Þjóðviljinn - 28.03.1991, Síða 25

Þjóðviljinn - 28.03.1991, Síða 25
PÁSKADAGSKRÁIN Litbrigöi jaröarinnar - Sjónvarp: Föstudaginn langa kl.20.20. Ný sjón- varpsmynd sem unnin er eftir skáldsögu Ólafs Jóhanns Sigurðssonar, Lit- brigði jarðarinnar. Sagan gerist á fjórða áratugnum og fjallar um fyrstu kynni ungs sveitapilts af ástinni. Leikstjórn og handrit eftir Ágúst Guðmundsson. I aðalhlutverkum eru Hjálmar Hjálmarsson og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. sjónvarp SJÓNVARPIÐ Fimmtudagur 28. mars Skírdagur 16.00 Saga Borgarættarinnar. Fyrri hluti. Mynd sem Norræna kvikmyndafélagiö gerði eftir sam- nefndri sögu Gunnars Gunnars- sonar á Islandi árið 1919. Aðal- hlutverkið leikur Guðmundur Thorsteinsson, betur þekktur sem listmálarinn Muggur. Undir kvik- myndinni er nú leikin tónlist Ifkt og þegar þöglu myndirnar voru sýnd- ar í upphafi aldarinnar. Tónlistina flytja feðgarnir Jónas Þórir Dag- bjartsson og Jónas Þórir Jónas- son en upptakan fór fram í Stúdíó Sýrlandi undir stjórn Tómasar Tómassonar. Seinni hluti myndar- innar verður sýndur á skírdag kl. 16.20. Síðast sýnd 20. október 1974. 17.50 Stundin okkar (21) Endur- sýndur þáttur frá sunnudegi. Um- sjón Helga Steffensen. 18.25 Þvottabirnirnir (6) Banda- rlskur teiknimyndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (61) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. 19.20 Steinaldarmennirnir (5) Bandarískur teiknimyndaflokkur. 19.50 Hökki hundur Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Inúk - Maðurinn. Saga um leikhóp Kvikmynd eftir Brynju Benediktsdóttur og Jón Her- mannsson um leikhóp Þjóðleik- hússins sem samdi ásamt Haraldi Ólafssyni leikritið Inúk - Maöurinn og sýndi það i nítján löndum á ár- unum 1974- 1978. 21.15 Ríki arnarins (7) Sjöundi þattur: Fyrsta og síðasta land- námiö (Land of the Eagle) Bresk- ur heimildamyndaflokkur um nátt- úruna I Norður-Ameriku. 22.05 Allt fram streymir. Fyrri hluti (All the Rivers Run II) Hér er á feröinni sjálfstætt framhald sam- nefnds myndaflokks sem sýndur var í sjónvarpinu árið 1985. I myndinni segir frá hjónunum Brenton og Delie sem reka fljóta- bát en gengur erfiölega. Þau kynnast Bandaríkjamanni sem verður hrifinn af frúnni og þegar Brenton lendir í fangelsi þarf hún að standa á eigin fótum. Aðalhlut- verk John Waters, Nikki Coghill og Parker Stevenson. Síðari hluti mynarinnar er á dagskrá föstu- daginn 29. mars, 23.45 Evrópulöggur (14) Smáengl- ar dauðans Evrópskur sakamála- myndaflokkur. Þessi þáttur kemur frá Italíu og fjallar um þörn sem selja eiturlýf. 00.40 Dagskrárlok. Föstudagur 29. mars Föstudagurinn langi 14.00 Hallgrímspassían Tónverk sem Atli Heimir Sveinsson samdi við Passlusálma Hallgrlms Pét- urssonar og eru þeir bæði sungn- ir og lesnir. Flytjendur eru Mót- ettukór Hallgrímskirkju undir stjórnn Harðar Áskelssonar, ein- söngvararnir Inga Backman, Jó- hanna V. Þórhallsdóttir og Viöar Gunnarsson og leikararnir Anna Kristín Arngrimsdóttir, Arnar Jónsson, Glsli Halldórsson, Hall- mar Sigurðsson og Þórunn Magn- ea Magnúsdóttir en Sveinn Ein- arsson leikstýrir. Upptakan var gerð í Hallgrlmskirkju undir stjórn Friðriks Þórs Friðrikssonar. Aður á dagskrá 1. apríl 1988. 16.10 Saga Borgarættarinnar. Seinni hluti. Mynd sem Norræna kvikmyndafélagiö geröi eftir sam- nefndri sögu Gunnars Gunnars- sonar á Islandi árið 1919. Aðal- hlutverkið leikur Guðmundur Thorsteinsson en hann er betur þekktur sem listmálarinn Muggur. Síöast sýnd 20. októþer 1974. 17.50 Litli víkingurinn (24) Teikni- myndaflokkur. 18.20 Unglingarnir í hverfinu (2) Kanadískur myndaflokkur, eink- um ætlaður börnum 10 ára og eldri. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Trúarsöngvar Kristilegi æskulýðskórinn á Sunnmæri flyt- ur nokkra trúarsöngva. (Nordvisi- on - Norska sjónvarpið) 19.25 Betty og börnin hennar (7) Nýsjálenskur framhaldsmynda- flokkur. 19.50 Hökki hundur Bandarlsk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Litbrigði jarðarinnar. Fyrri hluti. Sjónvarpsmvnd byggð á samnefndri sögu Ólafs Jóhanns Sigurðssonar. Handrit og leik- stjórn: Ágúst Guðmundsson. Að- alhlutverk: Hjálmar Hjálmarson og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Síðari hluti myndarinnar er á dag- skrá að kvöldi páskadags. 21.10 Léttir tónar Upptaka frá ný- árstónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar Islands I Háskólabíói. Á efnis- skránni var tónlist eftir Johann Strauss yngri, Johannes Brahms, Hans Christian Lumbye o.fl. Stjórn upptöku Kristin Björg Þor- steinsdóttir. 21.35 Allt fram streymir. Síðari hluti. Áströlsk sjónvarpsmynd. I myndinni segir frá hjónunum Brenton og Dalie sem reka fljóta- bát en gengur erfiðlega. 23.15 Louis Armstrong Heimilda- mynd um djassleikarann heims- fræga, Lous Armstrong. I mynd- inni er ferill hans rekinn og farið I saumana á tónlist hans. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 30. mars 14.30 íþróttaþátturinn 14.30 Úr einu i annaö 14.55 Enska knatt- spyrnan Bein útsending frá leik Nonwich og Manchester United á Carrow Road. 16.45 Meistaramót (slands í fim- leikum. 17.55 Úrslit dagsins. 18.00 Alfred önd (24) Hollenskur teiknimyndaflokkur. 18.25 Ærslabelgir - Arfurinn Þögul skopmynd með Billy Bevan. 18.40 Svarta músin (17) Franskur myndaflokkur, einkum ætlaöur börnum á aldrinum 5-10 ára. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkom Dægurlagaþáttur I umsjón Björns Jr. Friðbjörnsson- ar. 19.25 Háskaslóöir (2) Kanadískur myndafiokkur fyrir alla fjölskyld- una. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó 20.40 Fyrirmyndarfaðir (25) Loka- þáttur. 21.05 Fólkið (landinu. Boðiö upp i dans Bryndís Schram ræðir við Halldór Hermannsson trillukarl og átta barna föður frá Ögurnesi við Isafjarðardjúp. 21.25 Kraftaverkið í Valby Dönsk- sænsk blómynd frá 1989. Nokkur ungmenni hverfa aftur til miðalda með hjálp tlmavélar. Þau komast I hann krappan og feröin aftur til nútímans reynist torsótt. 22.50 Dauölnn á Níl Bresk bíómynd frá 1978, byggð á sögu eftir Agöt- hu Christie. Leynilögreglumaður- inn víðkunni, Hercule Poirot er á ferð í Egyptalandi og tekur sér far með fljótabáti í skoðunarferð á Nll. Áðurá dagskrá 12. nóv. 1983. 01.10 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Sunnudagur 31. mars Páskadagur 14.20 Harðlífur í heimi hér Sviðsett heimildamynd Viðars Víkingsonar um Guðmund biskup góða. Áður á dagskrá á jóladag 1990. 15.00 Salómon og drottningin af Saba Bandarlsk stórmynd frá 1959. Aðalhlutverk Yul Brynner, Gina Lollobrigida. 17.00 Páskamessa Upptakan var gerð í Hallgrlmskirkju i Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Séra Jón Ein- arsson prófastur messar. 18.00 Páskastundin okkar (22) Fjölbreytt efni fyrir yngstu börnin. 18.40 Pappírs-Pési. Kassabílarallið Hópur hrekkjusvlna hefur með brögðum sigrað vini Pappirs- Pésa í kassabílaralli, en hann kemur félögum sínum til hjálpar á óvæntan hátt. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Heimshornasyrpa (8) Ind- íánadrengurinn Felix. I þættinum er fylgst meö dreng í Guyana sem fer á krókódílaveiöar með fööur slnum. 19.30 Fagri-Blakkur (21). 20.00 Fréttir og veöur. 20.20 Litbrigði jarðarinnar. Síöari hluti. Sjónvarþsmynd byggð á samnefndri sögu Ólafs Jóhanns Sigurðssonar. 21.15 Þak yfir höfuðið (6) Sjötti þáttur: Notagildisstíllinn I þessum þætti er fjallað um hús byggð I svo kölluðum funkisstil eða notagildis- stll. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 21.45 Ef dagur rís (4) Bandariskur myndaflokkur, byggður á sögu eft- ir Sidney Sheldon. 22.35 Ástmegir guöanna Fyrri hluti. Bresk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum um ferðalag leik- arahjónanna Laurence Oliviers og Vivien Leigh til Ástraliu 1948. Á ýmsu gekk í hjónabandi þeirra en í augum almennings voru þau eitt glæsilegasta par þeirra tlma. Síð- ari hluti myndarinnar er á dagskrá annan í páskum. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 1. apríl Annar í páskum 13.30 Setið fyrir svörum. Fyrsti þáttur af þremur. Að þessu sinni verða yfirheyrðir Steingrímur Her- mannsson formaður Framsóknar- flokksins og Júlíus Sólnes for- maður Borgaraflokksins. Umsjón Helgi H. Jónsson. Samsent á Rás 1. 15.00 Frá Listahátíð 1990 Upptaka frá tónleikum ítölsku sópransöng- konunnar Fiömmu Izzo d'Amico á Listahátíö 1990. Sinfóníuhljóm- sveit (slands leikur með en stjórn- andi er John Eschling. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 16.00 Þyrnirós Mynd gerð í sam- vinnu nokkurra Evrópuþjóða eftir ævintýri Charles Perrault og Grimmsbræðra. 17.50 Töfraglugginn (22) Endur- sýndur þáttur frá miðvikudegi. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (62) 19.25 Zorro (9) Bandarískur myndaflokkur. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Simpson-fjölskyldan (13) Bandarískur teiknimyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 20.55 Stöðin á faraldsfæti Óbein útsending frá Lundúnum þar sem gleðimenn Spaugstofunnar hafa uppi glens og gamanyrði og kanna hvort fótur sé fyrir sögu- sögnum þess efnis að selja eigi Stöðina úr landi. 21.20 Söngkeppni framhaldsskól- anna Upptaka frá söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór á Hótel (slandi, Stjórn upptöku Hákon Oddsson. 22.50 Ástmegir guðanna. Siðari hluti. Bresk sjónvarpsmynd um ferðalag leikarahjónanna Laur- ence Oliviers og Vivien Leigh til Ástralíu 1948. 00.20 Útvarpsfréttir {dagskrárlok. Þriðjudagur 2. apríl 17.50 Einu sinni var... (26) (II était une fois...) Franskur teiknimynda- flokkur með Fróða og félögum þar sem saga mannkyns er rakin. Einkum ætlaö börnum á aldrinum 5-10 ára. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. Leikraddir Halldór Björns- son og Þórdís Arnljótsdóttir. 18.20 Iþróttaspegill Þáttur um barna- og unglingaiþróttir. Sýnt verður frá (slandsmóti 14 ára og yngri í frjálsum íþróttum. Skák- íþróttin verður kynnt og sýndar svipmyndir frá Islandsmótinu í skák. Þá verða myndir frá úrslita- keppni yngri flokka i blaki ásamt föstum liöum. Umsjón Bryndis Hólm. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fjölskyldulíf (63) (Families) Ástralskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Hver á að ráða (6) (Who's the Boss) Bandarískur, gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 19.50 Hökki hundur Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Flokkakynning ( þessum fyrsta þætti af fjórum kynna Al- þýðubandalagið og Heimastjórn- arsamtökin stefnumál sín fyrir Al- þingiskosningarnar, sem verða 20. apríl. 21.05 Sumir Ijúga og aðrir deyja (1) (Some Lie and Some Die) Breskur sakamálamyndaflokkur byggður á sögu eftir Ruth Ren- dell. Ung kona finnst myrt og Wexford lögreglufulltrúa og Bur- den aðstoöarmanni hans er falið að leysa morðgátuna. Aðalhlut- verk George Baker, Christopher Ravenscroft og Peter Capaldi. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Nýjasta tækni og vísindi I þættinum veröur sagt frá bý- flugnarannsóknum, bandarísku geimstöðinni Frelsi, nýtingu sólar- orku og niðurskurðarvél fyrir ýsu- flök. Umsjón Sigurður H. Richter. 22.15 Eru 100 miljarðartil ráðstöf- unar? Þáttur um ný viðhorf í mál- efnum aldraðra. Umsjón Guðjón Arngrlmsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖD 2 Fimmtudagur 28. mars Skírdagur 09.00 Maja býfluga Teiknimynd. 09.25 Ávaxtafólkið Teiknimynd. 09.50 Litla lestin Teiknimynd. 10.35 Barbie Teiknimynd. 11.05 Sannir draugabanar Teikni- mynd. 11.35 Einu sinni var... Teiknimynd. 12.35 Stóra loftfarið (Let the Ballo- on Go) Falleg mynd sem gerist I smábæ i Ástraliu og segir frá llfi fatlaðs drengs sem reynir alit til þess að sigrast á vanmætti sínum og afla sér viröingar. Aðalhlutverk: Robert Bettles, Jan Kingsbury og Ben Gabriel. Lokasýning. 14.05 Anthony Quinn (Hollywood Legends: Andthony Quinn) Þessi einstæða heimildarmynd fjallar um leikarann og listamanninn Anthony Quinn. 15.00 Leiðin til Singapore (Road to Singapore) Þetta er rómantísk söngva-, dans- og ævintýramynd. Aðalhlutverk Bob Hope, Dorothy Lamour, Bing Crosby, Judith Barr- ett og Anthony Quinn. 16.20 Pat Metheny og Montreal- jassballettflokkurinn (Les Ball- ets Jazz du Montreal & Pat Met- heny) Engir jassunnendur og áhugamenn um dans ættu að missa af þessum einstæða þætti. 17.30 Með Afa Endurtekinn þáttur. 19.19 19.19 Fréttir, veður og íþróttir ásamt fréttatengdum innslögum. 20.00 Elvis og ég (Elvis and Me) Pricilla Beaulieu var fimmtán ára gömul þegar Elvis tók hana með sér til Graceland. Fyrri hluti. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Susan Walt- ers og Dale Midkiff. 21.30 A dagskrá Dagskrá vikunnar kynnt. 21.45 Draumalandið Lokaþáttur Ómars Ragnarssonar. 22.15 Sklpt um stöö (Switching Channels) Kathleen Turner er hér i hlutverki sjónvarpsfréttamanns sem ætlar að setjast í helgan stein og giftast miljónamæringi. Aöalhlutverk: Kathleen Turner og Burt Reynolds. 23.55 Kappaksturshetjan (Winn- ing) Það er enginn annar en stórstirnið Paul Newman sem er hér f hlutverki kappaksturshetju sem þekkir ekkert annað en sigur og einkalffið vill falla I skuggann fyrir frama- og eigingirni hetjunn- ar. Aðalhlutverk: Paul Newman, Joanna Woodward og Robert Wagner. Bönnuð börnum. 02.05 Margaret Bourke-White Lif Margaret Bourke-White var við- burðaríkt og hún var fræg fyrir Ijósmynda- og kvikmyndatökur, meðal annars átti hún fyrstu for- síöumynd tlmaritsins LIFE. Aðal- hlutverk: Farrah Fawcett, Freder- ick Forrest, David Huddleston og Jay Patterson. 04.00 CNN: Bein útsending Föstudagur 29. mars Föstudagurinn langi 09.00 Maja býfluga Teiknimynd. 09.25 Ávaxtafólkið Teiknimynd. 09.50 Litla lestin Seinni hluti fal- legrar teiknimyndar um litla lest sem ferðast langa vegu til að geta hjálpað vini sínum. 10.35 Barbie Teiknimynd. Seinni hluti. 11.05 Með afa og Beggu til Flórida Fjórði þáttur af tíu þar sem við fylgjumst með afa, Beggu og krökkunum sex ferðast um Flór- ída. 11.20 Kappreiðahesturinn Barna- og unglingamynd um tánings- stelpu sem tekur ástfóstri við hest. Hún er sannfærð um að þetta sé góður kappreiðahestur en aðrir eru ekki á sama máli. 13.00 Bítlarnir Fjórmenningarnir I Bltlunum nutu á slnum tíma því- líkra vinsælda að annað eins hef- ur tæpast átt sér stað I tónlistar- sögunni. ( þessum þætti verður rakin saga þeira frá upphafi. 14.00 Henri Matisse Franski list- málarinn, myndhöggvarinn og grafíklistamaðurinn Henri Matisse fæddist árið 1869. Hann vakti mikla athygli með verki sínu Luxe, calme et volupté. Liðlega fimm ár- um síðar, 1910, tók að gæta aust- urlenskra áhrifa i verkum hans og tók hann upp skrautskriftarstíl og mynsturgerö. ( ellinni gerði hann einstaklega stilhreinar og fjöriegar klippimyndir úr lituðum pappír. Henri Matisse lést árið 1954 og er talinn meðal mikilhæfustu lista- manna Frakklands á tuttugustu öldinni. 15.00 Konungborin brúður Hér segir frá ævintýrum fallegrar prinsessu og mannsins sem hún elskar I konungsríkinu þar sem allt getur gerst. 16.35 Pappírstungl Skemmtileg fiölskyldumynd sem segir frá feðginum sem ferðast um gervöll Bandaríkin og selja bibllur. Þaö eru feðginin Ryan O'Neil og Tat- um O'Neil sem fara með aðalhlut- verkin og fékk Tatum Óskarsverð- launin fyrir leik sinn I myndinni. 18.15 Simply Red Sýnt verður frá tónleikum þessarar vinsælu hljómsveitar og spjallaö við með- limi hennar. 19.19 19.19 Stuttar hátíðarfrettir. 19.45 Elvis og ég Seinni hluti fram- haldsmyndar sem byggð er á bók Priscillu Presley um samband hennar við goðið Elvis Presley. 21.15 Áfangar Bessastaðir Að þessu sinni verður farið til Bessa- staða og saga þessa merka set- urs rakin. Handrit og stjórn: Björn G. Bjömsson. Myndataka: Jón Haukur Jensson. Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. 22.00 Duiarfulla setrið Þessi kvikmnynd er gerð eftir sam- nefndri bók Agöthu Christie sem jafnframt var fyrsta bók hennar sem gefin var út. 23.45 Caroline? Líf Carmichael fjöl- skyldunnar gekk sinn vanagang þartil dag nokkurn að ung, ókunn- ug kona bankaði upp á. Þessi unga kona, Caroline, kveðst vera dóttir fjölskylduföðurins af fyrra hjónabandei en talið var að hún hefði látist I flugslysi fyrir þrettán árum. 01.25 Makalaus sambúð Jackie Lemmon og Walther Matthau fara með aðalhlutverkin I þessari sl- gildu gamanmynd sem segir frá sambúð tveggja manna. 03.10 CNN: Bein útsending. Laugardagur 30. mars 09.00 Með afa Afi og Pási eru dálft- ið spenntir I dag. Það kemur nefnilega til þeirra gestur. Kannski verður það litill þáskaungi eða páskakanína? Hvað haldið þið krakkar? 10.30 Biblíusögur Fræðandi teikni- mynd. 10.55 Táningarnir í Hæöagerði Teiknimynd. 11.20 Krakkasport Fjölbreyttur Iþróttaþáttur. 11.35 Henderson krakkarnir Leikinn ástralskur framhaldsmyndaflokk- ur. 12.25 Á grænni grein Endurtekinn þáttur frá sl. miðvikudegi þar sem fjallað var um páskablómin. Fram- leiðandi: Baldur Hrafnkell Jóns- son. 12.20 Þögull sigur Sannsöguleg mynd um ungan bandarískan fót- boltamann, Chariie Wedmeyer, sem á hátindi ferils síns greinist með mjög alvariegan sjúkdóm. 13.55 ítalski boltinn Bein útsending frá (talíu. 15.45 NBA karfan. 17.00 Falcon Crest Bandarískur framhaldsþáttur. 18.00 Popp og kók. 18.30 Björtu hliöarnar Páll Þor- steinsson spjallar við þá Kjartan Lárusson og Bjarna I. Árnason um ferðaiðnað. 19 19 19 19 Fréttir 20^00 Séra Dowling Sakamálaþátt- ur. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir. 21.20 Tvídrangar. 22.10 Óskarsverðlaunaafhend- ingin ( ár fer afhending Óskars- verðlaunanna fram f Shrine Audi- torium I Los Angeles og er þetta I 63. skiptiö sem þessi glæsilega viðurkenning fer fram. 23.40 Milli tveggja elda Spennandi mynd um öfgahóp I Bandaríkjun- um sem grunaður er um að hafa myrt útvarpsmann. Lögrelgukona er fengin til að rannsaka málið en hún verður fljótlega ástfangin af forsprakkanum. Stranglega bönn- uð bömum. 01.45 Hverjum þykirsinn fugl fag- Ffimmtudagur 28. mars 1991 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 25

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.