Þjóðviljinn - 16.02.1991, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 16.02.1991, Blaðsíða 14
VIÐ BENDUM A DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS Astarsam- band manns og kúlu Sjónvarpið kl. 21.55 Pétur Guðmundsson kúlu- varpari er í aðalhlutverkinu í þætt- inum Fólkið í landinu. Pétur hefúr um árabil stundað æfingar í grein sinni í stopulum frístundum frá starfí sínu sem lögreglumaður og fjölskyldufaðir. Þrátt fyrir erfíðar aðstæður hefur hann náð eftirtekt- arverðum árangri í kúluvarpi á heimsmælikvarða. Þess er skemmst að minnast að hann sló tvö Islandsmet Hreins Halldórs- sonar í nóvember síðast liðnum, innan húss og utan. Þessi afrek Péturs tryggðu honum annað sæt- ið í kjörinu um íþróttamann ársins 1990. Illugi Jökulsson ræðir við Pétur í þættinum í kvöld. Góða nótt, herra Tom Rás 1 kJ. 16.20 Fjórði þáttur framhaldsleik- ritsins Góða nótt, herra Tom er á dagskránni j útvarpsleikhúsi bam- anna í dag. I þriðja þætti uppgötv- aði herra Tom að Willie ætti ekki önnur föt en þau sem hann stóð í. Hann fór því með hann í búðir og keypti hlýjan fatnað handa honum áður en skólinn byijaði. I þorpinu voru allir að birgja sig upp af mat og öðrum nauðsynjum því menn bjuggust við að stríðið skylli á þá og þegar. Flóttinn Stöð 2 kl. 23.40 Ein af kvikmyndunum í dag- skrá Stöðvar tvö í kvöld er banda- ríska myndin Flóttinn (Breakout) frá 1975. Það er hörkutólið Charl- es Bronson sem fer með aðalhlut- verkið í myndinni, en að þessu sinni er hann í hlutverki þyrlu- flugmanns sem fær það verkefni að frelsa tugthúslim. Auk Brons- ons fara Randy Quaid, Jill Ire- land, Roberl Duvall og John Hu- ston með hlutverk í myndinni, sem er stranglega bönnuð böm- um. Banvæn gróðafíkn Sjónvarpið kl. 23.30 Bandaríska bíómyndin Ban- væn gróðafíkn er síðust á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Myndin er byggð á sögu Dick Francis. Þama segir frá fjárhættuspilara sem kemur sér upp kerfí til þess að bæta vinningslíkur sínar. Að hon- um látnum er kerfið fært inn á tölvu, en þegar gögnin hverfa blandast söghetjan, David Cleve- land, í rannsókn málsins og menn fara að láta vopnin tala. Dagskrá fjölmiðlanna fyrir sunnudag og mánudag er að finna (Helgarblaöi Þjóðviljans, föstudagsblaðinu. SJÓNVARPIÐ 14.30 fþróttaþátturinn 14.30 úr einu I annað 14.55 Enska knatt- spyrnan - Bein útsending frá Chelsea og Wimbledon í bikar- keppninni. 17.00 Stórmót í borðtennis Bein útsending frá úrslitum mótsins þar sem heimskunnir borðtennismenn keppa. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (18) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Leik- raddir Magnús Ólafsson. 18.25 Kalli krit (11) (Charlie Chalk) Myndaflokkur um trúðinn Kalla. Þýðandi Ásthildur Sveins- dóttir. Leikraddir Sigrún Waage. 18.40 Svarta músin (11) Fransk- ur myndaflokkur fyrir börn. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Poppkorn Umsjón Björn Jr. Friðbjömsson. 19.25 Háskaslóöir (18) Kanad- (skur myndaflokkur fyrir alla fjöl- skylduna. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 '91 á Stöðinni Æsifrétta- menn Spaugstofunnar leita enn dauðaleit að marktækum tíðind- um, reknir áfram af einskærri sannleiksást. Dagskrárgerð Tage Ammendrup. 21.00 Fyrirmyndarfaðir (19). (The Cosby Show) Bandarískur gamanmyndaflokkur um fyrir- myndarföðurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.25 Fólkið i landinu „Maður verður að taka ástfóstri viö kúl- una“ lllugi Jökulsson ræðir við Pétur Guömundsson kúluvarp- ara. 21.50 Að stríði loknu (Aprés la guerre) Frönsk-þýsk bíómynd frá 1989. ( myndinni segir frá tveimur drengjum sem hitta sjúkan, þýskan hermann og lenda ( margvíslegum ævintýr- um með honum. Leikstjóri Jean- Loup Hubert. Aöalhlutverk Rich- ard Bohringer, Antoine Hubert, Julien Hubert og Martin La- motte. Þýðandi Ólöf Pétursdótt- ir. 23.30 Banvæn gróðafíkn (Twice Shy) Bandarísk sakamálamynd frá 1989, byggð á sögu eftir Dick Francis. Spæjarinn David Cleveland á ( höggi við dusil- menni sem fremja glæpi til að komast yfir tölvuforrit. Aðalhlut- verk lan McShane. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok STÖD 2 09.00 Með afa Afi og Pási eru í góðu skapi í dag og munu þeir sýna ykkur skemmtilegar teikni- myndir. 10.30 Biblíusögur. 10.55 Táningarnir í Hæðargerði. Teiknimynd um tápmikla tán- inga. 11.20 Krakkasport (þróttaþáttur fyrir börn og unglinga. 11.35 Henderson-krakkarnir Ástralskur framhaldsmynda- flokkur. 12.00 Þau hæfustu lifa DýraKfs- þáttur. 12.25 Ökuskólinn Bráðsmellin mynd um ökukennara sem hef- ur það að atvinnu að kenna menntskælingum að aka. Tvídrangar eru á dagskrá Stöðvar tvö I kvöld eins og undanfarin laugardagskvöld, nánar til tekið klukkan 21.20. 14.00 Annie Hall Gamanmynd þar sem Woody Allen leikur ólánsaman gamanleikara sem á I vandræðum með sjálfan sig og samband sitt við hitt kyniö. Að- alhlutverk Woody Allen. Loka- sýning. 15.30 Tónlistarþáttur. 16.00 Inn við beiniö Viðtalsþáttur í umsjón Eddu Andrésdóttur. Endurtekinn þáttur þar sem Edda ræddi við Stefán Jón Haf- stein útvarpsmann. 17.00 Falcon Crest Bandariskur framhaldsþáttur. 18.00 Popp og kók. 18.30 Björtu hliðarnar Valgerður Matthíasdóttir ræðir við þau Guðrúnu Ásmundsdóttur og Árna Pétur Guðjónsson um leik- list og trúmál. Þessi þáttur var áður á dagskrá 2. sept. 1990. 19.19 19.19 Fréttir, veður og Iþróttir. 20.00 Séra Dowling Framhalds- þáttur. 20.50 Fyndnar fjölskyldumynd- ir. 21.20 Tvídrangar. 22.10 Þegar Harry hitti Sally Frá- bær gamanmynd sem segir frá karii og konu sem hittast á ný eftir að hafa verið saman ( menntaskóla. 23.40 Flóttinn Það er enginn ann- ar en heljarmennið Charles Bronson sem fer með aöalhlut- verk myndarinnar, en að þessu sinni er hann í hlutverki þyrlu- flugmanns sem fær það verk- efni að frelsa tugthúslim. Stranglega bönnuð börnum. 01.20 Morðingi gengur aftur Röð morða eru framin I London og þykja þau Kkjast mjög þeim aðferðum er Jack the Ripper var frægastur fyrir. Er hann kannski enn á lífi? Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 02.55 Dagskráríok. Rás 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardagsmorgni Morg- untónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregn- ir sagðar kl. 8.15. Að þeim lokn- um verður haldið áfram að ky- unna morgunlögin. Umsjón Sig- rún Sigurðardóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja bam- anna. Umsjón Guðný Ragnars- dóttir. 10.00 Fréttir. Veöurfregnir. 10.25 Þingmál 10.40 Fágæti ‘Sónata í D-dúr eft- ir Mateo Alboniz. Lucero Tena leikur á kastanfettur með Frönsku þjóðarhljómsveitinni; Lorin Maazel stjórnar. *Rúm- ensk rapsódía númer 1 eftir Ge- orge Enescu. Larry Adler leikur á munnhörpu með Frönsku þjóðarhljómsveitinni; Lorin Maazel stjórnar. ‘Sinfónluþáttur eftir Philippe Gaubert. Christian Lindberg leikur á básúnu og Ronald Pöntinen á pianó. 11.00 Vikulok Umsjón Einar Kari Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna Menningarmál í viku- lok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldrað við á kaffi- húsi, að þessu sinni í Granada á Spáni. 15.00 Tónmenntir Tónskáld hljómalitanna, György Ligeti. Umsjón: Ámi Blandon. 16.00 Fréttir. 16.05 (slenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna, framhaldsleikritið „Góða nótt herra Tom" eftir Michelle Mag- orian. þriðji þáttur af sex. Út- varpsleikgerð: Ittla Frodi. Þýð- andi: Sverrir Hólmarsson. Leik- stjóri: Hlín Agnarsdóttir. Leik- endur: Anna Kistln Amgríms- dóttir, Rúrik Haraldsson, Hilmar Jónsson, Helga Braga Jóns- dóttir, Edda Björgvinsdóttir, Sig- urveig Jónsdóttir, Sigurður Skúlason, Margrét Ákadóttir, Stefán Sturia Sigurjónsson, Steinn Ármann Magnússon, Rósa Guðný Þórsdóttir, Kolbrún Erna Pétursdóttir, Erling Jó- hannesson og Jakob Þór Ein- arsson. 17.00 Leslampinn Umsjón: Frið- rik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir Meðal flytjenda eru Dissy Gillespie og Emil Stem, og einnig verður fluttur djass eftir Gunnar Reyni Sveinsson. 18.45 Veröurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 20.10 Meðal annarra orða Undan og ofan og allt um kring um ým- is ofur venjuleg fýrirbæri. Um- sjón Jórunn Sigurðardóttir. 21.00 Saumastofugleöi Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragn- ar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Veð- urfregnir. Dagskrá morgundags- ins. 22.20 Lestur Passíusálma Ingi- björg Haraldsdóttir les 18. sálm. 22.30 Úr söguskjóðunni Um- sjón: Amdis Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta Svan- hildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Leif Þórarinsson tónskáld. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveíflur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. Rás 2 FM 90,1 8.05 ístoppurinn Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 9.03 Þetta Iff. Þetta líf Vangavelt- ur Þorsteins J. Vilhjálmssonar i vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan Helgarút- varp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þor- geir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dæguriög frá fyrri tíð. 17.00 Með grátt í vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum. 20.30 Safnskífan: „Woodstock" frá 1969 - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Nóttin er ung Umsjón: GI6- dis Gunnarsdóttir. 02.00 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 ALFA FM 102,9 Himinninn ér innfluttur, er það ekki? r —i / - — — ■ Himinninn? Hvernig ætti hann aö vera ínnfluttur? Er hann framleiddur hér’) á landi? ’ •---——------' Nei, en... Þá er hann inn _) /7 'fluttur! J7“ JL-------------si 5» Nei, því hann& er ekki framleiddur í. Þá er himinninn merki legri en ég hélt og þlnar skoðanir ómerkilegri K en þú hélst. Þess vegna varð ég aö frysta þau I gærkvöldi. Ég varð að læðast að þeim meðan þau sváfu. Það var min eina von. Skiljiði mig núna? 14.SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 16. febrúar 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.