Þjóðviljinn - 27.06.1991, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 27.06.1991, Blaðsíða 14
18.00 19.00 20.00 21.00 22.00 23.00 SJÓNVARPIÐ 17.50 Þvottabirnirnir. (18). Bandarískur teiknimyndaflokk- ur. 18.20 Babar (7). Fransk/kanad- ískur teiknimyndaflokkur um filakonunginn Babar. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyidulíf (99). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. 19.20 Steinaldarmennirnir (19). Bandarískur teiknimyndaflokk- ur. 19.50 Pixí og Dixí. Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Varúð! Merking og með- ferð varasamra efna. Stutt mynd um merkingar á vara- sömum efnum, bæði þeim sem seld eru til almennra nota og eins þeim sem einkum eru not- uð á vinnustöðum. Ný reglu- gerð um merkingar slíkra efna tekurgildi l.júlí. 20.40 Saga flugsins. 2. þáttur: Si- korsky. Hollenskur heimilda- myndaflokkur um helstu flug- vélasmiði heimsins og smíðis- gripi þeirra. I þessum þætti verður sagt frá þyrlusmionum nafntogaða, igor Sikorsky. 21.30 Evrópulöggur (6). Evr- ópskur sakamáTamyndaflokkur. Þessi þáttur er frá Frakklandi og nefnist Raunir Lísu litlu. 22.25 Amalienborg. Heimilda- mynd um Amalienborg sem hefur verið bústaður dönsku konungsfjölskyldunnar siðan Christiansborg brann árið 1794. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Amalienborg - framhald. 23.40 Dagskrárlok. STÓNVAKF & ÚTVARP STÖÐ2 16.45 Nágrannar. 1730 Börn eru besta fólk. 19.19 19.19 Fréttaþáttur 20.10 Mancuso FBI. 21.00 Á dagskrá. 21.15 Sitt lítið af hverju. Mein- hæðinn breskur gamanþáttur. Þetta er þriðji þáttur af sjö. 22.05 Réttlæti. 22.55 Töfrar tónlistar. Heillandi þáttur um klassíska tónlist. 23.30 Neyðaróp. Átakanleg sannsöguleg mynd um unga konu sem er misþyrmt af eigin- manni sínum. Þegar hún óttast um líf sitt leitar hún til lögregl- unnar sem aðhefst ekkert í mál- inu. Stuttu síðar finnst Tracey illa útleikin og er flutt á spítala og kemur þá í ljós að hún er lömuð fyrir neðan mitti vegna stungusára og barsmíða. Leik- stjón Robert Markowitz. 00.55 Dagskrárlok. RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfpegnir. Bæn, sr. Vigfús Þ. Ámason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásarl. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. 8.10 Umferðarpunktar. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í Farteskinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Segðu mér sögu. „Lambadrengur" eftir Pál H. Jónsson. Guðrún Steph- ensen les (9). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóm Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Táp og fjör. Þáttur um heilsu og heilbrigði. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Klassísk tón- list 18. og 19. aldar. 11.53 Dagbókin. 12.00 Frettayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.05 I dagsins önn - Galla- buxur em líka safngripir. 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Frettir. 14.03 Útvarpssagan: )vEinn í ólgusjó, lífssigling Péturs sjómanns Péturssonar“. Sveinn Sæmundsson skrá- setti og les (2). 14.30 „Geister-tríó“ eftir Ludwig van Beethoven. Tríó fyrir píanó, fiðlu og selló í D-dur, ópus 70 núm- er 1, Wilhelm Kempff, Henryk Szeryng og Pierre Foumier leika. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Framhaldsleikritið „Leynd- ardómur leiguvagnsins" eftir Michael Hardwick. 4. þáttur: Giftingarvottorðið. Leikstjóri: Gísli Alfreðs- son. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fornum vegi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Sögur af fólki. Frá- sögn Tryggva Gunnarsson- ar af upphafi verslunar- hreyfingar meðal bænda i Eyjafirði. 17.30 Tónlist á síðdegi. „Blaník“ úr „Föðurland mitt“ eftir Bedrich Smet- ana. Sinfóníuhljómsveit út- varpsins í Bæjaralandi leik- ur; Rafael Kubelik stjómar. „Dögun", tónaljóð eftir Heino Elíer. Skoska Þjóð- arhljómsveitin leikur; Ne- eme Jarvi stjómar. Gunnar Kvaran, sellóleikari, verður gestur þáttarins ÚR TÓNLISTARLlFINU, sem verður á dagskrá Rásar 1, kl. 20.00 I kvöld. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. 19.35 Kviksjá. 20.00 Úr tónlistarlífinu. Þáttur í beinni útsendingu. Gestur þáttarins er Gunnar Kvaran sellóleikari. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar“ eftir Álberto Mor- avía. Hanna María Karls- dóttir les. (3). 23.00 Sumarspjall. Ágúst Guðmundsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9-fjögur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 16.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. 17.00 Fréttir - Dagskrá held- ur áfram 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóð- fundur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Bítlarnir. Fimmti þátt- ur af sjö. 20.30 íslenska skífan. 21.00 Rokksmiðjan. 22.07 þandið og miðin. 00.101 háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. VlÐŒ^BEMÐUM A Varúð! Merking og meðferð varasamra efna Sjónvarp kl.20.30 Hollustuvemd ríkisins og Vinnu- eftirlit rikisins hafa í sameiningu Iát- ið gera stutta mynd um efni sem varðar almannaheill og öryggi. Til- drög myndarinnar er að I. júlí nk. rennur út frestur, sem veittur var til að haga umbúðarmerkingum í sam- ræmi við ákvæði reglugerðar um flokkun, merkingu og meðferð eitur- efna, hættulegra efna og vöruteg- unda sem innihalda slík efni. Mynd- inni er ætlað að upplýsa almenning um hvaða merki og upplýsingar eigi að fylgja varasömum efnum, bæði þeim, sem seld eru til almennra nota, og eins hinum sem einkum era fram- leidd með vinnustaði í huga. Til- gangurinn er sá að hvetja neytendur og verkafólk til að krefjast réttra og nauðsynlegra upplýsinga. Jafhffamt er myndinni ætlað að minna ffarn- leiðendur, söluaðila og stjómendur á vinnustöðum á skyldur sínar í þess- um efhum. Þá er hér minnt á örygg- isatriði við meðferð og geymslu varasamra efna og hvatt til ábyrgðar við meðhöndlun þeirra. Amalienborg Sjónvarp kl.22.25 í þessari heimildamynd rekur danski sagnfræðingurinn Orla Harr- egaard sögu Amalienborgar, sem er einn af opinberam bústöðum dönsku konungsfjölskyldunar. Svo hefur verið allt frá árinu 1794, er þáver- andi konungsfjölskylda stóð uppi húsnæðislaus, eftir skæðan brana í Kristjánsborgarhöll. Hið konunglega slekt flutti sig þá til bráðabirgða í Amalienborg, en féll þar vistin svo vel, að höllin hefur síðan verið að- setur níu kynslóða hinna dönsku þjóðhöfðingja. Glæsilega hefur verið hýst á skikanum frá torgi Heilagrar Önnu og út að hafnarbakkanum allt frá árinu 1673 er Soffia Amalía, drottning Friðriks konungs þriðja, lét reisa þar veglega höll sem nefnd var eftir henni. Sloti þessu varð þó ekki langra lífdaga auðið, því að það brann fjórum áram síðar. Friðrik konungur fimmti skenkti síðar fjór- um aðalsmönnum svæðið, gegn því að þeir reistu þar jafnmörg glæsiset- ur eftir teikningum arkitektsins Nicolasar Eigtveds. Hýsi þessi risu umhverfis veglegt torg á árabilinu 1754 til 1760 og komust, eitt af öðra, undir hatt krúnunnar sem hefúr nýtt jiau síðan til opinberrar þjónustu af ýmsu tagi. í Amalienborg er að finna sali og skreytingar sem taldar era til hins glæsilegasta í danskri húsagerðarlist. Einkum er Riddara- salurinn í höll Kristjáns sjöunda ró- maður fyrir handverk nokkurra franskra og ítalskra iðnmeistara hinnar átjándu aldar. ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 27. júní 1991 Síða 14

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.