Þjóðviljinn - 21.06.1991, Blaðsíða 5
FOSTUDAGSFRETTIR
Davíð vill
Hrafn sem
útvarps-
stjóra
Davíð Oddsson forsætísráð-
herra vill gera vin sinn Hrafn
Gunnlaugsson kvikmyndaieik-
stjóra að útvarpsstjóra þegar
Markús Örn Antonsson lætur af
stðrfum um miðjan júlí tíl að
stýra borginni. Samkvæmt heim-
Udum ÞjóðvUjans innan Sjálf-
stæðisflokksins gekk leikilétta
Davíðs við borgarstjóravaUð m.a.
út á það að finna Hrafni hentug-
an stað í kerfinu.
Eins og kunnugt er þá hefur
Hrafh verið í leyfi sem yfirmaður
innlendrar dagskrárgerðar hjá Sjón-
varpinu til að taka upp kvikmynd-
ina Hvíti víkingurinn, sem sjón-
varpsstöðvar á Norðurlöndum fjár-
magna. Kvikmynin mun nú nær
fullgerð og Hrafii því á leið aftur til
vinnu. í stað þess að setjast í sinn
gamla stól mun Davíð vilja að
Hrafn setjist í stól Markúsar Amar
og að Sveinn Einarsson, sem gegnt
hefúr störfúm Hrafns á meðan á fríi
hans stóð gegni þeim áfram.
Þessi leikflétta mun fá misjafn-
ar undirtektir hjá Sjálfstæðismönn-
um en líklegt er talið að Davíð nái
fram vilja sínum.
Önnur nöfn sem nefnd hafa ver-
ið sem væntanlegur útvarpsstjóri
eru Inga Jóna Þórðardóttir formað-
ur útvarpsráðs og Kjartan Gunnars-
son formaður útvarpsréttamefndar.
-Sáf
Ymis mikilvæg atriði
órædd varðandi EES
Olafur Ragnar Grímsson
formaður Alþýðubanda-
lagsins segir að ýmis mjög mik-
Uvæg atriði séu enn órædd
varðandi aðUd íslands að Evr-
ópska efnahagssvæðinu. Þar á
meðal hvort útlendingar getí
keypt á frjálsum hlutabréfa-
markaði hérlendis, hlutabréf í
íslenskum fiskvinnslu- og út-
gerðarfyrirtækjum og komist
þannig bakdyramegin inn í
landhelgina og sömuleiðis um
kaup útlendinga á íslensku
jarðnæði. Hinsvegar sé það
merkUegt að EB ætlar að veita
íslendingum frjálsan aðgang að
mörkuðum sínum fyrir sjávar-
afurðir án þess að biðja um
nokkrar beinar veiðiheimildir
hér í staðinn.
A fundi utanrikismálanefndar
Alþingis í gær óskaði Olafúr
Ragnar eftir því að sjávarútvegs-
ráðherra, viðskiptaráðherra og
landbúnaðarráðherra mæti á fund
nefndarinnar í dag til að ræða
þessi mikilvægu atriði sem lítið
sem ekkert hafa verið rædd til
þessa í tengslum við Evrópska
efnahagssvæðið. Sömuleiðis
verður fúndur í dag hjá Samtök-
um atvinnurekenda í sjávarútvegi
þar sem rætt verður um þau drög
að samkomulagi sem náðust á
Alafoss
rekinn áfram
um sinn
Fundur bústjóra þrotabús
Álafoss, sem haldinn var í
gær ákvað að starfsemi verk-
smiðjanna verði haldið áfram
tU 5. júU og á meðan mun
þrotabúið ábyrgjast launa-
greiðslur tU starfsmanna. En í
gær ákvað Landsbankinn að
lána þrotabúinu 30 miljónir
króna tU að svo yrði mögulegt.
Hinsvegar ríkir óvissa um
starfsemi ullarþvottastöðvar-
innar í Hveragerði. Álafoss var
formlega tekinn tíl gjaldþrota-
skipta í gær og voru skipaðir
þrír bústjórar.
Á fúndi starfsmanna fyrir-
tæksins á Akureyri í gærmorgun
var samþykkt erindi þess efnis að
fara formlega þess á leit við bæj-
arstjóm Akureyrar að hún hafi
forgöngu um að taka reksturinn á
leigu og var fjallað um það á bæj-
arráðsfúndi í gær. Jafhframt kaus
fúndurinn sjö manna starfs-
mannaráð sem verður í forsvari
fyrir starfsmennina sem hafa lýst
yfir vilja til að vera með í stofnun
nýs fyrirtækis i ullariðnaðinum.
í dag verður fundur í iðnaðar-
nefnd Alþingis af kröfu fram-
sóknarþingmannianna Páls Pét-
urssonar og Finns Ingólfssonar
vegna gjaldþrots Álafoss og þess
vanda sem ullariðnaðurinn er
kominn í.
Jafhffamt hafa verið í gangi
Luxemborgarfúndinum. En í gær
fúnduðu hagsmunaaðilar í sjávar-
útvegi með sjávarútvegsráðherra
um stöðu málsins.
Ólafúr Ragnar sagði að í sín-
um huga væri eignarhaldið á
landinu sjálfú jafn mikilvæg for-
senda sjálfstæðisins eins og fiski-
stofnamir innan landhelginnar.
Það sé því ekki nema hálfur hlut-
ur að veija landhelgina fyrir út-
lendingum ef þeim er síðan
hleypt í ótakmörkuð kaup á land-
inu sjálfu.
Olafur Ragnar Grimsson
sagði að á þessu stigi hafi ekkert
verið sett á blað um skipan sjávar-
útvegsmála á milli EFTA - rikj-
anna og Evrópubandalagsins og
því ekki til neinn texti sem hægt
er að taka afstöðu til. Það eina
sem hafi gerst þama ytra séu
munnlegar yfirlýsingar Norð-
manna og íslendinga og fyrstu
þreifingar milli þeirra þriggja
kaupstaða, þar sem verksmiðjur
Álafoss em starfræktar, um það
hvað gera skuli í framhaldi af
gjaldþroti fyrirtækisins. Hall-
grímur Guðmundsson bæjarstjóri
í Hveragerði segir að nauðsynlegt
sé að taka fljótt af skarið hvað
gera skuli og hvemig. Sérstak-
lega er það brýnt vegna starfs-
fólksins sem verður helst að fá
það á hreint um mánaðamótin
hvort einhveija vinnu verður að
hafa í verksmiðjunum eftir sum-
arfrí eða ekki. En samkvæmt
rekstraráætlun fyrirtækisins tekur
starfsfólkið sumarfrí í júlímán-
uði.
Páll Guðjónsson bæjarstjóri í
Mosfellsbæ segir að áframhald
málsins sé í skoðun hjá bæjar-
stjóminni og engum dyram hafi
enn verið lokað.
Þá sendi Framkvæmdasjóður
Islands ffá sér firéttatilkynningu í
gær þar sem ffam kemur að sjóð-
urinn hefúr greitt á undanförnum
árum til Álafoss 1,7 miljarð
króna, miðað við lánskjaravísi-
tölu í júní. En eins og kunnugt er
þá hefúr stjóm Álafoss fúllyrt að
ffamlag Framkvæmdasjóðs til
fyrirtækisins hafi numið 756
miljónum króna, en ekki rúmum
1,8 miljarði króna, eins og for-
sætisráðuneytið hefiir staðhæft.
-grh
Ný gámastöð Sorpu var formlega opnuð í gær í Ánanaustum og
getur almenningur farið þangað með flokkað rusl og úrgang. Þar
eru gámar fyrir ýmsa flokka af úrgangi t.d. málma, timbur, garða-
úrgang, steinefni og pappa. Þjónusta gámastöðvanna er endur-
gjaldslaus. KMH
Davíð treysti ekki
meirihlutanum
Sigurjón Pétursson borgar-
fulltrúi segir að val Davíðs
Oddssonar á Markúsi Erni An-
tonssyni sem arftaka sínum í
stól borgarstjóra Reykjavíkur,
sýni á ótvíræðan hátt að hann
hefur ekki treyst neinum í
borgarstjórnarmeirihlutanum
tíl að taka við af sér.
Jaftiframt sýnir valið að ekk-
ert samkomulag hafi verið um
eftirmann Davíðs meðal meiri-
hlutans. Sigurjón segir að tillagan
um Markús Öm hafi komið eins
og köld vatnsgusa framan í borg-
arfulltrúana þegar hún var lögð
ffam og því hafi þeim ekki gefist
ráðrúm til neins annars en að
samþykkja hana. Siguijón sagði
að með nýjum borgarstjóra mætti
búast við einhveijum áherslu-
breytingum, en Markús Öm mun
ekki hafa atkvæðisrétt í borgar-
stjóm, heldur aðeins tillögu- og
málffelsi.
Á fúndi borgarstjómar í gær-
viðbrögð fúlltrúa Evrópubanda-
lagsins við þeim. Hinsvegar sé
það sérkennilegt að utanríkisráð-
herra hafi boðið veiðiheimildir
innan íslensku fiskveiðilögsög-
unnar gegn veiðiheimildum á
móti, án þess að það hafi verið
rætt áður í utanríkismálanefnd.
Sérstaklega í ljósi fyrri yfirlýs-
inga formanns nefndarinnar, Eyj-
ólfs Konráðs Jónssonar, sem hef-
ur lýst sig algjörlega andvígan
öllu slíku.
Ólafúr Ragnar benti ennfrem-
ur á að sá sama tíma sem ríkis-
stjómin virtist vera áköf í því að
hætta öllum styrkjum við fyrir-
tæki á Islandi, er ætlunin að Is-
lendingar fari að greiða í styrktar-
sjóð fyrir fyrirtæki í Suður - Evr-
ópu.
-grh
kvöld greiddi allur borgarstjóm-
armeirihluti sjálfstæðismanna at-
kvæði með því að Markús Öm
taki við af Davíð sem næsti borg-
arstjóri Reykjavíkur. Borgarfúll-
trúar minnihlutans sátu hjá. Þá
var Magnús L. Sveinsson endur-
kjörinn sem forseti borgarstjómar
og sömuleiðis verður borgarrað
óbreytt. Á fúndinum var enn-
ffemur samþykkt að Vilhjálmur
Vilhjálmsson tæki sæti Davíðs í
stjóm Landsvirkjunar.
Sigrún Magnúsdóttir borgar-
fúlltrúi Framsóknarflokksins seg-
ir að kjósendur Sjálfstæðisflokks-
ins hafi verið blekktir í kosning-
unum í fyrra. í kosningabarátt-
unni hefðu sjálfstæðismenn fúll-
yrt við kjósendur að með því að
kjósa þá, væra þeir að kjósa Dav-
ið til borgarstjóra fyrir næsta
kjörtímabil. Annað hefur síðan
komið á daginn og þannig hafa
þeir sjálfir gengið í berhögg við
allt sem þeir hafa áður sagt.
-grh
Föstudagur 21. júní 1991 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 5
Meirihluti
bæjar-
stjórnar
á Olaf sfirði
fallinn
Sjálfstæðismeirihlutínn í
bæjarstjórn Óiafsfjarðar féll I
fyrradag þegar forsetí bæjar-
stjórnar, Óskar Þór Sigur-
björnsson greiddi ekki atkvæði
með tíilögu þriggja bæjarfuU-
trúa Sjálfstæðisflokksins um að
víkja Bjarna Grímssyni bæjar-
stjóra úr starfi.
Eftir að ljóst var að tillagan
hafði verið felld, tilkynntu þre-
menningamar að meirihlutinn
væri fallinn og þeir komnir í
minnihluta. Bjöm Valur Gíslason
oddviti vinstri minnihlutans segir
að nú sé boltinn hjá Óskari Þór um
myndun nýs bæjarstjómarmeiri-
hluta. Hann sagði að það þyldi
enga bið því bæjarstjómin væri
búin að vera óstarfhæf um nokkurt
skeið. Bjöm Valur sagði að ef ekk-
ert gerðist í málinu á næstu dögum
yrðu þeir að hafa framkvæði að
myndun nýs meirihluta.
Fyrir bæjarstjómarfúndinn
reyndu sjálfstæðismenn hvað þeir
gátu til að fá Óskar Þór til að sam-
þykkja tillöguna, en svo virðist
sem flokksböndin hafi orðið að
lúta í lægra haldi fyrir hagsmunum
bæjarins. Þremenningamir hafa að
undanfömu sakað bæjarstjórann
um trúnaðarbrest og má rekja það
til þess þegar hlutur bæjarins í
Hraðfrystihúsi- og Útgerðarfélagi
Ólafsfjarðar var seldur. Við þá
endurskipulagningu missti Þor-
steinn Ásgeirsson bæjarfúlltrúi
vinnu sina sem framkvæmdastjóri.
Einnig fór fyrir brjóstið á þeim
þáttur bæjarstjórans í Fiskmars-
málinu. Þótti hann vera of fjöl-
miðlaglaður en fyrram fram-
kvæmdastjóri Fiskmars, Sigurður
Bjömsson er einn þremenning-
anna sem og Þorsteinn.
Fyrir bæjarstjómarfúndinn
höfðu 245 kjósendur ritað nöfn sín
á undirskriftarlista til stuðnings
Bjama Grímssyni, af um 830 sem
era á kjörskrá.
-grh