Þjóðviljinn - 28.03.1991, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 28.03.1991, Blaðsíða 14
VIÐ OSKUM LANDSMONNUM TIL HAMINGJU MEÐ ÁRANGURINN! Á síðustu tveimur árum náðum við verðbólgunni niður. Á næstu tveimur árum náum við kaupmættinum upp. — Það skilar árangri þegar Alþýðubandalagið er með! Verðbólgan úr 30% niður í 5%. Nýr stöðugleiki. Próun vorðs Innlendrar búvöru frá desember 1989 til mars 1991 DMef'ftor 10U9 - 100 1101; -.................------------------------ Verð á mat nær óbreytt í rúmt ár. Mjólk er nú á svipuðu verði og vorið 1989 og kjöt á svipuðu verði og í árslok 1989. Nafnvextir hafa hrapað. Raunvextir minnkað um fjórðung. Nú borgast lánin niður í raun. RekBtrarhalll A-hluta rlkls]óös 1968-1990 som hlutfall af verglr landsframlelOslu Halli ríkissjóðs er helmingi minni 1990 en1988. Hlutdelld erlondrar fjármögnunar og yfirdráttar ( Soölubankn I hrolnnl lánsfjáröflun rfklssjóös Erlendar lántökur vegna reksturs ríkisins úr 80% og niður í 0% - núll! Jöfnuður hefur náðst í vöruviðskiptum íslands og annarra landa. ísland er nú í besta flokki OECD-landa þegar árangur í hagstjórn er mældur. Skattar rlkls og sveltarfélaga ( OECD-rlkJum 1988/1989 Htirtfall íif voryif landotfaniíolOslu Samt erum við enn í neðstu sætum þegar skattbyrði er mæld - þótt sjálfstæðismenn trúi því ekki!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.