Þjóðviljinn - 10.07.1991, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.07.1991, Blaðsíða 11
Tækni&yísinbi Víst er hægt að kenna gömlum hundi að sitja Ekki er gott að slá því fðstu fyrirfram hvort þessi pistill eigi frekar heima í félagsraálageiranum eða í vinnuvísindunum. En hvað sem þvi líður: hér verða sagðar góðar fréttir. Semsagt þær, að roskið fólk sé miklu færara um að tileinka sér nýja tækni og læra ný störf en menn hafa haldið. Ein er sú skelfing sem fylgir verulegu atvinnuleysi sem einkenn- ir þjóðfélögin til frambúðar, en hún SJÚKRAHÚS SKAGFIRÐINGA SAUÐÁRKRÓKI auglýsir hér með stöðu framkvæmdastjóra Sjúkra- húss og Heilsugæslu Skagfirðinga lausa til umsókn- ar. Umsóknarfrestur er til 6. ágúst n.k. Umsóknir sendist til formanns sjúkrahússtjórnar Jóns E. Friðrikssonar, Háuhlíð 7, Sauðárkróki. Upplýsingar um starfið veitir undirritaður. Sauðárkróki 8. júlí 1991 Sæmundur Á Hermannsson framkvæmdastjóri, símar 95-35474 og 95-35270. Sumarferð Alþýðubandalagsins I Reykjavlk Ur Þórsmörk Dagsferð í Þórsmörk laugardaginn 13. júlí er sú að sá sem missir starf, t.d. á fimmtugsaldri, hefúr haft hverfandi litla möguleika á að komast í starf á nýjan leik. Það hefur verið kenning sem fáir hafa dregið i efa, að því fyrr sem menn losi sig við eldri starfsmenn þeim mun betra. Það er álitið bæði sniðugt og hagstætt að koma fólki sem fyrst á eftirlaun. Þar með skapist pláss fyrir ungt fólk með nýjar hugmyndir. Auk þess er gengið út ffá því sem vísu að eldri starfsmenn eigi í erfiðleikum með að læra á nýja tækni, séu ekki eins afkastamiklir og viðbragðsfljótir og þeir yngri, auk þess sem þeir séu hneigðir til þess að sneiða hjá óþægilegiun verkefhum. En nú hefur rannsókn verið gerð á vegum svonefnds Common- wealth Fund sem brýtur á bak aftur kenninguna um að „illt er að kenna gömlum hundi að sitja“. Sjóður þessi tók að sér að skoða sem vand- legast þijú fyrirtæki, tvö í Banda- rikjunum og eitt í Bretlandi, sem af ásettu ráði réðu nær einvörðungu til sín starfsmenn sem voru orðnir fimmtugir. Og sem fyrr segir: nið- urstaðan brýtur niður þá fordóma gegn aldri vinnandi manna sem fyrr vom nefndir. Árið 1986 tók hótelfyrirtæki, sem nefhist The Days Inns of Am- erica og átti þá í ýmislegum fjár- hagslegum örðugleikum, að ráða til sín starfsmenn á sextugsaldri til að vinna við að taka á móti pöntunum. Kröfumar sem gerðar vom til þeirra hefðu mátt iskyggilegar þykja hvetjum rosknum manni: símakerf- ið var mjög hátæknilegt, inn komu 25 þúsund símtöl á degi hveijum, skrifstofumar vom opnar allan sól- arhringinn. Hinir rosknu starfsmenn sem ráðnir vom þurftu tvær vikur til að ná tökum á tölvunum, eða jafhlang- an tíma og yngra fólk. Starfsþjálfhn kostaði 618 dollara á roskinn starfs- mann en hver hinna yngri kostaði 1742 dollara. Þeir sem komnir vom á sextugsaldur sýndu meiri þolin- mæði í starfi en þeir yngri: þeir vom hjá fyrirtækinu i þijú ár að meðaltali en hinir yngri í eitt ár. Eldri starfsmenn eyddu minútu lengri tíma í hvert símtal, en þeir skiluðu fleiri pöntunum en þeir Brottför frá Umferðamiðstöðinni kl. 9.00 Áætluð heimkoma kl. 23.00 - Gönguferðir - leikir - söngur. Ein heit máltíð innifalin I veröi. Verð kr. 2.500 fyrir fullorðna og kr. 1.250 fyrir börn 6 til 13 ára. Dagskrá nánar auglýst slðar. Þátttaka tilkynnist fyrir 11. júll á skrifstofu AB f sfma 17500 til kl. 16.00, eða hjá Sigurbjörgu f sfma 77305, Dagnýju ( sfma 652633, eða Auði I sfma 27319, eftir kl. 17.00 og um helgina. Stjóm ABR G-listinn I Reykjavik Vinningar í kosningahappdrætti Vinningarféllu þannig: 1. Macintosh tölva: 5190, 2. Ferð með Flugleiöum: 8985, 3.- 4. Ferð með Samvinnuferöum- Landsýn: 9529 og 5187, 5.-9. Listaverk frá Gallery Borg: 5188, 6301,492' 5366 og 1283, 10.-30. Bæk- ur frá Máli og menningu: 7500, 2639, 1415, 4688, 7530, 8751, 2001, 8500, 2502, 6207, 656, 2553, 777, 3807, 6521, 2691, 5025, 1064, 8155, 7619 og 4891. - Vinninga má vitja á skrifstofu AB, Laugavegi 3, sfmi 17500. G-listinn í Reykjavfk AB Kefíavík og Njarðvíkum Opið hús Opið hús I Ásbergi á laugardögum kl. 14. - Félagar og stuðn-ingsmenn velkomnir f kaffi og rabb. Stjórnin yngri. I Bretlandi vom niðurstöður enn afdráttarlausari hinum eldri í hag. Til starfa í nýju útibúi réð verslanakeðjan B&Q einungis fólk sem komið var yfir fimmtugt. Síðan var frammistaða þeirra borin saman við útkomuna hjá fimm öðrum verlsunum fyrirtækisins. Gaml- ingjabúðin var 18% arðbærari en hinar búðimar. Gegnumstreymi í starfi var sex sinnum minna (og þar eftir þurfti mun minni tilkostnað til að koma nýju fólki í starf). Könnunin minnir á tvennt: á það að starfsgeta og geta til að læra eithvað nýtt er stórlega vanmetin hjá þeim sem komnir eru á efri ár. í annan stað hefur þetta fólk enga sérstaka löngun til þess að „aka inn í sólarlagið á golfkerru“ eins og blaðið New York Times segir um þessa athyglisverðu könnun. Menn vilja vinna og leggja sig firam, og þeir hafa lífsreynslu og yfirsýn og ábyrgðartilfinningu sem sjaldgæfari kann að vera í yngri aldursflokkum. ÁB tók saman. BESTUKAUPALISTI LYFJA Auglýsing um fylgiskjal (bestukaupalista) með reglugerð nr. 300. 7. júní 1991 um greiðslu almannatrygginga ó lyfjakostnaði. 1. gr. HEITI FORIVI Acinil Töflur Aldomet Töflur Amilín (Delta) Töflur Apurin Töflur Artane Töflur Asýran (Delta) Töflur Atamir Hvlki Atenolol (Ger.) Töflur Atenólól (Delta) Töflur Baklofen Töflur Benshexól (LR) Töflur Betasel (Delta) Töflur Betnovat Aburður Betnovat Krem Betnovat Smyrsli Cardizem Retard Forðatöflur Cardól (Delta) Töflur Címetidín (Delta) Töflur Confortid EÞ-Stílar Cuprimine Hylki Daren (Delta) Töflur Diflonid Töflur Dilanqin (Delta) Töflur Donobid Töflur Dopamet Töflur Elvzol SK-Stílar Entrydil Töflur Furix Töflur Gastran (Delta) Töflur Halóperidól (LR) Töflur Hýdrókortisón (Delta) Krem Hydrokortison AKV. (Delta) Krem Ibúfen (LR) Töflur Ibuprofen Töflur Inderal Töflur Inderal LA Forðahvlki Indocid EÞ-tílar Indometacin (Ger.) Hvlk Indómetasín (Delta) EÞ-Stílar Indomethacin (Par.) Hylki Isordil Tunqur.töflur Isordil Töflur Isordil Tembid Forðahylki Karbamazepin Töflur Korzem (Delta) Töflur Korzem-R (Delta) Forðatöflur Lanoxin Mixtura Lanoxin Töflur Lanoxin-PG Töflur Lobac Töflur Metýldópa (Delta) Töflur Míansín (LR) Töflur Mildison Krem Monistat SK-krem Múkal (Delta) Töflur Naproxen (Delta) Töflur Naproxen (Ger.) Töflur Naproxen (LR) Töflur Narox (Delta) EÞ-Stílar Nebacetin Smyrsli Neurotol.Slow Forðatöflur Nifedipin Hylki Nuelin Retard. Forðatöflur Optimol Auqndropar Parazan (Delta) Töflur Própranólól (Delta) Töflur Renitec Töflur Salbutamol Innúðalyf Seloken Töflur Sorbitrate Töflur Sorbitrate SA Forðatöflur Sparkal Töflur Sparkal Mite Töflur Spasmerín (Delta) Töflur Spirix Töflur Tamoxifen Töflur Trimonil Retard Forðatöflur Truxal Töflur Verapamil Töflur Visloc Töflur Voltaren EÞ-stílar Voltaren SH-Töflur Vóstar (Delta) SH-Töflur 2. gr. Auglýsing þessi er gefin út skv. 3. tl. I. mgr. g. gr. reglugerðar nr. 300. 7. júní 1991 um greiðslur almannatrygginga á lyfjakostnaði, sbr. lög nr. 67/1971, um almannatryggingar, með síðari breytingum og öðlast þegar gildi. Jafnframt fellur niður fylgiskjal skv. augl. nr. 155/1991 sbr. og ákvæði til bráðabirgða í reglugerð nr. 300/1991. HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Síða 11 ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 10. júlí 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.