Tinna Leikinn framhaldsþátt- ur. 12.00 Þau hæfustu lifa Fræðandi þáttur um dýralíf. 12.25 Adam: Sagan heldur áfram Þessi mynd er sjálfstætt framhald kvikmyndarinnarAdam, sem Stöð 2 sýndi sl. sumar, en þar var sagt frá sannsögulegum atburði um öf- væntingarfulla leit foreldra að syni sínum. Honum var rænt er móðir hans var að versla I stórmarkaði. 14.05 Ópera mánaðarins Jenufa Janacek skrifaði þessa dramat- ísku óperu árið 1904 og var þetta fyrsta verk hans sem naut ein- hverra vinsælda. Hér er það flutt í útvarp RÁS 1 FM 92.4/93.5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.45 Li- stróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfegnir kl. 8.15 og pist- ill Elisabetar Jökulsdóttur kl. 8.45. 8.32 Segðu mér sögu „Tóbías og Tinna" eftir Magneu frá Kleifum (7). 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttaútvarp á há- degi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Áuðlindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 ( dagsins önn - Reykja unglingar meira? (Einnig útvarpað I næturút- varpi kl. 3.00) 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns eftir Thorkild Hansen. 14.30 Miðdeg- istónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Meöal annarra orða. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi Um Vestfiröi I fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Fiðlukonsert í e- moll ópus 64 eftir Felix Mendelsohn. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kvik- sjá. 20.00 ( tónleikasal. 21.30 Söngvaþing. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr siðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir, þáttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veðurfregnir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardagsmorgni. Morgun- tónlist. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni Listasmiðja barnanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál, endurtekin frá föstudegi. 10.40 Fá- gæti. 11.05 Vikulok. 12.00 Útvarps- dagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimslr- ams. 13.30 Sinna. 14.30 Átyllan. 15.00 Sinfóníuhljómsveit (slands I 40 ár.Afmæliskveðja frá Ríkisútvarp- inu. Nfundi og lokaþáttur. 16.00 Fréttir. 16.05 (slenskt mál. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Útvarpsleikrit barn- anna: „Ævintýrahafið" eftir Enyd Bly- ton. Fjórði og lokaþáttur. 17.00 Les- lampinn. 17.50 Stélfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Ábætir. 20.00 Kotra. 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Úr söguskjóð- unni. 23.00 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom I dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næt- urútvarp á báðum rásum til morg- uns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfergnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guð- spjöll. 9.30 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fegnir. 10.25 Heimur múslíma. 11.00 Messa í Fella- og Hólakirkju. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnu- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Kotra. 14.00 „Hans brann glaðast innra eldur". 15.00 Sungið og dansaö í 60 ár. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Hinn eilífi Mozart. Óperan „Don Giovanni". 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. 20.30 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 21.10 Kíkt út um kýraugað. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dag- skrá morgundagsins. 22.25 Á fjölun- um - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæt- urtónar. 01.00 Veðurfregnir. 00.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunauki um Evrópumálefni kl. 8.10. 8.15 Veöurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu „Tóbías og Tinna". 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Lauf- skálasagan „Frú Bowary" 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á há- degi. 12.01 Endurtekinn Morgun- auki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 ( dagsins önn - Æskulýðsmál á Akureyri. 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan „Kon- ungsfórn" eftir Mary Renault. Ingunn Ásdísardóttir byijar lestur eigin þýð- ingar (1). 14.30 Miðdegistónlist eftir Franz Schubert. 15.00 Fréttir. 15.03 „Að hlusta með augunum" Þáttur um finnlandssænska skáldið Bo Carpel- an. 16.00 Fréttir. 16.00 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Pí- anókonsert í c-moll ópus 44 númer 4 eftir Camille Saint- Saens. 18.00 Fréttir. 18.03 Hérog nú. 18.18 Að ut- an. 18.30 Auglýsingar. 18.45 Veður- fregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins., 22.30 Heimur múslíma. 23.10 Á krossgötum. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturút- varp á báðum rásum til morguns. Rás 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífsins. 7.30 Upplýsingar um umferð. 7.55 Litið í blöðin. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarp heldur áfram. 9.03 Níu fjögur. 12.00 Fréttayfirlit og veð- ur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýj- asta nýtt. 21.00 Á djasstónleikum með Lionel Hamton. 22.07 Nætur- sól. 01.00 Næturútvarp á báðum SöA 2 laugardag Id. 22.05 í djörfum dansi Bandaríska bíómyndin ( djörfum dansi er aöaltromp Stöðvartvö annað kvöld. Þessi mynd erfrá árinu 1988 og naut mikilla vin- sælda á sínum tima. Eins og nafnið bend- ir til eru dans og tónlist rauður þráður í myndinni og er óspart spilað á kynhvöt- ina. Patrick Swayze og Jennifer Grey fara með aöalhlutverkin I myndinni. Hann leik- Glyndeboume-leikhúsinu og er það í fyrsta skipti sem upppfærsla verksins fer fram a fjölunum þar. 16.05 Hoover gegn Kennedy Þriðji hluti vandaðrar framhaldsmyndar um rimmu Hoover við Kennedy- bræðurna. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók 18.30 A la Carte Nú ætlar Skúli Hansen aö matreiða hörpuskel í beikoni með kryddhrísgtjónum f forrétt og kjúklingabringu með spínatpasta og sveppasósu í að- alrétt. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Morögáta. 20.45 Fyndnar fjölskyldumyndir. 21.15 Tvídrangar. 22.05 f djörfum dansi Þetta er mynd sem margir hafa beðið eftir, enda er hér um að ræða eina af vinsælustu myndum slðasta ára- tugar. A 23.45 lllur ásetningur Bresk spennumynd sem segir frá fráskil- inni konu sem á sér enga ósk heit- ari en að njóta samvista tólf ára dóttur sinnar. Aðalhlutverk: Dins- dale Landen og Jennifer Seagro- ve. Stranglega bönnuð börnum. 01.30 Morðin í Washington Myndin greinir frá tveimur ólfkum konum, annars vegar Beauty sem er fal- leg fyrirsæta og hins vegar Den- ise, sem er lögreglukona. Þegar Beauty verður vitni að morði er Denise fengin til að gæta hennar þvi morðinginn leggur Beauty í einelti. Bönnuð börnum 03.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 9.00 Morgunperlur Teiknimynda- syrpa. 9.45 Naggarnir Lokaþáttur þessa rásum til morguns. Lauaardagur 8.05 Istoppurinn. 9.03 Þetta Iff. Þetta líf. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helg- arútgáfan. 16.05 Söngur villiandar- innar. 17.00 Með grátt f vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Prefab Sprout. 20.30 Safnskff- an: „Hair" frá 1979 - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.15 Djassþáttur. 9.03 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 15.00 (stopp urinn. 16.05 Þættir úr rokksögu íslands. 17.00 Tengja 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Islenska gullskífan. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Nýjasta nýtt. 22.07 Landið og miöin. 00.10 ( háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til Iffsins. 7.30 Upplýsingar um umferð. 7.55 Litið f blöðin. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Morgunpistill. 9.03 Níu fjögur. 10.30 Textagetraun Rásar 2. 12.00 Frétta- yfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. 14.00-15.00 Saka- málagetraun Rásar 2. 16.03 Dag- skrá. 18.03 Þjóöarsálin.19.00 Kvöld- fréttir. 19.32 Gullskífan. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.07 Landið og miðin. 00.10 ( háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. HELGARINNAR ur töffara sem útfarinn er f djörfum dansi, hún er óreynd og sakleysisleg. En llf hennar gjörbreytist þegar hún kynnist dansaranum og meö þeim takast náin kynni, ekki sfst á dansgólfinu. Leikstjóri myndarinnar er Emile Ardolino. SJónvarplA laugardag Id. 23.50 Hassel berst við „vemdara" Um sföustu helgi fengu Islenskir sjón- varpsáhorfendur aö kynnast sænska lög- reglumanninum Roland Hassel, sem er hugarfóstur sænska sakamálahöfundar- ins Olovs Svedelids. Roland þessi er ötull baráttumaður fyrir lögum og rétti I Svfa- ríki, og f kvöld dregur hann ekki af sér fremur en endranær. Myndin f kvöld heitir Verndaramir. Roland á hér f höggi við harðsvirað glæpagengi, sem fæst við þá iöju að kúga eigendur fasteigna og versl- ana í Stokkhólmi til að greiða sér .vemd- artoir fyrir að rústa ekki eigur jjeirra. Það er enga miskunn að fá hjá þessum piltum og Roland kemst f hann krappan áður en yfir lýkur. Lars-Erik Berenett fer með hlut- verk hetjunnar, en Mikael Ekman leik- stýrði Vemdurunum. brúðumyndaflokks. 10.35 Félagarnir Fjöaig teiknimynd um hressan krakkahóp. 11.00 Mímisbrunnur Fræðsluþátt- ur. 11.30 Fimleikastúlkan Framhals- myndaflokkur. 12.00 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá því i gær. 12.30 Framtíðarsýn Allt það nýj- asta I heimi vlsindanna. 13.25 ftalski boltinn Spennandi viðureign ítalskra félagsliða i beinni útsendingu. 15.15 NBA-karfan. 16.30 Frumbyggjar Falleg mynd um eldri konu sem býr mjög af- skekkt og fæst ekki til að flytja. Það er Jessica Tandy sem fer með hlutverk gömlu konunnar og hlaut hún Emmy- verðlaunin fyrir leik sinn i þessari mynd. 18.00 60 mínútur Skemmtilegur og fræðandi fréttaþáttur. 18.50 Frakkland nútímans. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Bernskubrek Bandariskur framhaldsþáttur um hugleiöingar unglings um lifið og tilveruna. 20.25 Lagakrókar Framhaldsþáttur. 21.15 Inn við beinið Viðtalsþáttur. Umsjón Edda Andrésdóttir. 22.10 Fjölmiðlakonungurinn Fjórði hluti af fimm þar sem sögð er saga ósvífins fjölmiðlamanns. Lokaþáttur verður á dagskrá ann- að kvöld. 23.05 Ertu að tala við mig? Myndin segir frá ungum dökkhærðum leikara sem vill i einu og öllu líkj- ast átrúnaðargoði sínu, Robert De Niro. Aðalhlutverk: Jim Youngs, James Noble og Faith Ford. Bönnuð börnum. 00.45 Dagskrárlok. Mánudagur 16.45 Nagrannar Ástralskur fram- haldsþáttur. 17.30 Depill Teiknimynd. 17.35 Blöffarnir Teiknimynd. 18.00 Hetjur himingeimsins Teikni- mynd um Garp og félaga hans. 18.30 Kjallarinn Tónlistarþáttur. 19.19 19.19 Fréttir. 20.15 Dallas. 21.05 Á dagskrá Dagskrá komandi viku kynnt. 21.20 Hættuspil Breskurframhalds- myndaflokkur um harðsnúinn ná- unga sem fenginn er til að koma 22.10 Fjölmiðlakonungurinn Loka- þáttur framhaldsþáttarins um bl- ræfinn Ijósvakamann. Aðalhlut- verk: John Bach, Rebecca Giling. 23.05 Fjalakötturinn Eyjan Þetta er saga þriggja kvenna sem allar eiga jjað sameiginlegt að þær eru að flýja heimkynni sín. Þær hittast á eyjunni Astypalea og vilja lifa þar rólegu Iffi langt frá skarkala heimsins sem þeim er svo illa við. Aðalhlutverk: Irene Papas, Eva Sita og Anoja Weerasinghe. 00.40 Dagskrárlok ídag ÚTVARP RÓT - FM 106,3 AÐALSTÖDIN - FM 90,9 BYLGJAN - FM 93,9 STJARNAN- FM 102,2 EFFEMM - FM 95,7 ALFA - 102.9 18. janúar föstudagur. 18. dagur ársins. Sólar- upprás I Reykjavík kl. 10.48 - sólar- lag kl. 16.28. Viðburðir Verkalýðsfélagið Fram á Seyðisfirði stofnað 1904. Stéttabaráttan verður vikublað 1977. NÝTT HELGARBLAÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.