Þjóðviljinn - 17.07.1991, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 17.07.1991, Blaðsíða 14
18.00 19.00 20.00 21.00 22.00 SJÓNVAmÐ 17.50 Séiargeislar (12). 18.20 Töfraglugginn (10). Bamaefni. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Enga hálfvelgju (8). Breskur gamanmyndaflokkur um litla sjónvarpsstöð, þar sem hver höndin er uppi á móti ann- arri. 19.20 Staupasteinn (20). Banda- riskur gamanmyndaflokkur. 19.50 Jóki björn. Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Hristu af þér slenið (8). í þættinum verður rætt við hröm- unarlækni um hve miklu við fá- um sjálf ráðið um það hvemig við eldumst. Þá verður heilsað upp á eldri borgara sem taka sporið í dansi og vikið að tenn- isíþróttinni. Loks verður fjallað um grindarbotnsvöðva og þjálf- un þeirra. 20.45 Framúrskarandi fjöllista- menn. Breskur þáttur um lista- fólk í fjölleikahúsum. 21.50 Sprengjum bankann. Frönsk/ítölsk gamanmynd. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Sprengjum bankann - framhald. 23.30 Dagskrárlok. SlÓWVABP & ÚTVAMP STÖÐ2 Ró$ 1 16.45 Nágrannar. FM 92,4/93,5 17.30 Snorkarnir. Snorkamir lenda alltaf i skemmtilegum ævintýmm. 17.40 Töfraferðin. Teiknimynd. 18.05 Tinna. Leikinn framhalds- þáttur um hnátuna Tinnu. 18.30 Bílasport. 19.19 19.19 20.10 Á grænni grund. Fræðandi og skemmtilegur þáttur fyrir garðáhugafólk. 20.15 Lukkulákar. Breskur gam- anþáttur um Baker-bræðuma. 21.10 Brúðir Krists. Sagan hefst árið 1962 þegar Diane, ung og aðlaðandi stúlka, brýtur í bága við vilja móður sinnar og unn: usta og gengur í klaustur. I klaustrinu kynnist hún annarri ungri stúlku og í sameiningu takast þær á við þær efasemdir og afneitanir sem heija á lík- ama og sál meðan reynslutím- inn varir. 22.05 Alfred Hitchcock. Þessir frábæm þættir em nú aftur á dagskrá. Dularfúllir og magn- aðir i anda meistarans. 22.30 Hinn frjálsi Frakki. ítalskur framhaldsmyndaflokk- ur með ensku tali. 23.25 Svikamyllan. Þetta er bresk spennumynd eins og þær gerast bestar. Myndin segir frá njósnara sem er á höttunum efl- ir mannræningjum sonar síns. Það reynist erfiðara en hann gerði ráð fyrir og engum er hægt að treysta. Bönnuð böm- um. 01.05 Dagskrárlok. 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rás- arl. 07.30 Fréttayfirlit. 07.45 Vangavettur Njarðar P. Njarðvík. 08.00 Fréttir. 08.10 Hollráð Rafns Geir- dals. 08.15 Veðurfregnir. 08.40 Í farteskinu. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu. „Svalur og svellkaldur“ eflir Karl Helgason. Höf. les (8). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóm Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Milli fjalls og fjöru. Þáttur um gróður og dýra- líf. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist mið- alda, endurreisnar- og bar- rokktímans. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.05 í dagsins önn. 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Einn í ólgusjó, lífssigling Péturs- sonar sjómanns Pétursson- ar“. Sveinn Sæmundsson skrásetti og les (13). 14.30 Miðdegistónlist. Konsert fyrir tvo gítara óp- us 201 eftir Mario Ca- stelnuovo-Tedesco. Kazu- hito Yamashita og Naoko Yamashita leika með Fíl- harmoníusveitinni í Lund- únum; Leonard Slatkin stjómar. „Norsk kunstnerk- ameval“ ópus 14 eftir Jo- han Svendsen. Sinfóníu- hljómsveitin í Björgvin leikur; Karsten Andersen stjómar. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum - „Aðeins vextina“. Brot úr Íífi og starfi Theodórs Gunnlaugssonar frá Bjarmalandi. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. Inn- gangur og Allegreo eftir Sir Arthur Bliss. Sinfóníu- hljómsveitin í Lundúnum Ieikur; Sir Arthur BIiss stjómar. „Efterklange af Ossian“ forleikur ópus 1 í a-moll eftir Niels Gade. Sinfóníuhljómsveit skoska útvarpsins leikur; Jerzy Maksymiuk stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðasveitin. Straumar og stefnur í tón- list liðandi stundar. Nýjar hljóðritanir innlendar og erlendar. Frá „Pro Musica Nova“ tónlistarhátíðinni í Bremen 10. til 13. maí 1990. „Draumur Pegasus- ar“, fýrri hluti eftir Ingo Ahmels. Toni Sellerts sópran, Willy Dawen leik- ur á ýmis hljóðfæri, Matt- hias Kaul syngur og leikur á slaghljóðfæri, Michael Svoboda leikur á alpahom og básúnu og Johannes Hameid á píanó. Frá út- gáfú vegna 12 ára afmælis alþjóðlega Gaudeamus tónlistarmótsins. „Vox Superius“ eftir Melvyn Po- ore. Höfúndur leikur á tú- bu. 21.00 Evrópa eftir hrun kommúnismans. Björa Bjamason alþingismaður flytur synoduserindi. 21.30 Kammermúsík. Stofutónlist af klassískum toga. Strengjakvartett númer 14 í d-moll D810 eftir Frans Schubert. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar“ eftir Alberto Mor- avia. Hanna María Karls- dóttir les þýð. Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar. (14). 23.00 Hratt flýgur stund. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Rás 2 FM90,1 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. 08.00 Morgunfréttir. 09.03 9-fjögur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fféttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá held- ur áfram. Vasaleikhús Þor- valds Þorsteinssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóð- fúndur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson sit- ur við símann, 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin - Lands- leikur Islands og Tyrklands í knattspymu. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp. Framúrskarandi fjöllistamenn Sjónvarp kl.20.50 I kvöld munu nokkrir af bestu fjölleikaflokkum í heiminum Ieika listir sínar fyrir sjónvarpsáhorfend- ur. Á hveiju ári koma fjöllistastjöm- ur úr öllum heimshomum saman til keppni, þar sem keppt er um heims- meistaratitilinn í hverri grein. Það segir sig sjálft að listafólkið leggur allt kapp á að ganga fram af dóm- endum og áhorfendum með fæmi sinni og dirfsku. I þættinum verður sýnt úrval atriða frá heimsmeistara- keppninni sem ættu að vekja spennu og gleðja augað í senn. Lukkulákar Stöð tvö kl.20.15 Baker-bræðumir neyðast til að flýja ffá London eflir að viðskipta- samningur fer i algert klúður. Þeir ákveða að heimsækja ættingja sína í Blackpool, ættingjunum til dálítillar skelfingar og mismikillar ánægju. Sérstaklega er Danny frændi þeirra vansæll með veru þeirra bræðra, Eddie og Mike, og fylgist með hverri hreyfíngu þeirra. Einhvem veginn verða þeir bræður að hafa í sig og á og ekki er laust við að hug- myndaauðgi þeirra í þessum málum sé í efri kantinum. Blackpool er vin- sæll ferðamannastaður og þeir bræður hyggjast auðgast, fljótt og örugglega, á ferðamönnum og að þeirra mati mega bæjarbúar líka vara sig. Með hlutverk bræðranna í þessum létta breska myndaflokki fara þeir Peter Howitt og James Pu- refoy. „Aðeins vextina“ Rás 1 kl. 15.03 I dag verður á dagskrá fyrri hluti heimildarþáttar um Theodór Gunn- arsson náttúruunnanda og skáld ffá Bjarmalandi. Seinni þátturinn verður á sama tíma að viku liðinni. í þættinum verður sagt ffá miklum áhuga Theo- dórs á náttúmfræðum, veiði- mennsku, ritstörfúm og samfélags- málum, en í ástríðufúllri iðkun þess- ara áhugamála sinna koma tengsl hans við umhverfíð vel í ljós. Þá verður greint frá því hvemig Theo- dór miðlaði af þessari reynslu sinni til samferðamanna og komandi kyn- slóða. I þættinum verður rætt við Finn Kristjánsson, safnvörð í Safha- húsinu á Húsavík, Jón Oddsson, refaskyttu á Gerðhömmm í Dýra- firði, Sigurð Gunnarsson, trillukarl og tengdason Theodórs, og Þor- björgu Theodórsdóttur, dóttur Theo- dórs Gunnarssonar. ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 17. júlí 1991 Síða 14

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.