Þjóðviljinn - 04.05.1991, Page 18

Þjóðviljinn - 04.05.1991, Page 18
Hannes Hlífar í 6. - 11. sæti í Gausdal Þrír íslendingar tóku þátt í opna skákmótinu í Gausdal sem lauk um síðustu helgi. Hannes Hlífar Stefánsson hlaut 5 1/2 vinning úr 9 skákum og þeir norðanmenn Askell Örn Kárason og Gylfi Þórhallsson hlutu 4 vinninga hvor. Sovét- maðurinn Kengis varð hlut- skarpastur 54 keppenda en fyr- irfram var landi hans, Sirov álitinn sigurstranglegastur, en hann hlaut aðeins 5 vinninga. Hannes varð í 6. - 11. sæti en þeir sem næstir voru í 2. - 4. sæti voru Svíinn Ernst, Banda- ríkjamaðurinn Alexander Iv- anov og Tékkinn Jansa, sem vann sex síöustu skákir sínar, með 61/2 vinning. Carstein Hoi varð í 5. sæti hlaut 6 vinninga. Góðkunningi okkar Islend- inga, Amold Eikrem stóð fyrir mótinu í Gausdal, einu af þeim fjölmörgu sem hann heldur í skíðahótelinu þar. Hannes gerði góða ferð til Gausdal sl. sumar og varð einn efstur eftir að hafa unnið sjö skákir í röð. Róðurinn var þyngri að þessu sinni. Hann gerði jafnt- efli í fjórum fyrstu skákum sín- um, vann síðan eftirfarandi skák við sovéska kvenstórmeistarann Ioseliani en hún háði einvígi við Maju Chiburdanidse um heims- meistaratitil kvenna 1987: 5. umferð: Hannes Hlífar Stefánsson - Ioseliani Kóngsindversk vöm 1. c4 g6 2. d4 d6 3. Rc3 Bg7 4. RD Rf6 5. e4 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 Rc6 8. d5 Re7 9. Rd2 (Hannes hefur beitt þessu af- brigði gegn kóngsindversku vöminni með góðum árangri áð- ur. Fjölmargir aðrir leikir finnast í stöðunni, 9. Bd2,9. Rel, 9. b4,9. Bg5 og jafhvel 9. Khl sem er hugmynd Bent Larsens.) 9... c6 (Það er tiltölulega stutt síðan að menn fóm að beita þessum leik. Aðrir möguleikar em 9. .. a5, 9... c5, 9... Bh6 og 9... Re8.) 10. b4 a5 11. bxa5 Dxa5 12. Bb2 c5 13. Rb5 Dd8 Hannes Hlífar Stefánsson náði bestum árangri Islendinganna sem tóku þátt í Gausdal - mótinu. SKAK Helgi Ólafsson 14. Dc2 Ha6 15. Bc3 Rd7 16. Db2 Rb6 17. Bdl 15 18. a4 Bh6 19. a5 Rd7 ( Y firborðskennd tafl- mennska. Mun sterkara var 21. .. Bxd2 t.d. 22. Dxd2 Rxc4 23. Del b6 og riddarinn sleppur.) 20. Hel Rf6 21. D Bg7? (Slakur leikur sem Hannes notfærir sér þegar í stað. Ioseliani hefur sennilega ekki reiknað með næsta leik Hannesar.) 22. f4! exf4 23. e5 dxe5 24. Bxe5 g5 25. Rb3 (Með peðsfóminni náði Hannes að grafa undir c5 - peð- inu. Það fellur nú og svarta staðan með.) 25.. . Hf7 26. Rxc5 Hxa5 27. Hxa5 Dxa5 28. Bc3 Db6 29. Bd4 Rg4 30. d6! (Hvítur kærir sig kollóttan um leppunina eftir homalínunni h89 - al. Ef 30... dxc5 þá vinnur hvítur létt með 31. Bxc5 Bxb2 32. dxe7 o.s.ffv.) 30.. . Da5 31. Rd3 Bxd4+ 32. Dxd4 Re3 33. dxe7 Hxe7 34. Rc3 Hd7 35. Rd5 Dd2 36. BD Rc2 37. He8+ - og Ioseliani gafst upp. Hún verður mát í næsta leik 37. .. Kf7 38. Bh5+ Öruggir Sverrir Ármannsson (sonur Ármanns J. Lámsonar) og Matt- hías Þorvaldsson urðu Islands- meistarar i tvímenning 1991. Þeir sigmðu nokkuð ömgg- lega i keppni 32 para. Náðu for- ystunni í 5. umferð og litu aldrei um öxl eftir það. Glæsilegur ár- angur. Lítum á hvemig mótið þróað- ist í stómm dráttum: Eftir 5 umferðir: Sverrir Ármannsson - Matthí- as Þorv. 63 Hermann Lár.og Ólafur Lár. 59 Júlíus Snorra og Sigurður Sig- urj. 59 Bjami Jónsson - Sveinn Þor- valdsson 45 Eftir 10 umferðir: Sverrir og Matthías 134 Aðalsteinn Jörg. og Jón Bald. 70 Hermann og Ólafur 64 Sigurður og Júlíus Sn. 63 Eftir 15 umferðir: Sverrir og Matthías 200 Hermann og Ólafur 115 Jakob Kristinsson og Pétur Guðjónsson 110 Guðmundur Páll og Þorlákur 105 Aðalsteinn og Jón Bald. 88 Eflir 20 umferðir: Sverrir og Matthías 253 Valur Sig. og Guðmundur Sveinsson 162 Jakob og Pétur 101 Hermann og Ólafur 100 Eftir 25 umferðir: Sverrir og Matthías 294 Valur og Guðmundur 159 Jón og Aðalsteinn 147 Guðmundur og Þorlákur 130 Hermann og Olafur 112 Og á síðustu umferðunum skutust upp nýjar stjömur, þeir Bragi Hauksson og Sigtryggur Sigurðsson. Þeir skomðu nánast öll stigin sín í 7 síðustu umferð- unum, eftir frekar dapra byrjun, svo ekki sé meira sagt. Lokaúrslit urðu svo eftirfarandi (eftir 31 um- ferð): 1. Sverrir Ármannsson - Matthías Þorvaldsson 263 2. Bragi Hauksson - Sigtryggur Sigurðsson 193 3. Jón Baldursson - Aðalsteinn Jörgensen 144 4. Guðmundur Páll Ámarson - Þorlákur Jónsson 139 5. Valur Sigurðsson - Guðmund- urG. Sveinsson 126 6. Jakob Kristinsson - Pétur Guð- jónsson 125 7. Sveinn Þorvaldsson - Bjami Jónsson 121 8. -9. Oddur Hjaltason - Eiríkur Hjaltason 116 8.-9. Hermann Lámsson - Ólafur Lámsson 116 10. Guðlaugur R. Jóhannsson - Öm Amþórsson 99 BRIDGE Olafur Lárusson sigurvegarar 11. Ómar Jónsson - Guðni Sigur- bjamarson 77 12. Páll Þ. Bergsson - Jörundur Þórðarson 71 13. Steinar Jónsson - Ólafur Jóns- son 56 14. Sigurður Vilhjálmsson - Rún- ar Magnússon 22 15. Anton Haraldsson - Stefán Ragnarson 19 16. Hrólfur Hjaltason - Ásgeir Ásbjömsson 18 17. lsak Öm Sigurðson — Valgarð Blöndal 5 18. Ásmundur Pálsson - Guð- mundur Pétursson 1 19. Gylfi Baldursson - Sigurður Þorsteinsson 21 20. Júlíus Snorrason - Sigurður Siguijónsson 23 21. Amar Geir Hinriksson - Einar Valur Kristjánsson 26 22. Friðjón Þórhallsson — Sigfús Öm Ámason 40 23. Karl Alfreðsson - Tryggvi Bjamason 80 24. Runólfur Jónsson - Gunnar Þórðarson 110 25. Vilhjálmur Sigurðsson - Þrá- inn Sigurðsson 117 26. Hannes R. Jónsson - Jón lngi Bjömsson 146 27. Stefán G. Stefánsson - Skúli J. Skúlasön 157 28. Kristófer Magnússon - Frið- þjófur Einarson 167 29. Björgvin Leifsson - Jóhann Gestsson 174 30. Erlingur Amarson - Kjartan Ingvarsson 200 31. Birgir Öm Steingrímsson - Þórður Bjömsson 207 32. Pálmi Kristmannsson - Ólaf- ur Jóhannsson 233 Að venju sá Agnar Jörgens- son um keppnisstjóm og fórst það vel úr hendi. Kristján Hauksson annaðist tölvuvinnslu óaðfmnan- lega. En ekki má skilja við þetta ágæta mót, án þess að gagnrýna þá ákvörðun stjómar BSI að spila mótið í Sigtúni. Slíkt sæmir ekki móti af þessu tagi, og hættan við þrengslin gerir spilamennskuna sjálfa varhugaverða. Að ekki sé minnst á reykingabannið í kjölfar- ið (var það ekki einhver sem minntist á mannréttindi í því sam- bandi?). I mótslok vora síðan birtar vinningstölur í happdrætti BSI og era þær eftirfarandi (í röð 1- 18): 2310 - 346 - 3842 - 3235 - 2537 - 2177 - 1891 - 1392 - 3177 - 3914 - 4915 - 1942 - 3456 - 4503 - 35 - 1443 - 4132 - 2520. Umsjónarmaður óskar þeim félögum, Sverri og Matthíasi inni- lega tjl hamingju með þeirra fyrsta íslandsmeistaratitil í Opn- um flokki. Eitt athyglisverðasta spilið í Islandsmótinu í tvímenning (af mörgum) kom undir lok mótsins. Lítum á hendina; S: ÁDG H: Kx T: lOx L: ÁKGxxx S: lOxxx S: xx H: Dxx H: Gxx T: Dxx T: G8xx L: lOxx L: Dxxx S: K8xx H: Á1098x T: ÁK9x L: —- Hrólfur Hjaltason og Ásgeir Ásbjömsson renndu sér í 6 grönd á þessi spil. Vestur (áttum breytt) fann tígulútspilið. Lágt úr blind- um, gosi og tekið á ás. Nú kom hjarta upp á kóng og meira hjarta á ás. Og þriðja hjartað og Vestur var inni á hjartadömu (og gosinn skilaði sér Ijúflega). Hvað nú? Hér endar sagan og Vestur „missti“ af gullnu tækifæri til að verða útnefndur fulltrúi landsins í Evrópukeppni vamarspilara, sem háð verður í Róm um næstu helgi. Framlag hans til þeirrar keppni hefði veri hjartadaman, sem hann hefði skilað undir ásinn í hjarta (Afhverju reyndi sagnhafi ekki „svíningu" í hjarta? Svar: Hann átti ekkert spil til að svína; þ.e. gosann. Lausn: Félagi á gosann í hjarta.) Endir. Við sjáum hvað gerist, ef Vestur lætur dömuna í hjarta. Austur kemst þá inn á gosann í hjarta og sendir tígul yfir um hæl. Og þarmeð er rofinn samgangur á milli handa Norðurs og Suðurs. Það besta sem sagnhafi gerir er að treysta á að spaðinn falli, eða Vestur eigi einnig laufadömuna og sé ,Jaaminn“ þegar síðustu hjörtunum er spilað ffá Suður. En eins og sjá má, er þessi staða ekki fyrir hendi. Gullfallegt vamarspil, en i þetta skiptið sluppu N/S með skrekkinn. Og samkoman í Róm verður að sigla sinn sjó í þetta skiptið. Islandsmótið í parakeppni (blönduðum flokki) verður spilað um þessa helgi í Sigtúni 9. Lið- lega 30 pör vora skráð til keppni, er þetta var ritað. Spilaður verður barometer, 2 spil milli para. 18 SÍÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Laugardagur 4. maí 1991

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.