Þjóðviljinn - 27.06.1991, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 27.06.1991, Blaðsíða 10
Ýmislegt Image Writer II punktaprentari til sölu. Uppl. I sfmum 98-21159 á daginn og 98-22728 á kvöldin. Tll sölu Flugfartil Kaupmannahafnar 12. júlf (aðra leiðina fyrir kvenmann) með góðum afslætti. Sfmi 666842. Veiðarfæri og búnaöur Til sölu notuð veiðarfæri og ýmis bún- aður til veiða og vinnslu, ma. flest til Ifnu- og netaveiða, kraftblökk, drag- nót, saltfiskvog og margt fleira. Selst með góðum afslætti. Sfmi 96-62501 á kvöldin. Takkaskór - strákahjól. Fótbotatakkaskór (Patrick) no. 35 og BMX strákareiðhjól til sölu. Sími 23089 á kvöldin. Handverk Munir unnir úr homi til sölu. fslenskt handverk, tilvalið til tækifærisgjafa. Sfmi 28925. Gólfteppl Þrjátfu ferm. af heilu, Ijósgráu gólf- teppi til sölu. Verðhugmynd ca. kr. 5000. Á sama stað fást dýnur, 1x2m á kr. 500 stykkiö. Sfmi 17087 Sláttuvél Handsláttuvél til sölu. Sími 32941. Húsnæði Sumarfrf I Bertfn Stór, björt og rúmgóð fbúð í Beriín með öllu innbúi til leigu f júlí og ágúst. Mjög miðsvæðis. Leiga 35.000.- kr. á mánuöi, fyrirframgreiðsla. Hentar vel myndlistarfólki. Uppl. f sfma 670993. íbúð óskast í París Vantar fbúð f Parfs f ágúst í sumar. Lumar þú á einhverju? Uppl. gefa Málfrfður f sfma 83116 á kvöldin og 625000 á daginn og Ásta í síma 625362 á kvöldin. íbúð óskast Þriggja til fjögurra herbergja íbúð ós- kast til leigu. Helst ( Vesturbergi eða Hólahverfi. Uppl. f síma 72490. Vinnustofa óskast Óska eftir vinnustofu/teiknistofu, ca. 25-30 fermetra, f miðbænum. Uppl. f sfma 21920 eða 27319. íbúð óskast Reglusamur þroskaþjálfanemi óskar eftir einstaklingsíbúö á leigu, f eöa við miöbæinn. Sfmi 73880 e. kl. 21 alla daga. Verslunarhúsnæði Til leigu lítið verslunarhúsnæði á mót- um Hverfisgötu og Snorrabrautar. Upplýsingar ( símum 39180 og 666698. París Stúdfó á besta staö f Parfs til leigu f júlf og ágúst. Stúdíóiö er f öðru hverfi, Metro-stöð, Les Halles. Sfmi 32296 á kvöldin. íbúð óskast Óska eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð, helst f Vesturbænum. Skilvísum greiðslum heitið. Sími 18603. fbúðaskipti (slendingar búsettir f Lundi, Svíþjóð óska eftir að skipta á ibúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu f júlf og ágúst. Uppl. f sfmum 611833 eða 9046-46- 147336. Húsnæði óskast Þrjár myndlistarkonur óska eftir ódýru húsnæði fyrir vinnustofu. Sfmi 71891 e. kl. 18. Húsnæði óskast Ungur maður óskar eftir herbergi eða ódýrri einstaklingsíbúö nálægt Hlíða- hverfi eða gamla miðbænum. Sími 24439 e. kl. 19. fbúö til leigu Góð, notaleg tveggja herbergja íbúð með öllu innbúi til leigu. Sameiginlegt þvottahús og sér lóð. Leigist frá 1. sept. Þriggja mán. fyrirframgreiðslu og tryggingar óskað. Aðeins reglu- samir og skilvfsir leigjendur koma til greina. Sími 15459 e. hádegi. Húsgögn Rúm - náttborð - skrifborð. Til sölu fururúm frá IKEÁ ,11/2 breidd ásamt náttborði. Einnig skrif- borð I barnaherbergi. Allt nýlegt og mjög vel með fariö - sem nýtt. Selst á hálfvirði. Sími 672463 e. kl. 18. Rúm. Eins og hálfs árs gamalt rúm, 1,20m á breidd, til sölu á kr. 20.000. Sími 37338 e. kl. 19. Barnahúsgögn Til sölu barnarimlarúm, barnaborð, barnaskrifborð (púlt), skiptiborð á baðkar (ELFA) og barnaskrifborösstóll (KEVI). Sími 44926 e. hádegi. Til sölu v/flutninga Fimm sæta hornsófi, stofuborð, stofu- skápur, aukaborð, hægindastóll meö skemli, eldhúsborð, garðhúsgögn, skrifborö, 2 stólar og borð f setti ofl. Selst ódýrt. Sími 679216 Heinnilis* og raftæki ísskápur, ryksuga Óska eftir litlum fsskáp og ryksugu, ódýrt eða gefins. Sfmi 40682. ísskápur óskast Óska eftir fsskáp, ódýrt eða gefins. Uppl. gefur Björg f síma 674259. Þvottavél óskast Bráðvantar notaöa en góða þvottavél. Verð um 10.000 kr. Sími 678748. Til sölu Luxor 22“ litsjónvarp með fjarstýringu. Verð samkomulag. Á sama stað er óskað eftir plötuspilara meö magnara til kaups. Sími 17087. ísskápur óskast Óska eftir ódýrum en þokkalegum fs- skáp. Sími 24610 á daginn, 12932 e. kl. 20. Hjöi Til sölu Murray drengja-fjallahjól, 10 gíra í góðu ástandi. Selst á kr. 6000. Sími 46418. Reiöhjól óskast Óska eftir reiðhjóli. Sími 15586 e. kl. 16. Fyrir börn Barnavagn tll sölu Vel með farinn og snyrtilegur Simo barnavagn til sölu. Uppl. I sima 681310 milli kl. 9-12 og 675862 eftir kl. 18. Barnavagn til sölu Royal King barnavagn, Ijósdrappaður til sölu. Verð kr. 15000. Sími 74624. Barnavagn Emmaljunga bamavagn, ferðaskiptit- aska, burðarrúm, magapoki og Baby- Bjöm barnastóll til sölu. Sími 674312 Bamabílstóll Óska eftir notuðum barnabflstól f. 2ja ára og eldri. Sfmi 74304 e. kl. 21. Bílar varahlutir Bfll óskast Starfsmaður Þjóðviljans óskar eftir ódýrum bll. Þvf ódýrari, þeim mun betra! Uppl. á skrifstofu Þjóðviljans, sími 681333, Þorfinnur. Skodl til sölu Tveggja ára Skodi, skoðaður „92, ek- inn 19.000 km. til sölu. Uppl. f síma 622469. Lada 1500 Til sölu Lada 1500 Classic árg. '89, ekinn 17 þús. Vél 1500 cc. og 5 gíra kassi. Topplúga, útvarp og segulband. Verð kr. 360 þús. Engin skipti. Sími 35231. Húsbyggjendur, verktakar og aðrir góðir landsmenn. Til sölu er bifreiö mín, sem er Ford Transit 100 Van árg. '83, ekin 145 þús. km. Bif- reiöin er nýskoðuð og f ágætu standi. Sjón er sögu ríkari. Komdu, skoöaðu og gerðu tilboð. Sfmi 35231. Bíll óskast Ódýr bíll óskast til kaups, 5-30 þús. staðgr., td. Wolksvagen. Ef dýrari má athuga það. Verður að vera í lagi og skoðaður '92. Símar 624826 og 24867. Skoda120 L Til sölu Skoda 120 L, árg. '86, ekinn 77.000 km. rauður að lit, allur yfirfar- inn og skoðaður '92. Bíll f góðu ástandi. Nýleg negld vetrardekk fylgja. Verð kr. 88.000. Sfmi 675816. Dalhatsu til sölu Nýuppgerður, mjög vel með farinn Daihatsu Charade, árg. '83 til sölu. Nýlega sprautaður. Sfmi 681784 Til sölu Daihatsu Charade árg. '89, ekinn 52 þús. km. Bfll f góðu standi. Mjög góð kjör. Sfmi 660593. Skoda til söiu Skoda, árg.'86 til sölu. Ekinn 42 þús. km. Tilboð, staðgreiðsla. Sími 681191 e. kl. 20. Lada 1600 Til sölu Lada 1600, árg. '82, gott ástand, nýskoöuð, ekin aðeins 75 þús. km. Nfu góðir hjólbarðar á felg- um, þar af 4 negldir. Reyfarakaup; kr. 70.000 staðgreitt. Sími 620157 e. kl. 19. SAAB 900 Til sölu Saab 900 GLE, árg. '82, ek- inn 111 þús. Sjálfskiptur, vökvastýri, útvarp/segulband, 5 dyra með topp- lúgu. Þarfnast lagfæringa. Tilboð ós- kast. Sfmi 672508 e. kl. 18. Aivinna Umboðsmaður Þjóðviljann vantar umboðsmann á Neskaupstaö frá og með 1. júlf 1991. Upplýsingar gefur Hrefna f síma 91- 681333. Atvinna óskast Reglusöm og áreiðanleg miðaldra kona óskar eftir hálfsdagsvinnu eftir hádegi. Margt kemur til greina, td. heimiTishjálp. Sími 625008 Þiónusia Viðgerðir Tek að mér smáviðgerðir á húsmun- um. Hef rennibekk. Uppl. f síma 32941. Þrif Tökum að okkur að þrífa gömlu Ibúð- ina á Ijóshraða. Linda og Þórunn f slmum 18681 og 52987. 1 •JÓNUSTUAUGLÝSINGAR Varahlutir í hemla JjÉL Hemlaviðgerðir Hjólastillingar ___—i Vélastillingar Ljósastillingar Almennar viðgerðir rr> Borðmnhf L-=-; SMIÐJUVEGI 24 SÍMI 72540 1 VÉL>\\/C)RUR » 1 f mUj g innflutnlngur — T.-vknlfyJónusta Orkumælar / Rennslismælar frá / gf m—m frá KASÆfi-í-IiíXI* METRO ÍUH •"foR> fjTSJ KckSl HYDROMETER Sími652633 Við höfum vélarnar og tœkin! VÍBRATORAR MÚRHAMRAR VATNSSUGUR VATNSDÆLUR JARÐVEGSÞJÖPPUR NAGARAR BOflVELAR RAFSTÖÐVAR STINGSAGIR SLIPIROKKAR LOFTHEFTIBYSSUR BELTASLIPIVELAR HITABLÁSARAR LOFTNAGLABYSSUR VIKURFRÆSARAR FLÍSASKERAR RYKSUGUR 0.FL. Véla- og tœkjaleigan Kleppsmýrarvegi 8 - Sími 812915 RAFRÚN H.F. Smiðjuvegi 11 E Alhliða rafverktakaþjónusta Allt efni til raflagna Sími 641012 GLÓFAXIHE ÁRMÚLA42 108 REYKJAVlK SlMI: 3 42 36 Lekur hjá þér þakið? Haíðu þá samband við irilg og ég stöðva lekann! Upplýsingar í síma 91-670269 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Sumarhátíð Alþýðubandalagsins Norðurlandskjördæmi eystra dagana 28.-30. júní að Lundi í Öxarfirði DAGSKRÁ: Föstudagur 28. júní Þátttakendur safnast saman á mótsstað. Tjaldstæði og svefn- pokapláss í boði, einnig gisting 1 uppbúnum rúmum, sem panta þarf sérstaklega. Kl. 22.00 verður kveiktur varðeldur og farið í leiki við börn (á öllum aldri). Laugardagur 29. júní. Lagt upp kl. 9.00 í dagsferð á hópferðabifreið/bifreiðum. Far- ið verður um Hólssand að Dettifossi og til Grímsstaða á Fjöll- um, þaðan í Möðrudal, síðan um Vopnafjarðarheiði til Vopna- fjarðar, þaðan norður á Langanesströnd með viðkomu á Bakkafirði, yfir Brekknaheiði til Þórshafnar þar sem drukkið verður eftirmiðdagskaffi. Loks verður ekið um Þistilfjörð og Öxnafjarðarheiði og komið á mótsstað um kl. 19.00. Stoppað veröur á áhugaverðum stöðum og staðkunnugir menn verða við fararstjóm á öræfum og í byggðum. Kostnaður verður ná- lægt 12-1500 kr. á sæti í rútunni. Hyggilegt er að hafa með sér smánestisbita til að snæða á fiöllum uppi, en einnig verð- ur stoppað við greiðasölustaði. Árbók Ferðafélags Islands, árgangur 1987, er ómissandi handbók til ferðalaga á þessum slóðum. Á laugardagskvöld verður eldað á glóðum og sfðan kvöld- vaka með blandaðri dagskrá, leikjum og söng. Sunnudagur 30. júní Kl. 10.00 verður farið I skógargöngu og náttúruskoðun með leiðsögn. M.a. verður gengið á útsýnisstað þar sem vel sést yfir hið fagra hérað við Öxarfjörð. Eftirmiödagurinn er frjáls til ráðstöfunar, t.d. I skoðunarferðir í Ásbyrgi eða Jökulsárgljúfur, bíltúr út á Kópasker og Melrakka- sléttu eða hringferð um Sléttu til Raufarhafnar, Hálsa og Öx- arfjarðarheiði, sem þægilegt er að fara á 3-4 tfmum. Á staðn- um er sundlaug, hestaleiga, veitingasala o.fi. Allar frekari upplýsingar gefa Steingrímur, s.91-72533 h. Björn Valur, s. 62501 h. Sigrún s. 22375 h. Örlygur Hnefill s. 41305 eða 41497 h. sem jafnframt taka við skráningum. Athugið: Algjörlega nauðsynlegt er að þátttakendur láti skrá sig með góðum fyrirvara. Þeir sem ekki eru skráðir þátttakendur geta ekki treyst á að komast með í feröina á laugardag. Félagar og stuðningsmenn ABL úr nágrannakjördæmum eru boðnir sérstaklega velkomnir til þátttöku sem og félagar ann- ars staðar að, sem koma þvf við að mæta. Stjórn Kjördæmisráðs - undirbúningsnefnd. T AB Keflavlk og Njarðvíkum Opið hús Opið hús f Asbyrgi á laugardögum kl. 14. Lokað næstkomandi laugardag, 29. júnf. Félagar og stuðningsmenn velkomnir f kaffi og rabb. - Stjórnin Alþýðubandalagið á Austurlandi: Sumarferð laugardaginn 6. júií 1991 um Breiðdal og Suðurfirði Dagsferð í rútum með stuttum gönguferðum við allra hæfi. Brottför frá Egilsstööum (Söluskála KHB) kl. 09.00. Tengirúta frá Neskaupstað kl. 07.30. Helstu áningarstaðir: Haugahólar - Heiðarvatn - Breiðdalseldstöð - Sandfell - Daladalur - Vattamestangi - Reyðarfjarðareldstöð - Búð- areyri. Staðkunnugir leiðsögumenn lýsa söguslóðum og náttúru. Ár- bók Fl 1974 um Austfjarðafjöll er handhæg heimild. Fararstjóri Hjörieifur Guttormsson. Þátttakendur skrái sig sem fyrst hjá Ferðamiðstöð Austur- lands, Egilsstöðum, sfmi 12000. Hafið meðferðis nesti og gönguskó. Allir velkomnir Kjördæmisráð AB

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.