Þjóðviljinn - 27.06.1991, Blaðsíða 4
Eklendajr
Risinn liggjandi í Winterthur
r
IWinterthur í Ziirichkantónu í Sviss hafa menn gert sér þennan risavaxna verið í borginni til að koma i veg fyrir bílaumferð um nokkum hluta henn-
trémann og lagt hann þvert á götu, í þeim tilgangi að ekki verði lengra ar, gangandi fólki til þægindaauka og einnig með það í huga að draga úr
komist á bíluiri þá leiðina. Þetta er ein af ráðstöfunum, sem gerðar hafa loftmengun.
Hommar og lesbíur gerð afturreka
PLO
óhlýðnast
Líbanons'
stíóm
Ofriðlega horfir enn á ný í
Líbanon, eftir að Frelsis-
samtök Palestínu (PLO)
og flokkar líbanskra bókstafstrú-
arsinna hafa brugðist miður vel
við fyrirætlunum stjómar Líban-
ons um að senda her til suður-
hluta landsins.
Af hálfu stjórnarinnar, sem
nýtur stuðnings Sýrlands og er á
bandi þess, er hér um ræða fram-
hald á ráðstöfunum til að tryggja
sér yfirráð í landinu öllu.
Talsmaður PLO í Líbanon
sagði í gær að samtökin myndu
etíci láta líðast að Líbanonsher
tæki á vald sitt svæðið umhverfis
palestínskar flóttamannabúðrr
austur af Sidon, nema því aðeins
að gengið yrði að vissum kröfúm
PLO. Palestínumenn i Suður-Líb-
anon hafa i mörg ár stjómað sér
að mestu sjálfir og óttast nú að
líkindum að með lokum borgara-
striðsins og sameiningu landsins
verði búið með það.
Hizbollah, flokkur heittrúar-
sjíta sem öflugur er í Suður-Líb-
anon, hefur og gefið í skyn að
flokkurinn muni ekki bjóða Líb-
anonsher velkominn suður nema
Eví aðeins að Hizbollah leyfist að
alda áffarn árásum á ísraela, sem
halda spildu syðst í Líbanon her-
setinni, og Suðurlíþanska herinn
svokallaða, sem er Israela megin.
Hið sama segir flokkur bókstafs-
trúaðra súnna á þeim slóðum.
Hér er úr vöndu að ráða fyrir
Líbanonsstjórn, því að Israelar
segjast ekki sleppa spildunni fyrr
en tryggt sé að árásum á land
þeirra fra Libanon verði hætt.
Líbanonsstjóm kveðst ætla að
senda herinn suður hvað sem
PLO og bókstafstrúarsinnar segi.
Bæjaryfirvöld í mexíkanska
bænum Guadalajara gerðu al-
þjóðlega ráðstefnu homma og
lesbía sem boðuð hafði verið í bæn-
um afturreka eftir að fjöldi foreldra
hafði krafist þess af ótta við að mik-
ill mannsöfnuður samkynhneigðra í
ffiðsælu bæjarfélaginu gæti afvega-
leitt böm bæjarbúa í siðferðislegum
efnum.
Fregnir herma nú að bæjaryfir-
völd í baðstrandarbænum Acapulco
hafi boðist til þess að skjóta skjóls-
húsi yfir ráðstefnuna, enda eru
menn í þeim stað flestu vanir. Þar
hefur um árabil verið einn af vin-
Maðurinn minn, faöir okkar og tengdafaðir
Gunnar Sigurmundsson
prentari
Stórholti 20
Reykjavík
verður jarðsunginn í dag 27. júní frá Fossvogskirkju kl. 15.00.
Vilborg Sigurðardóttir
Gylfi Gunnarsson Debra Gunnarsson
Gerður Gunnarsdóttir Grétar Br. Kristjánsson
Gauti Gunnarsson Sigrún Arthúrsdóttir
Sigurður Ó. Gunnarsson Judie Gunnarsson
og barnabörn.
Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir, en þeim sem vilja
minnast hins látna er bent á líknarstofnanir.
Innilegar þakkir sendum við öilum þeim sem sýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar,
tengdaföður, afa og langafa
Jóns Guðmundssonar
frá Þrasastöðum
Nesgötu 43
Neskaupstað
Hólmfríður Jónsdóttir
Katrín Jónsdóttir
Jóhanna Jónsdóttir
Hulda Jónsdóttir
Sólrún Jónsdóttir
Hreinn Jónsson
barnabörn og barnabarnabörn.
SigurðurJónsson
Magnús Ásmundsson
Stefán Antonsson
Hilmir Jóhannesson
Páll Þorgilsson
sælli baðstrandarstöðum þeirra allt ömmu sína á því sviði sem lýtur
Bandaríkjamanna sem kalla ekki að siðgæðismálum. -Reuter/rk
Irakar sagðir skjóta
undan útbúnaði úr
kjamorkuveri
Bandaríkjastjórn hélt því
fram í gær að íraksstjorn
héldi áfram á laun tilraun-
um tii að framleiða
kjarnavopn. Kom þessi ásökun
fram eftir að írakar höfðu dögum
saman bannað eftirlitsmönnum
frá Alþjóðlegu kjarnorkumála-
stofnuninni (IAEA) í Vín aðgang
að kjarnorkuveri skammt fra
Bagdað.
lAEA-mennirnir segjast hafa
séð álengdar að vinna hefði staðið
yfir í verinu með krönum og öðrum
lyftitækjum, líkt og verið væri að
undirbúa brottflutning á einhveiju.
Þeim var eftir allmikið þóf hleypt
inn í verið, en telja að þá hafi venð
búið að flytja ýmislegt þaðan á
brott.
írakar báru því við að trúarhátíð
hefði staðið yfír og hefði því ekki
verið viðeigandi að hleypa eftirlits-
mönnunum inn í verið.
Kúrdneskur embættismaður í
íraska Kúrdistan hélt því í gær fram
við fréttamenn að Irakar héldu
áfram framleiðslu á eiturgasi og
feldu bað í olíugeymum skammt fra
Mosúl.
I lok Persafióastríðs skuldbundu
írakar sig til að eyða öllum gereyð-
ingarvopnum sínum eða að láta þau
af hendi, og gildir það sama um all-
an útbúnað til að framleiða slík
vopn. Samkvæmt samþykkt Örygg-
isráðs Sameinuðu þjóðanna fær írak
ekki að heíja olíuutflutning að nýju
Saddam Iraksforseti - sagður fela eit-
urgas í olíugeymum.
fyrr en það hefur staðið við þær
skuldbiningar.
Frá New York fréttist aþ Örygg-
isráðið fyrirhugi að ákæra írak fyrir
að hindra eftirlit S.þ. með áður-
neíhdu kjamorkuveri.
Dómar
mildaðir
Sheikh Saad al-Abdullah al-Sabah,
krónprins í Kúvæt, sagði John Maj-
or, forsætisráðherra Breta í gær að
enginn þeirra 29 manna, sem
dæmdir hafa verið til dauða í Kú-
væt eftir að hafa verið fundnir sekir
um þjónkun við íraka, yrði tekinn
af lífi. Krónprinsinn er í opinberri
heimsókn í Lundúnum. Breska
stjómin hafði látið í ljós óánægju
með dauðadóma þessa.
Fuglar
deyja í olíu-
tjörnum
Fuglar og önnur dýr verða nú þús-
undum saman dauðanum að bráð í
olíutjömum þeim við olíumannvirki
í Kúvæj, sem urðu til við skemmd-
arverk Iraka á mannvirkjum og ol-
íulindum. Vaðfúglar halda að vatn
sé í tjömum þessum og vaða út í
ær. Fuglaverndarfélög hvetja til
ess að fast sé lagt að Kúvætsstjóm
að láta þurrka upp olíutjamimar og
segja að ekki sé hörgull á útbúnaði
til þess.
ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 27. júní 1991
Síða 4