Þjóðviljinn - 07.06.1991, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 07.06.1991, Blaðsíða 23
R / sjonvarp SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Lltli víkingurinn (34) Teikni- myndaflokkur um Vikka víking. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. 18.20 Unglingarnir ( hverfinu (16) Kanadískur myndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fréttahaukar (4) Myndaflokk- ur um ritstjórann Lou Grant og samstarfsfólk hans. 19.50 Byssu-Brandur Bandarisk teiknimynd. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós 20.50 Birtingur (6) Lokaþáttur i flokki hreyfiklippimynda sem nor- rænu sjónvarpsstöðvarnar létu gera. Þáttaröðin er byggö á si- gildri ádeilusögu eftir Voltaire. Is- lenskan texta gerði Jóhanna Jónsdóttir með hliðsjón af þýð- ingu Halldórs Laxness. Lesarar Helga Jónsdóttir og Sigmundur Örn Arngrimsson. 21.10 Samherjar (1) Bandarískur sakamálamyndaflokkur. 22.35 Vitni I leynum Bandarisk sjónvarþsmynd frá 1988. Drengur og stúlka verða vitni að þvi er rlkri ekkju er ráðinn bani. Drengurinn er sakaður um moröið vegna þess að hann veit betur. 23.55 Föstudagsrokk (2) Annar þáttur I tlu þátta flokki um rokktón- list. Að þessu sinni er rockabilly- tónlistin tekin fyrir. 00.45 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. 15.00 fþróttaþátturinn 15.00 fs- lenska knattspyrnan - bein út- sending frá leik i fyrstu deild karia. 16.00 Meistaragolf 17.00 Smá- þjóðaleikar I Andoma (Evróvision - Spænska sjónvarpiö) 17.50 Úr- slit dagsins 18.00 Alfreð önd (34) Hollenskur teiknimyndaflokkur fyrir yngstu áhorfendurna. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Kasper og vinir hans (7) Bandarískur myndaflokkur um vofukrllið Kasper. Leidraddir Fant- 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Úr rfki náttúrunnar (5) Nýsjá- lensk þáttaröð um sérstætt fugla- og dýralíf þar syðra. 19.25 Háskaslóðir (11) Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskyld- una. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Skálkar á skólabekk Banda- rlskur gamanmyndafiokkur. 21.05 Fólkið í landinu Hvernig er i kringum okkur? Nemendur og kennarar i Fossvogsskóla sinna umhverfisvernd. Umsjón Sigrún Valbergsdóttir 21.30 Fjölleikahúsið Mynd Charles Chaplins frá 1928. I myndinni slæst flækingurinn I för með far- andsirkusfólki og verður ástfang- inn af konu f hópnum. 22.40 Kondórinn Bandarísk sjón- varpsmynd frá árinu 1986. Leyni- þjónustumaður reynir að koma f veg fyrir að farið verði I leyfisleysi inn f tölvukerfi Pentagons. 23.50 Útvarpsfréttir i dagskráriok. Sunnudagur 17.50 Sunnudagshugvekja Ragn- heiður Davíðsdóttir blaðamaöur flytur. 18.00 Sólargelslar (7) 18.30 Riki úlfsins (2) Leikinn myndaflokkur i sjö þáttum um nokkur böm sem fá að kynnast náttúru og dýralífi i Norður- Nor- egi af eigin raun. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Kempan (3) Nýsjálenskur myndafiokkur. 19.30 Börn og búskapur (4) Bandarískur myndaflokkur um llf og störf stórfjölskyldu. 20.00 Fréttir og veður 20.30 fslensk hönnun Þáttur þar sem rætt er við islenska hönnuði og fleira fólk sem vinnur við hús- gagnaiönaö hér á landi. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 21.00 Synir og dætur (1) Banda- riskur myndaflokkur i léttum dúr um hjónaband roskins sérvitrings og konu sem er yngri en elsta dóttir hans af fyrra hjónabandi. 21.50 Sagan af Kees litla Hollensk mynd um tiu ára dreng og það sem drifur á daga hans striðs- sumarið 1944. 22.50 Útvarpsfréttir i dagskráriok. Mánudagur 17.50 Töfraglugginn (5) Blandað erlent barnaefni. (Endurs.) Um- sjón Sigrún Halldórsdóttir. 18.20 Sögur frá Narníu (6) Leikinn, breskur myndafokkur, byggður á sigildri sögu eftir C. S. Lewis. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fjölskyldulff (91) Ástralskur framhaldsmyndaflokkiur. 19.25 Zorro (18) Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 19.50 Byssu-Brandur Bandarlsk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Simpson-fjölskyldan (23) Bandarískur teiknimyndaflokkur. 21.05 fþróttahornið Fjallað um iþróttaviðburði helgarinnar. 21.25 Nöfnin okkar (6) Þáttaröð um Islensk mannanófn, merkingu þeirra og uppruna. f þessum þætti skoðar umsjónarmaður þáttanna, Gisli Jónsson, nafnið Magnús. Dagkskrárgerð Samver. 21.35 Sfgild hönnun Tennisskyrtan Bresk heimildarmynd. Þýðandi og þulur Gauti Kristmannsson. 22.05 Sagnameistarinn (6) Loka- þáttur bresks framhaldsmynda- flokks um stormasama ævi skoska rithöfundarins Roberts Louis Stevensons. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STOÐ2 Föstudagur 16.45 Nágrannar 17.30 Glóarnir 17.55 Umhverfis jörðina Spenn- andi teiknimyndaflokkur byggöur á sögu Jules Verne. 18.20 Á dagskrá (Endurt.) 18.40 Bylmingur 19.1919.19 20.10 Kæri Jón 20.35 Skondnlr skúrkar (Lokaþátt- ur) 21.25 Guilstræti Rússneskur hnefaleikakapþi, sem hefur I sig og á með því að vaska upp I Brooklyn, þjálfar tvo krakka i hnfa- leikum. 22.55 Hringdu í mig... Hún klæöir sig eins og hann mælti fyrir I sfm- anum. En hann er hvergi sjáan- legur á barnum. Kannski var þetta ekki sá sem hún hélt sig vera að tala við? Ef þetta var ekki hann, f hvað er hún þá búin að flækja sig? Hver er þessi maður sem reynir að fá hana til viö sig? Þetta er hættulegur leikur þar sem um líf eða dauða er að tefla.. Strang- lega bönnuð börnum. 00.30 Upp á Iff og dauða Hörku- spennandi Charles Bronson mynd. Bronsmaðurinn er hér f hlutverki lögregluþjóns sem ætlar sér að útrýma mafíunni. Drengirn- ir f mafíunni eiga ekki fótum sín- um fjör að launa þegar Kalli B. er búinn að reima á sig skóna. Stranglega bönnuð börnum. 02.05 Dagskrárlok Laugardagur 9.00 Börn eru besta fólk Hvert skyldi hún Agnes fara í heimsókn f þessum þætti? Þið munið krakk- ar að hún tekur alltaf töfratækið hans afa með svo að þið getið sýnt nokkrar teiknimyndir. 10.30 Regnbogatjörn 11.00 Bamadraumar Fallegur myndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. 11.15 Táningarnir f Hæðargerði 11.35 Geimriddarar Meinfyndin og spennandi teiknimynd. 12.00 Á framandi slóöum Einstök þáttaröð þar sem framandi staöir vfðs vegar um veröldina eru sóttir heim. 12.50 Á grænni grund (Endurt.) 12.55 Svikahrappar Þetta er frábær grínmynd sem segir frá tveimur bíræfnum svikahröpum. 14.40 Caroline? Líf Carmichael flöl- skyldunnar gengur sinn vanagang þar til dag nokkurn að ung, ókunn- ug kona bankar upp á. Þessi unga KVIKMYNDIR HELGARINNAR Málaliðinn Stöö tvö laugardag kl.01.05 Þessi sannsögulega og gamansama kvikmynd er byggð á ævi ævintýra- mannsins, læknisins, lögfræðingsins og blaðamannsins William Walker. Hann skráöi sig á spjöld sögunnar, þegar hann ásamt skrautlegum málaliðum réðst inn I Nicaragua og lýsti sig forseta landsins, um miðja sfðustu öld. Þessi sögulega innrás, sem gerð var að undiriagi ræningja- barónsins Comelius Vanderbilt, hef- ur haft ómæld áhrif á utanrfkismál Bandarfkjanna. Leikstjórinn Alex Cox, sem á að baki myndir á borð við Reþo Man og Sid og Nancy, fyilir svo upp I sviðsmyndina með tíma- skekkjum á borð við nokkur tölublöð af Newsweek, sfgarettusjálfsölum, tölvum og þyrlum. Með aðalhlutverk- in fara þau Ed Harris, Peter Boyle og Óskarsverðlaunahafinn Mariee Matlin. Vitni í leynum Sjónvarp föstudag kl.22.35 Þessi föstudagsmynd Sjónvarpsins flallar um tvo tólf ára krakka sem al- deilis komast i hann krappan. Þau leggjast á glugga hjá nágrannakonu sinni, f þvf skyni að forvitnast um rómantlskan fund hennar og ókunn- ugs aðdáanda. Fyrir vikið veröa þau vitni að því er konan fellur nár fyrir ókunnri morðingjahendi og annar krakkinn, sem séð hefur föður sinn ( félagsskap téðrar konu fyrr um kvöldið, fyllist ótta um að faðir hans eigi hér hlut að máli. Ekki batnar hugarangist stráksins þegar góð- kunningi hans, landshornamaður nokkur, er svo handtekinn, sakaöur um að vera valdur að láti konunnar. I helstu hlutverkum eru Paul Le Mat, Leaf Phoenix, Kellie Martin, BarTy Corbin og David Rasche. Leikstjóri er Eric Laneuville. kona, Caroline, kveðst vera dóttir fjölskylduföðurins af fyrra hjóna- bandi en talið var að hún hefði lát- ist I flugslysi fyrir þrettán árum. 16.15 Framtfðarsýn 17.00 Faicon Crest 18.00 Popp og kók 18.30 Bflasport (Endurt.) 19.19 19.19 20.00 Séra Dowting 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir 21.20 Fyrirmyndarfóík Eftir tuttugu ára hjónaband er rómantfkin farin að láta venjlega á sjá hjá hjónun- um Ken og Barböru. Þau minna hvort annaö helst á þreytulega og mikiö notaða fornmuni. 22.55 Þjóóvegamorðin Harðsnúiö lið lögreglumanna á í höggi við fjöldamoröingja sem misþyrma og myröa konur á hraðbrautum borg- arinnar. Stranglega bönnuð börn- um. 01.15 Málaliðinn Sannsöguleg og gamansöm kvikmynd sem byggð er á ævi William Walker. Stang- lega bönnuð börnum. 02.45 Háskaför Hörkuspennandi stríðsmynd sem er sjálfstætt framhald myndarinnar um The Dirty Dozen sem gerð var á árinu 1965. 04.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 9.00 Morgunperlur Skemmtileg teiknimyndasyrpa með íslensku útvarp Rás 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.45 Li- stróf. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 I farteskinu. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð“. 9.45 Segðu mér sögu „Flökkusveinninn" eftir Hector Malot (29). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Eldhúskrókurinn. 10.30 Sogu- stund >st við fyrstu sýn“, smásaga eftir Steinunni Sigurðardóttur. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dag- bókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.26 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. 12.46 Auðlindin. 12.55 Dán- arfregnir. Auglýsingar. 13.05 I dags- ins önn - Fatahönnuður eða sauma- kona? 13.30 Út I sumariö. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarþssagan: „Dæg- urvfsa, saga úr Reykjavfkuriffinu" eftir Jakobfnu Sigurðardóttur. 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 I Seljaheiðinni. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrfn. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.36 „Rómeó og Júlía" fant- asfu forleikur eftir Pjotr Tsjajkovskfj. 18.00 Fréttir. 18.03 Hérog nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kvik- sjá. 20.00 Maria Callas. 21.00 Vita skaltu. 21.30 Harmónfkutónlist. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: Fóstbræðrasaga (4). 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 61.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.06 Veðurfregnir. Söngvaþing. 6.06 Fréttir. 9.03 Sþuni. 10.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. 11.00 I vikulokin. 12.06 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Undan sólhlffinni. 13.30 Sinna. 14.36 Átyllan. 15.00 Tón- menntir, leikir og lærðir fjalla um tón- list: Kurt Weill. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.26 Mál til umræðu. 17.10 Síödegistónlist. 18.00 Sögur af fólki. 18.35 Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsing- ar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djass- þáttur. 20.10 Út f sumarið. 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Ferðalagasögur - Sitthvað af heilsu- bótarferðum Tslendinga. 23.00 Laug- ardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.60 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 næturút- varp á báðum rásum til morguns. 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Músik að morgni dags. 8.00 Fréttir. 6.15 Veðurfregnir. 8.20 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Sþjallað um guð- spjöll. 9.30 Fiðlukonsert númer 3 f h- moll ópus 61 eftir Camille Saint- Sáens. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Aföriögum mannanna. 11.00 Messa i Breiðholtskirkju. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund á Austurlandi. 14.60 „Um kvasis dreyra dverga drekku, Stuttungamjöð" (3). 15.00 Silki og vaömál; áhrif fagurtónlistar á alþýðu- tónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Saga Valmy læknis" eftir Antonio Buero Vallejo. 18.00 „Ég berst á fáki fráum". 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 16.06 Kvöldfréttir. 19.36 Spuni. 26.30 Htjómplöturabb. 21.00 „Vondlega hefur oss veröldin blekkt". 22.66 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - Leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom í dúr og moll. 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. 8.46 I far- teskinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskál- inn. 9.45 Segðu mér sögu. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunieikfimi. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Úr söguskjóð- unni 11.00 Fréttir. 11.03 tónmál. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn. 13.30 Feröalagasögur - Sunnudagsbiltúrinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Dægurvfsa, saga úr Reykjavfkuriífinu" eftir Jak- obinu Sigurðardóttur (6). 14.30 Mið- degistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 „Ævitíminn eyðist". 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Létt tón- list. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. 20.00 Óskastundin. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Af örlögum mann- anna. 23.10 Stundarkorn I dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmát. 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturút- varp á báðum rasum til morguns. Rás 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9- fjögur. 10.30 Textagetraun Rásar 2. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9- fiögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.06 Fréttir. Dag- skrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin- Þjóðfundur í beinni útendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. 21.00 Gullskífan - Kvöldtónar. 22.67 Nætursól. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum tii morguns. 8.05 Istoppurinn. 9.03 Allt annað líf. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Helgarút- gáfan. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Terence Trent D'arby. 20.30 Safn- skffan - Lög úr kvikmyndum - Kvöld- tónar. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Sunnudagur 8.07 Hljómfall guðanna. 9.03 Sunnu- dagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 15.00 Uppáhaldstónlistin þfn. 16.05 Bítl- arnir. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfrétt- ir. 19.31 Djass. 20.30 Iþróttarásin. 22.07 Landiö og miðin. 00.10 I hátt- inn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífsins. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9- fjögur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dæg- urmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Frétt- ir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. 19.00 Kvöldfféttir. 19.32 Iþróttarásin - Islandsmótið í knatt- sþyrnu, fyrsta deild karla. 22.07 Landið og miðin. 00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. AÐALSTÖÐIN - FM 90,9 BYLGdAN - FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 EFFEMM FM 9S,7 ALFA •02.9 tali fyrir yngstu áhorfenduma. 9.45 Pétur Pan 10.10 Skjaldbökurnar 10.35 Trausti hrausti 11.05 Fimieikastúlkan 11.30 Ferðin til Afrfku Lokaþáttur. 12.00 Popp og kók (Endurt.) 12.30 Bleikl Pardusinn Frábær gamanmynd um lögreglumanninn Jacques Clouseau sem leikarinn Peter heitinn Sellers hefur gert ódauðlegan. 14.20 Furðusögur VIII Hér eru sagöar þrjár sögur eins og f fyrri myndum sem hafa notið gífur- legra vinsælda um allan heim. 15.45 NBA karfan 17.00 Pfanó-tónlist Saga nokkuma snjöliustu planóleikara fyrr og sið- ar sögð f tónum og myndum. 18.00 60 mfnútur 18.50 Frakkland nútímans 19.19 19.19 20.00 Bemskubrek 20.25 Lagakrókar 21.15 Hnúkurinn gnæfir - jeppi á fjalli - Rétt f þann mund er kosn- ingaslagnum lauk var þrjátfu manna hópur aö feggja siöustu hönd á undirbúning að brottför tólf sérbúinna jeppa frá Reykjavík og takmarkiö var sjálfur Hvannadals- hnúkur. Dagskrárgerð: Ómar Ragnarsson og Sigurður Jakobs- son. 21.55 Vindmyllur guðanna Spenn- andi og rómantísk framhalds- mynd f tveimur hlutum sem byggð er á samnefndri sögu metsöluhöf- undarins Sidney Sheldons. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 23.35 Tvíburar Hörkugóð og dular- full mynd um tvíbura sem stunda lækningar ( Kanada. Þegar þeir kynnast ungri stúlku kemur til uppgjörs milli þeirra, en það á eft- ir að draga dilk á eftir sér. Þetta er mögnuð mynd þar sem Jeremy Ir- ons fer á kostum I hlutverki tvfbur- anna. Stranglega bönnuð börn- um. 01.30 Dagskrártok. Mánudagur 16.45 Nágrannar 17.30 Geimálfamir 18.00 Hetjur himingelmsins 18.30 Kjallarinn 19.19 19.19 20.10 Dallas 21.00 Mannlíf vestanhafs Öðruvísi þáttur um Bandarfkin og Banda- ríkjamenn. 21.25 Öngstræti Breskur spennu- myndaflokkur. 22.20 Vindmyllur guðanna Seinni hluti vandaðrar framhaldsmyndar. 00.00 Fjalakötturinn Sagan af Mar- fu Þessi kvikmynd segir sögu Marfu en f raun má skipta mynd- inni f tvo hluta. I þeim fyrri kynn- umst við litlu stúlkunni Marfu. I þeim seinni er María orðin full- vaxta kona og áhorfandinn kynn- ist hugarheimi hennar, löngunum og þrám. 01.45 Dagskrárlok. ídag 7. Júnf er föstudagur. 158. dagur ársins. Sólarupþrás f Reykjavík kl. 3.10 - sólariag kl. 23.45. Viðburðir Þjóðhátföardagur Chad. Tómas Sæmundsson fæddur 1807. Is- landsbanki opnaður 1904. NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 23

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.