Þjóðviljinn - 16.02.1991, Blaðsíða 11
KVIKMYNDIR
Krakkar og kraftakarl!
TJAL.DK>
HÁSKÓLABÍÓ
Nikita ***
Nikita er nýjasta afrek Luc Bess-
ons. Undirheimar Parísar fá nýja
hetju, Nikitu sem er eins konar
kvenkyns 007.
Tlryllt ást
(Wild at heart)***'
Hinn undarlegi David Lynch kem-
ur hér meö undarlega og stór-
góða mynd fyrir alla kvikmynda-
unnendur.
Hinrik V ****
Branagh og Shakespeare eru
stórkostlegir saman á fiimu. þetta
er tvimæialaust besta kvikmynd-
in i boði í dag.
Glæpir og afbrot
(Crimes and misdemeanors)****
Alien fléttar síðan tvær um iækn-
inn o>g heimlldagmyndagerðar-
manninn saman á meistaralegan
hátt
Oraugar (Ghost)**'
Inní þessa óvenjuiegu rómantik
blandast veðmálabrask og pen-
ingaþvottur, Leikurinn er ágætur,
soguþráðurinn skemmtilegur og
tæknibrellurnar góðar.
Pappírs Pési ***
Alveg ágæt bamamynd. Pappírs
Pési er skemmtileg figúra og
krakkamir alveg einstaklega
krakkalegir. Drifiö ykkur með
bömin!
Cínema Paradiso
(Paradfsarbióið)****
Langt yfir alla stjörnugjöf hafin.
Svona mynd er aðeins gerð einu
sinni og þessvegna má enginn
sem hefur hið minnsta gaman af
kvikmyndum missa af henni.
BÍÓBORGIN
Uns sekt er sönnuð
(Presumed innocent)**'
Plottið er gott en leikurinn er mis-
jafn. Julia og Bedelia hifa hana
upp úr meöalmennskunnl.
Þrír menn og lítii dama
(Three men and a líttie lady)**
Paö er ekkert frumlegt við hand-
ritið, en Kanarnir eru mjög færir
að vinna úr þessari formúlu og
það má vissuiega fiissa að út-
komunni, enda geysi kjút!
REGNBOGINN
Ryð ***
Ryð er í alla staöi mjög vel gerö
og fagmannleg mynd. Lokaatrið-
ið er með þeim betri ( íslenskri
kvikmyndasögu. Missið ekki af
henni.
Skúrkar (Les Ripoux)**'
Hress og skemmtileg mynd um
tvær franskar löggur, þaö er góð
tHbreyting aö sjá aðra en Amerík-
ana halda uppi lögum og reglu þó
að það sé nú kannski ekki alltaf
aðalmáiið hjá þessum.
STJÖRNUBÍÓ
Á mörkum lífs og dauöa
(Flatliners)**
Myndin er eins og langt tónlistar-
myndband þar sem hljómsveitina
vantar. En óneitanlega spenn-
andi skemmtun.
LAUGARÁSBÍÓ
Skuggi (Darkman)**
Mynd sem minnir meira á teikni-
myndasögu í hasarblaði en nokk-
uð annað. En hún er stór-
skemmtileg sem slík.
Skólabylgjan
(Pump up the volume)**'
Þetta er unglinga mynd í betri
kantinum. Christian Slater viö
hijóneman er einn timans virði.
Henry & June ***
Handritið er ekki eins gott og
maður hafði leyft sér að vona en
myndatakan er æði og leikurinn
góður.
Sif
Laugarásbíó
Leikskólalöggan
(Kindergarten Cop)
Leikstjóri: Ivan Reitman
Framleiðandi: Ivan Reitman
Handrit: Murray Salem
Aðalleikarar: Arnold
Schwarzenegger, Penelope
Ann Miller, Pameia Reed,
Linda Hunt, Richard Týson,
Carroll Baker
Schwarzenegger sýndi það í
kvikmyndinni Twins sem Ivan
Reitman leikstýrði árið 1988 að
hann gat annað og meira en að
drepa fólk á þijúþúsundogþrjá
mismunandi vegu. Nú hafa þeir
sameinast á ný til að gera fjöl-
skyldumyndina Leikskólalöggan.
Schwarzenegger er ekkert sér-
staklega góður leikari en hann er
Kaupmannahöfn og Reykja-
vík eru ólíkar borgir, og eitt af því
sem er alls ekki líkt með þeim eru
kvikmyndahúsin. I kvikmynda-
húsum í Kaupmannahöfn eru til
dæmis ekki hlé og ef maður mæt-
ir snemma getur maður sest niður
og fengið sér bjór eða kaffi og
kökusneið þangað til hleypt er
inn. Kvikmyndahúsin eru nefni-
lega nokkurskonar kafiíhús og
samkomustaðir enda opin allan
daginn og fram á nótt því að
fyrstu sýningar eru um hádegi og
síðustu um miðnætti. En það eru
ekki aðeins innréttingar og opn-
unartími sem eru öðruvísi, Danir
sýna nefnilega alltaf slatta af evr-
ópskum myndum í bland við allar
amerísku „stórmyndirnar".
Þar var til dæmis í vikunni
sem leið verið að sýna frönsku
stórmyndina Cyrano de Bergerac
sem Jean-Paul Rappeneau leik-
stýrir og nú er búið að útnefna til
tvennra Oskarsverðlauna, bæði
sem bestu erlendu kvikmyndina
og einnig er Gerard Depardieu út-
nefndur sem besti karlleikari í að-
alhlutverki. (Islenskir kvik-
myndahúsagestir muna kannski
nógu sniðugur til að velja sér
hlutverk sem hann ræður léttilega
við (og gera nett grin að sjálfúm
sér) og ieikstjóra sem þekkir tak-
mörk hans.
Schwarzenegger leikur leyni-
lögreglumanninn Kimble sem er
að reyna að koma eiturlyfjasalan-
um Cullen (Richard Tyson) á bak
við lás og slá. Til þess að takast
það verður hann að finna konu
Cullens, sem stakk af með son
þeirra hjóna, og fá hana til að
vitna gegn honum í rétti. Það
fréttist síðast af eiginkonunni í
penum smábæ og þangað fer
Kimble ásamt félaga sínum (Pa-
melu Reed) með Cullen á hælun-
um, en lendir þá alveg óvænt í að
kenna smákrökkum.
Schwarzenegger reynist nátt-
úrlega all óvenjulegur kennari.
eftir amerísku nútímaútgáfunni af
Cyrano, Roxanne, sem Steve
Martin lék í.)
Gerard Depardieu leikur Cyr-
ano, hermann, skáld og heim-
speking sem var uppi á fyrri hluta
17. aldar í Frakklandi. Hann var
geysilega flinkur að skylmast og
gat meira að segja kveðið vísur á
meðan hann burstaði andstæðing-
inn. Hann var líka afskaplega
rómantískur og hljómar náttúr-
lega eins og hin fullkomna hetja,
en hann var með svo ægilega stórt
nef að hann var fullviss um að
engin kona gæti nokkum tíma
elskað hann. Cyrano er ástfanginn
af frænku sinni Roxanne (Anne
Brochet) sem er fallegasta kona í
Frakklandi, enda á hún fjölmarga
biðla. En hún elskar aðeins einn,
hinn glæsilega (en heimska)
Christian (Vincent Perez), sem er
undirmaður í herdeild Cyranos.
Cyrano hjálpar Christian að biðla
til Roxanne með þvi að skrifa fyr-
ir hann bréf til hennar sem eru svo
skáldlega orðuð og ástríðufull að
hún fellur í yfirlið af því einu að
lesa þau. Að lokum er allt komið í
klemmu: Hvort elskar Roxanne
Hann reynir fyrst að vera uppeld-
isfræðilegur en þegar það gengur
ekki tekur hann á þessu eins og
hveiju öðru lögregluverkefni.
Hann agar bömin og segir þeim
að hætta öllu væli og er brátt
kominn með skipulagðan krakka-
her sem hlýðir honum í einu og
öllu. Schwarzenegger verður síð-
an óhemjuvinsæll jafnt hjá krökk-
unum, skólastjóranum, hinum
kennumnum og öllum einstæðu
mæðmnum sem eiga böm í skól-
anum. Og þar á ofan gengur hon-
um bæði vel í ástamálum og á
glæpaveiðum. En hver ætli sé eig-
inkona Cullens...?
Söguþráðurinn er í rauninni
klassískur spennuþráður: vondur
maður, kona í vandræðum og
hetja sem reddar málunum. Það
em krakkamir sem krydda mynd-
manninn eða bréfin? Og ef hún
elskar bréfin, getur Cyrano þá
elskað hana líka, manneskju af
holdi og blóði, eða er hann bara
ástfanginn af ástinni?
Cyrano er ótrúlega yndisleg
mynd. Það er langt síðan maður
hefur setið svona gagntekinn og
verið jafn sár þegar tjaldið varð
autt og ljósin kviknuðu. Það verð-
ur væntanlega kvikmyndahátíð í
ár og hún hlýtur að koma á hana
cf ekkert af kvikmyndahúsum
borgarinnar verður búið að kaupa
hana.
Muna ekki allir eftir öllum
myndunum um föður og son sem
vom sýndar á að giska í fyrra? Ein
hét Dad og var með Ted Danson
og Jack Lemmon í aðalhlutverki,
svo léku líka Billy Christal og
Tom Hanks syni sem vom að
kynnast feðmm sínum upp á nýtt
vegna skilnaðar foreldra, veik-
inda eða eitthvað. ítalir hafa líka
pælt í feðgum og Ettore Scola
hefúr gert um efhið myndina Che
ora é ? (Hvað er klukkan?) Hún
gerist öll á einum degi og fjallar
um ríkan lögfræðing, sem Marc-
ello Mastroianni leikur af snilld,
ina og samspilið milli þeirra og
Schwarzeneggers er oft skemmti-
legt, maður fær meira að segja að
sjá Schwarzenegger lesa ljóð (eft-
ir A.A. Milne sem skrifaði Bang-
símon), það er ekki hversdagsleg-
ur viðburður.
Hér er lítið gert til að eyði-
leggja ímynd Schwarzeneggers
sem ósigrandi kraftajötuns, en
hann fær að gera svolítið grín að
ímyndinni með hjálp krakka-
stóðsins.
lvan Reitman er efiaust ein
aðalástæðan fyrir því að
Schwarzenegger er ekki fastur í
drápsvélamyndunum (eins og
sumir aðrir) og hann Ieikstýrir
Leikskólalöggunni fimlega svo
að það blandast saman í réttum
hlutföllum spenna, húmor og
væmni. Sif
sem fer og heimsækir son sinn. Sá
er að Ijúka herþjónustu í ein-
hveiju nápleisi úti á Iandi.
Pabbinn er búinn að ákveða líf
sonarins út í ystu æsar, skrá hann í
skóla, kaupa handa honum íbúð
og stóran bíl o.s.frv. En syninum
líst ekki á fyrirffam ákveðna
framtíð sína (hann er ekki einu
sinni með bílpróf!). Hann vill
frekar fara hægt í sakimar, búa til
kafii á gamalli krá handa huguð-
um sjóurum og halda áffam
ábyrgðarlausu sambandi sínu við
heillandi stelpu sem Anne Paril-
laud leikur, sú sem leikur súperk-
rimmann Nikitu. Massimo Troisi
leikur soninn og sum atriðin með
þeim feðgum eru svo ekta að
maður hefur það á tilfinningunni
að þeir séu ekki að leika eftir
neinum texta heldur bara að
spjalla saman um hitt og þetta.
Þeir sem eiga utanlandsferð í
vændum ættu endilega að gá
hvort Che ora é er sýnd einhver-
staðar á svæðinu og drífa sig á
hana því að hún er vel skrifuð,
skemmtileg og afskaplega vel
leikin - og kemur sjálfsagt aldrei
hingað. Sif
Laugardagur 16. febrúar 1991 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
Ein frönsk og önnur ítölsk!