Þjóðviljinn - 25.04.1991, Side 16

Þjóðviljinn - 25.04.1991, Side 16
f FIMMTUDAGUR SONVARP Sumardagurinn fyrsti 17.50 Stundin okkar (25) Endur- sýndur þáttur frá síðasta sunnu- degi. STOÐ2 Sumardagurinn fyrsti 14.30 Á ströndinni í upphafi sjö- unda áratugarins nutu dans- og söngvamyndir Frankie Avalon og Anette Funicello mikilla vin- sælda hér sem annars staðar. Lokasýning. 16.00 Tennessee Williams Einn af betri ffamleiðendum og leikstjór- um heimildarmynda, Fiarry Rasky, gerði mynd um rithöfund- inn og skáldið Tennessee Willi- ams. Rasky leitast við í þessari einstöku mynd að ná ffam þeim stílbrögðum sem einkenna þenn- an mikla rithöfund. Verk Tenn- essee Williams, þá kannski sér- staklega Glerdýrin og Sporvagn- inn gimd vitna um samúð leik- skáldsins með vegvilltum ein- staklingum höldnum bældum ástríðum. Auk þessa viðfangsefh- is lýsti hann oft flóknum ástar- samböndum af sterkri innlifun eins og í Sumri hallar og Cat on a Hot Tin Roof. Tennessee Willi- ams skrifaði einnig skáldsögur og ljóð, og í myndinni mun hann sjálfur lesa nokkur ljóða sinna. 17.15 Frakkland nútímans Allt það nýjasta frá Frakklandi. 17.30 Með Afa Endurtekinn þáttur ffá sl. laugardegi. 18.00 18.20 Þvottabirnirnir (10) 18.50 TáknináKfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (731 19.00 19.20 Steinaldarmennirnir 19.50 Teiknimynd 19.19 19.19 20.00 Mancuso FBI Annar þáttur bandaríska spennuþáttarins um alríkislögreglumanninn Manc- uso. Nýtt spennandi mál í hveij- um þætti. 20.00 20.00 Fréttir og veður 20.35 Söngvakeppni sjónvarps- stöðva Evrópu 20.45 I skjóli skógarins Islensk heimildamynd um skógrækt á höfuðborgarsvæðinu fyrr og nú. Umsjón og stjóm Gísli Gestsson. 20.50 Á dagskrá Dagskrá Stöðvar 2 kynnt í máli og myndum. 21.05 Réttlæti Bandarískur mynda- flokkur um störf lögfræðinga í ónefndri stórborg. 21.00 21.10 Léttir tónar Annar þáttur af þremur frá nýárstónleikum Sin- fóniuhljómsveitar Islands í janúar sl. Að þessu sinni em flutt verk eftir Gounod, Lumby og Runsw- ick, Stjómandi er Peter Guth. 21.30 Ferð án enda Fyrsti þáttur: Haltu áfram, Voyager. Bandarísk- ur heimildamyndaflokkur í þrem- ur þáttum. Þulur Helgi H. Jóns- son. 21.55 Sá yðar sem syndlaus er... Fjórir strákar deyða ungbam með því að henda steinum í það, en fjölskylda bamsins vill ekki sækja strákana til saka af trúar- legum ástæðum, því samkvæmt lögum Amish trúarinnar mega þau ekki bera vitni. Saksóknari fylkisins reynir allt sem hann get- ur til að fá þau í dómssal. 22.00 22.30 Evrópulöggur (18) Hunang næturinnar Þessi þáttur er ffá Sviss. Nafntogaður matreiðslu- meistari býður tveimur lögreglu- mönnum í mat og felur þeim að rannsaka lát konu sinnar. 23.00 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. 23.30 Illur ásetningur Bresk spennumynd sem segir ffá ffá- skilinni konu sem á sér enga ósk heitari en að njóta samvista tólf ára dóttur sinnar. Þar sem faðip inn hefur fengið umráðaréttinn, tekur hún bamið ófrjálsri hendi og fer með það til Istanbúl. Stranglega bönnuð bömum. 01.15 CNN: Bein útsending. Rósl FM 92/93,2 Sumardagurinn fyrsti 8.00 Sumri heilsað. Ávarp formanns útvarpsráðs, Ingu Jónu Þórðardóttur b. Sumar- komuljóð eftir Matthías Joc- humsson Herdís Þorvalds- dóttir les. 8.30 Segðu mér sögu Hlynur Öm Þórisson les söguna „Sumardagurinn fyrsti" úr bókinni „Við Álftavatn" eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. 8.40 „Ó, blessuð vertu sum- arsól“ Sumarlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gest- ur lítur inn. Umsjón Sigrún Bjömsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Reykjavík í ljóði Um- sjón Guðný Kristný Guð- jónsdóttir. Lesari ásamt um- sjónarmanni er Jakob Þór Einarsson. 11.00 Skátaguðsþjónusta í Hallgrímskirkju Prestur séra Ragnar Fjalar Lámsson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá Sumardagsins fyrsta 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.55 Dánarfregnir. 13.05 Fiðlusónata nr. 5 í F-dúr ópus 27, „Vorsónatan" eftir Ludwig van Beethoven Dav- id Oistrach og Lev Oborin leika. 12.20 Þar sem sköpunargleð- in ræður ríkjum Þáttur um íslenska áhugaleiklist. Um- sjón Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum) (Áður á dagskrá á skírdag) 14.20 „Sumar er í sveitum" Leikin íslensk lög sem minna á komu sumars. 15.03 Leikari mánaðarins Arnar Jónsson leikur: „Skýrslu handa akademíu“ eftir Franz Kafka Þýðendur Ástráður Eysteinsson og Ey- steinn Þorvaldsson. Leik- stjóri Ámi Blandon. (Einnig útvarpað þriðjudagskvöld kl. 22.30) 16.00 Fréttir 16.05 Völuskrín Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.20 Erlend sumarlög af ýmsu tagi 17.00 íslenskt æskuvor Meðal efnis í þættinum er efni ffá opnun Listahátíðar æskunnar í Borgarleikhúsinu 20. apríl. Umsjón Ásgeir Eggertsson. 18.00 Sinfónía 1 i B-dúr ópus 38 „Vorsinfónían" eftir Ro- bert Schumann. Fílharmón- íusveit Berlínar leikur; Her- bert von Karajan stjómar. 18.30 Dánarfregnir. YlÐŒ^BENBUM Á Leikari mánaðarins að þessu sinni er Arnar Jónsson og flytur hann f dag einleikinn „SKÝRSLA HANDA AKADEMlU" eftir Frans Kafka. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kviksjá 20.00 í tónleikasal Frá tón- leikum Niels-Hennings ursted Pedersens triósins í Háskólabíói 7. apríl. Auk stjómandans skipa tríóið Ulf Wakenius gítarleikari og trommuleikarinn Alvin Que- en. Á tónleikunum em verk eftir Niels Henning, Ulf Wakenius, Gunnar Reyni Sveinsson og Jón Múla Ámason. Umsjón Vemharð- ur Linnet. 22.00 Fréttir 22.07 Að utan (Endurtekinn þáttur ffá kl. 18.18) 22.15 Veðurfregnir 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Ljós og skuggar í ljóð- um Paal-Helge Haugens Umsjón Trausti Ólafsson. Lesarar með honum Ingrid Jónsdóttir og Ólafur Gunn- arsson. (Endurt.) 23.10 í fáum dráttum Brot úr lífi og starfi Áróm Halldórs- dóttur leikkonu. (Endurt.) 24.00 Fréttir 00.10 Tónmál (Endurt.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás2 7.03 Morguntónar 9.03 Sumardagsmorgunn á Rás 2 Létt tónlist. 12.00 Fréttayfirlit og veður 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Sumarlegi þátturinn 16.00 Fréttir 16.03 Sumardagurinn fyrsti í dag 18.00 Söngleikir í New York og London Ámi Blandon fjallar um söngleiki eftir þá Jerome Kem og Oskar Hammerstein. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Gullskífan ffá 7. ára- tugnum 20.00 Þættir úr rokksögu ís- lands Umsjón Gestur Guð- mundsson. (Endurt.) 21.00 Þungarokk Umsjón Lo- vísa Siguijónsdóttir. 22.07 Landið og miðin Sig- urður Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Ferð án enda Sjónvarpið kl.21.30 I þessari mynd sem sýnd verður í kvöld er sögð næsta ffóðleg og óvenjuleg ferðasaga, nefnilega af leiðangri hinna ómönnuðu rannsókn- arfara, Voyager I og II. Bandaríkja- menn sendu þessi för til könnunar á hinum reikistjömum sólkerfisins árið 1977. Ótrúleg hugkvæmni og vis- indaleg afrek þurfti til að gera ferðir Voyagerfaranna að vemleika og hef- ur afrakstur þeirra fleytt þekkingu mannkyns á umhverfi sínu í sólkerf- inu gífurlega fram. I myndinni er nánar greint frá ferðum Voyager og sýndar myndir er förin tóku á veg- ferð sinni millum reikistjama. Þýð- andi er Jón O. Edwald en þulur Helgi H. Jónsson. Leikari mánaðarins Útvarpið kl. 15.03 Leikari mánaðarins að þessu sinni er Amar Jónsson og flytur hann í dag einleikinn „SKÝRSLA HANDA AKADEMÍU" effir Frans Kafka. Einleikur þessi er í þýðingu Ástráðs Eysteinssonar og Eysteins Þorvaldssonar. Upptöku annast Hreinn Valdimarsson og leikstjóri er Ámi Blandon. Frans Kafka er einn af merkustu höfundum þessarar aldar. Hann fæddist í Prag árið 1883 og lést árið 1924. Kafka var afkastamikill höf- undur þó að mjög lítið birtist effir hann í lifanda lifi og em skáldsögur hans taldar eitt mikilvægasta framlag einstaks höfundar til bókmennta nú- tímans. í þeim skapar hann sérstæð- an heim sem ber stekan blæ ævintýra og furðusagna en er undir niðri þmnginn ógn og örvæntingu. Hafa lýsingar Kafka á einmannaleik ein- staklingsins og varnarleysi hans gagnvart ómennsku og ópersónulegu valdi haft djúpstæð áhrif á marga síðari tíma höfunda. í einleiknum „SKÝRSLA HANDA AKADEMÍU" er kaldhæð- inn undirtónn, en þar lætur Kafka apa nokkum lýsa ótrúlega stuttum þróunarferli sínum frá apalífi til mannlegra hátta. Tennessee Williams Stöðtvö kl. 16.00. Harry Rasky er einn af betri framleiðendum og leikstjómm heim- ildamynda. Þessi mynd sem hann gerði um rithöfundinn Tennessee Williams undirstrikar það. Rasky leitast eftir því í þessari mynd að ná fram þeim stílbrögðum sem ein- kenndu þennan rithöfund. ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 25. apríl 1991 Síða 16

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.