Þjóðviljinn - 07.06.1991, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 07.06.1991, Blaðsíða 20
Kvtkmyndahús LAUGAVEGI 94 SÍMI18936 Stjömubló sýnir stórmyndina AVALON Armin Mueller-Stahl (Music Box) Elisabeth Perkins (About Last night, Love at Large), Joan Plow- right (I Love you to Death, Equus), Aidan Quinn (The Mission, Stakeout) i nýjustu mynd leikstjór- ans Barrys Levinson (Raín Man og Good Moming Vietnam). .Dásamleg. Levinson fékk Oskar- inn fyrir Rain Man, en þessi mynd slær öllu við." Mike Clark, USA Toda\ .Sönn bandarisk saga, grí brosleg, einlæg og fyndin,* Bruce Williamson, Playboy .Besta mynd mannsins sem leik- stýrði Diner, Tin Men, The natural og Rain Man. Óviðjafnanleg." Jack Gamer, Gannet News Serv- ice. Sýnd I B-sal kl. 11.25 The Doors Jim Momson og hljómsveitin The Doors - lifandi goðsögn. Val Kilmer, Meg Ryan, Kyle MacL- achlan, Kevin Dillon, Frank Whal- ey og Billy Idol i einni stórbrotn- ustu mynd allra tfma í leikstjóm Olivers Tone. Sýnd I A-sal kl. 11.10 Uppvakningar Leikstjóri er Penny Marshall, (Jumping Jack, Rash, Big) Sýnd I B-sal kl. 6.50 Pottormarnir (Look Who's Talking too) TA1KINGT00 Pottormar er óboraanleg gamarv mynd, full af glensi, grini og góðri tónlist. Framleiðandi: Jonathan D. Kane Leikstjóri: Amy Heckeriing Sýnd kl. I B-sal kl. 5 LAUGARÁS SIMI32075 Hans hátign Hressileg gamanmynd Öll breska konungsfjölskyldan ferst af slysförum. Eini eftirtifandi ættinginn er Ralph Jones (John Goodman). Amma hans haföi sof- ið hjá konungbomum. Ralph er ómenntaður, óheflaður og blankur þriðja flokks skemmtikraftur I Las Vegas. Aðalhlutverk: John Goodman, Pet- er O'Toole og John Hurt. Leikstjóri: David S. Ward *** Empire Sýnd í A-sal kl. 5, 7,9og11 White Palace Smellin gamanmynd og erótisk ástarsaga. *** Mbl. **** Variety Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9og 11 Bönnuð innan 12 ára. Dansað við Regitze ♦WALTZIJVG Sannkallað kvikmyndakonfekt Aðalhlutverk: Ghita Nörby, Frits Helmuth. Leikstjóri: Kaspar Rostrup Sýnd I C-sal kl. 5, 7, 9 og 11 SÍMI 2 21 40 Eldfuglar Nicolas Cage (Wild at Heart), Se- an Young (Blade Runner) og Tommy Lee Jones, eru í aðalhlut- verkum (þessari spennumynd sem leikstýrö er af David Green. Myndin fjallar um baráttuna við eit- urlyfjabaróna (Kólumbíu sem bæði eru með orrustuþotur og þyriur sér til vamar. Spenna og hraði frá upphafi til enda. Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára. Frumsýnir Ástargildran Bráðfyndin erótlsk kvikmynd eftir þýska leikstjórann Robert van Ac- keren. Myndin fjallar um Max lækni sem giftur er glæsilegri konu og er sambúð þeirra hin bærileg- asta. En Max þarfnast ætíð nýrra ævintýra. Segja má að hann sé ástfanginn af ástinni. Ast er...? Blaðaumsagnir: „Mjög spennandi. Góð fyrir bæði kynin til að hugsa um og læra af." Ekstra bladet .Ógleymanleg upplifun." Aktuelt Aðalhlutverk: Myriem Roussel, Horst-Gunter Marx, Sonja Kirch- berger. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.05 Framhaldiö af .CHINATOWN" TVEIR GÓÐIR Að sögn gengur heimurinn fyrir peningum. En kynlifið var til á undan pening- unum. Leikstjóm og aðalhlutverk er I höndum Jack Nicholson en með önnur hlutverk fara Harvey Keitel, Meg Tilly, Madalaine Stoew, Eli Wallach. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Ath. Breyttur sýningartimi. Bönnuö innan 12 ára. f Ijótum leik Sýnd kl. 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Danielle frænka Sýnd kl. 5 og 7 Síðustu sýningar Bittu mig, elskaðu mig Sýnd kl. 5, 9.05 og 11.10 Slðustu sýningar Bnnuð innan 16 ára Paradísarbíóið Sýnd kl. 7 Allra slðustu sýningar HVERFISGÖTU 54 SÍMI19000 Frumsýnum spennumyndina Stál í stál Megan Tumer er lögreglukona ( glæpaborginni New York. Geð- veikur morðingi vill hana feiga, það á eftir að verða henni dýr- keypt. Osvikin spennumynd (hæsta gæðaflokki gerð af Oliver Stone (Platoon, Wall Street) Aöalhlutverk: Jamie Lee Curtis (A Fish Called Wanda, Trading Places). Ron Silver (Silkwood). Sýndkl. 5, 7, 9 og 11 Bónnuð innan 16 ára. Með sólsting imiímSrKTSMttTim'SSSr Pabbi þeirra er dáinn og hann skildi eftir sig ótrúleg auðæfi sem börn hans eiga að fá. En það er aöeins ein ósk sem gamli maðurinn vill fá uppfyllta áður en auðæfin renna til bamanna. Hann vill eignast barnabarn og hver verður fyrstur? Aðalhlutverk: Robert Downey Jr., Laura Emst, Jim Haynie, Er- ic Idle, Ralph Macchio, Andrea Martin, Leo Rossi og Howard Duff. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bónnuö innan 12 ára Óskarsverölaunamyndin Cyrano De Bergerac Cyrano De Bergerac er heillandi stórmynd *** SV Mbl. *** PÁ DV **** Sif Þjóðviljinn. Ath. breyttan sýningartlma. Sýnd kl 6.50 og 9.15 Óskarsverölaunamyndin Dansar við úlfa Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Sýnd k). 5 og 9 Lífsförunautur Sýndkl. 5, 7, 9og11 Litli þjófurinn Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára. BÍÓH&Lllfc ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI SÍMI78900 Frumsýnir sumar-grínmyndina Með tvo í takinu KIRSTIE ALLEY % vip' I a « '-X •. r laso - '■» •» - • ttm itw SI BJLI NG RIVALRY Það er hinn frábæri leikstjóri Cart Reiner sem gerði myndina .AH Of Me" sem hér er kominn með nýja grlnmynd I sérflokki. Kirstie Alley fer hér á kostum sem óánæað eig- inkona er kryddar tilveruna a mjög svo óheppilegan hátt, og þá fyrst byrjar fiörið... .Sibling Rivalry"- grinmynd sem kemur skemmtilega á óvart! Aðalhlutverk: Kirstie Alley, Bil Pul- mann, Carrie Fisher og Jamie Gertz. Leikstjóri: Carl Reiner. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11 Nýliðinn Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05 Bönnuð innan 16 ára Sofið hjá óvininum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Rándýrið 2 StlfkT « S CUIMIfi TC *íTk A flWC«S TB *ttl Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð bömum innan 16 ára. Passað upp á starfið Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Aleinn heima Sýnd kl. 5 og 7 DÍ€C€K SNORRABRAUT 37 SÍMI11384 Frumsýnir Ævintýramynd sumarsins Hrói Höttur Robin Hood er mættur til leiks, f höndum John McTleman, þess sama og leikstýrði .Die Hard". Þetta er topp ævintýra- og grín- mynd sem allir hafa gaman af. Patrick Bergin, sem undanfarið hefur gert það gott I myndinni .Sle- eping With The Enemy", fer hér með aðalhlutverkið, og má með sanni segja að Hrói Höttur hafi sjaldan verið hressari. .Robin Hood" - skemmtileg mynd full af gríni, fjöri og spennu! Aðalhlutv.: Patrick Bergin, Uma Turman og Jeroen Krabbe. Framleiðandi: John McTieman. Leikstjóri: John Irvin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innán 14 ára. Frumsýnir nýja Eastwood mynd Hættulegur leikur Clint Eastwood sem gert hefur það gott undanfariö I myndinni ,The Rookie* kemur hér með spennandi og skemmtilega mynd sem alls staðar hefur hlotið góðar viðtökur eriendis. Sýnd kT. 5 og 9 Óskarsverðlaunamyndin Eymd Aðalhlutverk: Kathy Bates, James Caan, Frances Sternhage, Lauren Bacall. Leikstjóri: Bob Reiner Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Græna kortið Sýnd kl. 7 og 11 Leikhus TfAIJMÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÍM! 11 200 ÖNtJLj ’é j/ -ST/Ðl'R The Sound of Music eftir Rodgers & Hammerstein Sýningar á stóra sviðinu kl. 20.00 Uppselt á allar sýningar Söngvaseiður verður ekki tekinn aftur til sýninga f haust. Ath. Miðar sækist minnst viku fyrir sýningu - annars seldir öðrum. Á litla sviði Ráðherrann klipptur eftir Emst Bruun Olsen laugard. 8. júní kl. 20.30 næstsiöasta sýning sunnud. 16. júní kl. 20.30 sfðasta sýning Ath.: Ekki er unnt að hleypa áhorfendum I sal eftir að sýning hefst. Ráðherrann klipptur verður ekki tekinn aftur til sýninga i haust. Miðasala I Þjóöleikhúsinu við Hverfisgötu simi 11200 Græna linan: 996160 Leikhúsveislan i Þjóðleikhúskjallaranum föstudags- og laugardagskvöld. Borðapant- anir i gegnum miðasölu. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR W/T BORGARLEIKHÚSIÐ SÍMI 680 680 lau. 8.8. A ég hvergi heima? síðasta sýning Ath. sýningum verður að Ijúka 8.6. Miöasala opin daglega frá kl. 14 til 20 nema mánudaga frá kl. 13 til 17. Auk þess er tekiö á móti miðapöntunum í sima alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680680. Greiöslukortaþjónusta. Háskólabíó Tveir góöir A A (The two Jakes) Jack Nicholson er kominn aftur í hlutverki einkaspæjarans Jake Gittes. en því miður gengur myndin ekki upp sem heild þrátt fyrir góða spretti. Ástin er ekkert grín O Ástin er ekkert grín og það er þessi mynd ekki heldur. Cinema Paradiso iYyYvYyY (Paradísarbióið) Langt yfir alla stjörnugjöf hafin. Svona mynd er aöeins gerð einu sinni og þessvegna má enginn sem hefur hið minnsta gaman af kvikmyndum missa af henni. Bíóborgin Eymd vYiY (Misery) Oft ansi spennandi og skemmti- leg mynd um rithöfund sem lendir í harla óvenjulegri klípu. Græna kortið Ég get ekki annað en gefiö Græna kortinu þrjár stjörnur þó að hún sé kannski ekki mjög merkileg, en Depardieu á þær all- ar skilið. Bíóhöllin Nýiiöinn vYvV Ómissandi skemmtun fyrir Clint Eastwood aödáendur og jafnvel fleiri. Sofið hjá óvininum iYyYyY (Sleeping with the enemy) Andstyggilega spennandi mynd I nokkuö klassískum stíl. Þeim sem fannst Hættuleg kynni of krassandi ættu að sitja heima. Regnboginn Cyrano de Bergerac Eitt af listaverkum kvikmyndasög- unnar. Það væri grátlegt að missa af henni. Dansar við úlfa vYvYvYiJr (Dances with wolves)Þeir sem halda að vestrinn sé dauður ættu að drifa sig á þessa stórkostlegu mynd. Hrífandi og mögnuð. Stjörnubíó Doors 1Y1Y1Y Val Kilmer fær eina stjörnu fyrir túlkun sína á Morrison, tónlistin fær hinar tvær. Uppvakningar 1Y1Y1Y (Awakenings) Hrífandi og vel leikin mynd um kraftaverk. Niro er eins góður og venjulega og Williams er frábær. Á barmi örvæntingar iYtYiY Geysilega vel leikin mynd um lit- ríkar mæðgur í Hollywood. Stre- ep og Maclaine hafa sjaldan verið betri. Góð skemmtun. Laugarásbíó White Palace 1Y1Y1Y Susan Saradon og James Spa- der eru svo ástfangin að það neistar af þeim í þessari mann- eskjulegu og erótísku mynd. Dansinn við Regitze 1Y1Y1Y Ljúf, fyndin og einstaklega „dönsk“ mynd um lífshlaup (ó)venjulegra hjóna. Dansið alla leið upp í Laugarásbíó. 20 SÍÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 7. júní 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.