Þjóðviljinn - 05.06.1991, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 05.06.1991, Blaðsíða 13
Leikhu s ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÍMI 11 200 Sýningar á stóra sviðlnu cTj-. XÖNÖI'I 4'J' y .sf/ðuR The Sound of Music eftir Rodgers & Hammerstein Sýningar á stóra sviðinu kl. 20.00 Uppselt á allar sýningar Söngvaseiður verður ekki tekinn aftur til sýnlnga i haust. Ath. Miðar sækist minnst viku fyrir sýn- ingu - annars seldir öðrum. Á litla sviði Ráðherrann klipptur eftir Emst Bruun Olsen fimmtudag 06.06 kl. 20.30 2 sýningar eftir. Ath.: Ekki er unnt að hleypa áhorfendum f sal eftir að sýning hefst. Ráðherrann klipptur verður ekki tekinn aft- ur til sýninga I haust. Miðasala f Þjóðleikhúsinu við Hverfisgötu sfmi 11200 Græna Ifnan: 996160 Leikhúsveislan f Þjóðleikhúskjallaranum föstudags- og laugardagskvöld. Borðapant- anir f gegnum miðasölu. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHÚSIÐ SÍMI 680 680 Fim. 6.6. Á ég hvergi heima? næstsfðasta sýning lau. 8.8. Á ég hvergi heima? siðasta sýn- ing Ath. sýningum verður að Ijúka 8.6. Miðasala opin daglega frá kl. 14 til 20 nema mánudaga frá kl. 13 til 17. Auk þess er tekiö á móti miðapöntunum f síma alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680680. Greiðslukortaþjónusta. Frá Tónlistar- skóla Kópavogs Tónlistarskóla Kópa- vogs var slitið 17. maí s.l. að viðstöddu fjölmenni. Þar með lauk 28. starfsári hans. Aðsókn að skólanum hef- ur jafnan verið mjög mikil og eykst með ári hverju því Kópavogur er ört vaxandi bæjarfélag. Við innritun í haust varð enn að vísa íjölda nemenda ffá, en höfuðástæðan fyrir því er húsnæðisþrengsli. I vetur stunduðu 469 nemend- ur nám við skólann, en þar af voru 119 í forskólanum. Þetta er svipaður Ijöldi og undan- farin ár. Nokkrir framhaldsskóla- nemendur stunduðu tónlistar- nám sem valgrein og einn var á tónlistarbraut. Þrjátíu tónleikar voru haldnir í skólanum í vetur, en tónleikahald er jafnan ríkur þáttur í skólastarfinu. Á einum tónleikanna voru eingöngu flutt íslensk verk. Nemendur komu einnig fram utan skól- ans við ýmis tækifæri. Miðs- vetrarpróf fóru fram í janúar og um leið voru foreldradagar haldnir. Foreldradagamir hafa mikla þýðingu. Þeir efla tengsl skólans við heimilin og á sama hátt er mikilvægt hversu vel aðstandendur nem- enda sækja tónleika skólans. Skólanum lauk með vor- prófum og árlegu vomám- skeiði fyrir böm. Vomám- skeiðið var haldið til kynning- ar á forskólanáminu og sóttu það 55 böm. Skóiastjóri Tón- listarskóla Kópavogs er Fjöln- ir Stefánsson. Nafnskiptingurinn Einu sinni var ljtill flokkur sem hét Alþýðuflokkur íslands. Hann er ekki lengur til. Nafni þess flokks sem Jónas ffá Hriflu stofhaði á sín- um tíma var breytt í vor í Alþýðu- flokkurinn, jafhaðarmannaflokkur Islands. Nafhbreytingin var gerð til að lokka að óákveðna vinstn menn þar sem Alþýðuflokkurinn þótti ekki nógu gott vörumerki lengur til að fiska á þeim miðum þar sem flokkurinn hafði orðið viðskila við uppruna sinn á tímum kalda striðs- ins og Viðreisnarstjómar. Einnig ber að skoða breytinguna í Ijósi ferða formanna A-flokkanna á rauðu hósi og umræðunnar um stóra jafnaðarmannaflokkinn. Auglýsingabragðið tókst að hluta og nokkrir óráðnir vinstri menn létu glepjast af vörumerkinu þótt ekki sé hægt að tala um flótta- mannastraum yfir til kratanna. Það hefur eflaust haft sitt að segja að Alþýðuflokkurinn hafði verið í vinstri stjóm seinni hluta síðasta kjörtímabils og naut því ámnnar af verkum þeirrar stjómar. Eftir kosningamar sýndi svo Alþýðuflokkurinn að þrátt fyrir nafnbreytinguna var eðli flokksins enn það sama. Þótt jafhaðarmanna- flokícurinn hangi einsog klepri aft- an í hala Alþýðuflokksins þá þráði forysta flokksins það eitt að komast á bás með Ihalainu, minnug við- reisnarsælunnar þegar flokkamir skiptu með sér bitlingunum og gátu hreiðrað um sig í öllum valdastofn- unum þjóðfélagsins. Nokkrir kratar höfðu þó upp- burði í sér til að spyma við fótum þegar ljóst var hvert stefhdi. Eink- um vom það nýliðamir í flokknum sem þóttust illa sviknir af nýja vömmerkinu. Einnig örfáir eldri kratar, menn sem hafa kratismann í blóðinu, þeirra á meðal nokkrir sem starfað hafa í sveitarstjómum með Alþýðubandalagsmönnum einsog Guðmundamir - Oddsson í Kópa- vogi og Ami Stefánsson í Hafhar- firði. Reykjaneskratar gefa út ritið Straumur. I Straumi sem var gefinn út í tilefni sjómannadagsins er grein eftir Guðmund Áma sem nefnist ,Að afloknum kosningum". Það (jr viss tregi í rödd Guð- mundar Ama þegar hann ræðir um samstarf ffáfarandi stjómar en hann er „realpólitíkus" og klikkir því út með þvi að það hafi verið áhtamál gærdagsins. Síðan snýr hann sér að núver- andi stjómarsamstarfi og vandar ekki beint kveðjumar til Sjálfstæð- isflokjcsins: „Á hinn bóginn hlýtur það að vekja áhyggjur að Sjálfstæðisflokk- urinn er jafnt nú undir forystu nýs formanns, sem fyrr, ósamstæður og sundurtættur flokkur. Afstaða flokksins til ákveðinna stórmála á borð við sjávarútvegs- og landbún- aðarmál er vægast sagt losaraleg og forysta flokksins talar þar út og suður.“ Guðmundur Ámi hefði nú átt að láta þetta ósagt, því nú liggur fyrir að stefna eða stefnuleysi Sjalf- stæðisflokksins hefúr orðið ofan á í báðum þessum málaflokkum. Kratar lögðu mikla áherslu á að fá helst bæði þessi ráðureyti og að minnsta kosti annað, en fengu hvomgt. Þegar það var ljóst þóttist formaður Álþýðuflokksins hafa gert heiðursmannasamkoinulag við Davíð um að kratar fengju for- mennsku í þeirri nefnd sem á að endurskoða kvótakerfið. Nú er hinsvegar ljóst að Þorsteinn Páls- son ræður því hver fara mun með formennsku í nefndinni. Kratar hafa líka lagt mikla áherslu á að hugmynd þeirra um auðlindaskatt verði mótandi fyrir endurskoðun sjávarútvegsstefnunnar. Þorsteinn Pálsson lýsti því yfir á sjómanna- deginum að su hugmynd væri ekki inni á kortinu. Álþýðuflokkurinn hefur barist hatramlega gegn bú- vörusamningnum, reyndar hefur Guijnlaugur stóri bróðir Guðmund- ar Ama haft sérskoðun á því máli, þannig að segja má að Alþýðu- flokkurinn tali þar út og suður eins- og Sjálfstæðisflokkurinn. Hvað um það, landbúnaðarráðherra og for- maður Sjálfstæðisflokksins hafa báðir lýst því yfir að staðið verði við búvörusamninginn. Stefnufesta Alþýðuflokksins var því seld fyrir það eitt að fá jafh- marga ráðherra í ríkisstjóm fjár- magnsins og SJálfstæðisfíokkunnn, Íótt það hlutfall segi ekkert um það versu mikið jafnræði ríkir um mótun stefnunnar. Hæg norðlæg eða breytileg átt. Á Norður- og Austurlandi verður skýjað en þurrt að kalla en bjart verður að mestu suðvestanlands. Hiti verður 3 til 17 stig, hlýjast ( innsveitum sunnanlands. - Á höfuðborgasvæðinu verður norðvestan og norðan gola eða kaldi og léttskýjaö. Hiti 5 til 12 stig. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 brún 4 þekkt 6 dropi 7 lélega 9 reykir 12 suðan 14 hópur 15 tiöum 16 deilur 19 gæfu 20 mikla 21 hindra Lóðrétt: 2 spil 3 hnuplaöi 4 hugga 5 espa 7 kútur 8 krúna 10 vitra 11 úldnar 13 undurförul 17 ásynja 18 hreinn Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 ræll 4 þúst 6 eir 7 bali 9 ágæt 12 aflar 14 rög 15 egg 16 læðum 19 sker 20 Njál 21 gilda Lóðrétt: 1 æða 3 leif 4 þráa 5 snæ 7 bærist 8 lagleg 10 gremja 11 tígull 13 láð 17 æri 18 und APÖTEK Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vikuna '31. maí til 1. júni er I Lyljabergi og Ingólfs Apóteki. - Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á fridögum). Siöamefnda apótekið er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9- 22 samhliða hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavik...................« 1 11 66 Neyöam. ef símkerfi bregs t.« 67 11 66 Kópavogur...................« 4 12 00 Seltjamarnes................« 1 84 55 Hafnarfjörður...............« 5 11 66 Garðabær....................« 5 11 66 Akureyri....................« 2 32 22 Slökkvilið og sjúkrabílar Reykjavik....................® 1 11 00 Kópavogur....................* 1 11 00 Seltjamarnes..................»1 11 00 Hafnarfjöröur................* 5 11 00 Garöabær.....................« 5 11 00 Akureyri.....................« 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fýrir Reykjavík, Seltjarn-ames og Kópavog er í Heilsuverndar-stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir i « 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspít-alans er opin allan sólarhringinn, " 696600. Neyðarvak Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, « 53722. Næturvakt lækna, rr 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt, tr 656066, upplýsingar um vaktlækni «51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstööinni, « 22311, hjá'Akureyrar Apóteki, « 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsfmi). Keflavik: Dagvakt, upplýsingar í « 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, « 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spítalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Land-spitalans: Alla daga kl. 15 til 16. feðra-tími kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar-heimili Reykjavíkur v/Eiriksgötu: Al-mennur timi kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatimi kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspital-ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstöðin við Barónsstíg: Heimsóknartimi frjáls. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spitali Hafnar-firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavík: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjamargötu 35, « 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er i upplýsinga- og ráögjafarsfma félags lesbia og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Slmsvari á öðrum timum. « 91- 28539. Sálfræöistööin: Ráðgjöf ( sálfræði-legum efnum, « 91-687075. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laganema, er veitt I slma 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, «91-688620. „Opiö hús" fyrir krabbameinssjúk-linga og aðstandendur þeirra í Skóg-arhlið 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann sem vilja styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra « 91- 28586 og þar er svarað virka daga. Upp- lýsingar um eyðni og mótefnamælingar vegna alnæmis: « 91-622280, beint sam- band við lækni/hjúkrunarfræðing á mið- vikudögum kl. 18 til 19, annars sfmsvari. Samtök um kvennaathvarf: « 91-21205, húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, « 91-21500, símsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum: « 91-21500, simsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: « 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stígamót, miðstöð fyrir konur og böm sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I « 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, « 652936. GENGIÐ 31. mai 1991 Kaup Sala Tollg Bandaríkjad. . .61,180 61,340 60,370 Sterl.pund. . . 103,807 104,079 104,531 Kanadadollar. .53,491 53,631 52, 631 Dönsk króna.. . .9,121 9,145 9,223 Norsk króna.. . .8,987 9,011 9,057 Sænsk króna.. . .9,774 9,800 9,855 Finnskt mark. .14,736 14,775 14,827 Fran. franki. .10,332 10,359 10,397 Belg. franki. . .1,703 1,708 1,716 Sviss.franki. .41,046 41,154 41,519 Holl. gyllini .31,094 31,175 31,370 Þýskt mark... .35,015 35,106 35, 334 ítölsk líra.. . .0,047 0,047 0, 047 Austurr. sch. ..4,985 4,998 5,023 Portúg. escudo.0,402 0,403 0,404 Sp. peseti... ..0,566 0,568 0,569 Japanskt jen. . .0,440 0,441 0,437 írskt pund... .93,820 94,065 94,591 LÁNSKJARAVÍSllALA Júni 1979 - 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 feb 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035 mai 1432 1662 2020 2433 2873 3070 jún 1448 1687 2020 2475 2887 3093 júi 1463 1721 2051 2540 2905 ágú 1472 1743 2217 2557 2925 aep 1486 1778 2254 2584 2932 okt 1509 1797 2264 2640 2934 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 Síða 13 ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 5. júní 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.