Þjóðviljinn - 28.03.1991, Síða 18

Þjóðviljinn - 28.03.1991, Síða 18
FYRSTI Nú hefur verið ákveðið að festa kaup á stórhýsi Sláturfélags Suð.urlands við Laugarnesveg. Þar verður í framtíðinni miðstöð æðri listmenntunar á íslandi. Við bjóðum alla velkomna í nýtt listahús í samvinnu við fjármálaráðuneyti og menntamálaráðuneyti hyggjast listaskólarnir fagna þessum tímamótum með því að taka á móti gestum í nýja listahúsinu, sýna þeim húsakynni og veita þeim ýmsa skemmtan, hver listhópur eftir sínu höfði. Opinn dagur: „Fyrsti skóladagur" í nýja listahúsinu að Laugarnesvegi 91 fimmtudag, skírdag, kl. 14-17. Nýtt og glæsilegt hús. Fjölbreytt atriði í öllum hornum. Nemendafélögin bjóða kaffi og með því. Öll fjölskyldan velkomin! Fjármálaráðuneytið Menntamálaráðuneytið Leiklistarskóli íslands Myndlista- og handíðaskóli íslands Tónlistarskólinn í Reykjavík AUGLYSING FRA YFIRKJÖRSTJÓRN REYKJANESKJÖRDÆMIS UM FRAMBOÐSIJSFA Framboðsfrestur til alþingiskosninga í Reykjaneskjördæmi, sem fram eiga að fara þann 20. april 1991, rennur út kl. 12 á hádegi föstudaginn 5. april n.k. Framboð skal tilkynna skriflega til yfirkjörstjómar sem veitir þeim viðtöku á skrifstofu sinni í íþróttahúsinu v/Strandgötu, Hafnaríirði, fimmtudaginn 4. apríl kl. 20:00-22:00 og fostudaginn 5. april kl. 9:00-12:00. Á ffamboðslista skulu vera að lágmarki nöfn 11 ffambjóðenda og eigi fleiri en 22. Framboðslistum fylgi yíiriýsing þeirra, sem á listunum em, að þeir hafi leyft að setja nöfh síh á listana. Hveijum lista skal fylgja skriíleg yfiriýsing 220 meðmælenda hið fæsta og eigi fleiri en 330. Þá skal fylgja tilkynning um hvetjir séu umboðsmenn lista. Fundur yfirkjörstjómar með umboðsmönnum ffamboðslista verður haldinn í íþróttahúsinu v/Strandgötu, Hafnarfirði, laugardaginn 6. apríl kl. 10:00. Yfírkjörstjórn Reykjaneskjördæmis Þórður Ólafsson Bjami Ásgeirsson Unnur Steingrímsdóttir Hjörleifur Gunnarsson Vilhjálmur Þórhallsson Atvinnuhúsnæði óskast Lögreglan í Reykjavík óskar eftir húsnæði til kaups eða leigu fyrir bifreiðaverkstæði og aðra starfsemi lögreglunnar. Húsnæðið þarf að vera á bilinu 6 til 8 hundruð fer- metrar. Tilboð sendist lögreglustjóranum í Reykjavík, Hverfisgötu 115, eigi síðar en föstudaginn 5. apríl 1991, merkt „Verkstæði". Allar nánari upplýsingar veitir Valgeir Guðmunds- son í símum 33820 og 672693. mm G-listinn Reykjavík Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins [ Reykjavík er á Laugavegi 3. Fyrsf um sinn er opið milli kl. 13 og 19. Síminn er 17500 og 628274. Sjálfboðaliðar eru beðnir að láta skrá sig sem fyrst. Kosningastjórnin Alþýðubandalagið á Akranesi Akurnesingar - Vestlendingar Kosningaskrifstofa okkar í Rein er opin mánudaga-laugar- daga kl. 16- 18. Einnig er opið hús á mánudags- og fimmtudagskvöldum. Sími 93-11630. - Verið velkomin til skrafs og ráðagerða. AB Austuriandi Aðal kosningaskrifstofa Aðal kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Austurlandi er að Selási 9, Egilsstöðum. Símar: 11425 og 12328. Opið frá 9 til 12 og eftir kl. 17 alla virka daga. Einnig opið um helgar. Ávallt heitt á könnunni. Allar vinnufúsar hendur vel þegnar. Oddný Vestmann kosningastjóri AB Hafnarfirði Morgunkaffi Morgunkaffi f Skálanum, Strandgötu 41, laugardaginn 30. mars kl. 10 til 12. Valþór Hlöðversson og Lúðvík Geirsson mæta og rabba við gesti. Heitt kaffi og brauð á boðstólum. Allir velkomnir. AB Kópavogi Viðtaistími Valþór Hlöðversson bæjarfulltrúi verður með viðtalstlma fyrir hádegi á laugardag [ Þinghóli, Hamraborg 11. Valþór Alþýðubandalagið I Reykjavík Guðrún Helgadóttir 2. maður á lista Alþýðubandalagsins f , Reykjavík, verður á skrifstofu AB, Laugavegi 3, 4. hæð, virka daga kl. 13- 16. Guðrún Fundir frambjóðenda Alþýðubandalagsins á Austurlandi Frambjóðendur G-listans í Austuriandskjördæmi verða á ferð um byggðariögin fram að kosningum, heimsækja vinnustaði og halda opna fundi. Eftirtaldir fundir eru ákveðnir: Á Borgarfirði. ( Fjarðarborg, laugardaginn 30. mars kl. 16. Á Bakkafirði. í félagsmiðstöðinni, annan páskadag kl. 15. Á Vopnafirði, í Austurborg, annan páskadag kl. 20.30. Á Sevðisfirði, í Herðubreið, þriðjudag 2. april kl. 20.30. í Breiðdal, Hótel Bláfelli, miðvikudag 3. apríl kl. 20.30. Á Djúpavogi, Hótel Framtið, fimmtudag 4. apríl kl. 20.30. Fundirnir eru öllum opnir. Alþýðubandalagið á Austurlandi Ólafsfírðingar Almennur stjórnmálafundur Fundur með frambjóðendum G-listans í Norðuriandskjördæmi eystra, þeim Steingrími J. Sigfússyni, Stefaníu Traustadóttur og Birni Vali Gfslasyni, verður haldinn f Tjarnarborg þriðjudag- inn 2. aprfl kl. 20:30. Allir velkomnir! G-listinn Stefanfa AB Vestfjörðum Kvöldvaka Við ætlum aö eiga saman notalegt laugardagskvöld þann 30. mars á kosningaskrifstofunni. Ljóðalestur og söngur. Mætiö f páskaskapi. AB Vestfjörðum Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum er að Hrannagötu 4, ísa- firði. Opið frá kl. 13 virka daga. Símar: 4607 og 4608. Sjálfboðaliðar eru beðnir að láta skrá sig sem fyrst. Félagar og stuðnings- menn hvattir til að líta inn. Heitt á könn- unni. Kosningastjórnin G-tistinn Norðudandi eystra Kristinn H. Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa G-listans á Norðurlandi eystra f Lárus- arhúsi er opin milli kl. 13 og 19 alla virka daga. Stefanía Traustadóttir er á staðnum. Sími: 25875. Kosningastjórnin. AB Suðudandi Kosningaskrifstofan Kosningaskrifstofan opin virka daga kl. 17 til 19 og laugar- daga kl. 14 til 17 f Alþýöubandalagshúsinu, Kirkjuvegi, Sel- fossi. Sfmar: 98-22327 og 98-21909. Sjálfboðaliðar komi og skrái sig. Kosningastjórnin AB Vestmannaeyjum Kosningaskrifstofan er opin alla virka daga frá klukkan 16.00 til 19.00. Símar: 11007 og 11570. Félagar og stuðningsmenn eru eindregið hvattirtil að Ifta inn og gefa sig fram til starfa. 1» StoA-NÝTTHELGARBLAÐ Firhrri(udágtír 2í.-rritáFs 1931''' '

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.