Þjóðviljinn - 28.03.1991, Blaðsíða 27
PASKADAGSKRAIN
16.20 Páskaleikrit Utvarpsins: Kaj
Munk" eftir Guðrúnu Asmunds-
dóttur Bein útsending frá Nes-
kirkju. Leikstjóri Guðrún Ás-
mundsdóttir. Þýðing úr ræðum
Kaj Munks: Sigurbjörn Einarsson
biskup og flytur hann jafnframt
formálsorð. Ljóðaþýðingar Helgi
Hálfanarson, Þorsteinn O. Steph-
ensen og Kari Guðmundsson.
Tónlistarflytjendur: Hörður Ás-
kelsson og Inga Rós Ingólfsdóttir.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.20 „Þannig líða dagarnir*1 Dag-
skrá með Níls Aslak Valkepaá
Umsjón Þorgeir Ólafsson og Sig-
rún Björnsdóttir.
20.00 Tónllstarútvarp „Júdas
Makkabeus” óratoría eftir Georg
Friedrich Hándel. Charies Mac-
keras stjórnar. Umsjón Guðmund-
ur Gilsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morg-
undagsins.
22.25 „Rjúkandi spegill“, smásaga
eftir William Heinesen Þorgeir
Þorgeirsson les eigin þýðingu.
23.00 Fijálsar hendur llluga Jök-
ulssonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Páskastund í dúr og moll.
01.00 Veðurfregnlr.
01.10 Næturútvarp á báðum rás-
um til morguns.
Mánudagur 1. apríl
Annar í páskum
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt Séra Þorieifur
Kristmundsson prófastur á Kol-
freyjustað flytur ritningarorð og
bæn.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Tónlist.
8.30 Segðu mér sögu „Prakkari eft-
irSteriing North (15)
8.40 Sónata ( B-dúr K 378 fyrir fiðlu
og planó eftir Wolfgang Amadeus
Mozart.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallað um guðspjöll Páll
Glslason yfirlæknir ræðir um guð-
spjall dagsins, Lúkas 24,1-9, við
Bernharð Guðmundsson.
9.30 Tónlist
10.00 Fréttir
10.10 Veðurfregnir
10.25 Meðal framandi fólks og
guða Adda Steina Björnsdóttir
sendir ferðasögubrot frá Indlandi.
11.00 Messa í Aðventkirkjunnl
Prestur séra Steinþór Þórðarson.
12.10 Utvarpsdagbókin og dag-
skrá annars í páskum
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir. Tónlist.
13.00 Ljúfmetl.
13.30 Þingkosningar I aprfl - Setið
fyrir svörum. Forystumenn flokka
og stjórnmálasamtaka sem bjóða
fram til Alþingis svara spurningum
fréttamanna Sjónvarpsins. Að
þessu sinni Steingrímur Her-
mannsson formaður Framsóknar-
flokksins og Júlíus Sólnes frá J-
lista Frjálslyndra kjósenda. (Sam-
sending með Sjónvarpinu).
15.00 Djassförtil Flnnlands Stefán
S. Stefánsson segir frá ferð sinni,
Kjartans Valdimarssonar og
Björns Thoroddsens til Finnlands
og leikur hljóðritanir úr ferðinni.
Seinni hluti.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Frá Tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar Islands í Háskóla-
blói 2. mars sl. Píanókonsert
númer 4 ópus 40 eftir Sergej Rak-
maninov.
18.00 „Dóttir vitavarðarins" smá-
saga eftir Elisabetu Jökulsdóttur
Höfundur les.
18.30 Tónlist. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.31 Spuni Listasmiðja barnanna.
20.30 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
21.10 Kíkt út um kýraugað — „Kyn-
legur KristuF Umsjón Viðar Egg-
ertsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.25 Páskabrugg Umsjón Svan-
hildur Jakobsdóttir.
23.10 Á krossgötum Þórarinn Ey-
fjörð ræðir að þessu sinni við
Gyrði Elíasson rithöfund.
24.00 Fréttir
00.10 Dægurlög [ dagskrárlok Létt
tónlist I helgarlok.
01.00 Veðurfregnlr.
01.10 Næturútvarp á báöum rás-
um til morguns.
Þriðjudagur 2. apríl
6.45 Veöurfregnlr. Bæn, séra Bald-
ur Kristjánsson flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.32
Daglegt mál. 7.45 Listróf.
8.00 Fréttir og morgunauki um við-
skiptamáll kl. 8.10.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér
sögu „Prakkari" eftir Steriina
North (16).
9.00 Fréttlr.
9.03 Laufskálinn. 9.45 Laufskála-
sagan.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Við leik og störf Fjölskyldan
og samfélagið.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál Umsjón Sólveig Thor-
arensen.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Endurtekinn Morgunauki
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og
viskiptamál.
12.55 Dánarfregnir.
13.05 I dagsins önn - Áhugafélög
um umhverfismál Umsjón Stein-
unn Harðardóttir.
13.30 Hornsófinn.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpsagan Vefarinn mikli
frá Kasmlr eftir Halldór Laxness
Valdimar Flygenring les (22)
14.30 Miödegistónlist eftir Dmitrij
Shostakovitsj
15.00 Fréttir.
15.03 Kíkt út um kýraugaö.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin Kristin Helgadóttir
les ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á fömum vegi Austur á fjörð-
um með Haraldi Bjarnasyni.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guð-
mundsson fær til sín sérfræðing til
að ræða eitt mál frá mörgum hlið-
um.
17.30 Sónata í F-dúr fyrir fiölu og
píanó eftir Felix Mendelsohn Bart-
holdy.
18.00 Fréttir
18.03 Hér og nú
18.18 Að utan
18.30 Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.35 Kviksjá
19.55 Daglegt mál Endurtekinn
þáttur frá morgni sem Mörður
Árnason flytur.
20.00 í tónleikasal Frá tónleikum í
Bad Kissingen I Þýskalandi (júlf
sl. Útvarpshljómsveitin i Munchen
leikur; Bruno Veil stjórnar. Ein-
söngvari er Waltraud Meier mess-
ósópran.
21.10 Stundarkorn I dúr og moll.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Þingkosningar f apríl -
Framboðskynning D-lista Sjálf-
stæðisflokksins. 22.50 Framboös-
kynning Þ-lista Þjóðarflokksins og
Flokks mannsins.
23.20 Djassþáttur Umsjón Jón Múli
Árnason.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rás-
um til morguns.
Rás 2
FM 90,1
Fimmtudagur 28. mars
Skírdagur
8.00 Morguntónar.
9.03 Skfrdagur á Rás 2
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Spumingakeppnl fjölmiðl-
anna Gyða Dröfn Tryggvadóttir
stjórnar spurningakeppni fjölmiðl-
anna. Tímavörður Guðný Gests-
dóttir. Fyrsti þáttur: Stöð 2 gegn
Þjóðviljanum og Rás 2 gegn
fréttastofu Sjónvarpsins.
14.00 Lifun - Tlmamótaverk i is-
lenskri rokksögu Rætt verður við
meðlimi Trúbrots um plötuna og
annað sem henni tengist. Fyrsti
þáttur af þremur. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir og Llsa Páls.
15.00 Billy Idol á tónlelkum Tón-
leikaþáttur með hinum heims-
kunna rokkara, hljóðritun ffá
Wembley I desember 1990.
16.00 Fréttir.
16.03 Síödegi á Rás 2
18.00 Söngleikir ( New York og
London: „Englaborgin" eftir Cy
Coleman Úmsjón: Árni Blandon.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum:
„The Pretty things“ með The
Pretty things frá 1965 - Kvöldtón-
ar
21.00 Tvöfalda bftið á tónleikum á
Púlsinum Stefán Hilmarsson
syngur, Jón Ólafsson og fleiri
I e i k 3
22.07 Landiö og miðin Sigurður
Pétur Harðarson spjallar viö hlust-
endur til sjávar og sveita.
00.10 Iháttinn
01.00 Næturútvarp á báðum rás-
um til morguns. Fréttir kl. 8.00,
9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
Föstudagur 29. mars
Föstudagurinn langi
8.00 Fréttir - Morguntónar
9.00 Jesus Christ Superstar Tón-
verk Andrew Lloyd Webbers og
Tim Rice.
10.30 Föstudagurinn langi á Rás 2
12.20 Hádegisfréttir
13.00 Spurningakeppni fjölmiðl-
anna Gyða Dröfn Tryggvadóttir
stjórnar spumingakeppni fjölmiðl-
anna. Tímavörður Guðný Gests-
dóttir. Annar þáttur; Alþýðublaðið
gegn fréttastofu Útvarpsins og
Morgunblaðið gegn Tímanum.
14.00 Lifun - Tímamótaverk f ís-
lenskri rokksögu Rætt veröur við
meðlimi Trúbrots um plötuna og
annað sem henni tengist. Annar
þáttur af þremur. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir og Llsa Páls.
15.00 Sinnead O'Connor á tónleik-
um Tónleikaþáttur með hinni
heimsþekktu söngkonu frá nóv-
ember 1990.
16.00 Fréttir.
16.30 Föstudagurinn langi á Rás 2
18.00 Söngleikir f New York og
London: „Fröken Saigon" eftir Ala-
in Boubil og Claude-Michel
Schönberg Umsjón: Árni Bland-
on.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Gullskífan: „The London
Howlin' Wolf sessions" Banda-
rlski blúsmaöurinn Howlin' Wolf
ásamt Eric Clapton, Steve Win-
wood, Bill Wyman, Chariie Watts,
lan Stewart, Klaus Voorman,
Ringo Starr og fleirum. - Kvöld-
tónar.
21.00 KK og félagar blúsa á Púlsin-
um
22.07 Nætursól - Herdls Hallvarðs-
dóttir.
01.00 Næturútvarp á báöum rás-
um til morguns.
Laugardagur 30. mars
8.05 fstoppurinn Umsjón: Óskar
Páll Sveinsson.
9.03 Þetta Iff. Þetta Iff. Vangaveltur
Þorsteins J. Vilhjálmssonar I viku-
lokin.
12.20 Hádegisfréttir
12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp
Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og
vera með. Umsjón: Þorgeir Ást-
valdsson.
16.05 Söngur villiandarinnar
Þórður Árnason leikur fslensk
dægurlög frá fyrri tið.
17.00 Með grátt í vöngum Gestur
Einar Jónasson sér um þáttinn.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Á tónleikum Lifandi rokk.
20.30 Gullskífan: „Pyromania" með
Def Leppard frá 1983 - Kvöldtón-
ar.
22.07 Gramm á fóninn Umsjón:
Margrét Blöndal.
00.10 Nóttin erung Umsjón: Glódfs
Gunnarsdóttir.
02.00 Næturútvarp á báðum rás-
um til morguns. - Fréttir kl.
7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Sunnudagur 31. mars
Páskadagur
8.10 Morguntónlist
9.03 Sunnudagsmorgunn með
Svavari Gests Sfgild dægurlög,
fróðleiksmolar, spurningaleikur og
leitað fanga f segulbandasafni Út-
varpsins.
11.00 Páskasól Guðrún Gunnars-
dóttir leikur hugljúfa tónlist.
12.20 Hádegisfréttir
13.00 Páskasól - Guðrún Gunnars-
dóttir heldur áfram að leika hug-
Ijúfa tónlist.
14.00 Bentu f austur Valdimar Om
Flygenring leikur tónlist sem hann
kynntist I ferð sinni um Austur-
Evrópu.
15.00 ístoppurinn Umsjón: Óskar
Páll Sveinsson.
16.05 Þættir úr rokksögu fslands
Umsjón: Gestur Guðmundsson.
17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
19.00 Kvöldfréttir
19.31 Úr íslenska plötusafninu:
„Pax Vobis“
20.00 Lausa rásin Útvarp fram-
haldsskólanna Innskot frá fjöl-
miðlafræðinemum og sagt frá því
sem verður um að vera I vikunni.
Umsjón: Hlynur Hallsson og Odd-
ný Eir Ævarsdóttir.
21.00 Djass Umsjón: Vernharður
Linnet.
22.07 Landið og mlðin Siguröur
Pétur Harðarson spjallar við hlust-
endur til sjávar og sveita.
00.10 íháttinn
01.00 Næturútvarp á báðum rás-
um til morguns. - Fréttir kl.
8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Mánudagur 1. apríl
Annar í páskum
8.10 Morguntónlist
9.03 Annar f páskum á Rás 2
12.20 Hádegisfréttir
13.00 Spurningakeppni fjölmiðl-
anna Gyða Dröfn Tryggvadóttir
stjórnar spurningakeppni fjölmiðl-
anna. Tfmavörður Guðný Gests-
dóttir. Undanúrslit og úrslit.
14.00 Lifun - Timamótaverk I Is-
lenskri rokksögu Rætt verður við
meðlimi Trúbrots um plötuna og
annað sem henni tengist. 15.00
Stórtónleikar I Royal Albert Hall
Meðal þeirra sem fram koma eru:
The Searchérs, The Supremes,
Gerry and the Pacemakers, The
Drifters og blanda tónlistarmanna:
Mike D'Abo úr Manfred Mann, fé-
lagar úr Moody Blues, Peter Sar-
stedt og fleiri.
18.00 Söngleikir f New York og
London: „Buddy“ Söngleikur
byggður á ævi Buddy Holly.
19.00 Kvöldfréttir
19.31 Gullskífan - Kvöldtónar
21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdótt-
ur
22.07 Landið og miðin Sigurður
Pétur Harðarson spjallar við hlust-
endur til sjávar og sveita.
00.10 íháttinn
01.00 Næturútvarp á báðum rás-
um til morguns. - Fréttir kl.
8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Þriðjudagur 2. apríl
7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til
lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn með
hlustendum. Upplýsingar um um-
ferö kl. 7.30 og litið i blööin kl.
7.55.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarp-
ið heldur áfram.
9.03 9-f]ögur Úrvals dægurtónlist I
allan dag.
10.30 Textagetraun Rásar 2.
12.00 Fréttayfiriit og veður.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 9-fjögur Úrvals dægurtónlist,
f vinnu, heima og á ferð.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp
og fréttir Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins og fréttaritarar heima
og eriendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir - Dagskrá heldur
áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur i
beinni útsendingu, þjóðin hlustar
á sjálfa sig. Sími er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Gullskffa úr safni Bítlanna
20.00 Lausa rásin Útvarp fram-
haldsskólanna.
21.00 Á tónleikum Lifandi rokk.
22.07 Landið og miöin Siguröur
Pétur Harðarson spjallar við hlust-
endur til sjávar og sveita.
00.10 I háttinn Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
01.00 Næturútvarp á báðum rás-
um tii morguns. - Fréttir kl.
7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,
22.00 og 24.00.
ORIENT armbandsúr
ferm ingargj öfin
í ar.
ORIENT
armbandsúrin
eru falleg og
stílhrein.
gerir kröfur um gæði
du þá ORIENT.
Tilsjónarmenn
Nú leitum við að fólki á öllum aldri til þess að sinna tilsjón-
arstörfum á vegum Félagsmálastofnunar Reykjavíkur.
Óskum eftir tilsjónarmönnum til að starfa með fjölskyld-
um og einstaklingum.
Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun eða séu í
námi á uppeldis- eða félagssviði. Annars kemur allt gott
fólk til greina.
Nánari upplýsingar veita: Kjell Hymer, Hildur Biering og
Þóra Kemp í síma 74544.
Fimmtudagur 28. mars 1991 NYTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 27