Þjóðviljinn - 15.03.1991, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.03.1991, Blaðsíða 3
UM HELGIN MYNDLIST Art-Hún Stangarhyl 7: „Miniature“, 25x25 cm verk fimm kvenna, opn lau kl 14, opið dagl 12-18 og 14-18 um helgar til 24. mars. Ásmundarsalur, Freyju- götu 14, „Forleikur í dýrum og vírum", Þórdís Alda Sigurðar- dóttir opn su kl 14, opið 14-18 til 24. mars. 22, Laugavegi 22: Wu Zhanshuan, til 22. mars. FÍH-salurinn Rauðagerði 27: Myndlistarsýning sérskóla- nema, 14-19 um helgina, dag- lega 16-19 til 22.mars. FÍM-salurinn, Garðastræti 6, Guðrún Matthlasdóttir 14- 18 til 18. mars. Gallerí B12, Baldursgötu 12 (Nönnugötumegin) Kristján Kristjánsson, 12-16, um helgar 14- 18. Gallerí Borg: „Borgar- landslag", Ásgeir Smári, opið 10-18 og um helgar 14-18. Til 26. mars. Gallerí einn einn, Skóla- vörðustíg 4A, John Hopkins, lau 16-18, dagl 14-18. Gallerí samskipti, Síðu- múla 4, arkitektúrsýning Guð- jóns Bjamasonar. Gallerí Sævars Karls, Bankastræti 9: Þórunn S. Þor- grímsdóttir, opn fö kl 16, opið 9-18 og lau 10-14. Hafnarborg, Kjartan Guð- jónsson, Yfirlit 1943-1990. Sverrissalur: Verk safnsins. Listagallerí: Hafnfirskir lista- menn. Dagl nema þri 14-19. ) RAFLAGNIR - TÖLVULAGNIR - MÓTORVINDINGAR VERZLUN - ÞJÓNUSTA 1 HF SlMI 91-82415-82117 • TELEFAX 1-680215 SKEIFAN 3E-F, BOX 8433, 128 REYKJAVlK Kjarvalsstaðir, lau 16-18 opn „Islenska Ijósmyndasýn- ingin 1991“. Kjarvalsmyndir borgarinnar í austursal. Dagl 11-18. Listasafn Einars Jóns- sonar, lau og su 13.30-16, garðurinn alla daga 11-17. Listasafn íslands: „Fiðrildi og furðudýr", myndir og skúlp- túrar nemenda Bústaðaskóla. Opn lau kl 14, opið 14-18 nema mánudaga. íþróttaskemman Akur- eyri, su: 8. landsmót íslenskra bamakóra. Kirkjuhvoll su kl 20:30: EPTA píanótónleikar, Guðríð- ur St. Sigurðardóttir. Lídó við Lækjargötu fö.kvöld: Orator, félag laga- nema með Háskólaball, upp- haf skemmtanastjórnar f. ungt fólk í HÍ og sérskólum, tónlist m. fjölbreytni og léttri sveiflu, djass og blús í kjallara. Langholtskirkja su kl 17, þri og mið kl 20:30, annan lau kl 17: Karlakór Reykjavíkur m. árlega tónleika fyrir styrktarfé- laga. Friðrik S. Kristinsson stjórnar. Tónlistarskóli Húsavíkur, Nýja safnaðarheimilinu þri kl 20:30: Tónleikar m. fiðluleikar- anum Hlíf Siguijónsdóttur og gítarleikaranum Símon H.lvarssyni. Víðistaðakirkja Hafnarfirði má kl 20:30: Karlakór Reykja- víkur m.,tónleika fyrir styrktar- félgga. Friðrik S. Kristinsson stjórnar. ^ITT OG ÞETTA Blómaval, Sigtúni lau kl 13716: Kökubasar nemenda Söngskólans, söngatriði. Norræna húsið lau kl 16: Finnsk bókakynning. Su kl 15: Málþing um finnskar kvik- myndir. Mán kl 20:30 Finnsku kosningamar skýrðar. (Sjá um finnsku menningarvikuna á bls. 15). MÍR, Vatnsstíg 10, mara- þonkvikmyndasýning lau kl 10 að morgni, lýkur á sjöunda tímanum: „Stríð og friður“ eftir sögu Tolstojs í leikstjórn Ser- gei Bondartsjúk, allir fjórir hlut- arnir sýndir. Kaffi- og matarhlé, þjóðlegir rússneskir réttir. Mið- ar seldir fyrirfram. Oddi, stofa 101 fö kl 15:30: Dr. J.D. Sandole prófessor v. George Mason University, fyr- irlestur um þjóðemisdeilur I A- Evrópu og Sovétríkjunum. Föstudagur 1,5. mars 1991 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 3 Listasafn Sigurjóns Ól- afssonar: Andlitsmyndir 1927-1980. Um helgar 14-17 og þrið.kvö 20-22. Listasalurinn Nýhöfn, Hafnarstræti 18: SigurðurÁmi Sigurðsson, kl. 10-18 og 14-18 um helgar. Til 20. mars Menntamáiaráðuneytið, 17-19 virka daga, Kristbergur Pétursson, Magnús S. Guð- mundsson og Tryggvi Þór- hallsson. Til 19. apríl. Mokkakaffi, Skólavörðu- stlg 3A: Magnús Kjartansson með smámyndir, 9:30-23:30, su 14-23:30. Norræna húsið: Erla Þór- arinsdóttir opn lau kl 15, opið 14-18 daglega til 7. apríl. Norræna húsið, anddyri: Samaland. Nýlistasafnið, Vatnsstíg 3B: Kristinn Guðbrandur Harð- arson. Opið 14-18 til 24. mars. Slunkaríki, Isafirði, Níels Hafstein, fi-su kl 16-18. Stöðlakot, Bókhlöðustíg 6, Jakob Jónsson kl 12-18 til 17. mars Torfan, Björg Atla með 27 myndir. TÓNLIST Háskólabíó lau kl 14: Tón- menntaskóli Reykjavíkur, yngri og eldri strengjasveitir og lúðrasveitir. Ókeypis aðgang- ur. Háskólabíó, salur 2 lau kl 16: Stórtónleikar Lúðrasveitar Reykjavíkur og Lúðrasveitar Akureyrar. íslenska óperan fö og lau kl. 20: Rígólettó. Þátttakendur I Kársneskórnum æfðu í fyrsta sinn ( nýjum búningum I gær, þegar Kristinn Ijósmyndari truflaði Þórunni Björnsdóttur stjórnanda og listafólkið við undirbúninginn fyrir kóramótið á Akureyri. -Sortimo_____ SKÚFFUR - KASSAR - BOX 750 börn oma á Akureyri Áttunda landsmót íslenskra barnakóra verður haldið á Ak- ureyri 15.-17. mars. 20 kórar víðs vegar af landinu hafa til- kynnt þátttöku um 750 barna. Kórarnir gista í fjórum skólum á Akureyri, Hrafnagili og Þela- mörk. Á laugardaginn syngja kór- amir saman í Iitlum hópum og æfa ný lög, en á sunnudaginn verða tónleikar í Iþróttaskemm- unni á Akureyri. Hver kór syngur eitt lag sér, en í lok tónleikanna verður myndaður einn allsheijar bamakór úr öllum kórunum. Að- gangur að þessum einstaka menn- ingarviðburði er ókeypis. Tónmenntarkennarafélag Is- lands stendur fyrir landsmótunum sem haldin hafa verið annað hvert ár frá 1977. Áhugi á bamakóra- starfinu hefur aukist jafnt og þétt i grunnskólum landsins. Sveitarfé- lög og skólayfirvöld hafa sýnt landsmótunum mikinn velvilja og gert Tónmenntarkennarafélaginu kleift að halda þau, sem er kór- starfinu ómetanleg lyftistöng. Borgarleikhúsið, Litia sviðið, lau kl 15: Leiklestur á „Skýjunum“ eftir Aristofanes, I þýðingu Karls Guðmundsson- ar. Borgarleikhúsið, 14-17: Sýningin „í upphafi var óskin“. Ferðafélag fslands su kl 10:30 Skíðaferð Hellisheiði - Innstidalur, su kl 13: Reykjavík að vetri, lokaáfangi, su kl 13: Bláfjöll - skíðakennsla og skíðaganga. FÍH, Rauðagerði 27, fö kl 17: Menningarvika bandalags ísl. sérskólanema, setning. Su kl 14: Ráðstefnan „Is- lensk tónlist f vaskinn“. íslensk tónlist flutt milli erinda. Hana nú, lau kl 10-11, ganga frá Digranesvegi 12. Háskólabíó 16.-22.mars: Finnsk kvikmyndavika. Sjá dagskrá á bls. 15. Háskóli fslands su 13-18: Opið hús, kynning á sérskól- um. SORTIMO framleiðir eilt það vandaðasta skúffukerfi fyrir fag- manninn sem völ er á. SORTIMO SKÚFFUR með borðplötu, lokun og læsingu fyrir verkfæri o.fl. SORTMO KASSAR með mis stórum boxum á einni eða tveimur hæðum. Kassamir geta verið stakir eða verið f skúffueiningu með eða án loks, öryggis lokun og læsingu. SORT1MO BOX eru (fjórum stærðum. Hver stærð er samsett af tveim mislöngum hillueiningum. SORTIMO SKÚFFUM - KÖSSUM OG BOXUM er hægt að raða saman hvernig sem er og setja undir þau hjól. SORTIMO býður upp á fjölmarga möguleika fyrir lagerinn- bílinn - skipin - verkstðin - geymsluna o.fl. Sölu- og þjónustuaðilar Geisli - Vestmannaeyjum, Glitnir - Borgarnesi Póllinn - ísafirði, Snarvirki hf. - Djúpavogi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.