Þjóðviljinn - 16.02.1991, Blaðsíða 13
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
Svavar
Bjartmar
Úr Rocky Horror
Alþýðubandalagið I Reykjavík
Þorrablót - Árshátíð
Þorrablót-Árshátlð Alþýðubandalagsins 1 Reykjavík verður
haldin [ Risinu, Hverfisgötu 105, laugardaginn 23. febrúar.
Húsið opnað kl. 19, borðhald hefst kl. 19.30.
Veislustjóri: Auður Sveinsdóttir.
Hátfðarræða: Guðrún Helgadóttir.
Svavar Gestsson segir frá skoplegum hliðum ( (jögurra
flokka rlkisstjórn.
Söngvar úr Rocky Horror Picture Show fluttir af nemendum
MH.
Gunnar Guttormsson tekur lagið við undirleik Sigrúnar Jó-
hannesdóttur.
Bjartmar Guðlaugsson leikur og syngur.
Fjöldasöngur.
Hljómsveitin Léttir sprettir leikur fyrir dansi.
Miöaverð kr. 2.800. Pantanir hjá Guðmundi Helga ( síma
622084 allan daginn, Dagnýju I sfma 652633 e. kl. 19 og f
flokksmiöstöðinni á skrifstofutfma f sfma 17500.
Við geymum ávfsanir fram að mánaðamótum og tökum
greiðslukortin VISA og Euro, svo nú geta allir komið.
Stjórnin
Alþýðubandalagið I Reykjavík
Málefnavinna
Launajöfnuður -
jöfnun lífskjara
Næsti fundur vinnuhópsins verður mánu-
daginn 18. febrúar f flokksmiðstöðinni
Laugavegi 3, 4. hæð kl. 20.30.
Guðrún Kr. Óladóttir og Guðmundur Þ.
Jónsson stýra umræðum.
Allir Alþýðubandalagsmenn velkomnir.
Stjóm ABR
Guðmundur
Alþýðubandalagið I Reykjavík
Málefnavinna -
umhverfismál
Næsti fundur verður haldinn þriðjudaginn
19. febrúar kl. 20.30 að Laugavegi 3,
Qórðu hæð.
Auður Sveinsdóttir stýrir umræðum.
Stjórn ABR
Auöur
Jóhann Bergþóra Ríkarð
AB Borgamesi og nærsveitum
Félagsfundur
Almennur félagsfundur verður haldinn ( Röðli fimmtudaginn
21. febrúar kl. 20.30.
Dagskrá: Undirbúningur kosninga.
Á fundinn koma Jóhann Ársælsson, Bergþóra Gfsladóttir og
Ríkarö Brynjólfsson.
Stjórnin
Ab Keflavik og Njarðvik
Opið hús
Alþýðubandalagsfélagiö I Keflavík og Njarðvfk hefur eignast
félagsheimili að Hafnargötu 26 í Keflavík (efri hæð).
Laugardaginn 16. febrúar, frá kl. 14, verður opið hús að
Hafnargötu 26, til þess að fagna þessum merka áfanga fé-
lagsins.
Félagsmenn fjölmennið og velunnarareru sérstaklega boðn-
ir velkomnir. Kaffiveitingar boðnar gestum.
Frambjóðendur G-listans á Reykjanesi mæta.
Stjórnin
Alþýðubandalagið
á Akureyri
Opið hús
Opið hús verður hjá
Alþýðubandalaginu á
Akureyri í Lárusar-
húsi, Eiðsvallagötu
18, laugardaginn 16.
febrúar frá kl. 16-18. Steingrfmur J. Stefanfa
Efstu menn á fram-
boðslista AB í Norðurlandskjördæmi eystra fyrir komandi al-
þingiskosningar, Steingrfmur J. Sigfússon og Stefanía
Traustadóttir, verða á staðnum. - Heitt á könnunni.
Stjórnin
Alþýðubandalagið Kóþavogi
Morgunkaffi
Morgunkaffi Alþýðubandalagsins f Kópavogi laugardaginn
16. febrúarfrá kl. 10-12.
Elsa Þorkelsdóttir bæjarfulltrúi og fulltrúi ( félagsmálaráði
verður til viðtals. - Allir velkomnir.
Bæjarmálaráð ABK
Alþýðubandalagið á Akranesi
Fjárhagsáætlun 1991
Bæjarmálaráðsfundur verður haldinn mánudaginn 18. febrú-
ar kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Fjárhagsáætlun Akranesbæjar og stofnana 1991, sfðari
umræða. Afstaða Alþýðubandalagsins.
2. Önnur mál. - Allir velkomnir.
Stjórnin
, Ólafur Ragnar Auður
Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins
Bjöm
Guðbrandur
Landsþing
Landsþing Æskulýðsfylkingar Alþýöubandalagsins verður
haldið laugardaginn 16. febrúar að Laugavegi 3, 5. hæð og
hefst kl. 13.
Dagskrá:
1. Setning: Ólafur Ragnar Grfmsson formaður Alþýðubanda-
lagsins og fjármálaráðherra.
2. Þýðing umhverfismála f framtíðarverkefnum jafnaðar-
manna. Framsögur: Auður Sveinsdóttir, landslagsarkitekt og
formaður Landverndar, og Björn Guðbrandur Jónsson Iff-
fræðingur, verkefnisstjóri norræna umhverfisársins.
3. Hefðbundin landsþingsstörf sem hefjast kl. 15.
4. Önnur mál.
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Félagsvist
Spilað verður f Þinghóli, Hamraborg 11, mánudaginn 18.
febrúar kl. 20.30. Verðlaun og kaffiveitingar.
AB Suðurlandi
Kosningaskrifstofan
Kosningaskrifstofan opin föstudaga kl. 17 til 19 f Alþýðu-
bandalagshúsinu, Kirkjuvegi, Selfossi.
Allt stuðningsfólk velkomið til skrafs og ráðagerða. Heitt á
könnunni.
Kosningastjórnin
Alþýðubandalagið Reykjanesi
Aðalkosningaskrifstofan
Aðalkosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins f Reykjaneskjör-
dæmi er í Þinghóli, Hamraborg 11, Kópavogi. Fyrst um sinn
er opið daglega frá kl. 14 til 19.
Kosningasímar: 642087 og 642097.
Sjálfboöaliðar látið skrá ykkur sem fyrst.
Alltaf heitt á könnunni!
Kosningastjórnin
A
Utboð
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Síðumula 39-108 Reykjavík - Sími 678 500
Fræðsla - upplýsingar
Starfsmann vantar nú þegar til afleysinga á
fræðslu- og upplýsingasvið öldrunarþjónustudeild-
ar. Starfið er fólgið í almennri fræðslu og upplýs-
ingastarfsemi í þágu deildarinnar, útgáfu frétta-
blaðs o.fl.
Fyrir hugmyndaríkan starfsmann býður þetta starf
upp á marga skapandi og skemmtilega möguleika.
Starfið gerir kröfu til frumkvæðis og sjálfstæðra
vinnubragða. Menntun á sviði félagsvísinda, t.d. fé-
lagsráðgjöf, félags- og fjölmiðlafræði eða kennslu
er áskilin.
Upplýsingar veitir yfirmaður öldrunarþjónustudeild-
ar, Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir í síma 678500.
Umsóknarfrestur er til 28. febrúar n.k.
Verkstjóri í öldrunarþjónustu
Verkstjóra í heimaþjónustu vantar í félags- og þjón-
ustumiðstöð fyrir aldraða að Vesturgötu 7.
Starfssvið verkstjóra er fólgið í daglegum rekstri
heimaþjónustu aldraðra, verkstjórn, og ráðgjöf við
starfsmenn.
Æskilegt er að umsækjendur geti unnið sjálfstætt
og hafi einhverja reynslu á sviði félagslegrar þjón-
ustu og þægilegt viðmót í mannlegum samskiptum.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
627077.
Umsóknarfrestur er til 28. febrúar n.k.
Starfsmenn
í öldrunarþjónustu
Sjúkraliða vantar til aðstoðar við böðun aldraðra.
Um er að ræða 50% starf við félags- og þjónustu-
miðstöðina að Vesturgötu 7. Góð vinnuaðstaða og
fullkomið sjúkrabað.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 627077.
Umsóknarfrestur er til 28. febrúar n.k.
Aðstoðarmann við böðun aldraðra vantar að fé-
lagsstarfi aldraðra í Furugerði 1.
Góð vinnuaðstaða og fullkomið sjúkrabað.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 36040.
Umsóknarfrestur er til 28. febrúar n.k.
Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar
Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á umsóknareyðu-
blöðum sem þar fást.
Utboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Rafmagnsveitu
Reykjavikur, óskar eftir tilboðum í jarövinnu o.fl. vegna
lagningar 132 kV jarðstrengja milli Aðveitustöðvar 2 við
Meistaravelli f Reykjavík og Aðveitustöðvar 7 á Hnoðra-
holti í Kópavogi.
Verkið skiptist í 2 áfanga og er óskað eftir tilboðum (
hvorn áfanga fyrir sig:
Áfangi 1 í Reykjavik, 3900 m skurðlengd og áætlaður
verktími 8. apríl til 10. ágúst.
Áfangi 2 f Kópavogi, 6450 m skurðlengd og áætlaður
verktími 8. apríl til 20. september.
Helstu verkþættir eru: skurðgröftur, fleygun og spreng-
ingar, lagning jarðvírs, lagning strengpípna í göturog inn-
keyrslur, söndun undir og yfir strengi og pípur, útdráttur
strengja (að hluta), lagning steinhellna og hlífa, fylling
skurðar, brottflutningur umframefnis og frágangur lands.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi
3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 12. mars
kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800
Bæjarsjóður Kópavogs óskar eftir tilboðum í bygg-
ingu 4. áfanga Hjallaskóla í Kópavogi. Verkið felst í
að byggja um 900 m2 skólahús á einni hæð úr for-
steyptum einingum og skila því fullbúnu til notkunar
25. ágúst 1991. Sökklar hafa verið steyptir fyrir
þennan áfanga.
Útboðsgögn eru afhent á tæknideild Kópavogs,
Fannborg 2, 3. hæð gegn kr. 20.000 skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á sama stað miðvikudaginn 27.
febr. 1991, kl. 11.00 f.h. og verða þá opnuð í viður-
vist þeirra bjóðenda sem þar mæta.
Bæjarverkfræðingur Kópavogs
Utboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeild-
ar Borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í 134 fer-
metra viðbyggingu við skemmu í Árbæjarsafni.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi
3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu.
Tilboðin veröa opnuð á sama stað fimmtudaginn 7. mars
kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800