Þjóðviljinn - 04.05.1991, Qupperneq 25

Þjóðviljinn - 04.05.1991, Qupperneq 25
UM HELGINA Merkingar: * NÝTTl VIKUNNI I LÝKUR UM HELGINA SÝNINGAR Árbæjarsafn: Opið eftir samkomu- lagi fram I mal. Ásmundarsafn við Sigtún: Sýning- in „Bókmenntirnar I list Ásmundar Sveinssonar". Ný viðbygging hef- ur verið opnuð. Opið 10-16 alla daga. * Sýning Glsla Jósefssonar var opnuð I Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3 f gær, föstudag og stendur hún til 12. mal. Opið er daglega kl. 12-18 en lokað mánudaga. unnar. Opið má-fim 10-22, fö-su 10-18, til 18. maí. Hafnarborg, Hafnarfirði: Baltasar með 30 málverk. Opið 14—19 dag- lega, lokað á þriðjudögum, til 12. mal. Sverrissalur: Sýning á verk- um I eigu safnsins. Kaffistofan: Listagallerl 12 hafnfirskra lista- manna. Kjarvalsstaðir: Yfirlitssýning á verkum Yoko Ono I vestursal. Sýning á verkum fluxus lista- manna I austursal. Dagl 11-18 til 21. apríl. Listasafn Einars Jónssonar: lau og su 13.30-16, garðurinn alla daga 11-17. * Ásmundarsalur við Freyjugötu: Smáverk sjö myndlistarmanna, Önnu Þóru Karlsdóttur, Áslaugar Sverrisdóttur, Guðrúnar Gunnars- dóttur, Guðrúnar Marinósdóttur, Inu Salóme, Nlelsar Hafsteins og Kristlnar Jónsdóttur frá Munka- þverá. Opið alla daga 14-18. Lýk- ur 12. mal. Bókasafn Kópavogs, Jón G. Ferd- Inandsson sýnir dúkprent I list- stofu. Opið má-fö 10-21, lau 11-14. ! FfM-salurinn, Garðastræti 6, lau kl 14: Helga Magnúsdóttir opnar málverkasýningu, opið 14-18 til 5. mal. * Gallerl Borg, Pósthússtræti 9: Haukur Dór sýnir nýjar myndir unnar með ollu á striga og akryl á papplr. Opið virka daga 10-18 og um helgar 14-18 til 30. april. * Gallerl List: Sýning á listaverkum ýmissa listamanna. Opið v.d. 10.30-18, helgar 14-18. Gallerí Sævars Karis: Birgir Andr- ésson með myndlistarsýningu. Opið 9-18 virka daga, 10-2 á laugardögum til 17. mal. Gerðuberg: Samsýning reykvískr- ar æsku I tilefni af Listahátlö æsk- I Listasafn (slands: Sýning á verk- um danskra súrrealista. Til 5. mal. „Fiðrildi og furðudýr", myndir og skúlptúrar nemenda Bústaða- skóla. Opið 12-18 nema mánu- daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Andlitsmyndir 1927-1980. Um helgar 14-17 og þrið.kvö 20-22. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58: Opið sunnudaga 14-16. Mokka-kaffi við Skólavörðustíg: Ljósmyndasýning Davíðs Þor- steinssonar, til 15. mal. * Norræna húsið: Norski myndlist- armaðurinn Sverre Wyller opnar sýningu I dag. Opið daglega 16-19 til 26. maí. Fyririestur um nýja myndlist I Noregi á morgun su. kl. 17. Fyririesari Harald Flor. Nýlistasafnið: Guðjón Ketilsson sýningir málaða tréskúlptúra. Finnbogi Pétursson sýnir hljóð- teikningar. Opið 14-18 alla daga, lýkur 12. mal. Póst- og slmaminjasafnið, Austur- götu 11 Hafnarfirði: Opið á sunnud. og þriðjud. 15-18. Safnaðarheimili Akureyrarkirkju Myndlistarsýning fimm kvenna á Auglýsing um styrki Evrópuráðsins á sviði læknisfræði og heilbrigðisþjónustu fyrir árið 1992. Evrópuráðið mun á árinu 1992 veita starfsfóiki heilbrigð- isþjónustu styrki til námsferða í þeim tilgangi að styrkþeg- ar kynni sér nýjungar í starfsgreinum sínum í löndum Evr- ópuráðsins. Styrktímabilið hefst 1. janúar 1992 og lýkur 1. desember 1992. Um er að ræða greiðslu ferðakostnaðar og dag- peninga, 252 franskir frankar á dag. Hvorki kemur til greiðslu dagpeninga né ferðakostnaðar af hálfu ríkisins. Umsækjendur skulu ekki vera eldri en 55 ára, hafa gott vald á tungumáli þess lands, sem sótt er um og ekki að vera í launaðri vinnu í því landi. Umsóknareyðublöð fást í heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu, sem veitir nánari upplýsingar um styrkina. Umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 25. maí n.k. Ákvörðun um styrkveitingar verður tekin í Evrópuráðinu í lok nóvember n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 30. apríl 1991 Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Vatnsveitu Reykjavík- ur, óskar eftir tilboðum í lagningu aðalæðar Vatnsveitu Reykja- víkur meðfram Höfðabakka frá Árbæjarstíflu að Vesturlands- vegi. Alls 840 m af Ö800 ductile pípum. Útboðsgögn verða afhent á 'krifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skiu -yggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 22. maí kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frlkirkjuvegi 3 - Slmi 25800 Kirkjulistavikum undir þemanu „trú“. Sjóminjasafn (slands, Vesturgötu 8 Hafnarfirði: Opið laugard. og sunnud. 14-18. Slunkariki, (safirði: Kristján Guð- mundsson með myndlistarsýn- ingu. Opið mið - su kl 16-18. I Verkalýðsfélagiö Árvakur á Siglu- firði; Myndlistasýning Helgu Sig- urðardóttur. Opið 20-22 virka daga en 14-19 um helgartil 5. maí. Þjóðminjasafniö: Opið alla daga nema mánud. 11-16. TÓNLIST Breiðholtskirkja, Mjódd: Söngfélag Skagfirðinga með vortónleika í dag kl. 16. Á sunnudag kaffisam- sæti Skaftfellingafélagsins fyrir aldraða Skaftfellinga í Skaftfell- ingabúð, Laugavegi 178, 4. hæð, kl. 14.30. (slenska Óperan: Tónlistarskólinn ( Reykjavík með þrenna einleik- aratónleika eftir helgi. Múnud kl. 20.30: Sigurbjörn Bernharðsson fiðla og Steinunn Birna Ragnars- dóttir píanó. Þriðjudag kl. 20.30: Aðalheiður Eggertsdóttir p(anó. Miðvikudag kl. 20.30: Unnur Vil- helmsdóttir píanó. Listasafn Islands: Kolbeinn Bjarnason flautuleikari og Páll Eyj- ólfsson gítarleikari halda tónleika mánud. kl. 20.30. Ytri Njarðvíkurkirkja: Einsöngstón- leikar Maríu Guðmundsdóttur I dag kl. 16. Undirleikari Ragnheið- ur Skúladóttir. LEIKHÚS Borgarleikhúsið: I Fló á skinni, s(ð- asta sýning ( kvöld. I Sigrún Ástrós, næstsíðasta sýning ( kvöld. Halló, I Einar Áskell, næst- slöasta sýning sunnudag kl. 16. * Kærestebreve, dönsk leikhús- heimsókn sunnudag og mánudag. Ég meistarinn sunnudag. Leikfélag Akureyrar: Kysstu mig Kata laugard. og sunnud. Leikfélag Kópavogs: f súrmjólkur- þorpi sunnud. I Þíbylja: Dalur hinna blindu ( Lind- arbæ, sunnud og mánud., slðustu sýningar. Þjóðleikhúsið: I Pétur Gautur, laugard., tvær sýningar eftir. Söngvaseiður sunnud. uppselt. Litla sviðið: Ráðherrann klipptur, sunnud. Næturgalinn Þjórsárveri ( dag. HiTT OG ÞETTA Barðstrendingafélagið Reykjavík: Skemmtun I Hreyfilshúsinu (kvöld kl. 21. Skemmtiatriði að vestan. Bláfjölt: Meistaramót fslands á sklðum (flokkum eldri en 30 ára ( dag og á morgun. Breiöfirðingafélagið: Árlegur dag- ur aldraðra ( Breiöfirðingabúð, Faxafeni 14, sunnud. kl. 15. Bænadagurinn 1991: Bænadagur Islensku þjóðkirkjunnar á morgun. Fórnariamba strlösátaka minnst ( bænum (guðsþjónustum. Ferðafélag fslands su kl 10:30: Gönguferð um gosbeltið, Bláa lón- iö-Fagradalsfjall-Slaga. Su kl 13: Bláa lónið-Sundhnúkur- Vatns- heiði-Slaga. Brottför frá Umferðar- miðstöð austanmegin. Kynningar- fundur um Frönsku Alpana Mt. Blanc mánud kl. 20.30 I húsnæði (salp Grensásvegi 5. Félag eldri borgara: Gönguhrólfar, brottför kl. 10 laugardag frá Risinu Hverfisgötu 105. Farin verður leik- húsferð föstudag 10. ma( á leikrit- ið 1932 eftir Guðmund Ólafsson. Pantiö miða fyrir 8. ma(. Gunnarsholt: Árieg vorsýning Stóðhestafélags ríkisins ( dag kl. 14. Hana nú f Kópavogi, laugardags- gangan, lagt af stað kl 10 frá Fannborg 4 (ekki Digranesvegi 12, - heimaslóðin hefur verið fluttl). Hótel fsland: Rokk, trúðar og tryllt- ar meyjar I kvöld. Húsdýrin okkar: Náttúruvemdarfé- lag Suövesturtands kynnir hestinn f dag. Lagt af stað frá inngangi Húsdýragarðsins kl. 13.30. Hængsmótið: Hængsmótið, opið (þróttamót fyrir fatlaða, ( íþrótta- höllinni Akureyri f dag kl. 9. Rauöi kross fslands: Mannréttindi koma þér við. Málþing um Genfar- sáttmálann og önnur mannúðar- lög, Háskólablói ( dag kl. 13. Samtök um Kvennaathvart: Fyrir- lestur ( Norræna húsinu mánud. kl. 20. Else Christensen með fyrir- iesturinn Böm (ofbeldisheimi. Tlvolf: Sölumarkaður opnaður. Opinn sunnud. 13-20. Útivist: Póstgangan 9. áfangi. Héltunnuklif-Deildarháls. Brottför sunnud. kl. 10.30 frá BSl- bensfn- sölu. Hjólreiðaferð um Heiömörk. Lagt af stað frá Árbæjarsafni. Zen-kynningarfundur: Jakusho Kwong-roshi kynnir Zen-iðkun ( húsi Guðspekifélagsins, Ingólfs- stræti 22 (dag kl. 14. Öryrkjabandalagið: Afmælishátlð Hótel Sögu, Súlnasal, sunnud. kl. 14.30. 6.MAÍ verður Samviiinubaiikiun að Landsbanka á íjórum stöðum á landinu Bargarffördur eystri L Egilsstaðir Jfo í framhakji af kaupum Landsbankans á Samvinnubank- anum veröúr- Samvinnubankinn formlega að Landsbanka á eiiiiTcildúin tjórum stöðum pann 6. maí n.k. Útibúin á Egilsstööum og Stöðvarfiröi opna undir merkjum Lands- ■ ' • ' ' '."bartkans ásámt afgreiðslunni á Borgarfirði eystra á þeim stöðum sém Samvinnubankinn var til húsa áður. Á i Brciödalsvík sameinast afgreiðsla Samvinnubankans * M Utndsbankaafgreiöslunni að Selnesi 38. Ltnds- aVÍJ0 ur ,'MÁ bankinn býður viðskiptavini veikomna á öllum Breiðdalsvtk Mk tx',ssurn sföðum og óskar starfsfólki velfamaðar undir nýju merki. Afgreiðslutími og símanúmer Landsbankans á stöðunum fjórum verða eftirfarandi: Egilsstaðir kl. 9:15-16:00, sími 97-11233. Stöðvarfjörður kl. 9:15-12:00 og 13:00-16:00, sími 97-58900. Borgarfjöröur mán., miö. og tös. kl. 13:00- 15:00, sími 97-29965. Breiðdalsvík kl. 9:15-12:30 og 13:30-16:00, sími 97-56700. M Landsbanki íslands Banki allra landsmanna L

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.