Þjóðviljinn - 24.01.1991, Side 6
ERLENDAR FRETTIR
lsraelar
Hefna þeir sín nú?
Eru að líkindum hikandi við það af tillitssemi við Bandaríkjamenn. Vinátta þessara þjóða hefur
aukist við Persaflóastríð
fsraelskur faðir og drengurinn hans eftir eldflaugaárás á Tel Aviv - Ibúð-
arblokk var sprengd í rústir.
Panafríkanska ráðið
Dreptu Saddam,
Margir bjuggust við því í
gærkvöldi að ísraelar
myndu ekki láta dragast lengi
úr þessu að svara eldflauga-
árásum íraka á íbúðarhverfi
sín með gagnárásum. I þriðju
írösku eldflaugaárásinni á Isra-
el, sem gerð var í fyrrakvöld,
fórust þrjár manneskjur og 96
særðust, nokkrar alvarlega.
Að líkindum var hér um að
ræða eina eldflaug aðeins, en hún
hæfði íbúðarblokk í Tel Aviv sem
mun hafa sprungið í rústir að
mestu, og olli miklum skemmd-
um á mörgum húsum þar í
grennd. Samkvæmt einni frétt
voru þeir þrír sem biðu bana
gamlar manneskjur, er létust af
hjartaáfalli. OIli þessi árás íraka
Tútsarí
framsókn
Stríð Hútúa og Tútsa, tveggja
þjóða sem byggja Mið-Afríkurík-
in Rúanda og Búrúndi, heldur
áfram i fyrrnefnda landinu þar
sem það hófst í október. Þessa
dagana eru Tútsar í sókn og hafa
náð á vald sitt svæðum þeim þar-
lendis er Iiggja að landamærum
Uganda.
Hútúar eru í meirihluta í Rú-
anda og stjóma þar, en því una ekki
Tútsar, sem um langan aldur vom
yflrmenn hinna.
Vegna heimsathyglinnar sem
beinst hefur að Persaflóadeilu og
síðan Persaflóastriði hefúr Rúanda-
stríðið að mestu gleymst fjölmiðl-
um, sem og önnur strið allmörg
sem háð era víðsvegar í þriðja
heimi, þau sem ekki voru gleymd
hvort eð var.
Reuter/-dþ.
stóram meira tjóni en hinar fyrri,
sem þeir hafa gert á Israel.
Reynt var í fyrrakvöld að
stöðva írösku flaugina, sem mun
eins og hinar fyrri hafa verið
íraskt afbrigði af sovésku gerð-
inni Scud, með bandariskri gagn-
flaug af Patriot-gerð, en annað-
hvort hitti sú flaug ekki hina eða
náði ekki að sprengja hana. Er
þetta gagnstætt reynslunni af
Patriot- flaugum í Saúdi-Arabíu,
en þær hafa sprengt í lofti flestar
íraskar flaugar er skotið hefur
verið á það land. Ástæðan til þess
að það tókst ekki í Israel kann að
hafa verið styttra skotfæri.
Bandarískir hermenn annast
Patriot-flaugamar í Israel, því að
langan tíma tekur að læra á þær
og Israelum hefur ekki unnist tóm
til þess enn.
Helstu ráðamenn í stjóm og
her ísraels sátu á fundi í gær og
var ekkert gefið upp um hvað þar
hefði verið til umfjöllunar. En
telja má víst að það hafi verið
hugsanlegar gagnaðgerðir.
Moshe Arens, vamarmálaráð-
herra Israels, var nokkuð tvíræður
í svöram við fréttamenn eftir
fundinn og þóttust sumir skilja á
honum að vera kynni að Israelar
drægju eitthvað að endurgjalda
árásimar eða stilltu hefndinni í
hóf, af tillitssemi við Bandaríkja-
menn. Stjómir Bandaríkjanna og
annarra vesturlandaríkja leggja
sem fyrn fast að ísraelum að hefna
sín ekki, af ótta við að það yrði til
þess að snúa enn fleiri aröbum til
fylgis við írak en orðið er.
Persaflóastríð hefur og orðið
til þess að samskipti Bandaríkj-
anna og Israels hafa allmjög hlýn-
að, sökum þess að stríðið hefur
dregið athygli heimsins að miklu
leyti frá intifödu Palestínumanna.
Sú breyting er Israelum til efling-
ar á alþjóðavettvangi og þeir vilja
ekkert það gera er því geti spillt.
Reuter/-dþ.
Um 150 fylgismenn Panafrík-
anska ráðsins (PAC) komu
saman fyrir framan bandarísku
ræðismannsskrifstofuna í Jó-
hannesarborg, Suður-Afríku, í
gær, fordæmdu „heimsvaida-
stríð“ Bandaríkjanna gegn írak
og lýstu yfir eindregnum stuðn-
ingi við forseta þess lands,
Saddam Hussein.
„Dreptu þá Saddam, dreptu
þá,“ stóð á borðum sem mót-
mælafólk þetta hélt uppi. Á einum
borða stóð: „Einn Bush, ein
kúla.“
PAC, sem nýtur talsverðs
stuðnings meðal suðurafrískra
blökkumanna, er mjög fjandsam-
legt hvítum mönnum yfírleitt og
hefur oft verið sakað um kyn-
þáttahatur, af Afríska þjóðarráð-
inu (ANC) m.a. Þekkt vígorð
Hvíta húsið
Handtökur
fyrir bænahald
Um 50 kaþólikkar, þ. á m.
nokkrar nunnur og prestar og einn
erkibiskup, voru handteknir í
fyrradag við Hvíta húsið í Washing-
ton, bústað Bandaríkjaforseta.
Hafði fólkið knéfallið á gangstétt,
kveikt á kertum og hafið bænahald
og sálmasöng til að láta í ljós and-
stöðu við Persaflóastríð.
Fólkið er í pennsylvönskum frið-
arsamtökum sem heita Pax Christi
USA og eru tengd kaþólsku kirkjunni.
Það hafði fengið leyfi yfirvalda til að
ganga til Hvíta hússins til að láta í ljós
andúð á stríðinu, en ekki til að biðjast
fyrir þar. Lögregla aðvaraði fólkið
þrívegis áður en hún handtók það.
Erkibiskupinn sem var í hópnum heit-
ir Eric Sullivan og er yfir kaþólsku
kirkjunni í Virginíu.
írökum vísað
úr landi
Bresk yfirvöld vísuðu í gær úr
landi 20 Irökum og segir í yfirlýsingu
um það að þetta sé gert til að draga úr
hættu á hryðjuverkum, sem Saddam
íraksforseti og stuðningsmenn hans í
arabaheiminum hafa hótað andstæð-
ingum sínum í Persaflóastríði.
Mörg ríki, vestræn og önnur, hafa
síðan Persaflóastríð hófst vísað úr
landi írökum, sendiráðsmönnum og
öðrum, eða aukið eftirlit með þeim og
mönnum frá fleiri arabalöndum. I s.l.
viku vísuðu Bretar þannig úr landi 28
íröskum sendiráðsmönnum og eftir
innrásina í Kúvæt í ágústbyrjun voru
72 Irakar, búandi í Bretlandi, hnepptir
í varðhald. Reuter/dþ.
dreptu
PAC er: „Einn landnemi, ein
kúla.“ Með „landnemum“ er átt
við hvita Suður-Afríkumenn, sem
PAC lítur á sem innflytjendur er
ekki hafi sem slíkir rétt til að búa
í landinu á við bantúmenn.
Þeir síðamefndu voru raunar
upphaflega „landnemar“ einnig,
fyrstu íbúar svæðis þessa sem
kunnugt er um voru khoisanar
(búskmenn og hottintottar). -dþ.
T0NLEI1
-rauð tónleikaiSöð-
Háskólabíói
firnmtudaginn
kl.
horn
-FNISSKR/
Tsjaftfo\
Mc
tmai
"IkíuMt
EINlEÍKARAR: TRermann Baumar
Joseph Ogniber
Þorkell Jódssdn og
uísson
HUÓMSVEITAFTS^jÓRI:
riSakari
SinfóníuhljórWveit íslands ^
Háskólabíói v/Hagatorg. Sími 622255.
Persaflóastríðið
Ferðamannabransinn í vanda
Dregið hefur stórum úr ferðamannastraumi viðsvegar um
heiminn af ótta við hermdarverk Iraka. Bandaríkjamenn að vonum mest
uggandi um sinn hag
Talsmenn feröamannaþjón-
ustu víðsvegar um veröldina
barma sér hástöfum um þessar
mundir. Mikill samdráttur hef-
ur orðið í ferðalögum af ótta við
að írakar og fylgismenn þeirra
geri alvöru úr þeirri hótun sinni
að láta til skarar skríða víðsveg-
ar um heiminn í hefndarskyni
fyrir stríðsrekstur Bandaríkj-
anna og bandamanna þeirra við
Persaflóa. Einkum virðast það
þó vera Bandaríkjamenn sem
kjósa að sitja heima í stað þess
að ana út í óvissuna á þessum
allra síðustu og verstu tímum.
Harðast hafa orðið úti í þess-
um samdrætti löndin fyrir þotni
Miðjarðarhafs, sem og þau lönd
önnur sem liggja skammt frá
Persaflóa.
Fjölmargar ferðaskrifstofur
sem bjóða upp á ferðir til Túnis,
Marokkó, Kýpur og Egyptalands
hafa aflýst öllum ferðum þangað
næstu fjórar vikumar til að byija
með, meðan óvíst er á hvem veg
hemaðarátökin við Persaflóa
koma til með að æxlast. Frönsk
ferðaskrifstofa sem hefur alla
jafha mikið umleikis í Miðjarðar-
hafslöndum, afréð strax þann
sjötta þessa mánaðar að Ioka sum-
arleyfishúsum sínum í ísrael. Þá
hefur einnig dregið stórlega úr
ferðamannastraumi á vegum fyr-
irtækisins til annarra landa við
sunnanvert Miðjarðarhafið. Um
90% fækkun ferðamanna miðað
við sama tíma fyrir ári hefúr orðið
til Egyptalands og einnig er um
að ræða umtalsverða fækkun
ferðamanna til Marokkó og Tún-
is.
Vegna lítillar aðsóknar hefur
svissnesk ferðaskrifstofa, sú
stærsta þar í landi, þurft að grípa
til þess ráðs að aflýsa öllum ferð-
um til Egyptalands, Óman, Sam-
einuðu arabísku fúrstadæmanna
og ísraels.
Það eru ekki aðeins almennir
ferðamenn sem hafa hætt við öll
áform um ferðalög í námunda við
óróasvæðin. Bandarísku
skemmtikraftamir og tónlistar-
mennimir Ray Charles og Quincy
Jones hafa afsagt með öllu að taka
þátt í fyrirhugaðri tónlistarhátíð í
Cannes í Frakklandi og ballett
Mörthu Graham hefúr aflýst fyrir-
huguðum sýningum við Parísar-
óperuna af ótta við hermdarverk
Iraka.
Áhrifa Persaflóastríðsins á
ferðamannaþjónustu gætir einnig
á fjarlægari slóðum. Ferðaskrif-
stofa ein í Singapúr hefúr tilkynnt
um 70% prósenta samdrátt í
fjölda evrópskra og bandarískra
ferðamanna á sínum snærum og
þeir fáu sem halda enn sínu striki
hafa breytt farmiðapöntunum sín-
um og fljúga með flugfélagi Sin-
gapúr í stað bandarískra flugfé-
laga sem þeir áttu bókað far með
áður.
Þá hafa ríflega 1300 manns
afpantað hótelgistingu á Okura-
hótelinu í Tókíó og munar þar
mest um bandaríska kaupsýslu-
menn sem augljóslega taka enga
áhættu, jafnvel þótt Japan sé
Reuter/-rk
===z=~ p íslandl er aðalstyrktaraðlll Slnfónluhljómsveltar
é:=~élh Islands starfsárlð 1990 - 1991
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 24. janúar 1991